Vísir - 14.11.1978, Side 13
12
Karl og Hann-
es fó leik
Þeir Karl Jóhannsson og Hannes Þ.
Sigurösson, handknattleiksdómarar,
hafa veriö útnefndir dómarar i einum
leik I annarri umferö Evrópukeppn-
innar I handknattleik.
Er þaö leikur á milli dönsku og júgó-
siavnesku meistaranna I 16. liöa úr-
slitunum I Evrópukeppni meistaraiiöa
kvenna. Fer sá leikur fram i Fredriks-
berg i Danmörku þann 20. janúar.
—kip—
Ármann og
Fram einir
taplausir
Þaö bendir allt til þess aö þaö veröi
Fram og Armann sem muni berjast
um sigurinn I 1. deildinni I körfuknatt-
leik I vetur. Þessi liö eru nú þau einu,
sem hafa ekki tapaö stigi i deildinni,
og þaö veröa örugglega innbyröisúrslit
þessara liöa, sem skera úr um þaö,
hvort þeirra hlýtur sseti i úrvalsdeild-
inni á næsta ári.
Bæöi liöin léku um helgina og unnu
auövelda sigra. Armann fékk IV
(Iþróttafélag Vestmannaeyja) i heim-
sókn I Hagaskóla og sigraöi með
106:67, og Fram vann KFl (Körfu-
knattleiksfélag ísafjaröar) á sama
staö 113:50. Þriöji leikurinn var á milli
UMFG(Ungmennafélags Grindavfk-
ur) og KFÍ og sigraöi UMFG 100:60.
gk—.
Þeir „gömlu"
unnu Þrótt
Þaö voru margir frægir kappar sem
birtust f búningi HK úr Kópavogi, er
liöiö lék sinn fyrsta leik I 1. flokki
tslandsmótsins i blaki, sem hófst nú
um helgina.
Var þarna mætt „öldungaliö” HK,
svo til óbreytt frá siöasta isiandsmóti
öldunga I blaki. Mátti þarna sjá þekkta
Iþróttakennara eins og Jóhannes
Sæmundsson, Pál ólafsson og Júlfus
Arnarsson, ásamt gamalkunnum
blakmönnum eins og Albert Valdi-
marssyni, fyrsta formanni Blaksam-
bandsins, bræörunum Stefáni og
Tómasi Tómassyni, aö ógleymdum
gamla landsliösmanninum Antoni
Bjarnasyni.
Þeir léku þarna viö 1. flokk Þróttar,
sem aö mestu var skipaöur unglingum
innan viö tvltugt. Þrátt fyrir aö strák-
arnir sigruöu I fyrstu tveim hrinunum,
sigruöu þeir „gömiu” I leiknum 3:2.
Þetta er I fyrsta sinn sem keppt er I
1. flokki i blaki hér á landi. Þcgar hafa
5 lið tilkynnt þátttöku, en einnig munu
nokkur „öldungaliö” ætia aö fara i
mótiö, enda þaö enn öllum opiö...
—klp—
Fjör hjá
dömunum!
Framstúlkurnar héidu uppi heiöri
handknattleiksdeildarfélagsins I gær-
kvöidi er þær sigruöu KR 13:11 I
LaugardalshöIIinni.
Fram haföiyfir Ihdlfleik 7:6 en KR
jafnaöi og komst yfir. Þaö hrökk
skammt, þvi aö Fram ndöi öruggari
forystu 12:9. Rátt fyrir leikslok var
staöan 12:11 fyrir Fram, sem skoraöi
svo siðasta mark leiksins beint úr
aukakasti eftir aö leiktimanum var
Slokiö.
Fram hefur forystu I deildinni,er meö
8stig, en næst kemur FH meö 7 stig, þá
Haukar meö 5, Valur 3, Vikingur og
Breiöabiik 2, en KR og Þór Akureyri
eru enn án stiga I mótinu.
—klp—
* 9 _ __1 ^
Þriöjudagur 14. nóvember 1978 VISIR, VISIR Þriöjudagur 14. nóvember 1978 ' -
Umsjóh:
Gylfi t£ristjánsson — Kjartan L. Pálsson
„Þetta var kœrkominn
sigur og dýrmœt stig„
landsliösmarkvöröurinn úr
Fram, Þorsteinn Björnsson, er
viö hittum hann eftir leik Fram
og Fylkis I 1. deildinni I hand-
knattleik I Laugardalshöllinni i
gærkvöldi.
