Tíminn - 04.02.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.02.1969, Blaðsíða 8
8 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 4. febrúar 1969. JÓNAS JÓNSSON SEGIR UPP f gærkvöldi komu Flowers fram í Sjónvarpinu í fyrsta sinn, þar voru þeir skipaðir eins og TEKUR HANN FLOWERS NAFNIÐ MEÐ SER? Það hefur hieldur betur dreg ið Itil tíðinda í okkar litla, en þó situndum viðburðaríka pop- heimi. Jónas Jórasson, hinn. kuncii sönigvari og einn af stofnend- uim Flowers, hefur sagt skilið við félaga sina, og það sem meira er, hanm hefur tekið þá einarðlegu ákvörðun að taka Flowersnafnið með sér, en hann átti upphaflega hugmynd ina að því. En þar með er sag- an ekki fullsögð, því Sigurjón Sighvatsson, bróðir Kaila „org- anista“, hefur einnig ákveðið að hætta í hljómsyeitinni. Þetta splundrar hljómsveit- inni, kann einhver að segja. En þremenningarnir, Karl, Gunnar og Amar, eru ekki aldeilis á því að skrifa undir raeina jiarðarfarartilkynningu, þeir vitna hresisir í bragði i orðatiltækið „Maður kemur í manns stað“. Björgvín Hall- dórsson, söngvari Bendix, tek- ur við hljóðnemanum af Jón- asi, og í stað Sigurjóns bassa- leikara kemur Jóhann Krist- insson frá Opus 4. Ferill Flow- ers er stuttur, en hana er væg- ast sagt viðburðarikari en al- mennt gerist hjá beat-„grúpu“ hér á íslandi. Stofnun Flow- ers kostaði andláit tveggja vin- sælla hljómsveita, síðan hefur hver stórviðburðurinn rekið annaa. Hinn frábæri Gunnar JökuM bættist í hópinn, nobkru seina leit aijt út fyrir að hann myndi ganga yfir til Hljóma og Flowers riðaði til falls, en ekkert varð úr því, og aftur var byrjað að æfa af fullum krafti. Síðan kom hljóm plata, sem vakti mikla athygli. Eins og sjá má af þessari stuttu ævisögu Flowers, hefur gengið á ýmsu, en staðreynd- in er sú, að hljómsveitin hef- ur frekar bætt við sig vinsæld- um en hitt, enda af mörgum taiin bezta beat-„grúpan“ hér- lendis, og þó víðar væri leit- að. Af tilefni þessara manna- br'eytinga og jafnvel nafaskipt ingar hjá Flowers, ræddi ég við þá, sem hér eiga hiut að máli, og fleiri. — Hvenær kemur hljóm- sveiitin fram í sviðsljósið á ný eftir breytiragarnar? — Við stefnum að því að það verðd um næstu helgi, svar ar Kari, — en það er engan vegiina vist að það takist. Þang- að til verður æfit upp á hvern einasta dag, skýtur Arnar inn í, — og tekið upp gersamlega nýtt „program“, enda mun ekki af veita. — Er eitthvert ósaimlyndi á milM ykkar bræðranna, Kaili? — Nei, nei, svarar hann á- kafur og réttir sig við í stóln- um, — það er reyndar nokk- uð langt síðan að hanm sagði upp. — Hvað með Jónas? — Því er flijótsvarað, hann var ekki sammála okkur um nokkur veigamikil aitriði, svar- ar Gunnar, — meimingin var að andursfcipuleggja ýmislegt, t.d. -nnginn, en Jónas var ekki með á nótunum og því fór sern ór. Gunnar hafði varla lokið setniragunni, er sím inn tekur áð hringja í ákafa. Það er umboðsmaðurinn. — Auðvitað hefðum við viij að, að hljómsveitin héldi áfram með sömu möinnum, segir Karl, — en því miður reyndist þessd breyting óumflýjanlieg, en ég vil meina, að þessi breyting hafi styrfct Flowers verulega, þó það komi ekki alveg strax í Ijós. — Nú segist Jónas ætda að halda Flowers-nafainu. — Það væri fáránlegt, svar- ar Gunmari, — hann hefur hvorki lagalegan né annars konar rétt til þess. Það væri mjög bagalegt fyrir hljómsveit ina, en við höfum kynnt okk- ur þessi mál, og teljum útilok- að, að Jóaias geti haldi'ð nafn- inu. — Þá er bezt að snúa sér að nýliðunum, hvernig leggst þetta í ykkur? — Ég er mjög ánægður, að þeir völdu mig, segir Björg- vin, — og tel mig heppinn að komast í svona igóð,a hljóm- sveit. Raunar hef ég dálitla reynslu af því að syngja með Flowers, því þegar Jónas lagð- ist í flenzu um áramótia, var ég beðinn að syngja í staðinn, það voru f jögur kvöid, — Það eru fáir, sem fá eiras gott tækifæri, sagði Jóhainn, — eftir að hafa spilað í eins stuttan 'tima og ég hef gert. — Hvers vegna urðu þessir menn fyrir valinu? — Af þvi að þeir eru báðir úrvalskraftar hver á síau sviði, svarar Gunnar, — ofckur vamt- aði menn og þeir hæfðu okfcur fullkomlega. — Kemur Mjómsveiitin til með að breyta til varðandi flU'tniog? — Það er meiningin, svarar Kari, — að leggja meiri á- herzlu á sönginn, að öðnu leyti þreifum við okkur áfram, fyrsta takmarkið er að samæfa hljómsveitina. Við höfum ýmis legt á prjónunum, en að svo stöddu er tæplega ástæða til að ræða um framtíðina. Við erum alir bjartsýnár og kano ski dálítið uodariegir ungir menn. Næst spjailaði ég við Jónas Jónsson. — Af hverju sagðii’ðu upp í Flowers? — Ég var óámægður, strák- arnir voru hættir að æfa, sam- staðan var lífcil sem engim, auk þess var um að ræða persónu- legn ágreiming. Ég hefði helzt kosið að syngja áfram með Flowems, en því miður var það ekfci hægt. — Ætlarðu að taka nafmið með þér? — Svo sannarlega, ég á hug- myndina að Flowers-aafminu,1 og hef hugsað mér að nota það við dálítið, sem ég hef í bígerð. Þegar ég hætti, sagði ég þeim, að nafnið færi með mér, og þeir samþykkitu það. Ég mun leita lagaiegrar aðstoð ar við að halda því. — Sumir segja, að þessi Framhald á bls. 4 Rætt viB Flowers. Þannig verður hljómsveitin skipuð í framtíðinni. Tímamyndir—Gunnar. Björgvin tekur að sér það vandasama hlutverk söngvar- ans i stað Jónasar. Jóhann, hinn nýji bassaleikari Flowers.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.