Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir Sunnudagsblaš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Vķsir


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir Sunnudagsblaš

						wxmm'
1941
Sunnudaginn 19. október
42. blaö
JÓNAS SVEINSSON:
SÍFILIS
— veikiu m;hi uefnd befur verið
befnd Ameríkii". —
5?
Þ95R SKOÐANIR hafa verið látnar uppi nú nýverið, bæði í blöðum höfuðstaðarins, ög á fundum, er haldnir hafa yerið við-
víkjandi hinu svonefnda siðferðisástandi, að bezt væri að tala sem minnst um þessi mál, enginn veit af hverju. Engum
vafa er þó undirorpið, að undir þeim kringumstæðum sem hér hafa myndast, hlýtur nokkur hætta að vera á því að kynsjúk-
dómar aukizt, og um þá á það ekki við, að bezt sé að þegja.
1 grein þessari verður greint nokkuð frá skæðasta kynsjúkdómnum, syfilis, og hvers læknar hér í bæ hafa orðið varir í
því sambandi.
JÓNAS SVEINSSON.
I.
Dag nokkurn árið 1497 skeði
athyglisverður atburður í borg-
inni Palos é Suður-Spáni. Skipa-
floti sem talinh var af, úridir
forustu     ævinlýramannsins
Kristófers Cólúmbusar, lagði
þar að landi og varpaði akker-
um inni á höfninni. Skipverjar
höfðu þá sögu að segja, að langt
í vestri hefðu þeir fundið land
mikið, er siðar reyndist að vera
hemsálfan mikla, Ameríka.
Fregn þessi flaug þegar í stað
um allar álfur, og þótli hinn
inesti viðburður.
En því var minni alhygli veitt,
að hafnarlæknirinn gamli Diaz
de Isla var í skyndi sótlur til
skipverja þessara, er flestir voru
haldnir illkynjuðum og óþekkt
um sjúkdómi. Hlaðnir kaununi
og útbrotum, veiklaðir á taug-
um, svo nærri stappaði vitfyrr-
ingu. Gamli læknirinn hafði
aldrei séð neitt því líkt og vissi
ekki sitt rjúkandi ráð.
Nokkru siðar gaus veiki þessi
upp víðsvegar í borginni, og
breyddist með leifturhraða til
nálægra borga og héraða. Syfil-
isinn, kynsjúkdómurinn skæði,
hafði þannig haldið innreið sina
í Evrópu.
Á næstu árum breiddist veiki
þessi um öll lönd álfunnar og
hagaði sér sem óvenjulega ill-
kynjuð farsótt. Bar einna mest
á henni í Frakklandi, og var
venjulega á þeim árum nefnd
morbus gallicus, eða franska
veikin. Þess má geta, að hingað
lil lands mun veiki þessi hafa
komið um eða ef tir 1-520. Og þá
venjulega nefrid sárasótt, þótli
þá bæði hættuleg og vandlækn-
uð. Er þess getið í annálum, að
fenginn var hingað frá Þýzka-
landi læknir að nafni Lazarus
Mattheusson til þess að 'ráða
niðurlögum hennar. Er skýrt
frá þvi að honum var lofuð"
jörðin Skáney öll, ef hann gæti
læknað eitt hundrað sjúklinga.
Tókst Iionum að lækna 50
þeirra, og fékk því aðeins háJfa
jöi'ðina. Lassi læknir, því svo
var hann venjulega nefndur,
mun hafa læknað sjúklinga
þessa með kvikasilfri. Gengu
menn með svonefnd baukabelti
um mittið, en í þeim voru
geymd kvikasili'ursmyrsli. Og
var aðferð Lassa á þeim timum
einria mest hotuð í nágranna-
löridunum og þótti reynast vel.
Annars vila menn ekki til að
sýí'ilis haí'i nokkurntima náð
verulegri útbreiðslu hér á landi,
neiria eitthvað dálitið í tíð
Bjarna Pálssonar landlæknis.
Þá kom upp faraldur i „innrétt-
ingunum"  svonefndu  hév  i
Reykjavík, árið 1756.  Var þá
þessi vísa kveðin:
Islands litill ábate,
af innréttingum hygg eg sé.
Kominn er franzos, kláði í fé,
og kurant mynt fyrir specie.
Fróðir menn telja, að á 19.
öldinni hafi veikin annað slagið
borist hingað til landsins, en
jafnharðan verið kvecSin niður
með harðri hendi. Landlæg
verður hún fyrst um síðustu
aldamót
Fullyrða má að veiki þessi
hafi verið í mikilli rénum hér á
landi líiri síðustu árin, og má
þakka það ósérplægni og dugn-
aði lækna þeirra hér í bæ, er fást
við lækningu kynsjúkdóma.
Heilbrigðisskýrslurnar tala hér
máli sínu. Árið 1921 eru taldir
30 nýjir sjúklingar, aðallega hér
í Reykjavik. 1927 eru taldir 34
syfilissjúklingar. 1936 eru að-
eins lalin 3 ný tilfelli hér á landi,
og 1938 telja læknar fram 6
sjúklinga. Munu sjúklingar
þessir aðallega vera sjómenn, er
sýkst hafa á ferðum sínum milli
landa, en hinsvegar verði und-
antekning að sjúklingar hafi
sýkst innanlands.
En svo kemur „ástandið" sem
kunnugt er i maimánuði 1940.
Eykst þá fjöldi sjúklinga að
mun næstu mánuðina. Telja
læknar 13 ný tilfelli í júlímán-
uði þess árs. En alls eru talin
75 ný tilfelli frá júnímán. 1940
til ágústloka þessa árs, og er það
mikil og óvænt fjölgun, miðað
við það, sem unnist hafði á, und-
anfarin ár.Má geta þess, að þessi
nýju tilfelli hafa eingöngu fund-
ist hér i höfuðborginni. Alger
óvissa ríkir um það, livernig
málum þessum kunni að vera
háttað hjá hinum erlendu setu-
liðum, en gjöra má ráð fyrir að
syfilissjúklingar, erlendir og
innléndir, skipti nú hundruðum.
Er vitanlega vá mikil fyrir
dyrum, því að allir sem til
þekkja eru á einu máli um það,
að syfilis sé einn hinn hræði-
legasti og hættulegasti sjúkdóm-
ur sem þekkist. Þar verða fyrsl
og fremst hinir sjúku grátt
ieiknir. Einnig fjöldi saklausra,
er ekkert haí'a unnið til saka,
ekki sízt börnin, fædd og ófædd.
Syfilis-sýkillinn, er Schau-
dinn  fann  áriS  1905.  —
Sjirair nefna hann  einnig
„bleikii skelfingiina".

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8