Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Nżja dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Nżja dagblašiš

						N   Ý
B
B   I   B
Ull *  Ull
I sumarkauptíðinni þurfa bændur að ráða við sig
hveraig þeim verður ullin notadrýgst.
Klæðaverksmiðjan Gefjun,
Akureyri
framleiðir beztu ullarvörur, sem fáanlegar eru hér á
landi, af þvi hún notar eingöngu úrvalsull. Allskonar fata-
dúkar, band og lopi alltaf fyrirliggjandi hjá verksmiðj-
unni og flestum umboðsmönnum hennar út um land.
I Reykjavík er alltaf hægt að fá vörur verksmiðj-
unnar í Gefjunarútsölunni á Laugaveg 10.
Tökum ull við háu verðí uppi vinnulaun, og i skiftum
fyrir vörur.
Spyrjið um ullarverðið hjá umboðsmönnum.
Klæðaverksm. Gefjun.
Tnngnbiiið
¥ið Beykjavík
er til leigu eða sölu. — Verði búið leigt, verða þau
skilyrði sett, að væntanlegur leigutaki hafi þar á hendi
dýraverndunarstarfsemi fyrir Dýraverndunarfélagið, á
sama hátt og hún hefir verið rekin þar undanfarin ár.
Leigu- og kauptilboð sendist gjaldkera félagsins, Tóm-
asi Tómassyni, framkvæmdastjóra, Hafnarhúsinu við
Tryggvagötu, fyrir 10. þ. m., er veitir nánari nppl.
Stjórn Dýraverndunarfélags Islands.
Eðlnm til
HverfLetema
Hverfisteinafarn
Samband ísL samví
20Stk
PAKKINN
%   KOSTAR
M l*20
Re>4d§EÍ
J/Ma.a
MAY BLOSSOM
VIRGINA CIGARETTUR
Zfesti eíZum vetpáawm
Við vígsfu Markarfljótsbrúar
I. Júlf 1934
Við afreksverk hvert, þar sem orka og snilld
í einingu taka að vinna
snýst vonin með allan sinn flokk í fylgd,
hitt ferst, sem hún vill ekki sinna.
Og hátt sé vonanna haldið merki
við hverja vígslu að loknu verki.
í brattsækni þjóðar um batnandi kjör
hver brú er sem hlekkur í festi.
Svo glæðist vor samvinna, greiðist för,
og giftu ei stórhugann bresti!  •
llin djarfasta von fái dýrustu fylling!
Vér dáum þá framtíð, sem vakir í hilling.
Anna Vigfúsdóttir.
ATIIS. Kvæði þétta var prentað á skommtiskrá brúarvígslunn-
ar, en rangfært þannig, að síðara erindið vur sett fram fyrir hið
i'yrra og er því birt hér til leiðréttingar.               Höf.
Uryalslið
ísL knattspyrnumanna
Efst (talið frá vinstri): Jón Sigurðsson, Hans Kragh. Þor-
steinn Einarsson, Gísli Guðmundsson.
Miðröð: Hrólfur Benediktsson, Agnar Breiðfjörð, Björgvin
Schram,  Jóhannes Bergsteinsson.
Neðst: Sigurjón Jónsson, Eiríkur Þorstiensson, Ólafur K.
Þorvarðsson.
Heimsókn H. I. K. getur orð-
ið dálítill mælikvarði á það,
hversu langt við erum komnir
í knattspyrnu í samanburði við
aðra.
H. I. K. er nú 6. félagið í
röðinni í „Mesterskabsrekken"
í Kaupmannahöfn, af átta fé-
lögum, sem þar keppa. En til-
lit er takandi til þess, að hér
kemur það ekki fram með
sínu rétta liði, heldur með 4
lánsmönnum, sem allir eru af-
bragðs leikmenn og tveir
þeirra eru í úrvalsliðinu
danska. Þannig skipað var lið-
ið miklu sterkara og má full-
yrða, að með þessum mönnum,
ásamt beztu leikurunum úr
sínu liði standi það jafnfætis
beztu félögunum dönsku. Og þá
má telja, að íslenzku knatt-
spyrnumennirnir hafi staðið
sig vel, miðað við miklu óhægri
aðstöðu er þeir hafa við að búa.
Seinasti leikurinn, sem H. I.
K. keppti hér, verður án efa
iengi í minnum hafður. Fræk-
leiki íslenzka úrvalsliðisins var
svo frábær, að þeim, sem voru
áhorfendur á íþróttavellinum
það kvöld, verður hann lengi
minnistæður.
