Vísir - 09.06.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 09.06.1978, Blaðsíða 21
25 vism Föstudagur 9. júnl 1978 3*1-13-84 Blóösugurnar sjö (The Legend of the 7 Golden Vampires) - salur Vökunætur Spennandi og dularfull bandarisk litmynd með Elizabeth Taylor — Laurence Harvey. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05- 5,05-7.05- 9.05-11.05. ■ salur' gÆMRBiP —Sími.50184 Cooley High Skemmtileg mynd sem talin er likjast hinni vinsælu kvik- mynd American Graffiti nema i þess- ari mynd eru leikar- arnir flestir þeldökkir. lsl. texti. Sýnd kl. 9. lonabíó “S 3-11-82 Eli WALLACH STEVE McQUEEN Sjö hetjur Nú höfum við fengið nýtt eintak af þessari sigildu kúrekamynd. Sjö hetjur er myndin sem gerði þá Steve McQueen, Charles Bronson, James Co- burn, og EIi Wallach heimsfræga. Leikstjóri: John Stur- ges Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hörkuspennandi ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Peter Chushing, David Chiang. Bönnuð innan 16 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-89- V i ð e r u m ósigrandi Islenskur texti Bráðskemmtileg ný gamanmynd i sér- flokki með hinum vin- sælu Trinitybræðrum. Leikstjóri. Marcello Fondato. Aðalhlut- verk: Bud Spencer, Terence Hill. Sýndkl. 5,7 og 9. IPsiS' mála -fleiri ePb'r- pördynum en ^H^mbrandt: Picasio og jCarVal AScþessteknag kvaír sem er- -Kjrir— naesixun kvcTr es .. VESTOBfiBTö 22 ^ ^ SÍMII 26 84 jggi Þegar þolinmæð- ina þrýtur Hörkuspennandi ný bandarisk sakamála- mynd sem lýsir þvi að friðsamur maður get- ur orðið hættulegri en nokkur bófi, þegar þolinmæðina þrýtur. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbíó 3* 16-444 Mótorhjólaridd- arar Ofsaspennandi og við- burðahröð ný banda- risk litmynd um hörkulegar hefndar- aðgerðir. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 3*2-21-40 The Domino Prin- ciple Harðsoðin mynd og ágætlega leikin skv. handriti eftir Adam Kennedy, sem byggð er á samnefndri sögu hans. tslenskur texti. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Candice Bergen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. E? 19 OOO — salurA— Hvað kom fyrir Roo frænku Afar spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd. með Shelley Winters, Mark Lester Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Sweeney Hörkuspennandi lög- regfumynd. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. -----salur O-------- Styttan Endursýnd kl. 3.15- 5.15-7.15-9.15 og 11.15. hlandi Sue Butterworth. Visismynd JA. Hópurinn sem hér er staddur núna, alls 19 manns auk fylgifiska, kom fyrir nokkrum dög- um. Leikstjórinn er Bill Braine, sem reyndur er I gerð sjónvarpsmynda, og aðalhlutverkið er i hönd- um Stuart Wilson, sem sömuleiðis er nokkuð þekktur sjónvarpsleikari þótt undirritaður kannist ekki við svipinn á honum. Ég kannaðist hinsvegar við svipinn á Eugene Schlusser, leikara sem gjarnan leikur vonda menn — að þessu sinni KGB-njósnara, hvort sem þeir eru nú góðir eða vondir. Sue Butterworth sagði að fyrsta hálfa mánuðinn eða svo yröi hópurinn I Reykjavik, siðan yrði far- iðtil Húsavikur og dvalist þar i tiu daga. I rúman mánuð veröur siðan ferö- ast um hálendiö og filmaö á ýmsum stöðum. Nú þegar hefur verið unnið að tökunni i hálfan mánuð i Skotlandi, og þegar allri kvikmynda- töku er lokið i lok ágúst, taldi Sue að um tveggja mánaða klippi- og tækni- vinna væri eftir. Liklegt væri þvi aö myndirnar yrðu sýndar i BBC i októ- ber eða nóvember. tslenska sjónvarpið hefur að sögn nú þegar falast eftir þáttunum, enda ekki nema von. Auk þesssem myndin gerist á landinu leika islenskir leikarar nokkur hlutverk. Langstærst er hlutverk Ragnheiðar Steindórs- dóttur, sem er 1 aðal kven- hlutverkinu I myndinni, en auk hennar eru um 10 islenskir leikarar i smá- hlutverkum, m.a. Jónina Schott og Jón Sigur- björnsson. Sue sagði handritið unnið mjög nákvæmlega eftir bók Bagleys, en þó að sjálfsögöu horfiö frá henni þegar svo bæri und- ir af tæknilegum ástæðum. Hún taldi til að mynda óliklegt að þau myndu fara yfir 16 fljót á leiðinni suður yfir landiö, eins og gert var i bókinni. „Ætli yröi ekki erfitt að fá fólkið úr kaffi til fara yfir þá sextándu”, sagöi hún og hló dátt. —GA „Við verðum hér á landi i um það bil tvo mánuði” sagði Sue Butterworth, að- stoðarleikstjóri myndarinnar „Running Blind”, eftir Desmond Bagley, þegar kvikmyndadálkurinn forvitnaðist um kvikmyndatökuna hér á landi. spjallað við Sue Butterworth, aðstoðarlcikstjóra „Út í óvissuna” Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson Dökk stjarna (Dark Star) Mjög vel gerö banda- risk mynd um geim- ferðir seinni tima. Mynd þessi hefur hvarvetna fengið góða aðsókn og dóma. Aðalhlutverk: Brian Narelle, Dre Panich. Leikstjóri: John Carp- enter. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bijaþvottur (Car Wash) Ný bráðskemmtileg og fjörug bandarisk mynd. Sýnd kl. 11. HUSBYGCJENDIilt Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavikursveeðið frá mánutfegi - fóstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum 'Ýf *4 kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð t og greiðsluskilmálar við flestra haefi. Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 1 7 HEYKJAVIK SIMAR 84515/ 84516 . 9. júnl 1913 Guðmundur Benja- minsson Grettisg. 10, flytur fólk og flutning milli Rvlkur og Hafnarfjaröar. Simi 149.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.