Morgunblaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR 2 C FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Opna BYKO mótið 2005 Keppnisgjald er 3.000 kr. Skráning á www.golf.is og í skála í s: 486 4495 Laugardaginn 16. júlí Punktakeppni: 5 fyrstu sætin fá verðlaun Önnur verðlaun: Nándarverðlaun, allar fjórar par 3 brautirnar Allir fá glaðning á fyrsta teig Dregið úr skorkortum Opna BYKO mótið verður haldið í Golfklúbbi Kiðjabergs BYGGIR MEÐ ÞÉR Glæsileg verðlaun: Mótið er opið öllum kylfingum. Punktakeppni + besta skor Hæsta forgjöf er 24 fyrir karla og 28 fyrir konur. Án forgjafar: 3 fyrstu sætin fá verðlaun Sami aðili getur ekki fengið verðlaun bæði í punktakeppni og án forgjafar N ÝR 18 HOLU G O L F V Ö L L U R18HOLUR FRAKKINN David Moncoutie sigr- aði í gær á tólftu dagleið Tour de France hjólreiðakeppninnar. Bandaríkjamaðurinn Lance Arms- trong er þó enn í forystu í heild- arkeppninni. Keppendur hjóluðu 178 kílómetra leið frá Briancon til Digne-les-Bains í frönsku Ölpunum. Þetta var annar sigur Moncoutie á dagleið í þeim fimm keppnum sem hann hefur tekið þátt í, en hann vann á einni dagleið í fyrra. Hann varð fimmtándi Frakkinn til að sigra á dagleið á þjóðhátíðardegi Frakka. Annar Frakki, Sandy Casra, hafnaði í öðru sæti og Spán- verjinn Angel Vicioso lenti í þriðja sæti. 9 dagleiðir eru nú eftir af keppninni, sem lýkur þann 24. júlí. Franskur sigur FÓLK  ERIC Gustafson, Svíinn sem leikið hefur með Fylki í sumar, er á heim- leið. Gustafson, sem lék þrjá deild- arleiki með Fylki og skoraði í þeim eitt mark, hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. Komust því leikmaðurinn, sem er samningsbundinn Örgryte, og Fylkir að þeirri niðurstöðu að best væri fyrir hann að halda heim.  LIVERPOOL hefur krækt í miðju- manninn Mohammed Sissoko frá Valencia. Sissoko sem er frá Malí er tvítugur og vann með Rafael Beni- tez, knattspyrnustjóra Liverpool, þegar Benitez var við störf hjá spænska liðinu.  TYRKNESKI landsliðsmaðurinn Emre Belözoglu hefur skrifað undir fimm ára samnming við Newcastle United. Enska félagið hefur verið með augastað á Tyrkjanum í nokk- urn tíma og Greame Souness, knatt- spyrnustjóri Newcastle var hæst ánægður með að hafa loks landað honum.  NEWCASTLE hefur þá gert tilboð í argentínska markvörðinn German Lux, sem leikur með River Plate í heimalandinu. Tilboðið hljóðar upp á 1,7 milljónir punda, að jafnvirði rúm- ar 200 milljónir króna. Lux, sem er 23 ára gamall, lék með landsliði Arg- entínu í Álfukeppninni á dögunum og talið er að hann verði einn af þremur markvörðum þess á HM í Þýskalandi á næsta ári.  BOLTON hefur samið við mark- vörðinn Ian Walker til eins árs. Walker, sem er fyrrverandi lands- liðsmarkvörður Englands, var leyst- ur undan samningi hjá Leicester í vor, er 33 ára gamall og lék lengst af sínum ferli með Tottenham.  WEST Ham hefur leyst Don Hutchison undan samningi. Hutchi- son, sem er fyrrverandi skoskur landsliðsmaður, er 34 ára gamall og hefur átt við þrálát hnémeiðsl að stríða undanfarin ár. Á sínum ferli hefur Hutchison meðal annars leikið með Liverpool og Everton.  WEST Ham hefur einnig leyst Steve Lomas undan samningi en þessi 31 árs gamli norður-írski landsliðsmaður hefur verið innan raða félagsins síðan 1997.  GONZALO Sorondo hefur gert eins árs lánssamning við Charlton, en þessi 25 ára gamli varnarmaður er frá Úrúgvæ. Hann er samnings- bundinn Inter Mílanó en lék einnig sem lánsmaður á síðustu leiktíð, þá með Crystal Palace.  JOSHUA Helm, sem fór hamför- um með KFÍ í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á síðustu leiktíð, hef- ur gengið til liðs við hollenska liðið Rotterdam Basketbal. Mörg íslensk lið reyndu að fá kappann í sínar raðir sem og lið í Sviss, Belgíu, Þýska- landi og Finnlandi, enda stóð Helm sig hreint frábærlega hér á landi. Hann skoraði tæp 36 stig og tók nærri 14 fráköst að meðaltali í leik. ÚRSLIT KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Stjörnuvöllur: Stjarnan – Valur................20 KR-völlur: KR – ÍA....................................20 Hásteinsvöllur: ÍBV – FH.........................20 Keflavíkurvöllur: Keflavík – Breiðablik...20 1. deild karla: Siglufjarðarvöllur: KS – Þór .....................19 Kópavogsvöllur: HK – Víkingur Ó. ..........20 2. deild karla: Seyðisfjarðarv.: Huginn – Afturelding ....18 Dalvíkurv.: Leiftur/Dalvík – Njarðvík .....20 3. deild karla B: Helgafellsvöllur: KFS – Sindri .................20 3. deild karla C: Skallagrímsv.: Skallagrímur – Afríka ......20 Blönduósvöllur: Hvöt – Hvíti Riddarinn..20 3. deild karla D: Grenivíkurvöllur: Magni – Reynir Á. .......20 Húsavíkurv.: Boltaf. Húsav. – Neisti D....20 1. deild karla A: ÍR-völlur: ÍR – Fylkir ................................20 Valbjarnarvöllur: Þróttur R. – Fjölnir.....20 KNATTSPYRNA UEFA-keppnin, 1.umferð, fyrri leikur: ÍBV - B36 ...................................................1:1 Mark ÍBV: Pétur Óskar Sigurðsson (25.) Mark B-36: Bergur Midjord (6.) Gul spjöld: Fróði Benjaminssen B-36 (22.) fyrir brot. Allan Mörköre B-36 (32.) fyrir brot. Mikkjal K. Thomassen B-36(55.) fyrir kjaftbrúk. Bergur Midjord B-36 (81.) fyrir að sparka bolta í burtu. Skot á mark: 6 (4) – 9 (3) Hornspyrnur: 2 – 3 Rangstöður: 2 – 1 Aðstæður: Hæg vestan gola og sól í fyrri hálfleik en þoka í þeim síðari. Völlurinn glæsilegur. Áhorfendur: 480 Dómari: Adrian McCourt (N-Írland) Etzella Ettelbruck - Keflavík..................0:4 - Hörður Sveinsson 10., 60., 75., 86. Banants Jerevan - Lok.Tbilisi .................2:3 FK Bakú - Zilina........................................1:0 Ekranas - Cork City .................................0:2 Torpedo Kutaisi - BATE Borisov............0:1 AC Allianssi - CS Pétange........................3:0 Elbasani - Vardar Skopje .........................1:1 Teuta Durres - Siroki Brijeg....................3:1 TVMK Tallinn - MyPa..............................1:1 Baskimi - NK Zepce..................................0:0 Nistru Otaci - Khazar Lenkoran .............3:1 Sant Julia - Rapid Búkarest.....................0:5 Esbjerg - Flora Tallinn.............................1:2 NSI Runavik - L. Metalurgs ....................1:2 Omonia Nicosia - Hibernians ...................3:0 Vaduz - Dacia Chisinau.............................2:0 Ferencvaros - MTZ-RIPO .......................0:2 Minsk Portadown - Viking .......................1:2 Longford Town - Carmarthen .................2:0 Mainz - FC MIKA.....................................4:0 Rhyl - Atlantas ..........................................2:1 Domagnano - NK Domzale ......................0:5 Linfield - Ventspils....................................1:0 Birkirkara - APOEL Nicosia ...................0:2 1. deild karla Fjölnir - Víkingur R .................................1:2 Gunnar Guðmundsson 72. - Höskuldur Ei- ríksson 25., Jón Guðbrandsson 89. Haukar - Breiðablik .................................0:1 Guðmann Þórisson 78. Rautt spjald: Ágúst Ásgeirsson, Breiðabliki (48.) Völsungur - KA.........................................0:1 - Jóhann Helgason 36. Staðan: Breiðablik 10 8 2 0 17:3 26 Víkingur R. 10 5 4 1 21:6 19 KA 10 5 2 3 17:9 17 Víkingur Ó 9 4 2 3 9:17 14 Fjölnir 10 4 0 6 15:17 12 Haukar 10 3 2 5 14:15 11 Þór 9 3 2 4 14:21 11 HK 9 2 4 3 10:11 10 Völsungur 10 1 3 6 7:15 6 KS 9 1 3 5 8:18 6 2. deild karla Leiknir R. - ÍR ...........................................1:1 Selfoss - Tindastóll ...................................3:0 Staðan: Leiknir R. 10 6 3 1 17:10 21 Stjarnan 9 4 4 1 18:12 16 Selfoss 10 5 1 4 14:10 16 Fjarðabyggð 9 4 3 2 15:13 15 Njarðvík 9 4 2 3 15:10 14 Huginn 9 3 2 4 14:15 11 Afturelding 9 2 3 4 18:14 9 Leiftur/Dalvík 9 2 3 4 17:17 9 ÍR 10 2 3 5 12:23 9 Tindastóll 10 2 2 6 8:24 8 3. deild karla B Hamar - Árborg.........................................1:4 Ýmir - Ægir ...............................................1:1 Staðan: Sindri 7 5 0 2 16:8 15 Reynir S. 7 4 1 2 25:11 13 Ýmir 8 4 1 3 26:17 13 KFS 6 4 0 2 18:12 12 Ægir 8 3 3 2 15:16 12 Árborg 8 2 1 5 11:16 7 Hamar 8 1 0 7 7:38 3 1. deild kvenna A Víðir - HK/Víkingur ..................................1:4 Staðan: Fylkir 7 6 0 1 39:12 18 HK/Víkingur 7 5 1 1 22:7 16 Fjölnir 6 4 1 1 27:5 13 Haukar 7 4 1 2 19:14 13 ÍR 7 2 1 4 23:16 7 Þróttur R 6 1 0 5 11:24 3 Víðir 8 0 0 8 4:67 0 1. deild kvenna B Fjarðabyggð - Leiknir F. .........................7:1 Staðan: Þór/KA/KS 7 7 0 0 46:4 21 Höttur 8 5 0 3 18:19 15 Sindri 7 4 0 3 11:20 12 Fjarðabyggð 8 3 0 5 18:21 9 Leiknir F. 8 0 0 8 5:34 0 GOLF Meistaramót klúbbanna GR (par 71): Meistaraflokkur karla: Ólafur Már Sigurðsson................141 (69/72) Sigurjón Arnarsson .....................142 (73/69) Pétur Ó. Sigurðsson ....................147 (75/72) Rúnar Óli Einarsson....................147 (75/72) Haraldur H. Heimisson...............147 (74/73) Björn Þór Hilmarsson.................148 (73/75) Kristinn Árnason .........................149 (74/75) Guðmundur Ingvi Einarsson......149 (73/76) Grímur Þórisson ..........................151 (78/73) Birgir Már Vigússon....................151 (74/77) Jónas Kristjánsson ......................151 /73/78) Meistaraflokkur kvenna: Ragnhildur Sigurðardóttir .........146 (73/73) Anna Lísa Jóhannsdóttir ............151 (79/72) GKj (par 72) Meistaraflokkur karla: Heiðar Davíð Bragason...............139 (69/70) Ingi Rúnar Gíslason.....................142 (71/71) Sigurpáll Geir Sveinsson.............143 (71/72) Meistaraflokkur kvenna: Helga Rut Svanbergsdóttir.....................160 Nína Björk Geirsdóttir ............................160 Katrín Dögg Hilmarsdóttir .....................163 Keilir (par 71) Meistaraflokkur karla: Sigþór Jónsson.............................140 (69/71) Björgvin Sigurbergsson..............143 (73/70) Haukur Jónsson...........................144 (74/40( Meistaraflokkur kvenna: Þórdís Geirsdóttir ....................................154 Tinna Jóhannesdóttir...............................156 Anna Jódís Sigurbergsdóttir ..................157 GA (par 71) Meistaraflokkur karla: Jón Steindór Árnason ................................72 Birgir Haraldsson ......................................73 Björn Guðmundsson ..................................75 Meistaraflokkur kvenna: Arna Rún Oddsdóttir ...............................163 Sunna Sævarsdóttir .................................175 Setberg (par 72) Meistaraflokkur karla: Jonas Vrang .................................147 (73/74) Siggeir Vilhjálmsson ...................153 (78/75) Eiríkur Guðmundsson.................154 (77/77) GHR (par 70) Meistaraflokkur karla: Staðan eftir einn hring: Jón Þorsteinn Hjartarson .........................70 Sæmundur Pálsson ....................................72 Einar Páll Long..........................................73 Óskar Pálsson.............................................73 Leynir (par 72): Meistaraflokkur karla: Stefán Orri Ólafsson....................149 (74/75) Kristvin Bjarnason ......................151 (75/76) Hróðmar Halldórsson .................155 (75/80) Meistaraflokkur kvenna: Valdís Þóra Jónsdóttir.............................172 Arna Magnúsdóttir ..................................173 Opna breska meistaramótið St Andrews gamli völlur (par72) Tiger Woods, Bandar.................................66 Mark Hensby, Ástralíu..............................67 Fred Couples, Bandar. ..............................68 Luke Donald, Englandi .............................68 Retief Goosen, S-Afríku ............................68 Trevor Immelman, S-Afríku .....................68 Peter Lonard, Ástralíu ..............................68 Jose Maria Plazábal, Spáni .......................68 Eric Ramsay (Áhugam.) , Skotlandi.........68 Chris