Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 28.01.1961, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 28.01.1961, Blaðsíða 2
iSji I listir • bókmenntir i Jakobina Sigurðardóttir. Kvæði. Heimskringla 1960. næsta fágæt jarðarhlunnindi á Islandi. Við höfum lengi átt von á þessari bók frá Jakobínu, þvi liún hefur í nokkur ár verið þjóðkunn fyrir ættjarðarljóð sín og andstöðu við hernám og allt hermang. Það hygg ég og að sé flestra mál, að enda þótt mörgum skáldum landsins hafi verið tregt tungu að hræra þessi þungbæru niður- lægingarár, þá hafi þó þessari konu tekizt, að koma orðum að þvi, sem flestir herand- stæðingar vildu sagt haía. — Kannski ekki tjáð allan sárs- auka sinn og þeirra, en þó getað sýnt betur inn i hug hinna særðu íslendinga, en nokkur annar. Þess vegna hef- Ur hún þessi árin verið skáld- mær Islands öðrum fremur. 1 þessari bók eru 45 kvæði um margvísleg efni. Mest þykir manni að sjálfsögðu koma til ættjarðarljóðanna, en hér kynnumst við og öðr- um — og þó skildum — þátt- um í eöli skáldkonunnar. Hér yrkir dóttir um gamlan lát- inn föður, eiginkona um maka, móðir um barn sitj. Ég ætla hér að vitna í nokk- ur kvæði i þeirri röð, sem þau eru í bókinni, vel þó mismun- andi efni. ■» m - BH fflME HH . ffi iii Til föður mins — ,,Hvað bjó að orðanna baki? / Hin brenn- andi sára þrá / til blágresis- brekkunnar heima, / sem brosir fegurst i minning. / Þar ljómaði lundurinn græni, / sem ósnortinn mennskum augum / blómstrar vetur og vor, / en fölnar og fellur við kynning / alls nema óðs og drauma." BHEWWf’ s . S1-. i' 1 Ég vek sérstaklega athygh á þvi, hvernig siðustu ijóölin- urnar tvær lýsa upp erindið, og raunar allt kvæðið. Þetta er annað erindið af fjórum. Lesið sjálf. Hornstrandir og Mývatns- sveit. Þar á andi þessarar skáldkonu óðul sin. ísland allt á hún í hjarta sínu og henni rennur blóð skyldunnar til alls mannkyns, við allt líf, all- an heim. — En þessar tvær sveitir, sem ég nefndi fyrst, þessi blómlegu landshorn, eru henni, af ýmsum ástæðum hugstæðust. Þetta eru líka um margt sérstæðar sveitir. Hrikaleg náttúrufegurð er einkenni beggja. Báðar munu þær aga strangt með sín ísköldu él, en óvíst hvor þeirra mæðra er börnum sínum bliðlyndari, þegar hún vill það við hafa. En ólík hafa orðið örlög þessara sveita á öld tækninn- ar. Hornstrandir, með sína stóru bjargarkistu, stendur nú nær mannlaus og yfirgefin — og raunar verr en það —- en Mývatnssveit, snjóþyngsta - og sumarblíðasta byggð lands- ins, heldur svo fast um sín börn, að þar er tvi- og þribýli á flestum bæjum. og hver kotbær orðinn að höfuðbóli. Þar hafa menn ennþá tíma til að hugsa, en það er að verða É i r Mf v? k ■ r" :............ - -’ '. 1 i í - ' ■ r . i vinur, jækktirðu áður hvað er J' að eiga þann fögnuö, sem Iógar i brjóstinu á mér? / Ég vil ekki mirna að veturinn kemur í haust.. / Ég vil að sumarið biði hér endaíaust / með hamingju okkar og unað í faðminum sínum.“ Island frjálst, ort 1948. — „Sannið lieimi: Þó að þjóð sé fámenn / þarf hún ekki að vera blauðir smámenn, / um það ráða engu völd og fé.“ — „Viki þeir sem velja stefnu- hikið. / Víst er: Hver sem efast hefur svikið / móður vorrar málstað nú og þá.“ Hjartað er með í leiknum Á ferð urn Hornstrandir 1943. — „Vingjarnlegt tif í vekjaraklukku, / viðkvæmur lækjamiður / hafsogi bland- ast, um hugan streymir / hreinleiki og djúpur friður.