Vísir - 25.04.1981, Qupperneq 24

Vísir - 25.04.1981, Qupperneq 24
Leikíist Alþyöuleikhúsiö: Sýnir Konu eftir Dario Fo og Franca Rame á sunnudagskvöld kl.20.30. Fáar sýningar eftir. Stjörnleysingi ferst af slysförum, sýndur laugardag kl.20.30 og mánudag 20.30. Breiöholtsleikhús: „Segöu Pang!! ” sýnt i Fellaskóla i dag og á morgun kl.3. Leikfélag Reykjavikur: Revian Skornir skammtar sýnd sunnu- dag og þriöjudag kl.20.30. Ofvitinn er á dagskránni i kvöld kl.20.30 Þjööleikhúsiö: Sölumaöur deyr- sýndur sunnudag kl.20. Oliver Twist á morgun kl.15. La Boheme, sýnd i kvöld kl.20. og Haustiö i Prag veröur á Litla sviöinu kl.20.30 I kvöld. Köpavogsleikhúsiö: Leikhópur Menntaskólans i Kópavogi sýnir Söngleikinn Loft I kvöld klukkan 20.30. Garöaleikhúsiö: Galdraland sýnt i Kópavogsleikhúsinu kl.3 i dag. 1 dag 24. april kl.21.00 frumsýnir Syningum Alþýöuleikhússins á Konu eftír Dario Fo fer nú senn aö fækka. Litli Leikklúbburinn, ísafiröi gamanleikinn „Leynimelur 13” eftir Þridrang, en þann dag verð- ur klúbburinn 16 ára. „Leynimelur 13” er gamanleikur I þrem þáttum, bráösmellinn frá upphafi til enda og gerist á heim- ili efnaðs klæöskera, sem býr I og Franca Kame rúmgóðu einbýlishUsi ásamt eig- inkonu sinni og voöalegri tengda- móður. Vegna hUsnæöiseklu fær hann inn á sig sundurleita hjörö hUsnæöisleysingja. Leikstjóri er Asthildur Þóröardóttír borinn og barnfæddur tsfiröingur og er þetta frumraun hennar sem leik- Leikarar f „Leynimelur 13” sem Litli ieikklúbburinn á Isafiröi frum sýnir i kvöld. stjóri, en hUn hefur leikið mikiö meö Litla LeikklUbbnum gegnum árin. Leikarar eru 17 en samtals vinna aö þessu verki um 30 félag- ar I L.L. Leikmynd gerði Pétur Guömundsson. „Leynimelur 13” veröur sýndur I Félagsheimilinu Hnifsdal. Tónlist Fyrstu vortónleikar tónlistar- skóla F.l.H. veröa haldnir i Aust- urbæjarbíói i dag klukkan 14. Eins og kunnugt er, er tónlistar- skóli Félags islenskra hljómlist- Eiríkur Smilti sýnir á Kjarvalsslððum: „umhverflð í hnotskurn,. Eirikur Smith, iistmálari, opnaöi málverkasýningu á sumardaginn fyrsta I Kjarvalssai K jarvaisstaöa, þar sem hann sýnir 114 myndir. „Þetta eru myndir af okkar litla landi”, sagði Eirikur aö- spurður um myndefnið, „hér er reynt aö sýna þaö umhverfi sem viö lifum I, I hnotskurn”. Myndirnar 114 eru unnar ýmist i vatnslit eöa oliu, landslags- myndir.myndirfrá sjávarsiöunni og fleira, auk 20 mynda syrpu, þar sem myndefnið er sótti þjóö- sögurnar Islensku. Þar getur aö lita Gilitrutt, Djáknann frá Myrká á þeysireiö með GarUnu sina.DansinniHruna, kerlinguna hans Jóns aö reyna aö pranga sál- inni hans inn á Lykla-Pétur og fleiri góökunningja „Þessi þjóösagnasyrpa er þannig til kominn, aö ég hef verið aö vinna þær fyrir bókaforlag, sem hyggst gefa Ut þjóösagna- safn”, sagöi Eirlkur. Eirikur Smith hefur haldiö fjöildann allan af sýningum, þá fyrstu hélt hann i Hafnarfirði 1948. Siðastsýndi hann 1976 og þá i Vestursal Kjarvalsstaða. Elstu myndirnar á sýningunni nU eru frá árinu 1977 og flestar, ef ekki allar þeirra, aldrei veriö sýndar áður. Sýningin sem er sölusýning, er opin daglega milli klukkan 14 og 22, en henni lýkur 10. mai. — KÞ Eirfkur Smith viö eina mynda sinna. (Visism. GVA) ifiWÓfllilKHÚSW La Boheme I kvöld kl.20 miðvikudag kl.20 Oliver Twist sunnudag kl.15 Þrjdr sýningar eftir Sölumaður deyr sunnudag kl.20 Litla svi&iö: Haustið í Prag sunnudag kl.20.30 Mi&asala 13.15-20. Sfini 1-1200. leikfelag REYKIAVlKUR Ofvitinn i kvöld kl.20.30 Fdar sýningar eftir Skornirskammtar sunnudag uppseit þriöjudag kl.20.30 Rommi miövikudag kl.20.30 fdar sýningar eftir Barn í garðinum frumsyn.fimmtudag kl.20.30 2. sýn. föstudag kl.20.30. Grd kort gilda. MiÖasala i lönó kl. 14—20.30. Sfmi 16620. IYUTA Klusm.111^ W"000UIBt'L* ANDOTSS IWwm.wniifi-----1 Eétt og fjörug ævintýra-ogl skylmingamynd, byggö á hinni frægu sögu Alexander Dumas. Aöalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leikkonum okkar tíma Sylvia Kristeiog Ursula Andressdsamt Beau Bridgcs, Lloyd Bridges og Rex llarrison. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Páskamyndin 1981 (Hurricane) Ný afburöaspennandi stór- mynd um dstir og ndttiiru- hamfarir d smáeyju I Kyrra- hafinu. Leikstjdri Jan Troell. Aöalhlutverk: Mia Farrow Max Von Sydow, Trevor Ho- ward. Sýnd kl.5,7.15 og 9.30. Bönnuö innan 12 dra. LAUQARA8 Simi 32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gíslason Aðduga eða drepast Æspispennandi mynd um Út- lendingahersveitina frönsku Aöalhlutverk: Gene Hack- man og Terence Hill. Endursýnd kl.3 laugardag. Aöeins þessi eina sýning. Bönnuö innan 14 ára. Paradísarbúöir Sprenghlægileg gaman- mynd. Sýnd kl.3 sunnudag. Einróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliö aö hljóta vinsældir.” S.K.J. Visi. Sýnd laugardag kl. 5, 7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Charley á fullu Hörkuspennandi mynd meö David Carradine Sýnd kl. 11 Laugardag og sunnudag. TÓNABÍÓ Sími 31182 Síðasti Valsi nn (The Last Waltz) . I Martin Scorscsc l 'ihti THE EVSTWAIP [ía Umled Artists -^ Scorsese hefur gert ..Slöasta Valsinn’ a& meiru en einfald- lega allra bestu Rokk”mynd sem gerö hefur veriö. J.K. Newsweek. Mynd sem enginn má missa af. J.G. N'ewsday. Dlnamlt. Hljóö fyrir hljóö er þetta mest spennandi og hljómlistarlega fullnægjandi mynd hérna megin viö Woodstock. H.H. N.Y. Daily News. Aöalhlutverk: The Band, Eric Gapton, Neil Diamond, Boh Dylan, Joni Mitchel, Ringo Starr, Neil Yong og fleiri. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd I 4ra rása sterio. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. mynd, byggð á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Al- fred Hitchcock geröi ódauö- lega. Leikstjóri: Don Sharp Robert Powell, David Warn- er, Eric Poiter. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd laugardag og sunnudag kl.9. Land og synir sýnd kl.7 sunnudag. Pabbi mamma barn og bill. töfrandi norsk mynd. Sýnd sunnudag kl.5 Afrikuhraðlestin Sýnd sunnudag kl.3. Oscars-verðlauna- myndin Kramer vs. Kramer Islenskur texti Heimsfræg ný amerlsk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm Oskarsverölaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjórn. AÖalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HækkaÖ verö Bfioíð SMIOJUVEdT 1, KÓP. Bilfil 4A500 (Wn splunkuný frá USA. Mökkur Kökkur og Dalli dómari eiga I erfiöleikum meö diskótrló litla bæjarins. Eltingarleikur um holt og hæöir meö ,,Bear in the Air” Hound on the Ground. Ef þú springur ekki Ur hldtri grlpur mvisikin þig heljartökum. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Undrahundurinn Sýnd kl. 3 sunnudag Allra síöasta sinn. Smokey and the Judge Smokey og dómarinn Æsispennandi og buröarlk, ný, kvikmynd í litum. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Burgess Meredith. lsl. texti Sýnd kl. 5 'Sími 11384 Ný mynd með Sophiu Loren ANGELA Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný, banda- rlsk stórmynd I litum. Aöalhlutverk: Sophia Loren, Steve Rails- back, John Huston. lsl. texti Bönnuö innan 16 dra. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Kafbátastríðið Q m r SJÁUMST MED ENDURSKINI || UMFERÐAR ÍGNBOGKB Q 19 OOO Frönsk kvikmyndavika: salur^^- Elskan min meö MARIE CHRISTINE BARRAUIT, BEATRICE BRUNO Leikstjóri: CHARLOTTE DUBREUIL Sýnd kl.5- 7 - 9 og 11, laugar- dag. Meðeigandinn meö MICHEL SERRAULT - CLAUDINE AUGER Leikstjóri: RENE GRAIN- VILLE Sýnd kl.3 - 5 - 7 - 9 og 11, sunnudag. -salurV — Horfinslóð meö MAGALI Leikstjóri: Patricia Moras Sýnd kl.3,10 - 5,10 - 7,10 - 9,10 - 11,10, laugardag. Elskan min meö MARIE CHRISTINE BARRAUIT — BEATRICE BRUNO Leikstjóri: CHARLOTTE CUBREUIL Sýnd kl.3,10 - 5,10- 7,10 - 9,10 - 11,10, sunnudag. solur P salur i Heimþrá Eyðimörk tataranna meö JAQUES TERREN - VITTORIO GASSMAN, MAX VON SYDOW Leikstjóri: VALERIO ZUR- LINI Sýnd kl.3,15 - 6,15 - 9,15 meö ROGER HANIN - MARTHE VILLALONGA Leikstjóri: ALEXANDRE ARCADY Sýnd kl.3,05 - 5,05 - 7,05 — 9,05 - 11,05. Horfinslóð með CHARLES VANEL - MAGALI NOEL Leikstjóri: PATRICIA MORAS Sýnd kl.3,15 - 5.15-7,15 - 9,15 - 11,15, sunnudag. 6® Smurbrauðstofan BwJORrdirSJIM Njólsgötu 49 — Simi 15105

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.