Riley, Bandar. ..................................68 Tino Schuster, Þýskalandi ........................68 Scott Verplank, Bandar. ............................68 Bart Bryant, Bandar..................................69 Michael Campbell, N-Sjálandi..................69 Miguel Angel Juménez, Spáni ..................69 Simon Khan, Englandi...............................69 Thomas Levet, Frakklandi .......................69 Graeme McDowell, N-Írlandi ...................69 Vijay Singh, Fijieyjum...............................69 Bob Tway, Bandar. ....................................69 Robert Allenby, Ástralíu ...........................70 Peter Baker, Englandi...............................70 Mark Calcavecchia, Bandar. .....................70 Simon Dyson, Engalndi .............................70 Sergio Garcia, Spáni ..................................70 Paul McGinley, Írlandi ..............................70 Ian Poulter, Englandi ................................70 Adam Scott, Ástralíu..................................70 Edoardo Molinari (Áhugam.), Ítalíu ........70 Í KVÖLD Það var eins og leikmenn ÍBV væru ekkitilbúnir í slaginn því það voru Fær- eyingarnir sem byrjuðu betur og voru frískari fyrsta stundarfjórðunginn. Og fyrsta markið kom strax á sjöttu mínútu, þá sóttu Færeyingar upp vinstri kantinn og Bergur Midjord sendi fyrir markið. Hvorki sóknarmaður B-36 né varnarmenn ÍBV komust í boltann sem sigldi alla leið í mark- ið, sannarlega klaufalegt hjá Eyjamönnum en leikmenn B-36 fögnuðu innilega. Aðeins tveimur mínútum síðar þurfti Birkir Kristinsson að taka á honum stóra sínum þegar Niels Joensen átti ágætan skalla að marki sem Birkir varði. En smám saman tókst Eyjamönnum að vinna sig inn í leikinn, Pétur Óskar Sigurðsson var nærri búinn að jafna á átjándu mínútu þegar hann slapp í gegnum vörn gestanna og lék á markvörð þeirra en varnarmenn vörðu skot hans. En honum gekk betur sjö mín- útum síðar þegar hann vann boltann af varnarmönnum B-36, lék sig í gegn og renndi boltanum í netið og jafnaði þar með leikinn. Það sem eftir lifði fyrri hálfleiks voru Eyjamenn sterkari en þó vantaði allt- af herslumuninn og staðan því 1-1 í hálfleik. Ef áhorfendur á Hásteinsvellinum voru svekktir með fyrri hálfleikinn þá var síðari hálfleikurinn ekki til þess fallinn að bæta geð þeirra. Leikmenn B-36 lögðu meiri áherslu á að halda fengnum hlut og þurftu í raun ekki að hafa mikið fyrir því þar sem Eyjamenn voru algjörlega á hælunum í síð- ari hálfleik. Matthew Platt átti þeirra hættulegasta færi þegar hann átti skot að marki B-36 en markvörður þeirra varði ágætlega út við Páll Hjarðar á hér Eyjame stöðu tefli á ÍBV og B-36 frá Færeyjum skildu jöfn í E og óhætt að segja að úrslitin hafi komið toppbaráttu heima fyrir á meðan Eyjam deildarinnar en þó sáu það flestir á Hás vinna B-36. Hins vegar spiluðu heimam og því fór sem fór. Eftir Júlíus G. Ingason ÍSLENSKA karlalandsliðið í tennis stendur nú í ströngu á Írlandi þar sem heimsmeistaramót landsliða, Davis Cup, fer fram. Íslenska liðið leikur í þriðju deild og er í riðli með Armeníu, Írlandi og Nígeríu. Tvö efstu liðin í riðlinum keppa um sæti í annarri deild en tvö neðstu um sæti sitt í þriðju deildinni. Hver viðureign samanstendur af tveimur einliðaleikjum og ein- um tvíliðaleik. Leikar hófust miðvikudag en þá tapaði Ísland fyrir Armen- um, 1:2. Íslenska liðið hélt þátttöku sinni áfram í dag en tapaði öðru sinni, nú fyrir Nígeríumönnum, 0:3. Andri Jónsson tapaði fyrir Abdul-Murnin Babalola 2:6 og 0:6, Arnar Sig- urðsson tapaði fyrir Jonathan Igbinovia 6:7 og 2:6 og saman töpuðu þeir í tvíliðaleiknum fyrir Babalola og Lawal Shehu 5:7 og 6:7. Auk Arnars og Andra er Íslenska liðið skipað þeim Davíð Halldórssyni og Raj Bonifacius sem einnig er þjálfari liðsins. Í dag leikur liðið gegn Írum sem unnið hafa báðar viðureignir sínar 3:0. Tap fyrir Nígeríu á Davis Cup

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.