“ Þetta er siðari hluti úr fyrstu vísu þessa langa kvæðis. Ást — Svona er siðasta er- indi þess Ijóðs: „Segðu mér, Morgunljóð er meðal sterk- ustu kvæða bókarinnar, langt og mikið kvæði. Það segir fátt um það, þótt ég vitni i nokkr- ar hendingar. Hér eru loka- orðin: „Ég rétti þér hönd. Spenn bogann til liðs þinum bræðrum / sem boða Manns- ins ríki og frið á jörðu." Og ég nefni aðeins kvæði eins og Hugsað til Hom- stranda og Hvort var þá Ideg- ið. í barmi, ákvæ’ðaljóð og eftirmæli hins óvíga hersltipa- 'stóls Atlantshafsbandalagsins i styrjöldinni við Hornstrand- ir haustið 1953 Þau kvæðí myndu mörg skáld vilja ort hafa. Ég gæti nefnt mörg fleiri ljóð. Hér skal þó staðar num- ið. Þessi bók, eins og raunar allar slíkar, munu lengst i minnum höfð íyrir beztu kvæðin, þau sem gefa henni sterkan lit. Hin ljóðin eru svo sem til uppfyllingar, stundum til hvíldar í lestri; þau geyma heimildir um höfund hirtna meiri kvæða, gera svip hans almennari og fyllri. — Þetta er bók hugþroskaðrar konu. Málið er einfalt, skrúðmælgis- laust, ekki alltof hnitmiðað, eins og bezt vérður hjá fagur- kerahöfundum, sem smekk- vísastir eru. Víða hefði yfir- legumaður getað hnikað til orðum, svo að betur færi að hljómi. Hitt er auðfundið, — og það þykir mér mest um vert —, að hér íylgir alltaf hugur máli, það eitt er ort og sagt, sem skáldkonan hefur verið knúin til að segja. Það er innri rödd sem talar. Hjart- að er með i leiknum. Og nú á þessum tímum vantar okkur fleiri slik skáld. Jón úr Vör. liihkft ,‘yr.t I '-i! HiííáfK - ’«-4hií,í!tii,t”- w 'nL! „ 'Gl íffiHíía’hS ' f JíVhíI s í '1 Jóh. Asgeirsson: Þættir af eyðibýlum III. hluti Skor á Rauðasandi er flest- um kunn af afdrifum Egg- erts Ólafssonar og kvæði Matthíasar: Þrútið var loft og bung- ur sjór — Mjög var flóðhæ.t í 'Skor og fói' stundum allt féð í sjó- inn. Árni Magnú. son'segir frá slíkum tilféllum í jarða- bókinni 1703. Skor er nú í eyði. Sjöundá var næst j bær við Skor, en lagðist í » yði 1921. Bærinn er mjög þekktur í sambandi við hin iliræmdu Sjöundármáí, sem þar gerð- ust rétt eftir aldamótin 1800. Sést þar enn stoinninn og móta fyrir stekknum, sem atvik þessara mála eru bund- ÍR VÍð. Keflavík á Rauðasandi er nú komin í eyði, .en árið 1703 voru þar tveir búendur og sjö verbúðir. Guðrún Eggerts- dóttir, dóttir Eggerts sýslu- manns Bjarnasonar í Bæ, átti aila bátana og var bann- að að aðrir ættu þar báta um vertíð. Svo mátti heita, að Guðrún ætti flestar jarðir á Rauðasandi á þeim árum og bú og bændur með, því syo voru þeir fátækir, að Guð- rún leigði þeim búsáhöldin, hvað þá annað., Háar leigur og margar og miklar kvaðir lágu svo þungt ,á þessum blásnauðu möunum, að- þeir gátu ekkert eignazt ejálfir. GfJngglgið er tsdin til *teHayíkur . aowMui iindir 2 Kerlingarhálsi. Þar er for- vaði á hlíðinni og þröngt gat í gegn um hann, sem hægt vai’ að smeygja sér í gegnum, ef sjór var hálffallinn. Eitt sinn var prestur þar á ferð ásamt fleiri ferðamönn- um. En presturinn var feit- laginn mjög og sat hann fast- ur í gatinu og urðu föru- nautar hans að hjálpa honum úr þeim þrengingum og þrautum, er til lífsins liggja. Vestur í Önundarfirði er gamalt eyðibýli, Holtssel. þar höfðu Holtsprestar sel, fi'am um aldamót var. fé haft þar á vetrum og hélt f jármað- urinn til í ijárhúsunum al- einn alla vetur, nema síðustu árin, þá gekk hann að Kii'kju- bóli. Reimt þótti í selinu og er þessi sögn til um orsök þess: Kona nokkur var að flytja sig búferlum og átti leið yfir Heiðará. Hún var ríðandi og tók smalatík sína upp á hestinn yfir ána. Áin var mikil og straumþung og tók hestinn og það, sem á honum var, fram af fossi, sem var rétt fyrir neðan vaðið. Litlu síðar fannst lík konunnar þar niður með ánni og var það borið heim í selhúsin. Eftir þetta þóttust menn verða yarir vjð eitthvað dul- xænt í selinu. Haft .ypr eftir, bónda-kon- ui\nar,,.er. slya þetta barst, í tai: „Mér þótti verut um tik- iaa,. hsp>a, Wsalöpj*. Á Ingjaldssandi er eyði- jörðin Villingadalur. í desem- ber 1886 hljóp snjóflóð mik- ið úr fjallinu framan við bæ- inn, og varð það bóndanum að bana, er hann gætti fjár síns á svonefndum Ui'ðar- hjalla. Fjórir menn fóru að leita hans og fórust tveir þeirra. Svo var það löngu síðar, ár- ið 1935, að