Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR Mánudagur 28. april X980 | Brúðuleikhús hefur ætiö veriö eitt aöaláhugamái Jáns E. I Guðmundssonar og þvf er þessi flókna mynd táknræn fyrir hann. I Hún heitir Stjórnandi hendur. iÞessar mynflir I eru hvergi jlímdar saman! - Jón E. Guðmundsson undirbýr sýningu á verkum sinum ,,Jú jú, þetta er geysileg þolinmæöisvinna, en ég hef Þessi mynd, Tvær kriur, sýnir kriurnar togast á um sili. Bábar myndirnar eru geröar úr einu tré. Myndir: Gunnar V. Andrésson. lika alltaf veriö talinn þolin- móöur maöur mér liggur ekkert á,” sagöi Jón E. Guömundsson, myndlistar- maöur, I stuttu spjalli viö VIsi nýlega. Jón hefur nýlokiö viö gerö tveggja tréhöggmynda, sem eru svo flóknar og smá- geröar, aö undarlegt má teljast. Myndirnar, sem hér birtast ljósmyndir af, eru báöar geröar úr einu tré og fylgja útlinum trésins en ekkert er lim og ekki skeytt saman. Jón sagöi aö hann heföi veriö i 3 mánuöi aö vinna aö Stjórnandi henduren hún er u.þ.b. 130 sm á hæö. Þegar vinna viö mynd- ina var langt komin, varö Jón aö nota spelkur viö hana, svo viökvæm er hún og ekki er hægtaö flytja hana milli húsa, án þess aö nota spelkurnar. Hin myndin, Tvær kriur, er u.þ.b. 70-80 sm á hæö. Jón sagöist ætiö vinna þannig.aö hann teiknaöi myndina á tréö áöur en hann byrjaöi aö höggva hana út. Myndirnar ætlar Jón aö sýna almenningi á sýningu á Kjarvalsstööum I nóvember, en þá sýnir hann 20 högg- myndir, vatnslita- og oliumál- verk, leikbrúöur og sitthvaö fleira. Einnig veröur flutt leik- ritiö Skugga-Sveinn i ofurlitiö styttri gprö meöan á sýning- unni stendur — aö sjálfsögöu sem brúöuleikhús. —IJ. 21 Á meöan birgöir endast seljum riö þessi BORÐSTOFUHÚSGÖGN með mjög góöum greiösluskilmúlnm KR. 95.000.- ÚTBORGUN KR. 65.000.- Á MÁNIJÐI PÓSTSENDUM UM LAND ALLT HÚSGAGNAVERSLUN GUÐMUNDAR Laugavegi 166 Hagkaupshúsinu, SkeiJ'unni i5 Simar 22222 og 22229 Sími 82898 1 n i / rrn \ 'sjcri Eiwstakt tækifæri ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.