Islenzka úrvalsliðið, sem
keppti við H. I. K. skipuðu
þessir menn:
Eiríkur Þorsteinsson (K. R.)
markvörður. Hann er 21 árs
gamall og er iðnaðarmaður.
Kom í K. R. ^1925 og var orð-
inn markmaður í 1. fl. liðinu
14 ára gamall. Hann kom inn
sem markmaður í kappleiknum
við Skotana 1928, þegar Sigur-
jón Pétursson fótbrotnaði og
er yngsti íslenzki knatt-
spyrnumaðurinn, sem keppt
hefir við erlendan knattspyrnu-
flokk.
Sigurjón  Jónsson   (K.  R)
¦ hægri bakvörður. Hann er 25 ¦
! ára gamall og . stundar járn-
í; smíði. Kom í K. R. 1923 og
1 hefir verið í úrvalsliðinu síðan
! 1930. Var með í Færeyjaför
1 ísl. knattspyrnumanna 1930.
Ólafur K. Þorvarðsson
(Fram). Hann er 23 ára gam-
all og er kaupmaður. Hann
byrjaði að æfa knattspyrnu 11
ára gamall og tók fyrst þátt í
kappleik 12 ára gamáll. Síðan
hefir hann stöðugt tekið þátt
í knattspyrnu.
Jóhannes Bergsteinsson (Val-
ur) hægri framvörður. Hann
er 22 ára gamall og steinsmið-
ur að iðn. Hefir keppt í Val í
13 ár og verið í öllum flokk-
um. Hann tók þátt í utanferð
Vals 1931. I 1. fl. liði Vals er
hann miðframvörður.
Björgvin Schram (K. R.)
miðframvörður. Hann er 21
árs gamall og er verzlunarmað-
ur. Hann hefir æft knatt-
spyrnu og keppt í K. R. síðast-
liðin 11 ár. Hann hefir verið í
úrvalsliðinu síðan 1930, og var
með í Færeyjaför sama ár.
Hrólf ur Benediktsson (Valur)
vinstri framvörður. Hann er
prentari, 24 ára gamall. Hann
hefir tekið þátt í knattspyrnu-
kappmótum! í 12 ár, í III., II.
og I. flokki. Var með í Fær-
eyjaför ísl. knattspyrnumann-
anna 1930. Hann var einnig
með í Danmerkurför Vals 1931.
Jón Sigurðsson (Fram).
hægri útframherji. Hann er
21 árs gamall og stundar rakara
iðn. Hann hefir æft í Fram
síðan 1928 og verið í 1. fl. síð-
an 1931.
Hans Kr. Kragh (K. R.)
hægri innframherji. Hann er
25 ára gamall og er símavið-
gerðarmaður. Gekk í K. R.
1922 og byrjaði að æfa sama
ár. Hann hefir verið í úrvals-
liðinu síðan 1928. Hann var í
Færeyjaför 1930.
Þorsteinn Einarsson (K. R.)
miðframherji. Hann er 27 ára
gamall og er verkamaður.
Hann hefir keppt í knatt-
spyrnu hjá K. R. í 15 ár og
mun vera sá maður í úrvals-
liðinu, sem lengst hefir stund-
að knattspyrnu. 1 úrvalsliðinu
hefir hann verið síðan 1926.
Hann var í Færeyjaförinni
1930.
Gísli Guðmundsson (K. R.)
vinstri innframherji. Hann er
23  ára gamall og er málari.
Hann hefir æft knattspyrnu í
K. R. í 12 ár. 1 úrvalsliðinu
hefir hann verið síðan 1928.
Hann var í Færeyjaförinni
1930.
Agnar Breiðfjörð (Valur)
vinstri  útframherji.  Hann  er
24 ára gamall og er blikksmið-
ur. Hefir tekið þátt í knatt-
spyrnu í 12 ár. Hann var í
Færeyjaförinni 1930 og Dan-
rnerkurferð Vals 1931.
Guðmundur Ólafsson knatt-
spyrnukennari æfði liðið fyrir
kappleikina við H. I. K. Hann
á áreiðanlega góðan þátt í þeim
íirslitum, sem urðu á viðskipt-
um úrvalsliðsins og Dananna.
Verzlid við þá
að öðru jöfnu, sem auglýsa
í Nýja dagblttOmu
^PS
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4