Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 276. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						10
Föstudagur 17. nóvember 1978 VISIB.
VISIR
útgefandi:  Reykjaprenth/f
|' Framkvæmdastjóri:  DavI6 Guömundsson
Ritstjórar:  Þorsteinn Pálssonábr
ólafur Ragnarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson/ Elfas Snæland Jónsson. Fréttastjóri
erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Umsjón með Helgarblaði: Árni
Þórarinsson. Blaðamenn: Berglind Asgeirsdóttir,Edda Andrésdóttir, Gisli
Baldur Garðarsson, Jónlna Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdórtir, Katrín Páls-
dóttir, K|artan Stefánsson, Óli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Stefán Kristjáns-
son, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson.
Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Útlit og hönnun: Jón
Oskar Hafsteinsson, AAagnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson.
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Auglýsingar og skrifstof ur:
Sfðumúla 8. Simar 84611 og 82240.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 slmi 86411.
Ritstjórn: Siöumúla 14 simi 84411 7 llnur
Askriftargjald er kr. 2400,-
á mánuði innanlands.
Verð i lausasölu kr. 120 kr.
eintakið
Prentun Blaöaprent h/f.
UTANRIKISRAÐHERRA
ÁHÁLUMÍS
(slensk stjórnvöld hafa gert f remur lítið af því að mót-
mæla innanríkispólitík í öðrum ríkjum með virkum
stjórnmálalegum aðgerðum. Frá þessari meginreglu
hefur nú verið vikið með þvl að stöðva för Hans G.
Andersens sendiherra í Washington til Chile/ en áður
hafði verið ákveðið að hahn afhenti viðkomandi stjórn-
völdum þar í landi trúnaðarbréf sem sendiherra íslands.
Benedikt Gröndal utanríkisráðherra hefur upplýst, að
hann hafi afturkallað ákvörðun fyrrverandi utanríkis-
ráðherra, Einars Agústssonar, varðandi skipan sendi-
herra í Chile. Utanríkisráðherra sagði á flokksþingi
Alþýðuf lokksins fyrir nokkrum dögum, að hann teldi að
íslendingar gætu ekki af hent handhöf um ógnarstjórnar-
innar I Chile sérstakt bréf um trúnað.
Það er rétt hjá utanríkisráðherra að ærin ástæða er til
að vinna gegn fasistastjórninni í Chile, enda hefur hún
þverbrotið allar grundvallarreglur um mannréttindi. En
í þessu sambandi hlýtur það að vera álitaef ni með hvaða
hætti við vinnum gegn ríkisstjórnum er fótumtroða lýð-
réttindi.
Fram til þessa höfum við ekki látið óánægju og and-
stöðu við innanríkispólitík í öðrum löndum hafa áhrif á
stjórnmálasamband við þau. A hinn bóginn varð land-
helgisdeila okkar við Breta tilefni til stjórnmálaslita.
Þar var um að ræða sérstaka milliríkjadeilu en ekki
mótmæli gegn innanríkisástandi í Bretlandi.
(slendingar hafa ævinlega verið í harðri andstöðu við
ólýðræðislega stjórnarhætti í Ráðstjórnarríkjunum og
lýst andúð sinni á því hvernig þarlend stjórnvöld hafa
virtað vettugi alþjóðlegar samþykktir um mannréttindi.
Ráðstjórnarríkin eru ekkert annað en fangabúðir
frjálsrar hugsunar.
Austur-Þýskaland er annað dæmi. Þar er um að ræða
eiginlegar víggirtar fangabúðir. Út fyrir múrinn fá
menn ekki að fara fyrr en þeir eru komnir á eftirlauna-
aldur. Þrátt fyrir þetta höldum við uppi stjórnmálasam-
bandi við þessi ríki og ýmis f leiri, sem svipað ér ástatt
um»og utanrlkisráðherra tekur þátt í hanastélsveislum
með sendimönnum þessara ríkja.
