Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 31
VlSIR Mánudagur 28. april 1980 Umsjón: Hann- es Sigurösson Sjönvarp kl. 21.15: Norskt leikrit um Dá sem mlnna mega sín „Leikritiö segir frá þremur mönnum sem búa saman: öldruöum fööur (elliær og fyrr- verandi hljómlistarmaöur), syni hans (hefur oröiö fyrir bilslysi. Gerö var á honum heilaaögerö og hann er meira eöa minna ruglaöur) og sonarsonur gamla mannsins (hann er drykkjusjúkl- ingur)”, sagöi Jóhanna Jóhanns- dóttir, þýöandi norsks sjónvarps- leikrits (Nordvision), er nefnist Sólgata 1616”. „Faöirinn og sonur hans kom- ast ekki leiöar sinnar vegna and- Loksins, loksins, gefst mönnum þá kostur á aö heyra þriöju um- ræöu i Efri deild, um frumvarp tU laga um breytingu á lögum frá 1978 um tekju og eignarskatt. — En eins og flestum er kunnugt, var þessum útvarpsumræöum um tekjuskattinn frestaö til dags- Lestur á nýrri framhaldssögu fyrir jafnt unga sem aldna, hefst I dag og nefnist sagan „Vinur minn Talejtin”, eftir Olla Mattson. Guöni Kolbeinsson cand. mag. byrjar lestur þýöingar sinnar. Vinur minn Talejtin gerist i Gautaborg 1866. Kóleran geisar i borginni og Sakarias, sem er 14 legrar og likamlegrar örorku, en sonurinn er hræddur viö allt ög alla og þolir ekki hljóö. Sonar- sonurinn er sendill fyrir hina, eöa vitleysingana eins og hann kallar þá. Hann fer meö fjárráö á heimilinu, sækir ellistyrki og örorkulifeyri”. „Þegar leikritiö byrjar kemur i ljós aö sonarsonurinn hefur stungiö undan peningum og drukkiö fyrir þá. — Og nú á aö fara aö kasta beim út á götuna, vegna vanskila á borgun fyrir leiguibúöina”, sagöi Jóhanna. ins i dag, aö ósk stjórnarandstöö- unnar. Hver þingflokkur hefur til um- ráöa hálfa klukkustund I tveimur umferöum, 15-20 I hinni fyrri og 10-15 I slöari umferö. Röö flokk- anna er Alþýöuflokkur, Alþýöu- bandalag, Sjálfstæöisfiokkur og Framsóknarflokkur. — H.S. ára, missir móöur slna. Frekar en vera sendur á munaöarleys- ingjahæli flýr hann aö heiman og hyggst reyna aö komast til Ameriku. A flótta sinum kynnist hann Talejtin, dularfullum ná- unga, sem segist vera af kon- ungsættinni, og jafnöldru sinni Soffiu sem ætlar til Ameriku meö drykkfelldum frænda sinum. „Myndin er nýleg og prýöilega leikin. Hún lýsir högum þeirra er minna mega sin i þjóöfélaginu og hvernig viö, sem betur erum á vegi stödd, styrkjum þetta fólk — eöa hvort þaö er yfirleitt hægt”. Leikritiö er eftir Arnljot Berg, sem er jafnframt leikstjóri. 1 aöalhlutverkum eru Finn Kvalem, Per Gjersöe og öivind Bljnck. Sýningin tekur eina og hálfa klukkustund. — H.S. gleöja augu margra áhorfenda sinna. FIIDI- stone Sjónvarpiö mun hefja sýningar á nýlegri myndasyrpu á laugar- daginn kemur, um Fred Flint- stone og félaga, sem nefnist „Fred Flintstone f nýjum ævin- týrum”. Þættirnir um Flintstone veröa samtals sextán og tekur sýning hvers þeirra um hálf tíma. — H.S. útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örnólfsson leikfimikennari leiöbeinir og MagnUs Pétursson pianóleikari aö- stoöar. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigur- bjömsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram aö lesa söguna „ögn og Anton” eftir Erich Kastner i þýöingu Olafiu Einarsdóttur (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. Rætt viö Arna G. Pétursson hlunnindaráöu- naut. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar: James Galway og Ungverska fil- harmoniusveitin leika Ung- verska hjaröljóöafantasfu fyrir flautu og hljómsveit op. 26 eftir Albert Franz Doppler, Charles Gerhardt stj./ Sinfóníuhljómsveitin i Boston leikur „Algleymi”, sinfóni'skt ljóö op. 54 eftir Alexander Skrjabin, Donald Johanos stj. 11.00 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Krist- urnam staöar I Eboll” eftir Carlo Levi Jón Óskar les þýöingu slna (4). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar 17.20 Sagan: „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson Guöni Kolbeinsson cand. mag. byrjarlesturþýöingar sinnar. 17.50 Bamalög, sungin og leik- in 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt málBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Páll Hallbjörnsson talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Utvarpssagan: „Guös- gjafaþula” eftir Halldór Laxness Höfundur les (10). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og vlsindi Krist- mundur Einarsson flytur erindi. 