Vísir - 10.03.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 10.03.1970, Blaðsíða 4
A V í SIR . Þriðjudagur 10. marz 1970. Getráunaspá HaHs S'imonarsonar: Erfitt að koma auga á nema tvo „örugga" ■ Á getraunaseðlinum 14. marz eru leikirnir tveir úr undan- úrslitum bikarkeppninnar, sjö leikir úr 1. deild og þrír úr 2. deild, og virka þeir á mann sem einhverjir þyngstu leikir, sem verið hafa á getraunaseðlinum og er þá mikið sagt. Erfitt er að benda á nema tvo „örugga“ leiki, það er Chelsea ætti að sigra Watford og Coventry að vinna Sheff. Wed. Þetta eru snúnings- Ieikir frá 29. nóv., en úrsiit urðu þá þessi: Derby—Nottm. Forest 0—2 i Ipsjich—West Ham 1 — 0 , Newcastle—WBA 1—0 . Sheff. Wed. — Coventry 0 — 1 Southampton — C. Palace 1 — 1 ‘ Tottenham — Everton frestað . Wolves — Sunderland 1 — 0 Bristol City—Blackpool 2 — 1 Huddersfield — Cardiff 2 — 0 Hull City—Leicester frestað V En lítum betur á einstaka leiki, og þá eru það fyrst bikarleikimir: Chelsea—Watford 1 ^ Leikurinn verður háður á leikvelli Tottenham i Norður-London, White Hart Lane og þótt Watford sem er neðarlega í 2. deild, hafi slegið Liverpool og Stoke Ut úr keppninni á heimavelli, em litlar líkur að lið ið ráði við Chelsea á hlutlausum velli. Chelsea hefur í vetur verið iangbezt Lundúnaliðanna. Watford hefur 20 þúsund íbúa og er í norður jaðri Lundúna, Chelsea komst í úr slit bikarkeppninnar 1967 — og ætti einnig að ná því marki nú. Manch. Utd.—Leeds x Þessi félög mættust einnig i und anúrslitum 1965, og sigraði Leeds þá eftir tvo leiki, en tapaði í úr- slitum gegn Liverpool. Félögin hafa tvívegis mæzt í vetur , deilda keppninni og lauk báðum leikjun um með jafntefli 2-2. Leeds var heppið að ná jafntefli heima, en Georgie Best átti þá afburðaleik og skoraði bæði mörk Unied, I síð ari leiknum lék hann ekki með — var í keppnisbanni. Leikurinn fer fram á leikvelli Sheff. Wed. — Hillsborough. Flestir eru þeirrar skoðunar að Leeds komist í úrslit — en á þurrum velli ætti Manch. Utd. að hafa talsverða möguleika til að ná að minnsta kosti kafntefli. Þess má geta, að Manch. Utd. hefur ekki tapað leik síðan 6. des. Og þá em það leikimir úr 1. deild. Coventry—Sheff. Wed. 1 Síðan Coventry komst í 1. deild hefur félagið unnið Sheff. Wed öragglega á heimavelli, 3—0 í bæði skiptin. Ekki ætti að verða breyting á því nú þrátt fyrir tvo tapleiki Coventry heima að undanfömu. O C. Palace—South’pton x Palace er lélegasta liðið í 1. deild á heimavelli — aðeins þrír vinning ar 1 17 leikjum, fjögur jafntefli. En Southampton er einnig mjög slakt lið á útivelli, tveir vinningar og fjögur jafntefli í 16 leikjum. Jafn- tefli — án marka — h'klegustu úr- slitin. Everton—Tottenham x Everton hefur átt mjög erfitt með Tottenham undanfarin ár, t.d. hef- t»r Tottenham sigrað á Goodison Park, leikvelli Everton í Liverpool, síðustu 3 árin — og Everton hef- ur meira að segja ekki skorað mark gegn Tottenham, úrslit 0—2, 0—1 og 0—1. Þrátt fyrir, að Everton er nú mun betra lið en undanfarin ár, er þetta opmn leikur, Sennil. bez:t að kasta upp á úrslit. Nottm. Forest—Derby x Nottingham og Derby eru í Mið