Kjami málsins er sá, að við verðum að gera það upp
við okkur, hvort nota eigi stjórnmálatengsl við önnur ríki
til þess að sýna andstöðu okkar við stjórnarhætti í við-
komandi ríkjum. Ef við veljum þá leið komumst við ekki
hjá því að takmarka eða rjúfa stjórnmálasamskipti við
allar ognarstjórnir.
Með afstöðu sinni hefur Benedikt Gröndal í raun og
veru lýstyfirsamstöðu meðstjórnvöldum í Kreml. Hann
telur, að íslensk stjórnvöld geti látið sérstakt trúnaðar-
bréf liggja hjá þeim stjórnvöldum, sem sendu Júrí Orlov
í fangabúðir vegna skoðana sinna.
Með þessari ákvörðun hefur Benedikt Gröndal með
formlegum hætti mótmælt ógnarstjórninni í Chile, en
hann hef ur um leið lagt blessun sína yf ir mannréttinda-
brotstjórnvalda í Ráðstjórnarríkjunum með því að kalla
ekki heim sendiherra Islands I Moskvu. Oðru vísi getur
hann ekki verið samkvæmur sjálfum sér.
Kjarni málsins er sá, að það er vitlaust og óviturlegt að
nota stjórnmálatengsl við önnur rlki I þessu skyni. Við
eigum að halda áf ram stjórnmálasamskiptum við Ráð-
stjórnarríkin þrátt fyrir ólýðræðislega stjórnarhætti og
gróf ustu mannréttindabrot. En þessi regla verður þá að
gilda almennt. Geðþóttaákvarðanir í tilvikum sem þess-
um eru slæmar. Utanrfkisráðherrann er á hálum ís.
H vað var við
Aðafsfrœfi
ausian göiu?
A svæöinu, þar sem nú er
„HallærisplaniB", ABalstræti 7 og
MiBbæjarmarkaBurinn, var áöur
fyrrum hluti innréttinga Skúla
fógeta, þar sem Miöbæjarmark-
aBurinn stendur nU var forstjóra-
hUsiB. Þá var „prentsmiöju-
pósturinn" á einum tima þar sem
nú er inngangurinn i HerragarB
inn, þar hittust bæjarbúar og
skiptust á slUBursögum og
gamanmálum.
Seinna varB þetta svæBi eitt
þéttbyggBasti blettur landsins,
þar sem nú er „HallærisplaniB"
var VöruhúsiB, ein þekktasta
verslun landsins, eign Jensen
Bjerg. Þar var samtimis Hótel Is-
land á tlma stærsta hótel bæjar
ins, eign Rosenbergs.
A Hótel Island voru veitinga-
staBir, danssalur og samkomu-
salur — Nýja Bió. Þá var sungið
— „Jeta saman Jótar tveir,
Rosenberg og Jensen Bjerg, og
rlfast um hvor riBi meir, Jensen
Bjerg eBa Rosenberg".
NorBan Austurstrætis var
„Veltan", þar verslaBi Thor Jen-
sen um tima þar var verslun As-
geirs Gunnlaugssonar, þar var
GuBni Jónsson UrsmiBur. Þar var
SapuhúsiB, og á tima ein besta
bókaverslun bæjarins „Mfmir",
eign Eggerts Briem. BifreiBastöB
Steindors var á þeim sama staB
og hún er enn þann dag i dag, á
horni ABalstrætis og Hafnar-
strætis. A þessum timum var
ABalstræti 9, eitt stærsta hús
bæjarins, byggt af Reinhold
Andersen sænskum klæBskera,
sem seinna verslaBi á Laugavegi
2.
