Vísir - 29.03.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 29.03.1976, Blaðsíða 12
i baö var svei mér gott, y Jæja! Lestu 'i aB Mace skuli geta veriB' þetta, pabbi j N/neö á laugardaginn.-l Maces er Ur allri , " I hættu, en hann \er sjálfur UR ->,kominn meö ~| C . in flúensu!' Hamburg SV í fallhœttu Tapaði mikilvœgum leik um helgina, en Dankersen, Göppingen og Minden sigruðu Nú er taliö nokkuö öruggt aö Hamburg SV, liöiö sent Einar Magnússon leikur meö i Vestur-Þýskalandi, faili niöur i 2. deild. Liöiö tapaöi um helgina fyrir THW Kiel á heimavclii 21:18, og á nú tvo erfiöa leiki cftir — báöa úti. A sama tima sigraöi Bad Schwartau, sem baröist um 3ja neösta sætiöí norðurriölinum viö Hamburg, og hefur trúiega bjargað sér á þvi. Um helgina léku einnig Dankcrsen og Aitenholz i noröur-riölinum og þar sigraöi Dankersen 17:12. Á Dankersen tvo leiki eftir, báöa á heimavelli, gcgn Kiel og Gummersbach, og nægir tvö stig úr þeim til aö komast I úrslitakeppnina. Axel Axelssyni gekk vel í leiknum I gær — kkoraöi 4 mörk, en Ólafur H. Jónsson skoraöi 1 mark. t hinum riölinum sigraöi Göppingen í leiknum viö Neuhausen meö 18 mörkum gegn 16. Gunnar Einarsson haföi 2 til 3 menn á sér allan leikinn, og var þaöekki fyrr en á siöustu sekúndunni aö honum tókst að skora sitt eina mark i leiknum. Nokkuð öruggt er aö Göppingen lendi i 3ja neösta sætinu i riðlinum, en þaö þýðir aukaleik viö 3ja neösta liöiö úr hinum riölinum um sæti i 1. deild næsta ár. Kristbjörg Magnúsdóttir, eiginkona Axels Axelssonar, og vinkon- ur hennar i Einlracht Minden fá tækifæri til aö verja Þýskalands- meistaratitilinn sinn i ár. Þær sigruðu í sinum leik i úrslitakeppn- inni um helgina og mæta Lewcrkrausen i úrslitaleiknum um næstu helgi. —klp — Mánudagur 29. mars 1976 vism Þaö var mikið um aö vera þegar ármenningar náöu loks i islandsmeistaratitilinn i körfuknattleik á laugardaginn. Á myndinni efst til hægri fær Jón Sigurösson fyrirliöi liösins koss frá syni sinum eftir aö hafa tekið viö bikarnum. Birg- ir örn Birgis er á hinni myndinni, hlaöinn gjöfum, en á þeirri neöstu er sjálft liðið ásamt forráöamönnum og ,,lukku-tröllum”.. Ljósmyndir Einar. Ármann braut ein- veldi ÍR og KR! Umsjón: Kjartan L. Pálsson Breiðablik upp í 1. deildino! VERSLIÐ ÞAR SEM VARAN ER GÓÐ OG VERÐIÐ HAGSTÆTT öll okkar málning á verksmíðjuverði — Getum einnig útvegað málara Breiðablik tryggði sér rétt til að leika i 1. deild íslandsmótsins i körfu- knattleik næsta ár með þvi að sigra Grindavík i úrslitaleiknum i 2. deild á laugardaginn. Þessi félög uröu jöfn aö stigum i deildinni og var þetta þvi auka- leikur á milli þeirra um fyrsta sætiðog jafnframt sæti Snæfells i 1. deildinni næsta ár. Blikarnir voru þrem stigum yfir i hálfleik — 31:28 — en um ¥ n.jJ Viö setjum I aöalliöiö á laugardaginn miöjan siðari hálfleikinn voru Grindvikingarnir komnir með forystuna. Heldu þeir henni þar til nokkrar minutur voru eftir, en þá náðu blikarnir sér vel á strik — skoruðu 18 stig gegn 4 á skömm- um tima—og sigruöu þar með i leiknum 