Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.07.1957, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 08.07.1957, Blaðsíða 8
Dagblöðin og kommgskoma — ísl. blaða- menn settir skör lægra — hitamál blaða og blaðafulltrúa — lausnin augljós — sjálf, eða réttara sagt Blaða- mannafélagið átti nokkra sök á því, að nefndin, eða ábyrgir aðilar leyfðu sér ósvífni þessa. Samtök blaðamanna eru ekki sterk, nema síður sé, og starfið byggist meira á öðrum grund- velli en að gæta réttar blaðanna til fréttaflutnings. Það liggur í augum uppi, að ritstjórum er það i lófa lagið, að gera mjög „drastiskar" ráð- stafanir ef hið opinbera gengur á sjálfsagðan rétt þeirra. Blöð- in geta,. ef svo ber undir, neit- að að birta fréttir —■ slíkar — sem þessar — og yrði slíkt svo alvarleg hneysa fyrir mót- tökunefndina og hið opinbera, að vel mætti ímynda sér að þjóðhöfðingjar í kurteisisheim- sókn teldu harla móðgandi, jafn- vel ófært, að heimsækja okkur undir slíkum kringumstæðum. Þegar á állt er litið,, er það þjóð- in sjálf, sem þeir heimsækja en ekki þann einn hluta henn- ar, sem ber orður og situr veizlurnar. Það fellur i hlut isténzku þlaí(anna, að kytnna almenningi heimsóknina, prenta ræður og áðra atburði, sem varða okkur, — hinn raunveru- lega gestgjafa. Þar er sagt, þó engan vegin staðfest, að for- seti fslands hafi ekki verið á- nægður með það hlutskipti, sem íslenzku blöðin hlutu. Frá sjónarmiði blaðanna liggja máiin ósköp einfalt fyrir. Það eina, serh blöðin fara fram á er, að þeinf sé veittur sami réttur og erlendum blöðum til fréttaöflunar og myndatöku. Þetta er sanngjarn réttur frjálsr- ar blaðameunsku í hverju lýð- ræðislandi. Þetta er sá réttur, sem blöðin geta ekki né mega víkja frá. Þetta er sá réttur, sem einstaklingar í ábyrgðar- stöðu rikisins geta ekki liafnað. Eftir að heimsókninni var lok- ið var enn talsverður hiti í aðilum. Til tals hefur komið, að Blaðamannafélag íslands ræði málið, en í vikulok var ekkert ákveðið um það. Bezta lausnin er þó enn til þ.e., ,að báðir þessir aðilar liefji funcl rneð sér og ákveði nákvæmlega hversu þessum málum verði hagað þegar næsta heimsókn vei'ður — og fýlgi síðan þeirn Það verður ekki um það deilt, ’ reglum' SHk lausn yrði farsæl- að hér áttu blaðamenn gegn fá- ust' enda ,myndu þá 011 in‘ hevrtu óréltlæti að etja. Það indi falla niðUr- eitt, að útiloka íslenzku biöðin er í senn óheyrilegt rangiæti og; brýtur í bága við allar venjur, | sem fylgt er í heiminum. Sæn.sku ] blaðamennirnir urðu undrandi, I ®r þeir heyrðu deiluefnið og1 „. . . .. . .... töldu slikt með öilu ófan t en | gátu ekki að gert enda korri „Þá spurði konungur hana (þ. málið ekki til beirra. Sjálfir e. l'rú Önnu Stínu Oddson), móltökanofndarmenn voru á ó- hvort hennj hefði veitzt erfitt líku máli um ráðstöfunina en að læra islenzku og sagðí hún Iiver kenndi öðrum um svo ó-1 það vera. enda talar hún ís- hægt var að festa atburðinn j lenzku ágætavel. Fleira fór á við ejnhvern einn þeirra, nema milli þeirra sem hér verður folaðafulltrúann, sem þó sagðist ekki rakið isaklaus í rnálinu. Að vísu verður Okki frá þvl gengið, að blöðin PRESSAN — dagblöðin — lögðust á eitt um s.l. helgi þ.e., að færa sem gleggstar fréttir laf heimsókn Svíakonungs og fyig’darliðs hans. Mbl. sendi einn reyndasta fréttamann sinn, Sverri Þórðarson. til að fyldjast með heimsókninni og ljós'myndara blaðsins Ol K. Mágnússon, en Tíminn Guðna Þórðarson, sem bæði skrifaði og tók myndir af atburðunum. ÖniiUr blöð gerðu slíkt hið sania, en vikublöðin fyigdust méð komunni meira af venju en natiðsyn. Strax í upphafi lentu íslenzku blöðin í e.instæðum vanda og nú sem íyrr við hina opinberu Jtnþitökunefnd, blaðadeild ríkis- stiiórnarinnar og ýmsa áhrifa- inenn í stjórnarráðinu. Deilan vgr eins fáránleg og hún var raumverulega óþörf. Blaðadeild sríkisins meinaði íslenzkum túöðuni þ.e. ljósmyndurum jafn- yéttis við sænsku blaðamenn- ína þ.e. að taka myndir af veizl- nm og boðum. Ríkisstjómin ípfði að vísu tryggt sér þjón- vs.tu eins bezta fréttaljósmynd- ai’a landsins, Péturs Thomsens,, ansaði ekki þeirri staðreynd, (að blöðin vildu einnig sína menn ínn í viðhafnarsali engu að síð- ■)ur. Urðu úr þessu deilur og .orðaköst, jafnvel svo grimm, að ,«einn deildarstjóranna hótaði í .vitaa viðurvist, að íslenzkir, Ijósmyndarar yrðu barðir ef .tieir voguðu sér inn. > Strax og tíð'ndin spurðust ‘^jreis Morgunblaðið upp á aftur- j iætuma og barði frá sér. Kenndu tnenn þar penna Sv. Þórðarson- «r, sem lættiiega skírsikotaði . jtil ofbeldis og einræðis, frá- munalegs óréttlætis og móðgandi framkomu gagnvart íslenzkum > blöðum. Tóku hin blöðin þegar ■ £ sama streng, nema Tíminn, sem þagði. Blaðafulltrúi ríkis- stjfernarinnar reyndi ekki að •svnra og var honum um kennt, jréttilega eða ranglega, að bann- ið héit áfram. Var þó reynt að miðla málum munnlega en tókst ekki, og tóku íslenzkir blaða- imenn rnyndir úti, að mestu. Urðu deilur svo heitar um tíma, að tii umræðu kom að ..report- «ra“ ekki heimsókn Flnniands- forseta, sem hingað kemur í næsta mánuði. JANE Kramhald af 5. síðu. „Nei, en ef þú ætlar að halda áfram að trufla mig —■“ sagði hann fúll. „Æ, fyrirgefðu." sagði Jane uppgerðar auðmýkt. „Eg skal skal ekki láta það koma fyrir aftur.“ Þó þau töluðu ekki fleira á leið inni. þá var Davíð öðru hverju að gjóta hornauga til samferðar- manns síns. Þó undarlegt væri þá var hann furðu utan við sig í dag. Það var langt síðan ná- vist konu hafði haft jafn trufl- andi áhrif á hann og aldrei fyrr hafði það verið á þennan hátt. Og þó var hann maður , sem var vanur að segja, að í hans lífi væri ekkert pláss fyrir konu — hefði aldrei verið pláss, mundi aldrei verða pláss — En það var ekki alls kostar rétt. Einu sinni endur fyrir löngu hafði verið stúlka. Davíð var þá ekki nema tuttugu og eins árs gamall, og svo undarlega bar til, að faðir hans og frækna hans dóu um sama leyti, faðir hans stór- slculdugur, en frænka hans stór- rík og hún lét honum eftir tölu- verðan arf. Davíð vildi gera það, sem oanum fannst hið eina rétta: nota arfinn til þess að borga skuldirnar. En stúlkan hafði lit- ið hluta í öðru ljósi. „Eg er ekki sköpuð til að vera kona fátæks manns og ég hef heldur enga löngun til þess Ef þú ætlar að fara svona kjánalega mcð peningana — jæja, þáá miss- irðu mig.“ Og hún hafði staðið við orð sín. Þetta var ástæðan til, að Davíð Garton hafði orðið rá&maður á sveitasetri Ezra Seatons og svo líkn það, að honum fannst liann verða að fela sig fyrir samborg- urum sínum. Það var því ekki að undra, þótt honum yrði ekki vel við þegar vinnuveitandi hans skrifaði honum og boðaði komu frænku sinnar og skýrði honum- jafnframt frá öllum málavöxtum. (Framhald). BIslÓfynr alla Máiuidagur 8. júlí 1957 Nýtt happdrætti Hreyfils — 25 viim- rngar — Nýja númerið 22-4-22 Þeir Ingjaldur Isalísson form. Hreyfils og Stefára O. Magnússon, framkvæmdastjóri félagsins boðuðu blaðamhMi á simi fnnd s.l. föstudag, en tilefnið er happdrætti félagsins, byggingaframliv temdir o. fl Hið kunna númer 6633, sem oftast er hringt í af öllum símnanúmerum landsins, verð ur nú ekki lengur númer stöðvarinnar, iheldur breytist það nú í 22-4-22-1 tilefni þess, fá farþegar er ferðast með bílum Hreyfils happdrættis- miða endurgjaldslaust en um vinningana verður dregið 15. ágúst n. k. Vmningarnir eru 25 og fá handhafar leigubif- reið frá Hreyfli endurgjaids- laust í einn dag, allt að 300 km akstur. Þá skýrðu þeir Ingjaldur og Stefán frá því, að stöðín hefði fengið nauðsynleg leyfi byggingar og f járfestingar — til að hefja smíði framtíðar skrifstofu stöðvarinnar, sem verður á horni Grensásvegar og Miklubrautar. Verður þar aðaibækistöð Hreyfils, en á stöðinni eru nú tæplega 300 bifreiðir, og stöðin langstærst þeirra, sem nú starfa á iand- inu. ftftvað á að gera I kvöld? . . J (SUNNUDAG). (vlkmyndahús; t Gamla bíó: Hún tamdi hann. J. Leigh. KL 5, 7 og 9. Nýja. bíó: Nótt hinna löngu hnífa. T. Power. Kl. 5, 7 og 9. Tjamarbíó: í heljargi’eipum hafsins. A. Steel. Kl. 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó: Eiturblómið. E. Constantine. Kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó: Charlie Chapiin-hátíðin. Kl. 5, 7 og 9 Stjöruubíó: Leit að ógiftum föður. 10. 5, 7 og 9. Hatnarbíó: Ixikað. Ixiugarásbíó: Fallhiifahersveitin. J. Merlin. Kl. 5, 7 og 9, U leikhús: Iðnó: Frönskunám og freistingar. Guðm. Páisson. Kl. 20.39.- Birt án ábyrgðar), Nýi leikvangurinn í Laugadal Myndin er af „stæðunum“ á, hinuni nýja grasvelli í Laugadalmmi. Mánudaginn 8. þ. m. fer trani lantlskeppni á nýja véllinum og er gert ráð fyrir að þar verði afar fjölmennt. (Mbl. 2. júií, bls 12) Síðar í vikunni verða svo tveir alldir leikir, þar sem laudslið eigast við.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.