Þar var til hiisa Braunsverslun,
ein helsta fatnaBar og vefnaBar-
vöruverslun landsins. Þar var úr-
smiBja Sigurþórs, þar var Mat-
stofan og siBar Gildaskálinn. Þar
vorutil hilsa ýmis verslunarfyrir-
tæki og þekktir menn, til dæmis
Eggert Kristjánsson, heildsali,
Bernhard Petersen, lýsissali,
Buckles fiskikaupmaBur, þeir
SteinnessbræBur, Bjarnasynir,
Gislilögfræöingur, Hálfdán, siBar
Genua-konsúll, Páll lögfræBingur
og útgerBarforstjóri og siBast en
ekki sist Björn Bjarnason magist
er, I kunningja hópi kallaBur
„BjUsi". 1 ABalstræti 9 var
Rebekka Hjaltþórsdóttir, þekkt-
asta saumakona bæjarins, hUn
saumaBi m.a. bUninga fyrir leik-
félag Reykjavikur. Þar var dag-
blaBiB Visir.
Þar var byggingarverslun I-
leifs Jónssonar, nærfatagerB Is-
lands, skóverslun Jóns Þorsteins-
sonar, þar var verslunin Gullfoss,
og þar var teppaverslun SigurBar
Arnasonar, Teppi hf. og svo má
lengi telja.
I ABalstræti 9 réÐ húsum, um
aldarþriBjungsskeiB UrsmiBa-
meistarinn ÞórBur Jónsson,
þekktur meBal gamalla Reykvik-
inga, undir nafninu ÞórBur úri.
Þá var ort:
Eitt stendur hús viB ABalstræti,
oft mun þaö verBa f sögum skráB.
Eftir þunga dagsins og þras og
læti,
þar hefur margur á heimleiB áB.
Þar stýrir bar, sem þegna kætir,
ÞórBur aB nafni UrsmiBur.
A barnum er löngum gleBi og
glaumur,
góBlátlegt rabb og skattarif,
þar HBur ævin eins og draumur:
Afengi, peningar, matur, víf.
Aþetta er úrarinn aldrei naumur,
enda er þaB hans hálfa llf.
Þó var i sumar þögn um Briem
Ó, þyrnirósum er braut vor
stráB.
A brott var Stefán og BarBi farihn
og burt höfBu úrarann meB sér
náB.
A strætum vappaBi vinaskarinn,
vantaBi ÞórB sinn justitsráB.
Fyrir dyrum Uti er Dóri staddur,
Þá drif ur aö tiginn hópurinn,
Isleifur,    ÞórBur,    GarBar
(Gaddur)
Gustaf, BarBi og Þórarinn,
og Urarameistarinn sæll og
saddur
segir: velkomnir til min inn.
Skýringar viB vísurnar:
Barinn, svokallaBur, var skrif-
stofa ÞórBar Jónssonar I ABal-
stræti 9, Þar voru margir þekktir
Reykvikingar heimagangar.
Menn komu þarna saman marga
virkadaga millikl. 5-7 á heimleiB
af skrifstofum sinum.
Þeir menn, sem nefndir eru I
visunum eru: Stefán Jóhann
Stefánsson,  forsætisráBherra,
Snjórinn irá
liönum vefri
Ungir menn sem tóku nítjándu
öldina 1 arf og mótuBu tuttugustu
öldina á Islandi, voru eBlilega
svolitiB ringlaBir, þegar þeir
komust i bland viB latlnuhesta
menningarlifsins hvort heldur
var i mynd menntaskólakennara
eöa þeirrastásslegu borgara sem
höfBu efni á rauBum plusstjöldum
fyrir glugga. Lofthár skáldskapur
stóB fyrir sjónum þeirra, hvert
sem litiB var og fagurgerB orB-
gnóttin féll aB éyrum þeirra eins
og klnverskir blævængir áBur en
hUn hvarf Ur notum eins og
kalkaðar málstoBir. Unglingar og
nýfullorBnir menn mátu lífsgildin
Ut frá staBreyndum nítjándu
aldar en urBu engu aB siBur aB
taka á sinar heröar aB koma
þjóöinni út Ur rimnakveðskap og
hUslestrum, finna andlegu lífi
nýja farvegi I menningarlegu til-
liti og þola breytingar sem voru
svo átakamiklar, aB þeir stóBu
þær aBeins af sér sem menn trU-
ir minnum aldar sem þeir höfBu
ekkert meB aB gera lengur.