68:61. Kóðurinn verður trúlega erfið- ur hjá þeim i 1. deildinninæsta ár, og almennt álitið aö þeir fari beint niöur aftur. Ekki er samt öruggt að ,,bóka það” — blikarnir hafa áöur verið taldir vonlausir, en staðið af sér alla storma þegar til kom. — klp — STJÖRNU ★ LITIR Ármúlo 36 Mólningarverksmiðja Sími 8-47-80 Sannur stuðningsmaður Tveir af lykilleikmönnum Milford eru frá vegna meiösla og Milford á I erfiöleikum. Alli hefur reynt tvo nýja leikmenn, en þeir standa sig ekki sem skyldi og Milford hefur tapaö tveim leikjum. Alli grlpur þá tii þess ráös aö reyna Len Finch aftur með varaliöinu. Alii tekur ákvöröun.. *þ\ó* vism Mánudagur 29. mars 1976 og Björn Blöndal Sigurður varð Island meistari í 3ja sinn — En ung stúlka, Karolína Valtýsdóttir, varð Islandsmeistari í fyrsta sinn Þau Siguröur T. Sigurðsson KR og Karolina Valtýsdóttir, Björk, uröu tslandsmeistarar i fimleik- um um hclgina, en þá var Meistaramót FSÍ haldið meö miklum glæsibrag i iþróttahúsi Kennaraháskólans. Þetta var i þriðja sinn i röð, sem Sigurður — sem keppir i elsta aldursflokki — verður Is- landsmeistari, en aftur á móti i fyrsta sinn, sem Karolina sem nú keppti i næst-yngsta flokki, hlýtur þennan titil. fyrra var þaö Berglind Péturs- dóttir, Gerplu, sem sigraði i kvennaflokki, en hún varði ekki titilinn i ár, þar sem stúlkurnar úr Gerplu tóku ekki þátt i mótinu vegna ýmissa ákvarðana stjórnar FSÍ i sambandi við það. Aftur á móti kepptu piltar frá Gerplu og stóðu þeir sig ágætlega. Keppt var i þrem flokkum karla á laugardeginum og urðu sigur- vegarar i einstökumualdursflokk- um þessir: 12 ára og yngri: Sigurður Ingason. Armanni — 27,1 stig. 13-14 ára: Þiðrik Emilsson, Ármanni — 32,4 stig. 15-16 ára: Ingólfur Stefánsson, Armanni — 35,1 stig. 17 ára og eldri: Sigurður T. Sigurðsson KR — 45.4 stig. Armenningar náðu sérstaklega góðum árangri i keppni piltanna, áttu þrjá fyrstu menn i öllum flokkum nema þeim elsta, en þar átti KR tvo fyrstu menn, en Ar- mann þann þriðja. Þeir i elsta flokknum hlutu flest stigin. Sigurður varð Islands- meistari með 45.4 stig. Gunnar Rikharðsson KR varö annar með 39.4 stig og Helgi Agústsson, Ar- manni þriðji með 39.4 stig. I flokkakeppninni sigraði Ar- mann með yfirburðum — hlaut 260.7 stig. Gerpla varð i öðru sæti með 126.4 stig og KR i þriðja sæti með 84.8 stig. Mjög skemmtileg keppni var hjá stúlkunum, en þær voru allt niður i 8 ára gamlar, og margar þeirra mjög skemmtilegar. Þar var einnig keppt i þrem aldursflokkum, og urðu sigurveg- arar i þeim þessar stúlkur: 12 ára og yngri: Berglind Sigurðardóttir, Björk — 17.9 stig. 13-14 ára: Karólina Valtýsdóttir, Björk — 22.5 stig. 15-16 ára: Emma Magnúsdóttir, Björk — 21.4 stig. 17 ára og eldri: Kristin ólafsdóttir, 1R — 21.2 stig. Karólina sem keppti i næst yngsta flokki, hlaut flest stigin af öllum og þar með Islandsmeist- aratitilinn. önnur varð Gunnhild- ur Olfarsdóttir, 1R, sem keppti i sama aldursflokki og þriðja Emma Magnúsdóttir Björk. Stúlkurnar úr Björk Hafnar- firði urðu sigurvegarar i liða- g