Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.11.1958, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 24.11.1958, Blaðsíða 7
Mánudagur 24. nóv. 1958. MÁNUDAGSBLAÐIÐ 7 Röðoll opnar að nýju í glæsilegum hiísakynnum Veitingahúsið Röðull, sem áður var á Laugavegi 89 mun nú á næstu dögum'- hefja að nýju S.tarfsemi sína í húsakynnum, sem eru á tveim hæðum, við Skip- holt 19. Á götuhæð er forsalur með fatageymslu, snyrtiherbergj- um og skrifstofu. Á millihæð er bæjarins stærsta vínstúka. Þar er einnig herbergi starfsfólks, s. s. snyrtiherbergi, matstofa og fata- gleymsla. Einnig er þar að baki forvinnsla matar og kalt eldliús. Af millihæð er hringstgi í veit- ingasaii á efri hæð, sem liggur mishátt, þannig að danssalur ligg ur nokkuð lægra en matsalur. Þar er rúm fyrir um 200 manns. Að baki matsalar liggur eldhús fyrir heitan mat og er þar einnig leirþvottur; Að húsabaki eru rúm- góðar matvæla- og kæligeymslur ásamt þvottahúsi. Skúli H. Norðdahl arkitekt hef ur teiknað húsið og ráðið innrétt- ingu. Byggingameistari hefur ver- ið Valdimar M. Þorsteinsson. Raflögn hefur unnið og teiknað Hlöðver Kristjánsson rafvirkja- meistari. Málningarvinna er fram kvæmd af Eiríki K. Jónssyni mál- arameistara. Loftrætilögn er teiknuð af Pétri Pálssyni verkfr. Lampar eru smíðaðir af Lýsing h.f, en teiknaðir af Skúla H. Norð dahl arkitekt. Veitingahús þetta, sem verður í flokki 1. flokks veitingahúsa, mun kappkosta að veita gestum sínum hið bezta af heitum og köld um réttum og góða þjónustu. Framkvæmdastjóri verður Ólaf- ur Ólafsson veitingamaður. Dag- legan rekstur annast Daníel Pét- ursson, sem er útlærður í veit- inga- og gistihúsarekstri. Yfirmatsveinn verður Árni Jónsson og yfirþjónn Gunnar Friðjónsson. Létt og þægileg tónlist mun verða flutt af kvartett Árna Elf- ars, en söngvari með honum er Haukur Mortens. Frá kl. 7.30 til m 9 munu Jónas Dagbjartsson og Árni Elfar leika létta klassiska mússik. Húsið mun verða opið almenn- ingi á venjulegum veitingatíma. HElLDSÖLUBIfcGÐIR UMBOÐS- & HEILDVERZLUN HVERFISGÖTU 50 • SÍMI 10485 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Úfsölusfaðir í Reykjavík og nágrenni KEYKJAVlK: Verzlunin Kangá, Skipasundi Turninn, Laugarnesvegi Turninn, Langholtsvegi Saga, Langholtsvegi Turninn, Kéttarholtsvegi Turinn Langhoitsvegi 19 Turninn líúðargerði 9 Drápuhííð 1, Tuminn. Ás, Brelíkulæk 1 Krónan. Mávalilíð Illíðarbakarí Turninn, Hlemmtorgi I>röstur , Hverfisgötu Florida, Iíverfisgötu Verzlunin Hverfisgötu 71 Adlon, Laugavegi 126 Bókhlaðan, Laugavegi Vöggur, Laugavegi Tóbak og sælgæti, Laugavegi 34 Adlon, Laugavegi 11 Sælgætisverzlunin, Laugavegi 8 Adlon, Bankastræti MIÐBÆKINN Sælgætisverzlunin Veltusundi Vitabar Víðir Skálholt i 1 l i Þórsbar Hafliðabúð, Njálsgötu 1 Leifsgata 4 Óðinsgata 5 Ciro„ Bergstaðastræti 54 Gosi, Skólavörðustíg Bókaverzlun Lárusar Blöndal -i 'f t Barónsstíg 27 Ilreyfilsbúðin Turninn, Arnarhóli • Turninn. Bókaverzlim S. Eymundssonar Ilressingarskálinn Pylsubarinn, Austurstræti. Turninn, Lækjartorgi Frakkastíg 16 Björninn, Njálsgötu 49 Sælgætisverzlunin Kolasimdi Bókaverzhm ísafoldar Turninn, Kirkjustræti Adlon, Aðalstræti VESTURBÆR: Sælgætisverzlunin Aladin, Vesturgötu Vesturgata 53 Garðastræti 2 West-End, Fjóla, Vesturgötu Bræðraborgarstígur 29 Verzlunin Straumnes Melabarinn, Hagamel 39 Verzlunin, Sólvallagötu 74 Birki turninn Verziunin Blómvallagötu 1 0 Flugbarinn, Reykjavíkurflugvelll. FOSSVOGUR: Nesti Biðskýlið, Fossvogi Nesti, Elliðaár. KOPAVOGUR: Turninn við Hlíðarveg Biðskýli Kópavogs Turnina, Borgarholtsbraut HAFNARFJÖBÐUR: Verzlunin Vregamót Sælgætisverzlunin, Strandgeliu 33 Bókabúð Böðvars Tuminn, Strandgötu Mánabar, Strandgötu Björk. Turninn, Selvugsgötu 23.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.