aurskriða mikil féll úr fjallinu og munaði litlu að hún tæki bæinn og flýjandi fólkið. Einu ári síðar bi'ann bær- inn þar og lagðist þá jörðin algjörlega í eyði. Á Skaga í Dýrafirði var eitt sinn verstóð. Árið 1710 segir Árni Magnússon að hafi verið þar 22 verbúðir og hafi róið þaðan 27 bátax', þegar flest var. Hlíð'in er mjög brött þar fyrir ofan og skemmdust tún og engjar oft af skriðum, enda er ýörðin löngu komin í eyði. Baulhús 1 Arnarfirði eru nú í eyði. Þaðan voru sjó- í'óðrar mikið stundaðir fyrr- um. Þar bjó eitt sinn Matthí- as, sonur Ásgeii-s á Álfta- mýri. Hann var skipstjóri á þilskipum og sá síðasti, ,er skutlaði hvali þar um slóðir. Síðasta hvalnum náði hann 1896. Annað gamalt eyðibýli er þarna 1 firðinum, Skjaldfönn. Býlið tók af, þegar skriða féll úr Skjaldfannargili. Braut skriðan niður bæinn og allt fólkið fórst. Um miðja suðurströnd Reykjarfjarðar er hinn forni verzlimarstaður, Kúvíkur. Þar er nú allt í auðn og eng- in byggð lengur. . Grnpall húsgangur, . sjem naaxgir .xiumu kumxa,. bendir Straodatn^fxo-þafi yfirleitt ekki verið hrifnir af nafninu Kúvikur. Danir hræðast Horn- strending, hald’ ann vera umskipting. Frúnum öllum finnst í kring fjósalykt af Kúváking. Mjög hefur víst víða verið fáförult á Ströndum í fyrri daga. Þegar Eggert og Bjarni fóru þar um, árið 1754, getur Eggert þess, að fólkið í Ing- ólfsfirði hafi orðið skelkað við konxu þeirra, því það var óvant heimsóknum. Sýslu- maðurinn hafði ekki komið þar árum saman og bóndinn ekki farið í kaupstað að Kú- víkum í 16 ár. Ef hann vant- aði jám, öngla, hnífa eða aðra kaupstaðai’vöru, þá sótti hann það til Trékyllisvíkur. Talið .er að Hallur Jónsson á Horni hafi ritað Ormi sýslumanni Daðasyni Ijóða- bi'éf 1744, og er þar nokkur lýsing Hornstranda, bæði að landslagi og veðráttu. Þar • í eru þessi erindi: Á Hornströndum ekki jörð- in öll er gróin, hæstu fjöllin helzt við sjóinn hafa á sér jökulsnjóinn. Víða ei' þar vandasamt og vegur stríður. Allt um kring á allar síður enginn maður hestum ríður. Inni í botni Mjóafjarðar á Ströndum voru tveir bæir. Botn að vestan og Kleifarkot að austan, en eru nú báðir í eyði. Þar liggur vegurinn upp á svokallaða Hestakleif yfir í botn ísafjarðar. Laið þessi er ill yfirferðar, en þó ekki verri. en víða.annars staffar vestur þar. liagyrðingur nokkvxr átti eitt sinn, er híjjin var á fei'ð yfir Hestakleif, a3 hafa gert visu þessa: t Hestakleif er hábölvuð, hnúkar og slæmur vegur. ! Hafi ’ana skapað góður Guð, það gert mun hafa ti'egur. Norðaustur úr ísafjarðar- djúpi skerst Kaldalón. En upp frá lóninu gengur fjög- urra kílómetra langur dalur, Þar voru tvö býli fyrir löngu, Ti'imbilsstaðir og Lónhóll. Lónhóll var talinn 7 hundr. að dýrleika til foi-na. Ólafur Ólavíus telur að Lónhóll hafi eyðzt í flökulhlaupi 1741. í Leirufirði á Ströndum var eitt sinn býli, er Öldugil hét, en jörðin eyddist fyrir löngu af ágangi gi'jóts og vatns. Fyrir tæpum hundrað ár- um bjó í Rekavík á Strönd- um stór og þrekinn bóndi, er; JÓhannes Sakaríasson hét, skýr maður og skemmtileg- ur. Eftir að Noi'ðlendingar fpfu að jgtppda skútuveiðar fyrii'.vestan heimsóttu þeir oft ; Rekavikurbóndann, til þesg.að fá hjá honum leyfi tii að síga í Hvanndalabjai'g eft- ir eggjum. tf En eigi þótti það öruggt aíj leyfið fengist, nema beiðn- inni fylgdi brennivínsflaska í hvert skipti. Jóhannes var; greiðasamur og eins kona hans,' en hjá þeim var jafn- an fáförult og skútukarlarnir því aufúsugestir. Bauð hann gestum sínum til baðstofu og setti fyrir þá mat mikinn, svo sem sauðabringur, súr ■ bjurgfuaiaegg, bangna mag- ála og .f-ic'i: a géðgæt.i. En és nxrðan gædd-i núsbóndinn sér Hevunv jninu, en konan-hit- aði ketiiinn. •Frííítvhi í næstí* blaði. ' Fr.jáis þjúsð"28; jaaúar 1961'

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.