Lesbók Morgunblaðsins

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1955næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1955, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1955, Blaðsíða 1
Prófessor H. Munger: Raufarhólshellir jllÆTTI útlendingi leyfast að lýsa einu af náttúruundrum íslands, sem er ekki eins vel þekkt og það verðskuldar? Ég hef átt því láni að fagna að geta farið víða og líta augum fjölmargar af dásemdum ís- lands, þau tæp 2 ár, sem ég hef dvalizt hér á landi. Á ferðalögum mínum, frá Siglufirði til Horna- fjarðar, frá Keflavík til Neskaup- staðar, frá Mývatni til Vestmanna- eyja, hef ég litið augum náttúru- fegurð, sem ekki á sinn líka í nokkru öðru landi. Af öllu því, sem ég hef séð, er mér gleggst í minni furðuleg fjölbreytni og fegurð dökkglitrandi hraunstöngla og storkinna hraunflóða, sem fólgin eru í djúpum Raufarhólshellis. í ágúst 1953, var ég í hópi skemmtiferðamanna, sem heim- sóttu þennan helli, og fannst mér þá þegar mikið til um einkennilega fegurð hans. Ég spurðist fyrir um uppdrátt af hellinum, en var sagt, að enginn uppdráttur væri til af honum. Síðar heimsótti ég aftur Raufarhóishelii í hópi ungra manna INNGANGUR f RAUFARHÓLS- HELLI er um op, sem myndast hef ir við það að hluti af hraunþakinu hefir fallið niður. V

x

Lesbók Morgunblaðsins

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3898
Tungumál:
Árgangar:
84
Fjöldi tölublaða/hefta:
4069
Skráðar greinar:
1
Gefið út:
1925-2009
Myndað til:
17.10.2009
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Greinar um menningarmál, bókmenntir
Styrktaraðili:
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (16.01.1955)
https://timarit.is/issue/240838

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (16.01.1955)

Aðgerðir: