Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1931, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1931, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1« Sjómannalíf. í sumar sem leið auglýsti Morg- unblaðið eftir greinum frá sjó- mönnum, þar sem þeir gæfu lýs- ingar á lífi sínu og hugrenningum á sjónum. Fyrir Reykvíkinga, sem aldrei stunda sjósókn eru slíkar lýsingar bráðnauðsvnlegar. Allir bæjarbúar verða að hafa það hugfast, hve mikið við eigum sjómannastjett- iuni að þakka. En kunnleiki er leiðin til samúðar. Eftir því sem menn þekkja betur líf sjómann- anna, hlýtur velvild til þeirra ao aukast, og virðingin fyrir starfi þeirra, baráttu þeirra, söknuð þeirra og kvíða. Tvær greinir, um líf sjómanna, birtust hjer í Lesbókinni; önnur eftir Magnús Lárusson liáseta á Magnús Lárusson, Skallagrími, hin eftir Kjartan T. Orvar, sem nú er starfsmaður raf- veitunnar; grein Magnúsar alvöru- þrungin lýsing á kjörum og hug- arfari sjómanna, en grein Kjartans var hvort tveggja í senn, gáska- full og lýsing á undirbúningi und- ir fyrstu sjóferðina og fyrstu að- komu unglingsins í togarann, jafn- framt því sem bak við hina ljettu lýsingu fanst alvöruþungi sjó- mannalífsins. Báðar þessar greinir, sem les- eridum Lesbókarinnar eru þegar kunnar, bera vott um góða h«fi- leika, höfunda í efnismeðferð. Yon arrrti 'n*na þeir Lestrdkinni þá vel- vild að senda henni eitthvað franr- vegis. Kjartan T. Örvar. Að því er vjer vitum hafa þessir menn báðir lítt skeytt.um ritstörf í tómstundum sínum. Mætti þessi byrjun verða þeim til uppörvunar, svo og öðrum, sem enn hafa ekki látið til sín heyra, en hafa eitt- livað að segja úr lífi sjómannanna, sem erindi á fyrir almennings- sjónir. Smásögur úr sjómannalífi. Magnús Lárusson hefir í viðbót sent Lesbókinni þessar smásögur: Skallagrímur var að veiðum aust ui á Selvogsbanka. Harður illviðra kafli hafði geisað nokkra undan- farna daga. Við skipverjar vorum töluvert þjakaðir, því að fiskur var töluverður. Eftir eina aðgerðina brugðum við okkur „niður“, þar til varpan yrði tekin inn. Jeg halla mjer út af og sofna. Dreymir mig þá að föðuramma mín kemur til mín, en liún var dáin þá fyrir 4 árum, leggur hönd á vanga minn og kveður við mig vísu þessa: Sje jeg lóu lágt í mó, ljósi skrýdda tinda. Eitt sinn var mjer unun nóg ást við það að binda. Dagínn eftnr er kr>míð veð- ur, og hjelst það þa? sem 'eftlt var vetrar, en vorið heilsaði okkur þá, ineð óvenjulega miklu -örlæti og yndisleik um hau&ur og IwÆ. ■ Það var kvöld eitt, fyrir nbkkr- urn árum. Jeg sófnaði, ðítk iiö liafa verið ineð ýmsar. grillur, eins og pkkur vanþroskuðu mþnnununi hættir við, ef að við eruin- .ekki sem best sáttir við Íífiðt j$Sif«$PÍÍg- ur erfitt að finna þar s&íijnffcnii hlutanna. Dreymir mig þá, að jeg sje staddur á æskustöðvum mínuiu, Torfastöðum í Biskupstungum.. rf- Mjer þykir vera vor og jeg er ’að roita um móana fyrir oi'sn túnið, í sömu hugsunum og jeg Shfnaði frá. Kemur þá amma núú þar áð, lítur hlýtt, en þó alvarlega til mín, og kveður vísu þessa: Ollum finst í Urðar heim eitthvað móti blaka. . , Oft er hæf að ylja þeim óðsins ljettu staka. Mjer hefir .stundum fundist það söma og öinmu minni. Smælki. liann sje að skoða sig í spegii': - — Uhú, það er komið mál þess að jeg raki mig. .. , - Hún: Jeg álít að karlmenn eigi altaf að vera í fötum, sem eru .eins á litinn og hár þeirra. — Hvernig ætti fötin mín þá að vera á litinnt spurði hann og stnmk beran <ig gljéandi skallann.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.