Vísir Sunnudagsblað - 14.05.1939, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 14.05.1939, Blaðsíða 5
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 minn, þegar við vorum orðnir tveir einir. Hann var í sjöunda himni. Meðan við vorum að hátta, Joeitti liann allri sinni mælsku til þess að koma mér í skilning um, hvað þetta væri gáfuð og' skemtileg stúlka. „Og svo liefir hún svo einstaklega mikið vit á skáldskap“, sagði hann, um leið og liann lagðist upp í rúm- ið fyrir framan mig. Eg var orðinn syfjaður og farinn að finna til þreytu eftir erfiði dags- ins, svo eg nenti ómögulega að karpa um þessi mál, snéri mér því til veggjar og féll óðara í fastan svefn. Þegar eg vaknaði morguninn eftir, skein sólin inn um glugg- ann í allri sinni dýrð. En vin- ur minn, sem átti að sofa í rúm- inu fyrir framan mig, var allur á hak og hurt. Eg féll hreint og heinl í stafi yfir því, hve árris- ull hann var. Venjulega hafði eg þurft að ýta duglega við lion- um og jafnvel draga hann fram á rúmstokkinn, til að vekja hann. En nú hafði hann auð- sjáanlega valið góða hlutskiftið og var farinn að leiga sólskin- ið úti. Eg ákvað að fylgja dæmi hans og fór því að klæða mig. Þegar eg var að reima að mér skóna, varð mér litið á hók, sem lá opiii á borðinu. Það var hókin, sem hollvinir Pegasusar höfðu verið að hlaða í um lcvöldið. Eg fór að hnýsast í, livað þau hefðu verið að lesa, og sá að þetta var ein af ljóða- hókum Daviðs Stefánssonar. Um leið og eg lagði hana á horðið aftur, sá eg að undir lienni hafði legið önnur bók. Það var lílið, snoturt kver. Þetta var rithaiidasafn heima- sætunnar, þar sem kunningjar hennar skrifuðu nöfnin sín á- samt vel völdum spakmælum eða góðum vísum. Eg lumnað- ist eklcert viþ þessi nöfn og var á leið að leggja frá mér bólc- ina, þegar eg rakst á rithönd, sem eg þekli eins vel og mitt eigið lirafnaspark. Það var liönd skáldsins, vinar míns. Alt stóð heima, hið virðulega nafn, fæðingardagur og ár. Og undir nafninu var vísa, sem mér fanst •eg slrax kannast við: Þú komst eins og leiftur um niðdimma nótt, og namst mig úr rökkursins veldi. Fagnandi heyrði eg fótatak hljótt, — þú fórst um sál mína eldi. / Og' undir vísunni stóð: Mundu mig —• eg man þig. niaiáiaa ríibí. Kona stofnar Konungsríki. Eftir Erik Berglund. svelta lieilu og hálfu hungri. Eftir marga æfintýraríka mán- uði komst liún aftur til Ivairo, og þar lmgðist liún að vinna úr uppgötvunum sínuin og rann- sóknum — þeim er hún gerði í ferðalaginu. Ötull kvenmaður. Þegar Miss Lothian Gertrude Bell, liinn ungi, fagri, skoski kvenstúdent, ákvað að lielga sig fornleifafræðum, mun engan hafa grunað að hún ætti í fram- tíðinni eftir að leika mikið og voldugt lilutverk í heimspóli- tíkinni, og sist mun liana liafa grunað það sjálfa. Þessari ein- stæðu konu hefir oft og einatt verið líkt við Araliíu-Law- rence, liinn ódauðlega æfin- týramann Englendinga. Og víst mun jiað, að Gertrude Bell var i engu minni persónuleiki, engu siður töfrandi í framkomu sinni en hinn ókrýndi konungur Ara- híu. Og þegar fullyrt er um Lawrence ofursta, að í hans valdi hafi staðið, að skajia ný konungsríki og gera þá að kon- ungum sem liann vildi, þá má segja nákvæmlega það sama um Gertrude Bell. Því það var þrautseigju hennar og dugnaði fyrst og fremst að þakka, að Feisal var krýndur til konungs. Gertrude Bell var af ríkum og háttsettum ættum, sem græddu aðallega á námurekstri Hún lauk námi við háskólann í Oxford, og þrátt fyrir ástundun við námið og vísindaiðkanir, gleymdi hún samt aldrei lcven- legu eðli eða köllun sinni sem kona. Hún var talin ein af feg- urstu og geðþekkustu konum enska samkvæmislífsins. Sjö klukkustundir á dag voru helg- aðar náminu, en hina hluta dagsins stundaði liún íþróttir, Það var rjálað við útidyra- hurðina. Hljóðskraf