keppninni — hlutu samtals 151.7 stig. IR varð i öðru sæti með 143.7 stig, Ármann i þriðja sæti með 118.2 stig og KR i fjórða sæti með 95.1 stig. — klp — I Karólina Guömundsdóttir, Björk Hafnarfiröi, seni keppti i næst-yngsta flokki á tslandsmótinu I fimleik I um i gær, varð islandsmeistari kvenna. Hér sýnir hún listir sínar á slánni. Ljósmynd Einar. Einn til . Akureyrar Akureyringar tryggöu sér einn islandsmeistaratitil um helgina er Þórsstúlkurnar uröu tslandsmeistarar i körfuknatt- leik kvenna. Þær léku þá sina tvo siðustu leiki I mótinu — gegn tR og Fram — og sigruðu i báöum. Aöur höföu jjær sigraö KR bæöi á Akureyri og hér I Reykjavik, en á milli KR og Þórs stóö baráttan um íslandsmeistara- titilinn I vetur. Þórsshilkurnar uröu bikar- ineistarar i körfuknattleik kvenna i fyrra, en vegna fjár- skorts fengu þær ekki aö verja þann bikar i ár. En þær sneru sér þá aö þvi að taka þann stærri og betri — Istandsbikar- inn — og eru farnar meö hann norður yfir heiðar. — klp — A 9,9 f I W • a ný|u skónum! Bandariski spretthlauparinn Steve WiIIiams jafnaði heinis- metiö i 100 m hlaupinu á frjáls- iþróttamóti i Gainesville i Florida á laugardaginn — hljóp 4 9.9 sekúndum. Rigning var þegar hlaupið fór fram, en WiIIiams sagöi aö bleytan heföi ekki háð sér nema siður væri, hann væri i nýrri gerð af skóm og þeir heföu sýnt ágæti sitt strax i viðbragðinu þar sem hann haföi runniö til á blokkunum en náð strax að rifa sig upp á brautinni. „Annars er það ávallt þannig, að þegar maður hleypur best, þá viröist það alltaf vera svo auðvelt” sagöi Williams. — BB. Sigraði Grindavík á góðum endaspretti í úrslitaleiknum í 2. deild i körfuknattleik — Hlaut íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla eftir 24 ára baráttu „Ég var oröinn ansisvartsýnn á að ég myndi liafa þaö af aö hljóta is- landsmeistaratitilinn i körfuknatt- leik. Ég er búinn aö vera meö i þessu i 21 ár og leika um 400 leiki i meistaraflokki Ármanns, eða sföan ég var 16 ára gamall — og bjóst svo sannarlega ekki viö þvi aö ég myndi ná þessu á gamals aldri.” Þetta sagöi hinn vinsæli körfu- knattleiksmaður úr Armanni, Birgir örn Birgis, er við ræddum við hann eftir að Armann hafði tryggt sér sig- ur I Islandsmótinu í körfuknattleik á laugardaginn með þvi að sigra KR með 84 stigum gegn 74. A siðustu tveim árum hefur Birgir náö þvi að hljóta alla þá titla sem keppt er um i körfuknattleik karla hér á landi — orðið Reykjavikur- meistari, bikarmeistari og nú Is- landsmeistari. „Þetta hefur kostað marga svitadropana að ná þessu og aö vera með i öll þessi ár, en nú er þessu að ljúka” sagði Birgir. „Ég leik minn siðasta leik með Armanni á fimmtudaginn — úrslitaleikinn i bikarkeppninni, og þar með kveð ég þessa iþrótt, sem er búinn að veita mér mikla gleði i þau rúmlega 20 ár, sem ég hef leikið hana”. Birgi var þakkaö sitt mikla fram- lag meö dynjandi lófataki að leik KR—Ármanns loknum. Hann hlaut veglega styttu frá Körfuknattleiks- sambandi Islands, blóm frá stuðningsmönnum Ármanns, og alla helgina hafa streymt til