Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 20
Föstudagur 16. janúar 1981
20____________________________ytsm
íðag íkvöld
Vinsælustu kvikmyndir liðins árs (osló:
„Kramer gegn Kramer”
hlaut mesta aðsðkn
Þrjár myndir (engu á annað hundrað Dúsund áhortendur
„Kramer gegn Kramer” var
sú kvikmynd, sem mesta að-
sókn hlaut i kvikmyndahúsum
Osló-borgar á siðasta ári sam-
kvæmt upplýsinguin norskra
dagblaða. Þá mynd sáu um 172
þúsund manns þar i borg og
tekjurnar námu um 2.8 milljón-
um norskra króna.
t öðru sæti hvað aðsókn snerti
varö kvikmynd Lasse Abergs
„Selskapsreisen”, sem sýnd
hefur verið hér á landi. Þá
mynd sáu um 136 þúsund
manns.
„10” kom svo i þriðja sæti
meö um 117 þúsund áhorfendur.
Þessar þrjár myndir báru af
öðrum um aðsókn og voru þær
einu sem fengu yfir 100 þúsund
áhorfendur.
Næstar i röðinni voru eftir-
taldar myndir:
„Being There” meö Peter
Sellers, 70 þúsund áhorfendur.
„The Shining” Stanley Kub-
ricks, 60 þúsund áhorfendur.
„Life og Brian”, sem er
Umsjón:
Elias Snæ-
land Jóns-
son.
Faðir og sonur: Ted Kramer (Dustin Hoffman) og Billy sonur hans
(Justin Henry) I „Kramer gegn Kramer”.
Monty Python-mynd. 58 þúsund
áhorfendur.
„Flóttinn frá Alkatraz” með
Clint Eastwood, 54 þúsund
áhorfendur.
„Manhattan” eftir Woody All-
en 53 þúsund áhorfendur.
Kvikmyndin „1958” eftir Odd-
var Bull Tuhus var sú norska
mynd, sem besta aðsókn hlaut
og var hún i tiunda sæti.
Af þessum kvikmyndum, sem
Osló-búar sóttu mest á siöasta
ári, hafa þrjár verið sýndar i
kvikmyndahúsum hérlendis til
þessa. —ESJ
1
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
{
I
I
Fjórar sýningar opna í
einu á Kjarvalsstððum
Á Kjarvalsstöðum verða opnaðar hvorki meira né
minna en fjórar sýningar nú um helgina. i Kjarvalssal
verður sýning á teikningum eftir sænska málarann Carl
Fredrik Hill en sá var samtímamaður Strindbergs. Þá
verða tvær hollenskar sýningar á göngum Kjarvalsstaða
annars vegar skartgripasýning og hins vegar sýning á
grafíkmyndum. Loks er að geta sýningar hópsins
Vetrarmyndar/ sem verður í Vestursal Kjarvalsstaða en
það er samsýning 11 islenskra listamanna.
í blaðinu á morgun verður f jallað um islensku sýning-
una.
—KÞ
„Þriðja sinn sem við
fáum hollenskar far-
andssýningar hingað”
- segir Hans Krlstján flrnason
„Þessar sýningar eru skipu
lagðar af hollenska menningar
málaráðuneytinu, en þeir hafa
verið mjög áhugasamir að senda
okkur slikar farandsýningar og ei
þetta i þriðja sinn á einu ári,’
sagði Hans Kristján Arnason
ræðismaður Hollands á íslandi,
samtali við Visi, en hann er i for
svari fyrir hollensku sýningunum
tveim.
Sýningarnar, sem hér um
ræðir, eru annars vegar skart-
gripssýning og hins vegar sýning
á grafikmyndum. Áður hafa verið
hér á landi á vegum Hollendinga
sýning á verkum grafiklista-
mannsins Escher sem haldin var
á siðastliðnu vori og svo sýning á
veggskúlptúr, en með þeirri sýn-
ingu má segja að Nýlistasafnið
hafi hafið starfsemi sina á áliðnu
sumri.