Þorsteinn var heyranlega mjög
óhress með sina menn, og hann
haföi líka fulla ástæöu til þess,
eftiraö hafa horft á þá tapa fyrir
Arbæingunum 22:17, en þarmeö
fékk Fylkir sln fyrstu stig I 1.
deildinni.
„Við uröum aö ná I stig, þvi aö
viö höfum veriö svo nálægt þvl I
fyrstu leikjum”, sagöi Pétur
Bjarnason, þjálfari Fylkis, er við
hittum hann inn I búningsklefa
Fylkis eftir leikinn. „Minir menn
stóöu fyrir slnu og skoruðu mörg
falleg mörk. Þetta var kærkom-
inn sigur og dýrmæt stig fyrir
okkur”.
Fæstir bjuggust við aö Fram
yrði að lúta i lægra haldi fyrir
Fylki I þessum leik. Var þaö ekki
fyrr en á siðustu minútum ieiks-
ins aö leikmenn og áhorfendur
gerðu sér greir. fyrir þvi hvaö
var að gerast, en þá sneri Fyíkir
stööunni úr 15:15 I 20:16 og svo i
22:17.
A þessum siðustu mlnútum
fengu Framararnir hvert vita-
kastiö á fætur ööru — svo og
önnur dauöafæri — en Jón
Gunnarsson, markvörður Fylkis,
varði svo til allt sem á markiö
kom.
1 sókninni kom ungur piltur
Guðni Hauksson, sem er ný-geng-
inn upp úr 3. flokki — eins og köld
vatnsgusa framan I Framara, en
hann skoraði hvert markiö á fæt-
ur ööru I lokasprettinum, þar sem
Fylkir geröi út um leikinn. Var
ógjörningur að stööva hann fyrir
varnarmenn Fram, sem oft voru
grátt leiknir I þessum leik.
Leikurinn var I járnum lengst
af. Jafnt var I hálfleik 10:10, en
Fram komst 113:11 i byrjun siöari
hálfleiks og reiknuöu þá allir meö
aö sigurinn væri þeirra. Þaö var
aftur á móti ekki I áætlun Arbæ-
inga og þeir náöu aö jafna og
siðan að sigra i þessum fjöruga
leik.
Hraðinn var mikill i leiknum,
og geröi þaö eflaust aö verkum,
aö menn réöu ekki viö neitt. Mis-
tökin voru óteljandi á báöa bóga
— og sum þeirra sllk aö menn
vissu ekki hvort þeir áttu að gráta
eöa hlæja.
Dómarar leiksins, þeir Guö-
mundur Óskarsson og Arni
Tómasson, féllu I sömu gryfju og
leikmennirnir — þeir réöu ekki
viöhraöann og lætin. Framararn-
ir geta þó ekki kennt þeim um
tapiö, þvl aö heldur voru þeir
þeim hliöhollari — ef eitthvaö var
-iýmsum vafasömum atriðum,
mörgum vltaköstum og brott-
rekstrum af leikvelli, sem svo
mikið var af, aö ekki var kastandi
á það tölu.
En hvaö um þaö, leikurinn var
góö skemmtun fyrir áhorfendur,
sem er meira en hægt hefur veriö
aö segja um marga leiki I deild-
inni til þessa...
—klp—
Gunnar Arnason, fyrirliöi Þróttar Ibiakinu. Hann sést hér ileik gegn UMFE um helgina. Leikmaöur nr.
4 I liöi UMFE er Aöalsteinn Bernharösson. en hinn er Gunnar Jónsson. Um næstu helgi veröur Gunnar
Arnason ásamt öörum Þrótturum Isviösijósinu, en þá leika þeir heimaleik sinn gegn 1S i Iþróttahúsinu i
Vestmannaeyjum: Visismynd Friöþjófur
Leikmenn Barcelonaliösins eru engir smákarlar eins og sjá má á þessari mynd. Allir leikmennirnir I aftari rööinni eru t.d. yfir 2 metrar á hæö
Spœnsku risarnir eru
í hópi þeirra bestu
Ódýrar Lundúna-
ferðir
; /
Farið hvenær sem er alla
daga nema sunnudaga.