Þetta kemur svona I hugann viB
fljótlegan lestur Sjömeistarasögu
Halldórs Laxness sem hefur nú
lokiB þriggja binda verki,skald-
sögum I ritgerBarformi, um
æskuár sln og HfiB I Moskó og
Reykjavfk, og er Sjömeistara-
saga miBbindiB. Halldór Laxness
hefur fundiB sér hiB frjálslegasta
form  fyrir  þau  minningabrot,
áröttingar og myndbirtingar
sem hann birtir I bókunum þrem-
ur. Hann hefur glatt lesendur sina
og aBdáendur meir en orBum tek-
ur meB óbrigBulli frásagnarlist,
ýmist gamansamri eBa þungorBri
og öllu þar I milli og varpaB
skáldskaparlegu ljdsiá timabil og
menn sem fyrst og fremst hefur
veriB taliB tilheyrauppkasti lang-
sum og þversum og öBru pólitísku
basli sem Halldór tysir raunar
yfir aB hann hafi aldrei kært sig
um aBskilja. Og Sjömeistarasaga
er kannski drýgst á mannlýsingar
þegar fólkiB dó ur spönsku veik-
inni harBa veturinn 1918, og fjór-
tan skáld voru talin I fjórBa bekk
Menntaskólans, baráttublaBinu
Láka-var hleypt af stokkunum og
SigurBur Einarsson kom vestan
úr Bjarnarhöfn til að strjála ösk-
unni af vindlingnum (Three To-
wers) yfir heimalesturinn viB
morgunverBarborBiB.
ManniverBuráaB skellaupp úr
ámörgum stöBum i bókinni, sem
annarser aB sumu leyti dapurleg.
En ævinlega, þegar kemur aö
þeim atriBum,stillist málhöfund-
ar og styttist, svo harmaefnin
farahjá eins og „þytur vængja."
ÞaB heyrist á, aö Halldór hefur
gert sér far um aB hitta vini aB
mali, svona til aB rétta söguefnið
af, þótt „vormennirnir" séu farn-
ir aB gamlast. ABrir eru látnir.
Hvergi örlar á þvl, ao Halldór
hafi átt I deilum, þegar hér er
komiB sögu, og fer vist svo um
flest rifrSdisefniB. Annars mun
það sannast mála aB hann mun
ekki hafa eldaB hiB gráa silfur viB
gamla félaga, hvaB sem annars
bar á milli. Má þaB heyra á frá-
sögnum hans af skiptum viB GuB-
mund G. Hagalln og Tómas GuB-
mundsson, sem aB vlsu hittu höf-
und þessarar bókar fyrir tima
gerskra ævintýra og gróBurs og
sandfoks. Engu að siBur mun það
aldrei hafa gerzt aB þeir þrlr,
Halldór, Tómas og GuBmundur
hafi látiB dægurmálin skyggja á
gamalt vinf engi og er þaB raunar
nokkur vitnisburBur um heilindi
manna I þessu landi þrasgirninn-
ar. Ingimar Jónsson, skólasrjóri,
er einnig enn á lífi af upptöldum
félögum og vinum I Sjömeistara-
sögu og fær kannski einna stór-
brotnasta lýsingu aö undanskild-
um SigurBi Einarssyni. Um Ingi-
mar segir: „Hann haföi ofsmá
augu og ofþykk gleraugu og var
svo stórskorinn I andliti aB þegar
hann var setztur innan um aðra
menn, þá verkuðu þeir á mann
eins og f immtiu aura búBardukk-
ur."
Þeir Guðmundur og Tómas eru
af vandalausum kannski einna
mest viðriðnir uppvöxt Halldórs
þennan vetur, þótt Guðmundur
hafi veriBf jórum drum eldri. Þeir
Tómas og hann og svo Sigurður
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
14-19
14-19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32