Tíminn - 03.04.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.04.1966, Blaðsíða 10
TÍMINN Ferming í Safnaðarheimili Lang holtssóknar, sunnudaginn 3. apríl 1966 kL 10.30. Prestur: séra Áre- líus Níelsson. Stúikur: Gerður Jóna Kristjánsdóttir, Sunnuvegi 17. Guðrún Ágústa Þórarinsdóttir, Hlunnavogi 9. Halldóra Kolbeinsd., Laugarás- vegi 21. Helga Kolbrún Hreinsd., Draga- vegi 4. Helga Sigríður Thorsteinsdóttir, Laugarnesvegi 13. Kolbrún Gíslad., Skeiðarv. 147. Ólöf Viktoría Jónasd., Skeiðarv. 71 Ragnlheiður Kristín Steindórsdótt- ir, ÁHheimum 40. Sigríður María Sigurjónsd., Lind- argötu 42. Sólveig Stefánsd., Skeiðarv. 135. Þóranna Rósa Jensd., Hjallav. 42. Piltar: AJbert Jónsson, Álfheimum 70. Árni Vilhj'álmss., Njörvas. 2. Ásgeir Ámason, Efstasundi 91. Baldvin Viðarsson, Langholtsv. 152 Brynjólfur Jónss., Ljósheimum 2. Einar Oddgeirsson, Gnoðarv. 78. Eyjólfur Hermann Sveinsson, Mjölnisholti 10. Eyþór Vilhjálmsson, Suðurlands- braut 83. Guðjón Sigbjörnsson, Drekav. 8. HaHdór Sigþór Harðarson, Barða- vogi 26. Helgi Vilberg Jóhannss., Barða- vogi 22. Ingvar Árni Sverrisson, Karfav. 34 Jón Sverrir Erlingss., Barðav. 24. Kári Jónsson, Efstasundi 83. Kristján Guðjónsson, Álfheim. 66. Páll Ingi Haukss., Gnoðarv. 72. Pétur Hauksson, Langholtsv. 196. Sigurður Anthony Jósefsson, Lang holtsvegi 134. Tumi Tómasson, Nökkvavogi 26. Úlfar Örn Valdemarss., Gnoða- vogi 78. Ferming í Safnaðarheimili Lang holtsprestakalls 3. apríl, kl. 13.30 Prestur: séra Sigurður H. Guðjóns- son. Stúlkur: Aldís .J Höskuldsd., Áifh. 48. Anney B .Sveinsdóttir, Skipas. 84. Guðlaug G. Teitsd., Gnoðarv. 46. Gunnhildur Jóhannsd., Álfh. 72. Helga Kristjánsd., Sigluvogi 6. Helga Sveinsd., Álfheimum 72. Jóhanna G .Gunnarsd., Gnoðar- vogi 24.1 Jóhanna Þórðard., Laugamesv 102 Kristín L. Ragnarsd., Eikjuv. 26. Margrét Einarsd., Sólheimum 23. Sigrún Sigurðard., Skeiðarv 111. Sigurbjörg Guðj ónsd., ^Rauðal 10. Svanhildur Davíðsd., Álfh. 46. Sylvia Jóhannsd., Ljósheimum 5. Þórdís Ingólfsdóttir Álfheimum 72 Þórey Torfadóttir, Goðheimum 24 Aðalsteinn Gottskálksson, Skeið- arvogi 20. Atli Arason, Skeiðarvogi 89. Ásgeir Sverrisson, Fellsmúla 13. Bjöm Guðmundss., Álfheimum 38 Guðjón Kjartansson, Barðav. 42. Haraldur Hauksson, Karfavogi 32. Helgi Björnsson, Sólheimum 30. Helgi M. Magnússon, Gnoðarv. 20. Ingi G. Einarsson, Skeiðarvogi 5. Jón G. Arason, Langholtsvegi 184. Jón Þ. Jóhannsson, Glaðh. 18. Snorri Jóhannsson, Glaðh. 18. Leonardus Ingason, Njörfas. 33. Magnús S. Stefánsson, Skúlag. 52. Magnús Þ. Þórðarnon, Eikjuv. 22. Pálmi Pálmason, Sæviðarsundi 82. Sighvatur S. Árnason, Skeiðarv. 29 Steinþór N. Nicolaison, Gnoðar- vogi 18. Vilhjálmur R. Sigurðss., Álfh. 28. Þórhallur Kárason, Álfheimum 40. Ferming í Háteigskirkju. Pálma- sunnudagur 3. apríl kl. 2. e.h. Síra Arngrímur Jónsson. Drengir: Árni Sveinbjömsson, Safam. 73. Ástvaldur Ástvaldss., Stigahl. 37. Barði Þorkelss., Blönduhlíð 23. Guðjón Borgþór Magnússon, Safa- mýri 34. Einar Magnús Nikulásson, Álfta- mýri 54. Garðar Hrafn Skaptason, Háaleit- isbraut 22. Guðbjartur Lárusson, Háaleitisbr. 56. Jóhann Gunnar Ásgrímss., Úth. 10. Ólafur Einarsson, Safamýri 11. Sigurður Öm Búason, Háaleitis- braut 109. Snorri Sveinsson, __ Skaptahlíð 22. Steindór Eiðsson, Álftamýri 38. Svavar Svavarsson, Skipholti 47. Þór Valdimarsson, Háaleitisbr. 38. Þórður Gisli Ólafss., Háaleitisb. 44. Þórir Albert Kristinss., Álftam. 17. Þorleifur Bjömsson, Skipholt 45. Stúlkur: Anna Sigurveig Ólafsdóttir, Háa- leitisbraut 115. Fríða Björg Þórarinsdóttir, Dyngjuvegi 17. Jóhanna Sigríður Eyjólfsdóttir, Háaleitisbraut 42. Fermingarföt Gott úrval 30% terrelyn, allar stærðir margir litir. PÁSKAFÖTIN, Drengjajakkaföt frá 5 ára til 12 ára, margir litir úr- vals efni. MADRÓSAFÖT, frá 2 til 7 ára rauð og blá madrósakjólar 3 til 7 ára. ASANI, undirkjólar, tilval in fermingargjöf stærðir 36 til 42. Innkaupsverð. / PATTONS ULLARGARNE), 50 litirð grófleikar, hleyp- ur ekki, litekta. ÆÐARDÚNSSÆNGUR vöggusængur og koddar, sængurver, silkidamask hvítt damask. Sendið mál og fyrirspurnir Póstsendum Vesturgötu 12, simi 13570 Kristín Sverrisd., Safamýri 50. Lilja Sigurborg Baldvinsd., Suður- landsbraut 113. Margrét G. Einarsd., Einholti 7. Oddrún Sverrisdóttir, Háaleitisbr. 42. Sólveig Thorarensen, Háaleitisbr. 123. NÝJAR KVIKM YNDIR í REYKJA VÍK STJÖRNUBÍÓ sýnir kvikmyndina Brostin framtíð um þessa helgi og hefst þar með fimmta sýn ingarvika á þessari mynd í kvikmyndahúsinu. Kvikmynd in er um unga franska stúlku, sem fer til Englands til að losna frá heimili sínu og leita kynna við nýtt fólk. Hún fær sér herbergi á leigu í London og kemst þar í kynni við ná- granna sína tvo, ungan rithöf und og blökkumann. Þá leiðist hún út í ástarævintýri með far andleikara. Af þessu öllu verð ur mikil saga og hugljúf. Mynd in er með ísl. texta leikstjóri er Bryan Forbes, en aðalhlut verk leika Leslie Caron, Tom Bell og Broch Peters. Fyrir leik sinn í þessari mynd fékk Caron nafnbótina „Bezta ieik- kona ársins“ í Englandi. Mynd þessi er fyrir alla fjölskylduna. KÓPAVOGSBÍÓ sýnir myndina Konungar sólarinnar nú um helgina. Þetta er mynd um mik il átök meðal Maya I Suður- Ameríku. Við fórnarathöfn nokkra, þar sem fórna skal | ungum pilti, verða Maya-indí I ánarnir fyrir árás. Þeir flýja til strandar og hitta fyrir nýtt land. En óvænt hætta steðjar að á þessum nýja stað. Þetta er mikil ævintýramynd, þar sem menn eru hetjur miklar og hraustir vel, og £ ætt við þær, myndir, þar sem þúsund- i um manna er teflt fram fyrir framan myndavélina. Myndin er með ísl. texta. Leikstjóri er J. Lee Tompson, en aðalhlut- verk leika Yul Brynner, George Chakiris og Shirley j Ann Field. Myndin er fyrir i fullorðna og unglinga. AUSTURBÆJARBÍÓ sýnir kvik- myndina Á valdi óttans. Þessi mynd fjallar um unga stúlku og ósvífna náunga. Einn þeirra þykist vera bróðir hennar og sannar það með skjölum, á meðan hann er að ná undir sig eignum stúlkunnar. Vegna ým- issa bragða getur lögreglan efckert að gert, og virðist helzt ætla að fara svo, að stúlkunni verði ekkert til bjargar. Mynd in er ensk, með íslenzkum skýr ingartexta. Leikstjóri er Micha el Anderson. Aðalhlutverk leika Richard Todd, Anne Bax ter og Herbert Lom. Þetta er mynd fyrir alla nema börn. HÁSKÓLABÍÓ sýnir kvikmynd- ina Hamingjuleitin. Hún er um írska fjölskyldu, sem flytur til Kanada til að freista gæfunnar í nýju landi. Heimilisfaðirinn fær vinnu sem prófarkalesari, og væntir sér nokkurs frama en hann er stórlátur vel og og lendir í ýmsum vandræð- um, un,z hann er tekinn fast- ur fyrir ölvun. Þá áttar hann sig og allt horfir til bóta. Mynd þessi hefur fengið góða dóma, og þótt ekki fari mikið fyrir sögunni í stuttu máli, þá þykir hún mjög vel leikin. Áðal hlutverk leika Robert Shaw og Mary Ure. Leikstjóri er Irwin Kershner. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. LAUGARÁSBÍÓ sýnir kvikmynd ina Hefndin er hættuleg. Hún er byggð á sögu eftir hinn al- kunna bandaríska rithöfund, Erskine Caldwell. Sérstakur biær er yfir þessari mynd, og virðist hafa tekizt að halda þeim einkennum, sem fylgja verkum höfundarins. Mynd- in er um unga stúlku í Suður ríkjunum, sem lendir heldur betur á karlafari, af þvi að unnustinn sveik hana. Um þetta er fjallað af góðlátlegri kímni, þótt alvara búi undir niðri, og nóg er um aðhláturs efni. Leikstjóri er Gordon Dou glas, en aðalhlutverk 'eikur Diane Mc Bain. Konur jafnt sem karlar munu hafa gaman af þessari mynd. SUNNUDAGUR 3. apríl 1966 HLAÐ RUM HlaHrúm henla alUtaSar: i bamaher* bcrgitt, vnglingahcrbergitf, hjónaher• bergitS, sumarbústatSinn, veitSihúsiB, bamaheimili, heimavisiarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaSa þeim upp í tvær eSa þtjár hæSir. ■ Hægt er aS fá aukalega: NáttborS, stiga eSa hliSarhorS. ■ Innaúmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er aS fá nimin meS baSmull- ar og gúmmidýnum eSa án dýna. ■ Rúmin hafa þreíalt notagildi þ. e. Jcojur.'einstaklirigsrúmog'hjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eSa úr brenni (brennirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öllf pörtum og tekur aScins um tvær mfnútur aS setja þau saman eSa taka f sundur. HÚSGAGNAYERZLUN REYKJAVÍKtJR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 Fermingarbörn í Hafnarfjarðar- kirkju á pálmasunnudag kl. 2. Drengir: Ágúst Ragnarsson, Smyrlahr. 14, Ársæll Guðmundsson, Hringbr. 15 Björn Marteinsson, Álfask. 37 Eyjólfur Ingi Ámundason, Ham- arsbraut 12 Finnbogi Aðalsteinss. Öldusl. 22, Friðfinnur Steinar Gestsson Þúfu- barði 9, Guðjón Oddsson, Vesturgötu 10, Guðlaugur Aðalsteinss. Kirkjuv. 8 Gunnlaugur Stefán Stefánsson Arnarhrauni 42, Hafliði Jóhann Haraldsson Reykja víkurvegi 10, Hafsteinn Ólafsson, Melabraut 7, Hallgrímur Gunnarss. Norðurb. 31 Jón Arnarson, Merkurgötu 9a, Marteinn Rafn Sigurðsson, Hring- braut 34, Ólafur Þórður Harðars. Hvaleyr. 7 Páll Gunnar Pálsson, Suðurg. 61, Pétur Ólafss. Stephens. Öldusl. 20 Þórarinn Örn Geirss. Hringbr. 55, Þórir Jónsson, Hringbraut 72, Þórir Úlfarsson, Arnarhrauni 10, Þráinn Hauksson, Þúfubarði 11. Stúlkur: Anna Pálsdóttir, Arnarhrauni 5, Arnbjörg Sigurðard. Hólabr. 12, Auður Adólfsd. Hellisgötu 34, Elinborg Helga Helgadóttir Hring braut 74, Elsa Guðmunda Jónsd. Suðurg. 79 Guðbjörg Árnadóttir Móabarði 4a Guðný Hildur Árnad. Hólabr. 7, Guðný Brynja Einarsd., Holtsg. 21 Guðríður Þorvarðard. Erluhr. 4, Gyða Sigurleif Gíslad. Merkur. 11 Helga Halldórsd. Álfaskeiði 36, Jenný Unnur Guðmundsdóttir, Álfaskeiði 53, Júlíana Helga Friðjónsd. Öldu. 46 Kolbrún Stefánsdóttir, Öldug. 46. Margrét Sesselja Magnúsdóttir, Tjarnarbraut 25, Pálína Hjördís Sigurbergsdóttir, Ölduslóð 17, Sigríður Inga Svavarsdóttir, Álfa- skeiði 72, Sigrún Ágústa Harðardóttir, Hval- eyrarbraut 7, Snjólaug Benediktsd. Garðav. 6, Þórdís Sigríður Mósesd. Fögruk. 7 Þórunn Halla Guðmundsd. Hring- braut 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.