Vísir - 02.04.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 02.04.1971, Blaðsíða 1
7. apr'il / fjölmiðlum: Hljóp nokkur apríl? 61. árg. — Föstudagur 2. apríl 1971. — 77. tbl. • Fjölmiölar brugðu á leik í | geirfugls fylltan eiturlyfinu gær í tilefni dagsins. Vísir magnyli ættu þeir að sleppa ein- reyndi að telja fólki trú um, að hverjum af íslenzkum farþegum, flugvélarræningjar hefðu lent á sem með vélinni áttu að vera Revkiavíkurflugvelli og krefðust I og á leið til Mallorka, Trúlegt! Tupamaros fyrirmyndin Blaðamenn fengu aðgang að framburði „skæruliðanna“. Ræddu um að ræna Jóhanni Hafstein for- sætisráðherra, sendiherra Bandaríkjanna, Rolf Johansen og sprengingar gegn álveri, vamarliði, ASf og sendiráðum Bandaríkjanna og Rússa „Talaö var um að stofna þyrftj skæruliðasamtök í þeim tilgangi að berjast fyrir hags- munum alþýðunnar og launa- stétta. — Neyða átti peninga eða einhvers konar völd út úr stjórnvöldum sem einhvers konar lausnarfé fyrir þann, sem yrði rænt. — Sprengja átti dynamitið til að hræða innlenda og erlenda stjórnmálamenn i sambandi við stríðið , Laos og Víetnam. — Til tals kom að ræna forsætisráðherra, Jóhanni Hafstein. sendiherra Bandaríkja- manna eða öðrum háttsettum stjórnmálamanni“. ÞAU ÞORÐU ÞAÐ! Hárið sýnt stúdentum og blaðamönnum i gærkvöldi við frá- bærar undirtektir „Nektarsenan hafði ekk; önn- ur áhrif á mig en hin atriðin, sem á undan voru gengin," varð einum háskólastúdentanna að orði, er áhorfendur að æfingu á söngleiknum HÁRINU stóðu upp £ hléi. Síðasta atrið; fyrir hlé haföi verið hin margfræga nektarsena, flutt á tilskilinn hátt, án þess þó að hneyksla nokkurn áhorfenda að því er virtist. „Þetta er aðeins æfing og frumsýningin ekkj fyrr en á mánudaginn, svo að við höfum nægan tíma til að betrumbæta það sem þurfa þykir áður en þar að kemur,“ hafði leikstjór- inn, Brynja Benediktsdóttir þó útskýrt fyrir áhorfendum áður en leikar hófust. Ahorfendur voru úr hópi há- j skólastúdenta og blaðamanna Reykjavíkurblaðanna og voru allir á einu máli um það, að sýningin hefði tekizt frábærlega vel og undirstrikuðu það með dynjandi lófaklappi í leikslok. Náði lófaklappiö hámarki er leikararnir „tolleruðu" þau fjög- ur, hver^ á fætur öðru: Brynju, Jón Þórisson, leiktjaldamálara, Theódór Halldórsson, form. Leikfélags Kópavogs og loks pilt þann er sviösstjórn annaðist. Myndir og upplýsingar um leikarana 20 í HÁRINU er að finna á bls. 4 í blaðinu í dag. — ÞJM Eitthvað á þessa leið gat að lesa í framburðj þeim, sem „skæruliðarnir", sem stálu dyna- mitinu í Áhaldahúsi Kópavogs, gáfu við yfirheyrslu hjá bæjar- fógeta Kópavogs, en hann gaf blaðamönnum kost á því í morg- inu var að safna sprengibirgðum fyrir stofnun skæruliðasamtaka með Tupamaros að fvrirmynd. Einhverjir í hópnum höfðu af því áhyggjur, að aðgeröirnar gætu orðið til þess, að einhverj- ir yrðu drepnir. Því var svaraö svikju í veikalýösmálinu. — Þá var rætt um að brjótast inn í Sportvöruhúsið og birgja skæruliðasveitina af skotvopn- um, ræna launaumslögum Eim- skips við höfnina, hjálpa Mý- vatnsbændum undan kúgun og Úr þessari skúraþyrpingu í Kópavogi var sprengiefninu stolið nótt eina í febrúar s.l. un, að lesa yfir framburð þeirra sem yfiiheyrðir hafa verið. Við hraðan yfirlestur á fram- burðinum kom í Ijós, að margt af ‘því, sem fram hefur komið í blöðunum um þetta má'l hefur