Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Auglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
Gerizt áskrifendur að
Tímanum.
Hringið í síma 12323.
22. tbl. — Þriðjudagur 28. jan. 1969. — 53. árg.
3 SKÁKIR
FRIDRIKS
A BLS. 8
TRAUSTI EINARSSON, PRÓFESSOR, Á HAFÍSRÁÐSTEFNUNNI í GÆR:
Vindar valdir að ískom-
unni hér - ekki ísmagnio
EJ-Reykjavík, mánudag.
Koma hafíss að ströndum landsins stendur í engu sambandi við
það ísmagn, sem er í Norðurhöfum. Á milli þessara tveggja atriða,
ísmagnsins og ískomu, er ekkert samband. Stormar eru hin sérstaka
og beina orsók ískomu hér við land. Þeir raska eðlilegri ferð íssins,
ísjaðarinn trosnar upp og ísrekið berzt að landinu. Þetta var til dæmis
það, sem gerðizt árið 1965 — þegar mikill hafis kom að landinu.
Þá var óvenju langvarandi suðvestanátt í febrúar og var hún orsök
ískomunnar.
Sjómannadeilan
I að nýju eftir kvöldmatarhlé, klukk I fyrir samkomulagi. f Reykjavíkur
an níu í gærkvöldi. Þegar blaðið höfn lá flotinn mannlaus, eins og
Síðdegis í gær hófst sáttafundur fór í prentun hafði ekkert sam- ljóslega sézt á myndinni sem tekin
í sjómannadeilunni, og hófst hann íkomulag náðst, og ekki talið útlitlvar í gærdag.  (Tímamynd—GE)
A flenzan næsta leik á
skákmótinu í Hollandi?
EKH-Reykjavík, mánudag.
Flensan eða einhver önnur um
gangspest leikur | skákmennina á
mótiriu í Beverwijk grátt þessa
dagana og sitja þeir hóstandiy og
snýtandi sér yfir skákunum. Orðið
hefur að fresta nokkrum skákum,
en þó hefur ekki komið til veru-
legra tafa. TÍMINN náði tali af
Friðrik Ólafssyni i kvöld þrátt
fyrir vont talsamband og var hann
illa kyefaður.
— Eg er eins og þú heyrir anzi
kvefaður og viS erum allir hérna
á mótinu haldnir einhverri pest.
Það eru ljótu óþægindin af því
að sitja hóstandi hvor framan í
annan yfir skákunum, auk þess
sem þetta veldur sumum höfuð-
verk. En pestin gengur þó nokkuð
jafnt yfir alla og er það nokkur
bót í máli. Ég held að ekki þurfi
að koma til frestunar á mótinu af
þessum sökum en einstöku leikir
geta dregizt. Nú þegar hefur tafizt
að hefja nokkrar skákir, t.d.
Ostojic svo illa
nokkru að hann
sér skákir.

Þettta var megin inntakið í mjög
fróðlegu erindi, sem Trausti Ein-
arssori, prófessor, flutti á hafísráð
stefnunni í dag, en erindi hans
fjallaði um hafísinn á Norður-
íshafi og GrærilamdShafi.
í upphafi erimdis síns ræddi
Trausti Einarsson in. a. u<m érs-
sveiflur íssins á norðuríhveri og
mymdun og gerðir póls-íssins og
flutning hans með straumum og
vipdi. Eimnig um úitstreymi í
Græn'landshaf og ísmymdumarskil-
yrði á Græmlamdshafi.
/Hanm sneri sér síðan að ísnum
á Grænlaadshafi og ræddi um
rekhraða hams og árstíðabreyting
ar á útJbreiðslu fssins. Gerði hann
grein fyrir því, hvernig ísinn
breiðist út eftir því sem líður á
veturinn, þar til hann virðisit hafa
néð mestri útbreiðslu í febrúarlok.
Trausti fuUyrti síðaa, að ekk
ert samband vœri á milli heildar
ísmagnsins í Grænlandshafi og
ískomu við fsland. Kom hann með
margs konar samamburð, sem
sýndi m. a. að þegar hámarksís
hefur verið á Grænlandshafi, þá
hefur oftast verið mjög lítiil eða
engimn hafís við strendur lands
ins. Aftur á móti hafa mestu haf
ísár okkar oft einmitt verið, þeg
ar ísmagnið í Græhlandshafi hefur
verið £ meðailagi eða jafnvel umd
ir meðalíagi.