Lágmarksdvöl 8 dagar, há-
marksdvöl 21 dagur. j
Dvalist á
Hótei STRATFORD COURT
— REMBRANDT —
WESTMORELAND,
CHESTERFIELD eöa
ALBANY, öll i Miö-London#
eftir eigin vali,
Verö frá kr. 104.000 á mann
flug innifalið, gisting, öll
herbergi meö baði, WC,sjón-
varpi og slma.
Einnig Ibúöir fyrir 2-8
manns. 5 og 7 daga ferðir.
Glasgowferöir annan hvorn
föstudag.
tJtvegum leikhúsmiöa, miöa
á kn attspy rnul ei ki,
skoðunarferöir o.fl.
Hagkvæmustu kjörin — hag-
kvæmustu ferðaskilmálarn-
ir.
Feröasknfstota
KJARTANS
HELCASONAR
SkólavörOustig 13A
Fleykjavik simi 29211
„Vissulega hef ég ákveönar
hugmyndir um hvernig viö
komum til meö aö leika á móti
þessu fræg félagi”, sagöi Birgir
örn Birgis, þjálfari körfuknatt-
leiksliös 1S, á blaöamannafundi
um helgina. Þar varrætt um fyrri
leik tS og spænska iiðsins
Barcelona i Evrópukeppni bikar-
hafa, en hann fer fram 1 Laugar-
dalshöll i næstu viku.
„Égreikna meöað viö munum
reyna djarfan sóknarleik til aö
byrjameö, reyna aökoma þeim á
óvart strax i byrjun meö hraða-
upphlaupum. Gangi þaö
hinsvegar ekki þá veröur þaö
keppikefli okkar aö láta klukkuna
vinna fyrir okkur, leika hægan
sóknarleik og stefna aö þvl aö
halda boltanum sem lengst.
Viö gerum okkur grein fyrir þvl
aö viö eigum I höggi viö þraut-
þjálfaöa atvinnumenn I körfu-
knattleik og þeir eru engin lömb
aö leika viö. Það verður þvl
keppikefli okkar aö sleppa sem
best frá heimaleik okkar, ytra
SA POLSKI I MARK
HJÁ VÍKINGI
Póiski handknattleiksþjálfar-
inn Bodan hjá Vikingi ætlar aö
verja markiö hjá félagi sinu, er
þaö mætir tslandsmeisturum
Vals i Laugardalshöllinni i kvöld
kl. 20. Leikur liöanna er svo-
kallaður „meistaraleikur”, þvi
aö þar eigast viö bikar- og ts-
landsmeistararar frá fyrra ári.
Leikir þessara meistara hafa
veriö árlegur viöburöur undan-
farin ár.
Ekki er aö efa aö marga fýsir
aö sjá Bodan i marki Vikings.
Hann var um langt árabil mark-
vöröur pólska liösins Slask
Wroclav og hann á einnig ein-
hvern aragrúa landsleikja.
höfum viö enga möguleika gegn
þessu fræga félagi”.
1S hefur aö undanförnu veriö aö
leiita hófanna um aö fá banda-
rlskan leikmann til liös viö sig
fyrir þessa erfiöu leiki. Vitaö er
aö Dirk Dunbar kemur til
landsins nú I vikunni og mun leika
með 1S, en IS menn vildu hafa
annan bandariskan leikmann viö
hlið hans.
Leitað var til Rick Hockenos,
sem lék áöur meö Val en stakk af
til Bandarikjanna I haust eins og
frægt varö. Leit út fyrir þaö á
tlma aö samningar væru aö
takast viö Hockenos, en skyndi-
lega kom afsvar frá honum.
Dirk Dunbar hefur veriö aö
leita aö leikmanni I Bandarlkj-
unum, en þaö hefur ekki borið
árangur.