23.00 Verkin sýna merkin Dr. Ketill Ingólfsson kynnir klassiska tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Mánudagur 28. april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felbcson. 21.15 Sólgata 16 Norskt sjón- varpsleikrit eftir Arnljot Berg, sem einnig er leik- stjóri. Aöalhlutverk Finn Kvalem, Per Gjersöe og öi- vind Blunck. Leikurinn ger- ist i óhrjálegri leigulbúö. Þar bUa gamall maöur, son- ur hans og sonarsonur. Allir hafa þeir oröiö undir I llfs- baráttunni og eru vand- ræöamenn i augum sam- félagsins, hver á sinn hátt. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 22.45 Dagskrárlok Otvarp kl. 20.00: OTVARP FRA ALÞINGI utvarp kl. 17.20: NV FRAMHALDSSAGA - Vinur minn Taiejiln, eflir Olle Matison Þegar Gromyko brosir Einhvers staöar heyröist þvl fleygt, aö Gromyko, utanrlkls- ráöherra Rússa, heföi brosaö, þegar hann frétti um ófarir Bandarlkjamanna á saltsléttun- um sunnan Teheran, þegar þeir reyndu aö frelsa glslana I sendi- ráöinu I slöustu viku. Heldur hafa þetta veriö kuldaleg vlö- brögö. En kannski var ekki viö ööru aö búast. Sagt hefur veriö, aö heföd rússneska sendiráöiö I Teheran veriö tekiö meö likum hætti og þaö bandarlska og um fimmtlu glslar teknir, heföu Rússar veriö búnir aö leggja Teheran undir sig þremur tlm- um slöar. Þessi er munurinn á fámennisstjórn og lýöræöi, en einkenni þess eru m.a. þau, aö þingmenn I Bandarikjunum hafa harmaö þaö helst, aö Bandarlkjaþing skyldl ekki látiö vita um aögeröina fyrirfram, væntanlega til aö þeir gætu rætt hana og veriö meö eöa á móti eftir atvikum. Taka sendiráöa fer nú mjög I vöxt viöa I heiminum. Þær uppákomur eru I sjáifu sér viöurkenning á þvl, aö algjört lögleysi rikir nú I samskiptum þjóöa, og ekki er lengur aö treysta á viöurkenndar sam- býlisreglur, sem hingaö til hafa gert þjóöum kleift aö hafa eöli- leg samskipti sln á milli þar til kemur aö strlösyfirlýsingum. Taka bandariska sendiráösins I Teheran og innilokun banda- riskra starfsmanna þess svo mánuöum skipti er I eöli slnu striösyfirlýsing. Undansláttur Bandarikjamanna I þessu efni hefur hingaö til ekki veriö annaö en yfirlýsing um aö sendiráö Bandarlkjanna hvar sem er I heiminum séu utan friöhelgi al- þjóöalaga. Þaö var þvl vonum seinna aö Jimmy Carter tók þaö tii bragös aö reyna aö fá gfslana lausa. Samningaþóf hefur staöiö I meira en fimm mánuöi án ár- angurs, og I rauninni virtist ekkert eftir nema aö gera þá aö- för, sem endaöi meö ósköpum hundruöir kilómetra sunnan viö Teheran. Mistök Bandarlkja- manna viö björgunarstarfiö eru enn einn stór hnekkir fyrir þá. Fram aö þessu hafa Bandarfkin veriö taldir vélvæddasta þjóö veraldar. Hernaöarmáttur þeirra hefur veriö ótvlræöur. Nú er komiö I ljós, aö þeim tekst ekki aö fara i fámennan leiö- angur ööru vfsi en eltt tækiö bili af ööru, svo aflýsa veröur aö- geröinni. Þetta eru verri staö- reyndir, en margar aörar I langri erfiöleikasögu þjóðarinn- ar á liönum árum. Og þaö er von aö Gromyko brosi. Bandarikin hafa auövitaö samúö siöaöra manna á Vestur- löndum I þessu máli. Þessi sam- úö hefur jafnvei komiö fram I fjölmiölum hér, sem annars hafa stundum veriö aö gamna sér viö stúdentamái I tran. En Bandarikin þurfa ekki á samúö aö halda. Hún bjargar þeim ekki frá þvl niöuriagi, sem þau hafa haft af þessu máii öliu. Dæmi eru tll um lfkar aögeröir og þá, sem lauk á saltsléttunum I fyrri viku. tsraelar fóru til Entebbe og náöu sinu fólkl út þaöan, og Þjóöverjar sóttu heil- an farm flugfarþega tii Sómallu. Ekkert tæki biiaöi I þeim leiööngrum. En sú þjóö, sem státar af hvaö mestri vél- væöingu á ekki vélar, sem halda út á leiöinni til Teheran. Samt er ekki langt siöan aö sama þjóö sendi menn til tunglsins. Glslunum I tran veröur tæp- lega bjargaö I bráö, fyrst svona fór aö þessu sinni. Stjórnvöld landsins ráöa engu um aðgerölr „stúdentanna”, og nú veröur glslunum dreift vltt um landiö, svo ekki reynist mögulegt aö sækja þá meö sama hætti og ætlunin var I slöustu viku. Eflaust gleöur þessi niðurstaöa margan manninn, sem hefur nærst á hatri til Bandarlkjanna. Ofbeldi gagnvart þeim hefur alitaf veriö réttlætanlegt I aug- um þessara manna. Jafnvei eiturhernaöur f Afganistan er settur undir mæliker efasemda á meöan uppi eru staöhæfingar um eiturhernaö Bandarikja- manna. Og svo brosir Gromyko. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.