Trausti sagði því, að ljóst væri
að ástæður fyrir ískomu væru aðr
ar. Teldi hann, að þær orsökuðust
aðallega af sérstökum veðurskil
yrðum á svæði skammt frá fstandi.
Hann tók sem dæmi um sami
bandið miili ísmagasins í Græn
landsihafi og ískomu árið 1966. Þá
var isinn norður af Jan Mayen í
febrúarlok langtum austar ,en f
meðalári. Samt kom enginn ís til
landsins.
En árið 1965 var ekki óeðlilega
haídinn
varð að
Mikið var um jafntefli í 11.
fyrir I umferð, sem tefld var í dag. Eg
geyma | gerði t.d. jafntefli við Lombardy.
Annars voru úrsiitin á þessa leið:
Framihald á bls. 5.
miiklT ís fyrir norðan í janúarlok
en samt teom ís .að fslandi,
og það meiri en oftast  áður.
Niðurstaða hans var su, að is-
iam legðist ekki að landinu, nema
sérstakar ástæður kæmu til, ea
þær ástœður vœru einkum vind
ur á svæðinu fyrir norðan lamd —
árið 1965 hefði það verið óvenju
langvarandi suðvestan átt í febrú
ar.
Aðalniðurstaða Trausta var í
stuttu máii sú, að ekkert sam-
bamd væri á milli ísmagnsins í
Grænlandshafi og ískomu á fs-
landi. Aftur á móti væru storm
ar hin sérstaka og beina orsök ís-
komu. Stormar röskuðu eðlilegri
ferð íssins meðfram Grænlands
strönd og bæru ísinn til fslamds á
viku til 10 dögum. Mætti skýra ís-
komu.na méstu hafísárin einmitt
með 7—10 daga suðvestanátt.
Þá bcnti, Trausti á, að sá ís,
sem kæmi að landinu á hafísár
um, væri ekki hluti af meginísnum
eins og margir teldu. Aðeins væri
um að rœða uþptrosmun ísjaðar-
ins. Þetta ísrek bærist síðan með
vindum að landinu og þéttist við
ströndina.
Trausti skipti^ískomum í þrjár
megintegundir. f fyrsta lagi norð
vesturís, þ. e. sá ís sem kemur
að Horni, Grímsey og í Húhaflóa.
Vœri þetta hvað algemgasta ískom
an, og meginorsökin væri vindar
og straumar.
f öðru lagi væri norðurís, sem
bærist að landinu með yesti'ægum
vindum, langvarandi suðvestanátt
eins og áður er nefnt. Færi ísinn
þá austurmeð Norðurlandi, leggð
ist að ströndinni x og þéttist, eins
Framhald á bls. 14.
Norðmenn að fá síldina
NTB-Bergen, mánudag.
Norska hafrannsóknarskipið
„Johan Hjort" kotn inn til
Bergen fyrir helgina. Leiðang
urstjórinn á rannsóknarskipinu,
Finn Devold, segir, að sfldin
muni verða út af strönd Noregs
um miðjan febrúar og ennfrem
ur að ájávarhitinn meðfram
ströndinni væri svo hagsta;ður
að góðar horfur væru á því að
síldargangan í ár komi upp að
landinu. Devold heldur að síld
argöngunnar verði fyrst vart á
þeim veiðisvæðum, sem Norð-
menh nefna Grip- og Skinne-
banken.
Að sögn Devolds hefur síld-
in haldið kyrru fyrir síðasta
hálfan mánuðinn á svæði u.þ.b.
65 gráður norður og eina gráðu
vestur. Seinni hluta s.l. viku
byrjaði síldin smám saman
göngu sína til heitari hafsvæða
og er hraði síldargöngunnar
ca. 25 kvartmílur í stefnu suð
austur. Og reiknar Devold með
að hraði göngunnar muni auk-
ast og hún halda í sömu átt þar
til hún kemur inn í hinn heita
Atlantshafssjó í norðurkantin-
um á 64. gráðu. Við það að
koma inn í heitari sjó er ætlað
að hún taki stefnubreytingu og
héfji göngu sína suður á bóg-
inn.
Devold segir veiðihorfur vera
góðar. Síldin er fullvaxin, að
Framhald á bls. 5.

TRAUSTI EINARSSON, prófessor
á  hafísráðstefnunni,  sem  hófst
f dag.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16