Viö höfum öruggar heimildir
fyrir því aö 1S leitaöi til Fram og
fór þess á leit aö fá Bandaríkja-
manninn John Uohnson lánaöan I
þessa leiki. Ekki er vitað hvort
hann leikur meö IS I þessum
leikjum, en líklegt veröur aö telja
þaö, svo framarlega sem tilskilin
leyfi fást til þess frá FIBA,
Alþjóöasambandi körfuknatt-
leiksmanna. gk'-
„Þaö var ekkert aö marka
þennan leik. Strákarnir i Fram
voru lélegir — þeir geta miklu
meira en þetta og eiga eftir aö
sýna þaö I vetur”, sagöi gamli
Pau keppa
á NM
tslenska landsliöiöl badminton,
sem tekur þátt I Noröurlanda-
mótinu I Helsinki um næstu helgi,
hefur nú veriö valiö, og má segja
aö þaö sé lið TBR sem keppir þar
fyrir tslands hönd, styrkt meö
einum keppanda frá tA.
Þeir, sem keppa á mótinu fyrir
tsland, eru Kristln Magnúsdóttir
TBR, Kristln B. Kristjánsdóttir
TBR, Jóhann Kjartansson TBR,
Sigfús Ægir Arnason TBR, Sig-
uröur Kolbeinsson TBR, Vlðir
Bragason 1A, Haraldur Korn-
ellusson TBR og Broddi
Kristjánsson TBR.
Þetta er I fyrsta skipti sem is-
lenskar konur eru sendar á
Noröurlandamót, en Islenskar
badmintonkonur kepptu á
Noröurlandamótinu, sem haldiö
var hér á landi 1977.
Þróttaranna
út í Eyjar
Eyjamenn eiga von á góöri
heimsókn i iþróttahús sitt um
næstu helgi, en þá koma þangaö
tvöbestu blakliö landsins og leika
einn af leikjum sinum I 1. deild
karla I húsinu þar.
Þetta eru að sjálfsögöu liö
Þróttar og 1S, og leikurinn, sem
fer fram I Eyjum kl. 16 á laugar-
dag, er heimaleikur Þróttara I 1.
umferö tslandsmótsins.
Þróttarar eru ekki vanir þvl
frekaren önnur félög aö fara meö
heimaleiki slna út I Eyjar, þeir
hafa aö sjálfsögöu hingað til leik-
ið þá I Reykjavik.
En nú hefur blakiö hafið innreiö
slna I iþróttallf I Vestmannaeyj-
um, og I tilefni af þvi var ákveöiö
aö fá Þrótt og IS til aö leika þar.
Eyjamenn fá þvi aö sjá blak um
næstu helgi eins og þaö er best
leikið hérlendis.
gk.
TYRARAR HAFA SíTT
STEFNUNA Á 2. DEILD
„Viö ætlum okkur upp núna,
ég heid þaö hljóti aö takast aö
komast I 2. deild”, sagöi Stefán
Jónsson, einn af forráðamönn-
um handknattleiksdeildar Týs i
Vestmannaeyjum, er viö rædd-
um viö hann i gærkvöldi. Okkur
gekk heldur erfiölega aö ná I
einhvern taismann liösins, tveir
þeir fyrstu, sem viö reyndum
viö, voru á siid, en Stefán var i
landi og var hinn hressasti.
Týrararnir geta llka veriö
hinir kátustu þessa dagana.
Þeir hafa byrjaö keppnina i 3.
deiid tslandsmótsins meö
þremur sigrum. Fyrst unnu þeir
Breiöablik heima 21:20, og um
helgina sóttu þeir 4 stig suður
meö sjó er þeir unnu IBK 27:18
og UMFN 18:16. Einn leikur til
Iviöbótar fór fram, UMFE
(Afturelding) og Breiöablik
geröu jafntefh 23:23.
,,Viö höfum fengiö tvo góöa
menn frá I fyrra”, sagöi Stefán.
„Þaö eru þeir Viöar Elfasson,
sem er fluttur aftur til Eyja og
þjálfarinn okkar, Helgi
Ragnarsson, sem lék áöur meö
FH.
Ætli Afturelding veröi ekki
erfiöasti keppinauturinn? Ég
held þaö. Ég reiknaöi meö
Gróttu sem lfklegu toppliöi, en
ósigur þeirra gegn UMFN virö-
istbenda til þessaö liöiösé ekki
eins sterkt og ætla mátti”.