,,Á skartgripasýningunni er að
sjá sýnishorn af nútimaskart-
gripagerð Hollendinga,” sagði
Hans Kristján,,, hér er að finna
verk eftir 19 unga listamenn og öll
eru verkin unnin á siðastliðnum
áratug. Skartgripirnir eru unnir
úr sérkennilegum efnum, og
formin eru óvenjuleg. Hér eru
skartgripir úrgúmmii, tré, plasti,
áli og kopar svo eitthvað sé nefnt.
ifi'ÞJÓQLEIKHÚSKI
Blindisleikur
8. sýning i kvöld kl.20
Gul aðgangskort gilda.
laugardag kl.20
sunnudag kl.20
Oliver Twist
Frumsýning laugardag kl.15
sunnudag kl.15
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200
leikfelag aiaiic
REYKJAVlKUR
Að sjá til þin/ maður!
i kvöld kl.20.30
allra siðasta sinn
Rommi
laugardag uppselt
fimmtudag kl.20.30
Ofvitinn
sunnudag kl.20.30
miðvikudag kl.20.30
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30
I
Austurbæjarbiói
Miðasala i Austurbæjarbiói
kl. 16-21.30.
Sími 11384
Kópavogsleikhúsið
Þorlokur
þreytti
Hinn geysivinsæli
gamanleikur
Sýndur á ný vegna
fjölda áskoranna og
óstöðvandi aðsóknar,
laugardag k 1.20.30.
Sprenghlægileg
skemmtun fyrir
alla fjölskyfduna
Miðasala I Félagsheimili
Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema
laugardaga frá kl. 14-20.30.
Sími 41985
Ath. hægt er að panta
miða allan sólarhring-
inn i gegnum sjálfvirk-
ann símsvara, sem
tekur við miðapöntun-
um.
óvætturinn
'Allir sem með kvikmyndum
fylgjast þekkja „Alien”-, ein
af best sóttu myndum ársins
1979. Hrottalega spennandi
og óvenjuleg mynd i alla
staði og auk þess mjög
skemmtileg, myndin skeður
á geimöld án tima eða rúms.
Aðalhlutverv: Tom Skerritt,
Sigourney VVeaverog Yaphet
Kottp.
islenskir textar.
Bönnuð fyrir börn yngrien 16
ára.
Sýnd 'kl. 5, 7.15 og 9.30.
Sími50249
Hörkutólið
(TrueGrft)
Hörkuspennandi mynd, sem
John Wayne fékk Óskars-
verðlaun fyrir að leika i.
Sýnd kl. 9.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Spennandi og skemmtileg
mynd gerð eftir samnefndri
metsölubók Harold Robbins.
Leikstjóri: Daniel Petrie
Aðalhlutverk: Laurence
Olivier, Robert Duvall,
Katherine Ross.
Sýnd kl.5 - 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
ný, bandarisk gamanmynd
litum og Panavision. Inter-
national Film Guide valdi
þessa mynd 8. bestu kvik-
mynd heimsins s.l. ár.
Aðalhlutverk: Bo Derek,
Dudley Moore, Julie
Andrews. Tvimælalaust ein
besta gamanmynd seinni
ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Isl. texti Hækkað verð
laugabAS
Sími 32075
XANADU
Viðfræg og fjörug mynd fyrir
fólk á öllum aldri, sýnd i
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5 og 7.
Á sama tíma aðári
Thcy couldn’t
have celebraled happier
anniversaries if thcy
were married to
each othcr.
Ellenx. Alan
Burstyn Alda
“SameTÍmc.
Xcxt'Tear"
A (lnn.eiMÍ (’Kiun:
Technicokir •
Ný bráðfjörug og skemmti-
leg bandarisk mynd gerö eft-
ir samnefndu leikriti sem
sýnt var við miklar vinsældir
i Þjóöleikhúsinu fyrir nokkr-
um árum. Aöalhlutverkin
eru i höndum úrvalsleikar-
anna: Alan Alda (sem nú
leikur i Spitalalif). og Ellen
Burstyn. Islenskur Texti.
Sýnd kl. 9 og 11.
1Simi 50184
Gleðidagar með Gög
og Gokke
Amerisk grinmyndasyrpa
með hinum stórkostlegustu
grinleikurum allra tima
Stan Laurel og Oliver Hardy
Hláturinn lengir lifið.
Göð skemmtun
Sýnd kl.9.