hans heilla- óskaskeyti viðsvegar að af landinu. Sýnir þetta vinsældir hans, en alla tið hefur verið til hans tekið i okkar litla iþróttahúsi fyrir óvenju prúða fram- komu bæði utan vallar sem innan. Armenningar voru ekki sem bestir á taugunum i upphafi leiksins við KR. 1R hafði i leiknum á undan sigr- að Njarðvik, og varð þvi Armann að sigra KR til að þurfa ekki að leika aukaleik við IR um Islandsmeistara- titilinn. KR hafði yfir þar til nokkuð var liðið á siðari hálfleikinn, en þá náðu Armenningar sér á strik — komust I 64:60 og sigruðu siöan með 10 stiga mun 84:74. Var það sanngjarn sigur. Blökkumennirnir i liðunum, Jimmy Rogers og „Trukkurinn” háðu mikiö einvigi i leiknum — ekki þó með hnefunum eins og i fyrri leiknum i deildinni. Skoraði „Trukk- urinn” 30 stig i leiknum og var stiga- hæsti maöur Islandsmótsins, en Jimmy 27 stig, og varð annar. Stiga- hæsti islendingurinn i mótinu varð Kristján Agústsson Snæfelli. Leikur 1R og Njarðvik á laugar- daginn var öllu skemmtilegri en leikur KR og Armanns. Skiptust liöin á að hafa forystu og var ekkert gefið eftir. Þegar 35 sekúndur voru eftir af leiknum var Njarðvik 3 stigum yfir — 93:90 — en Kristinn Jörundsson minnkaði bilið i 1 stig úr tveim vita- köstum er 15 sekúndur voru eftir. Þá fengu njarðvikingar boltann — en misstu hann — og Kristinn skoraði með langskoti á siðustu sekúndu leiksins. Sú karfa nægði IR til aö sigra i leiknum 94:93, en það nægði ekki til að hljóta titilinn, sem KR og 1R hafa skipst á um að hafa siðan 1958, aö IS varð Islandsmeistari. Síöasti leikurinn i 1. deildinni var leikinn á Akranesi i gærmorgun. Þar kvaddi Snæfell deildina með sinum siðasta leik, og voru mótherjamir njarðvikingar. Hólmararnir klóruðu frá sér i fyrri hálfleik — voru 7 stig- um undir i leikhléi — 39:32 —en i sið- ari hálfleik tóku njarðvikingarnir af skarið og sigruðu með 100 stigum gegn 66. Stefán Bjarkason var stiga- hæstur njarðvikinga i leiknum — skoraði 24 stig, en Kristján Agústs- son var að vanda stigahæstur hólm- ara, i þetta sinn með 23 stig. —klp — LOKA- STAÐAN Lokastaöan í 1. deild islandsmóts- ins i körfuknattleik karla 1976 varö þessi: Ármann 14 13 1 1309:1074 26 ÍR 14 12 2 1331:1106 24 KR 14 10 4 1293:1139 20 Njarðvik 14 9 5 1066:1013 18 ts 14 6 8 1151:1199 12 Valur 14 5 9 1090:1178 10 Fram 14 2 12 963:1159 4 Snæfell 14 0 14 869:1303 0 Stigahæstu nienn mótsins voru þessir: .Curtiss „trukkur”, KR . 451 Jimmy Rogers, Ármanni 365 Kristján Ágústsson, Snæfelli 337 Bjarni Gunnar Sveinsson, IS 299 Kolbeinn Kristinsson, ÍR 295 Torfi Magnússon, Val 294 Þórir Magnússon, Val 286 Jón Sigurðsson, Ármanni 286 Kristinn Jörundsson, ÍR 263 Bestu nýtingu i vitaskotum haföi Jón Jörundsson ÍR — tók 60 viti og hitti úr 48, sem gerir 80%... Hartono sigraði í All-England? Indónesiumaöurinn Rudy Hartono sigraði i einliðaleik i All-Eng- land badmintonkeppijinni sem lauk i London um helgina. Hartono lék til úrslita viö landa sinn Liem Swie King og sigraöi auöveldlega 15:7, 15:7. Þetta er i áttunda skipti sem Hartono sigrar