Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

NT

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Tķminn


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
NT

						I
Laugardagur 31. ágúst 1985    13
¦  Frá æfingu hjá Stúdentaleikhúsinu á rokk-söngleiknum „EKKÓ - guðirnir
ungu"
„EKKÓ-
i«
guðirnír ungu'
¦ Að undanförnu hafa staðið yfir
æfingar hjá Stúdentaleikhúsinu á
rokk-söngleiknum „EKKÓ-guðirnir
ungu" eftir Claes Andersson. Forsýn-
ing var í félagsmiðstöðinni Tónabæ
27. ág., og frumsýning í bíóhöllinni á
Akranesi miðv. 28. ágúst. Síðan er
ætlunin að fara með söngleikinn víða
um land skv. ferðaáætlun, sem birtist
hér á eftir.
Ólafur Haukur Símonarson' rit-
höfundur annaðist þýðingu og semur
söngtexta, Ragnhildur Gísladóttir
„fyrrverandi Grýla" frumsemur tón-
list við verkið. Andrés Sigurvinsson,
leikstýrir því. Karl Aspelund hannar
leikmynd og búninga, en Guðný B.
Richards gérir brúður, sem fara með
hlutverk hinna fullorðnu í sýning-
unni. Egill Árnason ljósahönnuður
sér um lýsinguna.
Prettán ungir leikarar koma fram á
sýnihgunni, en auk þeirra er heil
hljómsveit á sviðinu og taka jafnframt
þátt í leiknum atriðum. Gamalreynd-
ir leikarar ljá brúðunum raddir sínar.
Stúdentaleikhúsið vinnur að þess-
um sýningum í tilefni af „Ári æskunn-
ar" sem nú stendur yfir.
Ferðaáætlun-„EKKÓ
- guðirnir ungu"
28. ágúst kl. 20:30.....Akranes
29. ágúst kl. 20:30 .  Grundarfjörður
30. ágúst kl. 20.30 .  Stykkishólmur
31. ágúst kl. 20:30 ... Búðardalur
1. sept...........Ferðadagur
2. sept. kl. 20:30 . . Patreksfjörður
3. sept. kl. 20:30......  Þingeyri
4. sept. kl. 20:30 .... Bolungarvík
5. sept. kl. 20:30.....Hnífsdalur
6. sept......... . ¦. Ferðadagur
7. sept. kl. 20:30
8. sept.kl. 20:30
9. sept. kl. 20:30
10. sept. kl. 20:30
11. sept. kl. 20:30
12. sept. kl. 20:30
Hvammstangi
. . Blönduós
Sauðárkrókur
. Siglufjörður
. Ólafsfjörður
....  Dalvík
13. sept. kl. 20:30 .....Akureyri
14. sept. kl. 15:00.....Akureyri
15. sept. kl. 20:30 . Aðald.  (Ýdalir)
16. sept. kl. 20:30
17. sept. kl. 20:30
18. sept. kl. 20:30
19. sept. kl. 20:30
20. sept. kl. 20:30
21. sept. kl. 20:30
22. sept. kl. 15:00
23. sept. kl, 20:30
.... Húsavík
.... Þórshófn
. Vopnafjörður
Borgarfj. eystri
. .-. Egilsstaðir
Neskaupstaður
Reyðarfjörður
......  Höfn
24. sept.kl. 20:30 ,.....-.. Vík
25. sept. kl. 20:30  . ': Hvólsvöllur
. 26. sept. kl. 20:30  ..iV____ Selfoss
27. sept. kl. 20:30 ¦',". Laugarvatn
Fyrirhugaðar. , íeroir um helgar í
október og nóvembér: Vestmanna-
eyjar, Keflavík, Aratunga., Stokks-
eyri, Þorlákshöfn.  '   ;,'•'.•-.
Leikritið verður sjíðan sýnt í miðri
viku í félagsmiðstöðinni Tónabæ í
októbérmánuði.    ,  '
Septem '85
¦ „Það er allt fullt af sýningum hér
í Reykjavík. Menn sem kalla sig
listamenn eru að hengja upp niyndir
í öllum skúmaskotum," sagði Valtýr
Pétursson einn úr Septemhópnum, á
blaðamannafundi sem boðað var til
vegna 13 sýningar hópsins.
Valtýr sagði að markáðurinn væri
orðinn fullur og vel það; ^þyí sala á
listaverkum hefur snarminnkað upp á
síðkastið.. Valtýr sa'gði' að -Sfptern
íhópurinn hefði álcveo1&a&sýr»ekki
næsta ár, en farið væri að velta
vöngum yfir sýningu 1987.
Á sýningu Septem hópsins eru
tveir gestir, Hafsteinn Austmann og
Daninn Jens Urup, sem meðal annars
sýnir steinda glugga sem hann hefur
gert í Sauðárkrókskirkju. Þeir verða
sýndir þarna, ásamt vinnuteikningum
listamannsins.
Sýningin Septem '85 verður opnuð
í dag klukkan 14:00.
íslenskt landslag
í eigin útfærslu
¦  „í>ó þetta séu landslagsmyndir
ratar enginn eftir þeim," sagði Jón
Reykdal þegar hann sýndi blm. yfir
vestur sal Kjarvalstaða, þar sem hann
var að hengja upp 64 verk," olíumál-
verk og þurrkrítarmyndir,
Lengst af hefur Jón fengist við
grafík, en hann sagði olíumálverkið
ágæta aukabúgrein, sem hann hafði
stundað með grafíkinni.
Jón sagði landslagið á myndunum
hreinar vinnustofupælingar, „ég get
ekki farið með trönur út í sveit og
komið landslaginu yfir á léreftið, eins
og Ásmundur og fleiri kappar gerðu
meistaralega", sagði Jón, „en ég vona
að fólk sjái íslenska náttúru og birtu
út úr þessum myndum mínum."
Sýning Jóns opnar í dag klukkan
14:00 og er opin daglega frá klukkan
14-22. sýningunni lýkur sunnudaginn
15. september.
LIGHTNIGHTS
¦  Síðasta sýning áXight Nights á
þessu sumri verða haldnar í Tjarnar-
¦ Kristín G. Magnús er sugumaður
á sýningum LIGHT NIGHTS.
bíói við Tjörnina í kvöld laugardags-
kvöld. Sýningarnar hefjast kl. 21.00.
LIGHT NIGHTS sýningarnar eru
sérstaklega færðar upp til skemmtun-
ar og fróðleiks fyrir erknda ferða-
menn. Efnið er allt íslenskt, en flutt
á ensku. Leikhússtjórar eru Halldór
Snorrason og Kristín G. Magnús,
sem er jafnframt sögumaður Light
Nights.
Orgeltónleikar
¦ Björn Steinar Sólbergsson heldur
orgeltónleika í Kristskirkju Landa-
koti sunnudaginn 1. sept. kl. 17.00.
Hann mun leika verk eftir Bach,
Alain og Duruflé.
Eftirlit með innréttingum
Byggingarnef nd ftqgstöðvar á Keflavíkurflugvelli vill ráða eftirlitsaðila
með innréttingu flugstöðvarinnar.
Verkiðsem nefnist.innréttingar FK 5 var boðið út 26. ágúst 1985 og
er ráðgert aðojlna tilbóð 19. nóvember 1985 og að verkinu Ijiiki 1.
mars 1987. Verkið naar m.a. til:
a) lhnréttingaogfrágangstoyggingarinnar.
b) Hréinlælislagna, vatnsúðunarkerfis, hitakerfis og loftraestikerfis.
c) Raflagna. •'¦".       ":' "v '•                !."•?•
Byggingamefndin leitar eftir einum ábyrgum eftirlitsaðila sem hefur
á að skipá hæfú'starfsliðj til verksins.
Einstök atriði'íem meðal annarra verða lögð til grundvallar við.yalá
eftirlitsaðila eru: (1).rTéynsla við eftirlit með sambærilegum*am-
kvæmdum (2) Hæfnivið stjómun margþætrraframlwæmda-þ^'méð"
talin áætlanagerð (3) Umsögnlyrri verkkaupa. Góð enskukúnfiáttá
starfsmánnáJer áskilin.             "'  . .
Verkfræðistofum sem áhuga hafa á verkefninu er boðið að senda
upplýsingar til Varnarmálaskrífstofu utanríkisráðuneytisins, Skúla-
götu 63,105 Reykjavík eigi síðar en 16. september 1985 kl. 12:00.
Fyrirspurnum vörði"be1nt til skrifstofu byggingamefndar á Kef lavíkur-
flugvelli, sími(92)1277,
Byggingarnefnd flugstöðvar
á KeflavíkurflugveHi