löndum 30 km milli borganna. Jafn teflislegur leikur — þrátt fyrir sig ur Forest f haust. Forest hefur gert átta jafntefli heima í 16 leikj- um unnið sjö — en Derby er með 4 jafntefli úti í 17 leikjum, átta töp. Sunderland — Wolves x Síðan Úlfamir komust aftur í 1. deild hafa þeir tapað i Sunderland 2 — 0 í báðum leikjum. En styrk- leikahlutföllin hafa breytzt, og Sunderland er nú í neðsta sæti i 1. deild. Liðið hefur þó aðeins tapað 5 leikjum heima af 16, gert átta jafn tefli, Úlfamir em með sjö jafntefli á útivelli í 17 leikjum. O WBA—Newcastle 1 Newcastle hefur tapað illa í West Bromwich undanfarin ár, úrslit 5 — 1, 2 — 0, 6—1; Heimasigur lík- legur, en þó er rétt að hafa í huga að Newcastie hefur að undanfömu gert jafntefli á útivelli bæði við Chelsea- og Everton. West Ham — Ipswich 1 Bæði liðin leika illa um þessar mundir, en heimavöllurinn ætti þó að nægja West Ham til sigurs. Ips- wich sigraði í þessum leik í fyrra 3—1, en var þá mun betra lið en nú. WH er með 6 vinninga og 6 jafn tefli heima í 17 leikjum, en Ips- wich hefur aðeins unnið einn leik á útivelli, en gert 4 jafntefli í 17 leikjum. Sj Blackpool—Brlstol City 1 Blackpool hefur góðan möguleika að komast aftur í 1. deild nú og aðeins Huddersfield hefur tapað færri stigum í 2. deild. Blackpool hefur tapað einum leik heima, en gert átta jafntefli í 16 leikjum, en Bristol City hefur aðeins unnið tvo leiki á útivelli, tapað 9 af 16. Þó er rétt að hafa í huga, að tvö síð- ustu árin hefur leikjunum lokið með jafntefii 2—2 og 1 — 1. *«W|li|Mlin„ii'iiiiiii . . ...........■yii.l.'-.'.'.iiiil. • • . 111 & Guöni Kjartanssön óg Eýléifúr Háfsteinsson sýria Jþarria hvemig EKKI má nota „takklingar“ í léik, enda greiriilégt að báöum stendur stuggur af hirium. Cardlff—Huddersfield 1 Erfiður leikur milli tveggja af beztu liðunum í 2. deild. Hudders- field er efst, Cardiff I þriðja sæti. Cardiff er með góðan árangur heima, 11 vinninga og 5 jafntefli í 16 leikjum. og Huddersfield er með beztan árangur allra liðanna í deildinni á útivelli, sjö vinninga og 5 jafntefli 1 17 leikjum. í fyrra vann Huddersfield í Cardiff með 2 — 0, árin áður var jafntefli 0 — 0 og 1—1. Hull—Leicester 2 Leicester féll niður úr 1. deild sl. vor og er nú í 8. sæti í 2. deild en Hull er í 6. sæti. Hull hefur unn ið átta leiki heima, gert 4 jafntefii og tapað fjómm, en Leicester hef- ur unnið 5 leiki á útivelli, en tapað sex af 16. Erfiður leikur, þar sern sennilega er bezt aö draga um úr slit. Akranes gat ekki skorað í úrslitunum Keflavik vann Akranes meö lyktað með svo miklum mun í stórri tölu i úrslitaieiknum i innanhússknattspyrnunni fyrr, innanhússmótinu i knattspyrnu en Keflvíkingar hafa verið sig- í fyrrakvöld. — 10:0 stóð á töfl ursælir að undanfömu í þess- unni, þegar flautað var til leiks ari grein. loka. Hefur úrslitaleik aldrei Lykla- kippan gerði sitt gagn! B Frakkamir hefðu ekki átt að kvarta jafn sáran og þeir gerðu um að allt of fáir eriendir frétta- menn hefðu áhuga á heimsmeist arakeppninni, heldur eyða tím- anum í að skipuleggja betur þá hlið, sem að þeim sjálfum sneri. Ailar götur frá Mulhouse til Par- ísar áttum við í erfiðleikum með að komast inn á leikina, þar sem skiiríki þau, sem Frakkamir höfðu iofað að senda okkur Iöngu fyrir keppni og alls ekki seinna en á fyrsta keppnisstað fundust ekki. Voru rétt ókom- in, að þeir högðu, en við þyrftum ekkert að óttast. Þannig yrði um hnútana búið að við ættum greiða leið inn á ieikina. En fyrir hvern leik, er við hugð- umst ganga inn, þurftum við að beita öllum okkar sannfæringar- krafti til að sannfæra þá um að við værum fréttamenn. Eftir mikil hlaup, handapat og rifrildi hús- stjórnarmanna var okkur á endan- um hleypt inn. í Hagodange þurfti ég nauðsynlega að hitta einn Fram- hópsmann utan dyra. Ég gætti þess þó að fara ekki lengra en nokkur fet frá dyraverðinum, en þegar ég ætíaði að snúa inn harðneitaði hann. Eftir alllangt þóf, kom mér ráð í hug. Ég sýndi honum það eina sem ég hafði fengið frá sam-- tökum fréttaritara, — lyklakippu meö spjaldi, þar sem gefandinn var tilgreindur og viti menn, hann hneigði sig fyrir mér með lotningu. í Parfs höföum við samband við þá stofnun, sem okkur hafði verið bent á, en alls staðar hlegið að, er við minntumst á hana utan Parísar. Ekki vildu þeir í fyrstu kannast við, að skilrikin lægju þar og sögðu suma alls ekki á skránni yfir fréttamenn. Að lokum urðu þeir að gefa sig, og báðu um að afsaka mistökin, þeir höfðu gleymt að senda skilríkin. — emm KR með leynivopn- ið frá Indónesíu en IR vann samt með 85:70 og jafnaði metin ÍR JAFNAÐI METIN — og KFR setti ÞÖR í fallbaráttu með tveim sigrum um helc- ina. — Stórveldin í körfu- bolta, ÍR og KR, mættust í seinni leik liðanna á simnu- dagskvöld og hefndu nú lR- ingar ófaranna í fyrri leiknum og sigruðu KR 85:70. KFR- ingar, sem setið hafa á botn- inum Iengst af, unnu tvö- faldan sigur um helgina, sigr- uðu Ármann á laugardag og Þór á sunnudag, rifu sig þar með upp í fjórða sætið í deiid inn, en skildu Þór eftir á botn inum. KR-ingar mættu til leiks með Indónesíumanninn David Janis r.em leynivopn, en hann áskotn- aðist KR-ingum nú fyrir stuttu og fengu undanþágu fyrir. Ekki dugði þó þetta fyrir KR, því Kristinn Stefánsson gat ekki leikið meö vegna metðsla og veikti það liðið mikið. ÍR-inga’- voru mun ákveðnari . byrjun leiksins, skoruöu fyrstu stigin og þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður höfðu þeir tekið örugga forystu 35:16 og I hálfleik var staöan 44:26 IR í vil. Seinni hálfleikur ,'a- mjög jaf.n, ÍR-ingar náðu mest 20 stiga forystu 65:45 um miðjan hálfleikinn og aftur 73:53, en næstu níu stig komu frá KR og munurinn aðeins 11 stig, en lengra varð ekki komizt og ÍR sigraði örugglega 85:70, sem fyrr segir. Fyrir IR skoraði Kristinn 35 stig, Siguröur 16, Birgir 13, Þorsteinn 12 og Agn- ar 9. Fyrir KR, Einar 20, Bjarni 15, Stefán 14, Kolbeinn 13 og David 6. Á laugardag sigmðu KFR- ingar Ármann með 82:70 og Þór á sunnudag 80:60. Einnig vom leiknir tveir leikir í úrslitum f annarri deild. HSK sigraði Tinda stól á laugardagskvöld með 86 stigum gegn 46, en á sunnudag sigraði Tindastóll UMFS (Borg- arnes) með 55 stigum gegn 32. -þwþ-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.