i þessari keppni og haföi hann unnið i sjö ár i röö i fyrra, þegar daninn Svend Pri batt ó- væntan endaá sigurgöngu hans. Pri var nú sleginn út í 8 manna úr- slitakeppninni. Danir hafa ávallt staðiö sig mjög vel I AII-England badmintonkeppninni og t.d. sigraði Erland Kops i henni sjö sinnum á tiu árum. Gillian Gilks frá Bretlandi sigraði i einliðaleik kvenna með mikl- um glæsibrag, hún sigraði landa sinn Margaret Lockwood i úrslita- leiknum 11:0 og 11:3 og tók keppni þeirra aðeins 17 minútur. Gilks hafði tvö siöastliöin ár hafnaö I öðru sæti i keppninni á eftir Hiroe Yuki lr;\ Japan, en htín varöi ekki titil sinn aö þessu sinni. Gilks cigraöi einnig i tviliöaleik kvenna og tvenndarleik og haföi enginn leikið það eftir siöan 1952, að daninn Tonny Ahm sigraði i þretn grcinum. Gilks sigraöi i tvenndarleiknum ásamt Derek Tal- bot, þau sigruðu Kike Tredgett og Nora Gardner i úrslitunum 15:9 og 15:12. i tviliðaleiknum lék Gilks ásamt Sue Whetnall við þær Margret Lockwood og Nora Gardner og sigruöu 15:10, 15:10. Sviarnir Thomas Kihlström og Bcngt Froman sigruöu i tviliöalcik karla, þeir unnu danina Svend Pri og Steen Skovgaard i æsispenn- andi úrslitaleik, 15:12 og 17:14. i siðari leiknum komust sviarnir i 14:7, en danirnir náðu að jafna 14:14, en taugar Skovgaard brustu I lokin og sviununt tókst þá að tryggja sér sigur. —BB • •• Gísli ískmds- meistarí í opna júdóflokknum GIsli Þorsteinsson A varö islandsmeistari I opnum flokki karla I júdó. ilann gliindi til úrslita viö Viöar Guöjohnsen A. Atökin voru hörö á milli þeirra, og glimdu þeir út 10 minútna lotuna. Gisli sigr- aði á 7 af 10 mögulegum stigum. Svavar C'arlsen, tslendsmeistarinn i þessum flokki frá I fyrra, keppti ekki nú. þvi aöhann var lagstur i flensu. Keppnin, sem fór fra'in i iþróttahúsi Hagaskóla á laugardag, var útsláttarkeppni. Kcppendur voru 20. Sigurvegarinn fékk Datsuu- larandbikarinn, sem hefur nú gengiö I 4 ár. Sigurjón Kristjánsson JFR og Halldór Guöbjörnsson JFR voru báðir I þriöja sæti i opna flokknum. Þá var einnig keppt I opnum flokki kvenna á laugardag. Þóra Þórisdóttir Á varö tsiandsmeistari, Anna Lára Friöriksdóttir I ööru sæti, Rósa össurardóttir, Gerplu I þriðja, og Magnea Einarsdóttir A i fjórða. islandsmót i flokki unglinga, 15 til 17 ára, fór fram i gær og var keppt f þrem þyngdarflokkum. t þungavigt uröu úrslit þessi: 1. Siguröur Arni Gunnarsson JFR. 2. Egill Ragnarsson JFR. 3. Óskar Kundscn A. t millivigt: 1. Davíð Daðason UMFK. 2. Björn Leifsson tsaf. 3. Jón Ingi Benediktsson JFR. Léttvigt: 1. Viöar Finnsson tsaf. 2. Heirnir Guöbjörnsson JFR. 3. Þórarinn Ólafsson UMFK. tslandsmótum i júdó er þá iokiö i öllum flokkum nema hjá drengj- um 11 til 14 ára. Sú keppni fer fram á laugardaginn. Á inánudag veröur svo keppt i sérstökum opnum flokki karla fyrir þá sem eru undir 70 kg. Þessi keppni, sem gefur engan titil, er hugs- uö til aö gefa léttari ntönnum tækifæri til aö kljást viö sér jafnari menn en er i opna almenna flokknum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.