¦  Hluti þeirra sem sýna á Septem '85, frá vinstri Jóhannes Jóhannesson,
Hafsteinn Austniaiin, Valtýr Pétursson og Guðmundur Benediktsson.
NT-mynd - Svcrrir
¦ Jón Reykdal opnar sýningu m/landslagsm. ad Kjarvalsstöðuin í dag.
Rykkrokk
¦ Fellahellir gengst fyrir útitónleik-
um á laugardag milli kl. 18-23. Meðal
þeirra sem fram korha eru hljómsveit-
irnar „The Voice", „No Time",
„Sweet Pain", og „Tic Tac". Auk
þeirra hljómsveitin „Petta er bara
kraftaverk" og „Kukían" sem eru
þau í Kukl auk Megasar.
Langbrók:
¦ Gallerí Langbrók færir út kvíarn-
ar nú um helgina en þá opnar nýtt
gallerí, Gallerí Langbrók textíll með
verkum þeirra Guðrúnar Gunnars-
dóttur, Guðrúnar Marinósdóttur,
Sigrúnar Guðmundsdóttur, Stein-
unnar Bergsteinsdóttur, Önnu Þóru
Karlsdóttur, Asu ólafsdóttur, Heiðu
Björk Vignisdóttur-'. og Valgerði
Torfadóttur. Galleríið. er á horni
Laufásvegar og BókhlÖöustígs. Opn-
unin verður laugardáginn 31. ágúst
kl. 14:00 og er allt áhugafólk boðið
velkomið. Almennur opnunartími er
12-18:00 virkadaga'.-.-¦'
Framsóknarkonur:
¦ Framsóknarkoniir halda Lands-
þing Landssamband.s framsóknar-
kvenna að Laugarvatní helgina 31.
ágúst til 1. september; Pingið hefst
með ávarpi formanns Lands-
sambandsins, Sigrúnar Sturludóttur,
kl. 10:00 á laugardag en lýkur kl.
18:00 ásunnudag.
Telemecanique		_v**»!-'.  :
Frá hlnu þekkta franska fyrírtaekl Telemecanique getum við nu boðlö af lager rnjög fjölhæfa rofasam-8tía9u til samröðunar með ha§an-laga'gerðum rofastýringum, sem smella saman án skrúfufestinga.		¦ H ÍS
Fyrirallan algeftgart iðnað, stóran
og Brtiáan, ekki síst skipaiðnað..'
Leflið.nánari.uppljísinga.

—m
m.is'is
HÖFÐABAKKA-^ "REYKJAVlK
' ^kA8^6^-0^ 8453°
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24