heyrðist framan úr ganginum. Siðan kom einhver inn. Eg lagði frá mér vísnabókina, sem hinn verðandi skáldjöfur Reykjavik- ur liafði auðgað með lcveðskap sinum. Ósjálfrátt datt mér það í hug livað dúfan hans fyrir sunnan hlvti að verða glöð, þeg- ar hún lieyrði lcvæðið um sig fullskapað. Þarna var fyrsta vísan auðsjáanlega orðin til og meira að segja komin á papp- írinn. Og eg ákvað að stinga því að vini mínum, hvort ekki væri vel íil fallið að liafa sem eins- konar „motto“ fyrir kvæðinu: Mundu mig — eg man þig. Auðun vestfirski. dansaði eða tók þátt í veislu- liöldum og öðrum gleðskap. I skólaleyfunum fór liún yfir til meginlandsins — upp í liáfjalla- löndin, og klifraði upp á hættu- legustu tinda, svo fylgdarmönn- unum hlöskraði fífldirfska liennar. Gertrude Bell tók próf með ágætiseinkunn, og að því loknu fór hún að búa sig undir liið væntanlega lífsstarf sitt. Hún fór í rannsóknarferð aust- ur til Persiu, ferðaðist um Litlu- Asiu og Transjordaniu, skoðaði fornar rústir frá dögum frum- kristninnar og jafnvel frá enn eldri tímum, og ritið, sem hún skrifaði uní þessar rannsóknir, gerði nafn hennar í einni svip- an frægt meðal fornminjafræð- inga heimsins. Einsömul á eyðimörkum Arabíu. Gertrude Bell komst stöðugt meir og meir undrr áhrifavald liinna leyndardómsfullu Aust- urlanda. Iiún lærði lieilan ara- grúa af tungumálum og mál- lýskum, kynti sér hugsunarhátt og lífsskoðanir þeirra inn- fæddu, vann sér vinsældir fólksins og traust forystumanna þess. Á árinu 1914 sýndi hún af sér dirfsku, sem vakti aðdáun og undrun allra þeirra karl- manna, sem vissu hvaða þrek- virki hún leysti af hendi. Án fvlgdar nokkurs livíts manns fór hún óravegu inn í Arabíu, inn í Hailhéruðin — þangað sem enginn livítur maður hafði komið á undan henni. Hinir viltu og herskáu Beduinaflokk- ar, sem þar hjuggu, höfðu ald- rei komist undir yfirráð Tyrkja og gerðu alt sem í þeirra valdi stóð til að vernda sjálfstæði sitt. Ferð Gertrude Bell liepnaðist með afbrigðum vel. Það var ekki aðeins, að henni tækist að komast Iieilu og höldnu í gegn- uni liinar illræmdu eyðimerkur, heldur tókst henni að beita mætti persónuleika síns, skarp- skygni og hugdirfsku svo vel, að liún náði trausti og vinsæld- um hinna tortrygnu landsbúa og henni var livarvetna vel tek- ið og hjálpað eftir föngum. Þrátt fvrir þetta lenti hún í ó- trúlegustu erfiðleikum og ævin- týrum, og oft varð hún að í þágu ættjarðarinnar. I einni svipan breytlist lifs- viðliorf liinnar ungu stúlku. Breska herráðið í Cairo var í óðaönn að undirhúa snjalt liern- aðarbragð, sem það liafði á prjónunum. Það var sem sé hvorki meira né minna en það, að æsa liina fjölmörgu Araba- flokka til uppreistar gegn yfii*- ráðum Tyrkja, og steypa liinu umfangsmilda Tyrkjavekli þar með í rústir. Og til þess að þetta tækist, þurfti alveg sérstakar persónur — útvalda liæfileika- menn, sem voru kunnir öllum staðháttum í þessu víðáttumikla landi, þekkja land og lýð út í æsar, en þurftu auk þess að búa yfir fádæma bugrekki, kænsku og þoli, svo liægt væri að treysta þeim fyrir vandasömum og hættulegum viðfangsefnum. — Gertrude Bell var ásamt Law- rence ofursta ein af þeim fyrstu, sem valin var í þetta vandasama starf. Hún var — og það með réttu — talin einliver kunnug- asta manneskja í Arabiu, sem Bretar höfðu á að skipa. Þannig varð fornminjafræð- ingurinn Getrude Bell að póli- tískum erindreka og njósnara í þágu ættjarðarinnar. Ilún var sehd með áríðandi leyndarmál til Bagdad, hún njósnaði bak við herlinur Tyrkja, húu samdi við arabiska sheika og stofnaði til uppreista meðal þeirra gegn DR. OSWALDO ARANHA, utanríkismálaráðherra Brazilíu i Bandaríkjunum, sem vinnur að mjög aukinni samvinnu Bandaríkjanna og Brazilíu og annara Suður-Amerikuríkja.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.