Lltum þá á stööu liöanna i 3.
deild, en þar er leikið I einum
riöh:
Týr
Grótta
Breiöablik
Afturelding
1A
UMFN
Dalvlk
tBK
Kjúklingar
Þeim dettur ýmislegt I hug I henni
Amerlku, þaö er ekki ofsögum sagt.
En ætli milljónamæringurinn Steve
Woodali hugsi sig ekki tvisvar um áöur
en hann hættir sér aftur út I þaö ævin-
týri sem hann lenti i nýlega.
Woodall er einn af eigendum banda-
riska körfuknattleiksiiösins Houston
Rockets sem leikur i keppni atvinnu-
manna, og hann hét þvi aö gefa öllum
áhorfendum á heimaleik liösins vænan
kjúkiing, ef liöiö skoraöi yfir 135 stig i
heimaleik sfnum. Þaö tókst, og Wood-
all varö aö bjóöa öllum skaranum.
t næsta heimaleik Houston liösins
voru mótherjar þess New Jersey
Nets, og fimm minútum fyrir ieikslok
haföi heimaliöiö skoraö 123 stig. En þá
tóku áhorfendur heldur betur viö sér,
og þeir öskruöu og æptu „viö viljum
kjúkling! — viö viljum kjúkling! —
Þetta hreif. Leikmenn Houston Uös-
ins tviefldust, og er yfir lauk höföu þeir
skoraö 139 stig gegn 87. Og milljóna-
mæringurinn Woodall mátti gjöra svo
vel og taka upp budduna og bjóöa 9157
áhorfendum upp á kjúkling.
Kk-
Ný tilbrigði
„Þetta var rólegt þing, en umræöur
fjörugar og gagnlegar um islensku
gllmuna” sagöi ólafur Guölaugsson ,
hinn nýkjörni formaöur Glimusam-
bands islands, er viö ræddum stutt-
lega viö hann um ársþing GLt, sem
haldiö var á dögunum.
„Þaö var mikiö rætt um hvaöa
keppnistilbrigöi hentuöu gllmunni
best, og samþykkt aö GLt heföi for-
göngu I aö reyna ný tilbrigöi”, sagöi
ólafur, sem á þinginu var endurkjör-
inn formaöur. Auk hans voru kosnir i
stjórnina Sigtryggur Sigurösson, Sig-
uröur Jónsson, Steinþór Þráinsson og
Þorvaldur Þorsteinsson.
ólafur sagöi okkur aö þegar væri
búiö aö ákveöa helstu glimumót vetr-
arins. Fyrsta mótiö veröur Sveita-
gllma tslands, sem fram fer á Laugum
I Þingeyjarsýslu á laugardaginn kem-
ur. Bikargliman fer fram 25. febrúar,
Landsflokkagllman 25. mars, en ts-
landsgllman veröur I lok april og þá
liklega i beinni útsendingu úr Sjón-
varpssal... —Klp—
Stewart fé
leikbann
Aganefnd Körfuknattleikssambands
Islands tók fyrir um helgina kæru
UMFN á hendur tR-ingnum Paul Stew-
art vegna slagsmála, sem uröu I leik
liöanna I móti á Keflavikurflugvelli
fyrir skömmu.
Þar sló Stewart Stefán Bjarkason i
gólfiö eftir stimpingar þeirra undir
körfunni, og þurfti aö sauma sár á
andliti Stefáns saman eftir höggiö.
Aganefndin dæmdi Paul Stewart I
þriggja vikna keppnisbann, en þaö
þýöir i reynd aö hann missir tvo leiki
meö tR I Urvaisdeildinni, leiki tR gegn
UMFN og KR I 2. umferö. Þetta er aö
sjálfsögöu afar slæmt fyrir tR-ingana,
sem eru nú i 2.—4. sæti I Urvalsdeild-
inni.
gk-.
KR-ingarnir
með forystu
Staöan I Urvalsdeildinni i körfu-
knattleik er þessi þegar ein umferö af
fjórum hefur veriö leikin:
KR 5 4 1 455:387 8
tR 5 3 2 459:425 6
UMFN 5 3 2 481:481 6
Valur 5 3 2 462:477 6
tS 5 1 4 419:436 2
Þör 5 1 4 398:461 2
ghæstu leikmenn:
ul Stewart ÍR
in Hudson KR
•k Dunbar tS
pirMagnússon Val
145
139
135
125