Tíminn Sunnudagsblað - 15.02.1970, Blaðsíða 20
Ég man um þig svo margt
unz ævin þver,
það munu flestir hugumljúfar
stuxrdir
geyma 1 sinni sál.er kynntust þér
og sáu starfa þínar högu mundir.
Hve hart og títt þú hjóst
í björk og eik,
úr hvers kyns efni kunnir þú
að smíða,
þá leið þin önd í svásum
söngvaleik
um silungsvötn og inn tll
f j allahlíða.
Hve heitt þú þráðir hreinan
fjallablæ,
hve hjartanlega og títt þú
um það mæltir,
þá hló þér sál og hjarta sí og æ,
þá hresstist lund og geystu
vöðvar stæltir.
Ég þekkti fáa, er létu líf og fjör
jafn ljúft og þýtt um hugi
manna streyma,
og þótt þú hrepptir örðug' ævikj ör
sveif andixxn frjáls
um listarinnar heima.
FeMberqsaskurinn með sléttubandavisu Einars Benediktssonar,
efniviðartegundum, heldur hófst
þar hvert eitt sinn höggorusta
og berserksgangur, unz það form
var fengið, sem meistaranum
líkaði.
Já, mikið yndi hafði Stefáix af
söng, en aldrei gekk hann i söng-
félag hér, enda hafði hann ekki
nokkurn tima til þess,en oft fékk
hann mig með sér upp i K.F.U.M.
og „Sílóarn", sem þá var bæna-
hús Davíðs Östlunds.
Aðallega voru þessar ferðir
farnar til þess að sefa söng-
þrá meistara míns, og vitaniega
hafði ég þindarlausa ánægju af
bessum söngferðum okkar.
Vorið 1908 lauk ég svonefndu
svehxsprófi hjá Stefáni Eiríks-
synl, en ferðaðist um sumarið
ir.xmnisför um átthagaslóðir
•ystra. En um haustið sigldi ég
frá Reykjavík tll Kaupmanna-
hafnar tll C. B. Hansen meistara
Stefáns, með ágætis meðmæli
frá Stefáni, þar sem hann biður
snelstara sinn að sjá mér far-
toorða eftir beztu getu, bæðl til
náms og atvinnu og svelkst C. B.
Hansen ekki um það.
En ekkl máttl íxefna nafn
Hr. Eriksons á vlnnustofu C.B.H.
An þess að flestir sveinanna a.
m. k. breyttu strax um andlit,
hlypu bcint í loft upp með skurð-
járnið, sem þeir voru að vinna
með og jafnvel háa C i toppnum.
Og mikla virðingu báru meistar-
arixir hjá C. B. Haixseix fyrir
handflýti samtínxis listfexxgilegri
vandvirknl Stefáns Eirikssoixar.
Mikið og langt og jafnvel
skemmtilegt mál gæti ég skrifað
unx námsveru mhxa hjá Stefáixl
Eirikssyni, e>x verð nú að láta
hér sta'ðar nunxið, og láta cftir-
nxælakvæði það, senx ég orti að
hoixunx látxxum, tala míixu máli
áfram.
í öi-æfaixixa uixdur djúpu kyrrð
var æsku þixxni búinn
helgur friður,
og sál þín uxxg var seidd
að blómsturhirð
og sveiixixinix hrifinix kraup
að laufunx nið'ur.
Þar fann þin sál hinn fagra
dx’aumalund
og fyrirmyndir þíxxum snjöllu
höndum,
er síðar breiddu blóm
unx ísagrund
og bjarkalauf, er vaxa
á fósturströndum.
Hve heitt og ört gat hrifið
þína sál
hvert handarbragö, af snilld
og viti unnið!
Þá varö þér létt um hreint
og heilnænxt mál
og hvert þitt orö af fróxxskunx
toga spunnið.
Hvar skal íxú hitta aöra eins
elju hönd,
undraþol og' löngun tll að vinna;
þótt menn beri ljósker
út unx lönd
leitin gcrist ör'ðug, skulum fixxixa.
Þú reistir eiixn þinn eigin
bauta’cein,
er íslaixd kennir bezt
þá stundir líða;
þú gróöursettir bjarta
bjarkargrein,
er blómgast nxun í skautl
seiixni tíða.
Sjá hér er eixduð ævi ströng
og merk
islendings, er ruddi braut
um klungurj
þótt hljóðu nxáli hjali
snilldarvei-k
um hundruð ára mæla þeli’ra
tungur.
Ríkarður Jðnsson.
116
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAO