Íslendingaþættir Tímans - 16.03.1972, Blaðsíða 17

Íslendingaþættir Tímans - 16.03.1972, Blaðsíða 17
Helga Sigurðardóttir skemmta okkur fyrir þetta, nú för- um við í leikhúsið og sjáum Fjalla- Eyvind“. Og það gerðum við. fengum dkk ur bíl einn góðviðrisdag o<T ókum eldsnemma út að Ásbrekku. Og þar stóð Inga í sínu fínasta stássi, austur við læk. Einbver hafði orð á því, hvað hún væn fín. ,.Ég viidi nii ekkí að bið þvrftuð að skarrmest ykkar fvrir miig, fyrst þið voruð svona pisku’egar að vilia mí? með. eldvamla kerlinguna“, roffði hún. Þetta varð skemmtileg f-erð, eins og alltaf, þegar Inga var með. Eitt sinn fór kvenfélagið í skemmtiferð um Borgarfjörðinn, og Inga gat frætt okkur um allt, sem við spurðum um. Og þegar við létum í ljósi undrun okkar á þessum fróðleik hennar, sagði hún: „Það er nú ekki þakkar vert, nýbúin að lesa Árbók Ferðafélags- ins, siem fjallar um þetta hérað“. En það hefði nú ekki öllum dug- að. Ingu þótti afargaman að ferð- ast, og íblés þá á allt daglegt strit og amstur og skemmti sér kon- unglega. Eigum við margar ánægju legar minningar um hana úr ferð- um félagsins, þar sem hún var hrókur alls fagnaðar, og enginn skyldi minnast á að komast heim Þegar ég, 22. janúar s.l. stóð yfir moldum Helgu Sigurðardóttur í 'Stóru Bong, minnar gömlu vin- konu, flugu mér í hug, hin al- þekktu orð í hinu gullfallega kvæði skáldsins á Sandi: „Ekkjan við ána“, svo margt af því er þar er sagt, gat átt svo vel við þá líís- þaráttu, er Helga háði með þraut- seigju og mikilli sæmd, þó þar skipti sköpum að Helga giftist aldrei, og gat ei börn. „Um héraðsbrest ei getur, þó falli sprek í tvennt“. Það er að vísu ekki neitt sorgarefni, þótt kona komin á 84 aldursár, þrotin að heilsu og kröftum, kveðji betta líf, en við fráfall fólks, sem hefur verið manni samtíða — allt lífið, fer ekki hjá því, að fram í hugann ryðjast margar minningar, og ekki sízt verða þær tregablandnar, þeg- ar kvaddir eru menn eða konur með slíka persónueiginleika, sem Helga átti í svo ríkum mæli. í kvöldstörfin. „Ég held við strit- um ndg hina dagana, þó að við fáum okkur einn frídag, og eng- inn telur það eftir“, sagði hún. Margt var spjallað í þess- um ferðum, eitt sinn komust áfeng ismálin á dagskrá, en Inga var bindindismaður af lífi og sál. „Áfengi á að meðhöndla eins og önnur eiturlyf“, sagði hún, „því fylgir aldrei annað en böl og mæða“. Svona var hún, heil- steypt í skoðunum, starfi og leik. Allra manna dugiegust og allra manna glöðust, þegar það átti við. Eins og áður er sagt, var jörð- in niðurnídd, þegar þau hjón tóku við henni og lítið um frístundir fyrstu órin, það var ræktað og byggt og börnin hlutu menntun eins og bezt var á kosið. Annar sonurinn af tveim er verkfræðing- ur, og býr úti í Frakklandi, kvænt- ur franskri konu, og þegar Inga varð sjötug, buðu þau henni til sín, og flaug hún þangað ein síns liðs og dvaldi þar í hálfan mánuð Helga var framfarasinnuð, með skarpa náttúrugreind, sem ávallt kom skýrt fram í hugsunarhætti hennar, athöfn og tali, og þó að örlögin sköpuðu henni óvenju stranga lífsbaráttu, og stormar lífs ins 'blésu tíðum hart í einkalífi hennar, vei'kindi og ástvinamissir, ásamt þröngum efnahag, og ein- angrun vegna vegleysis heim að býli hennar, var hún sívökul á all- ar framfarir, sem til heilla horfðu, og íslenzkri sveitamenningu unni hún heils hugar, hún gladdist hjart anlega yfir hverjum sigri er náðist. Ég man t.d. vel, hve innilega glöð hún varð, þegar Ræktunarsamb. Eyfellinga var stofnað 1947, og þar stóð ekki á greiðslu stofnsjóðsins til vélakaupa, sem búnaðarfélag hreppsins lagði á búendur, frá heimilinu í StóruIBorg, kannski hefur lnin séð, að þær vélar, sem þá voru keyptar yllu straum- hvörfum í búskaparháttum, og í góðu yfirlæti og naut ferðarinn- ar sem bezt mátti verða. Hin börn- in eru gift hér heima, tvær dæt- ur búa á Selfossi og ein í Reykja- vík. Eldri sonurinn var stoð og stytta foreldra sinna alla tíð, varð búfræðingur frá Hólum, að öðru leyti heima og tók við búi með móður sinni, þegar hún missti manninn. Á sumrin dvöldu dætur, tengdasynir og dótturbörn oft lang dvölum í Ásbrekku og réttu hönd við heyskapinn, það voru ánægju- legir dagar fvrir Inigu. Og hún lifði það að sjá litla kot- ið verða að notadrjúgri jörð, með góðum byggingum og fallegum túnum og þeigar við nú kveðjum hana að leiðarlokum minnist ég með ánægju orða, sem tengdadótt- ir hennar saigði við mig i fyrra. „Hún er góð kona, hún Inga, hún er engum lík“. Og þannig var hún. Jóhanna Jóhannsdóttir. islendingaþættir 17

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.