við veru'leg rök að styöjast. — Ljóst er t.d. að það eru fyrst og fremst ungir menn í Fylking- Unni, sem stóöu að þessu máli og var lagt upp í innbrotsferð- ina frá félagsheimili Eylkingar- innar aö Laugavegi 53 b. Tilgang urinn með stuldinum á dynamit- á þann hátt, að slíkt væri aldrei hægt að koma í veg fyrir fyrir- fram. Allar áætlanir „skæru'liðanna" virðast hafa verið mjög óljósar. Talað var um, að ræna Jóhanni Hafstein forsætisráðherra, sendi herra Bandaríkjanna og Rolf Jo- hansen stórkaupmanni. Þá var talað um, að vera með sprengiaögerðir við mannvirki varnarliösins, álversins, — sendiráö Bandaríkjanna, sendi- ráð Rússa og eigur ASf, ef þeir afla Fylkingunni og skæruliða hreyfingunni fjár með auðgun- arbrotum. Ljóst er við yfirlestur fram- burðarins, að flestir, sem stóðu að þessu eru í Fyikingunni og telja sig mjög róttæka. Þó fær einn þeirra þann vitnisburð hjá „félaga“ sínum, að hann sé enginn sósíalisti, en stundi að- eins afbrot vegna glæpahneigð ar, en ekki í pólitískum til- gangi. - VJ Kannski einhverjir hafi samt hlaupiö apríl suður á flugvöll að sjá ræningja, sem heimtuðu jafn virði Skarðsbókar og geirfugl úr hendi Finns fugláfræðings, Tíminn sagði langa sögu af hátta- lagi „Kópamaros“ skæruliöa, sem lægju úti við Keili á Reykjanesi og hefðu í haldi þingvörð einn, sem þeir áttu að hafa handsamað í þing húsinu. Kröfðust Kópamaros s'kæru liðar Tímans 1900 þúsund króna í lausnargjald og gekkst forsætis- ráöherra, aö sögn Tímans, fyrir al- mennri fjársöfnun til að leysa þingvörðinn úr haldi. Morgunblaðið hrærði saman staöreyndum og skreytni um geir- fugla. Var ekki annað hægt aö lesa út úr Morgunblaðsgabbinu, en að í London væri annar hver maöur með geirfugl til söluu, og var Skot- land Yard að sögn orðið næsta ráðþrota við að greina falsaða fugla frá ekta. Alþýöu'blaðið 'bjó til gos I Vífil- felli, og var það gos ekki sérlega fyrirferðarmikið — kannski frekar ástæða til að ætla að einhver hafi hlaupið apríl aö Vífilfelli þess vegna. Útvarpið lét Magnús Magnússon lýsa yfir sjálfstæð; Vestmannaeyja og hafði viötal við nýskipaðan sendi'herra þess frjálsa lands hér á íslandi, Árna nokkum Johnsen. Sjónvarpsmenn vom f fri'i 1. apríl, og hafa væntanlega skemmt sér í næði yfir rassaköstum ann- arra fjölmiöla. Mennirnir á mynd inni okkar í Vísi í gær voru ann- ars kunnir borgarar, Kristinn Halls son, Þorvaldur f Síld og fisk að gantast við Kristján Gunnlaugsson flu'gstjóra hjá Sunnu í fyrrasumar. Allir vom þeir á leiðinni til MáU orika og byssan var vist úr súkku laöil —GG Ekki bBankir fyrir norðan! • 96 nemendur úr 5. bekk Menntaskólans á Akureyrí bregða sér á morgun í skóla- ferðalag til Costa Brava á SpánL Fer skólafólkið á vegum ferða- skrifstofunnar Útsýnar og tjáði forstjóri Útsýnar, Ingólfur Guð- brandsson, Vísi í morgun, að um væri að ræða vikuferð og hefðu nemendur safnað fyrir ferðinni gegnum öll sín námsár í skólanum. — Sjá frétt um páskaferðir á bls. 13. Veðurblíðan leysti húsnæðisvanda Kennaraskólans um stundar sakir. Dönskukennaranum fannst þröngt orðið innan veggja og ekki vanþörf á að viðra lungu nemenda sinna og láta þá æfa dönsku kokhljóðin úti undir kirkjuvegg. Dregur nú aft prófum og veitir ekki af að halda heilanum klárum, ef erfiði vetrarins á ekki að verða að engu við prófborðið. — GG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.