Morgunblaðið - 13.09.2005, Qupperneq 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Sýningartímar sambíóunum ÁLFABAKKI
HANN ER RÖNG HESTATEGUND... EN
MEÐ RÉTTU SAMBÖNDIN!
CHARLIE AND THE CHOCOLATE FACTOR
kl. 3.30 - 6 - 8.20 -10.10
CHARLIE AND THE CHOCOLATE FACTORY
VIP kl. 3.30 - 6 - 8.20
STRÁKARNIR OKKAR kl. 4 - 6 - 8 - VIP 10.40 b.i. 14
HERBIE FULLY LOADED kl. 4 - 6.15
THE ISLAND
SKELETON KEY
RACING STRIPES
DUKES OF HAZZARD
MADAGASCAR
RACING STRIPES
Charlie and the Chocolate .. kl. 5.40 - 8 og 10.20
Strákarnir Okkar kl. 6 - 8 og 10 b.i. 14
Racing Stripes kl. 6
Head in the Clouds kl. 8 og 10.30 b.i. 16
The Skeleton Key kl. 5.50 - 8 og 10.10 b.i. 16
Herbie Fully Loaded kl. 6
The Island kl. 8 og 10.30 b.i. 16
S.V. / Mbl.
NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA ÍSLENSKA
DRAUMSINS OG MAÐUR EINS OG ÉG
Búið ykkur undir bragðbestu skemmtun ársins.
Sat tvær vikur á toppnum í USA.
H.J. / Mbl.
TOPP5.IS
KVIKMYNDIR.COM
KVIKMYNDIR.IS Ó.H.T. / RÁS 2
DV
!"
#$ %!% %"%&'(% ) *+) ,"%
-.(%/% 0 % )%1! %2 /"(%! %3 *(
! %-#(%/4," (%.+%5 %0! (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!
!
/"#$
%# &'&!
8 %- 5
90
&:%; + 5
60 /%#5
- <
=!!
3+0
;;%5 %. <
>%0$ % $
?5*
90
@0! %-
#A
=, ! $
--
B5 C
3 %1
2 !0%5"%%5D
-,
-E %6!%&!
90
.58
C%!
2 %8$
. 5
;!%? 5
-AA
B!!%
&*
-AA
.!)%4 %4!
&5F:%
B0%.
4!0G %H50
&AA %F"%)%
#4!% !%#!
3$)! %"% )
! %"!),
3 %%5**,
'IJ
E5 E%
E!
-E %5%A!0
605 5
3K" ! %!"
B5
!05%
3 %1
.! 0! C!
B %B$
.5 !%- !
25%!% 0 )% .58%
C%!
> K %-
. 00%
%4 %.5 !%. E
-! D
>
0! E%
5
= !%+% A !
L%% !"%"K )%"+%&/
8-%3$0*
2!
H !
85 4%#!
B! 0 !
B! 0 !
M5!
>.2
6.
2!
H!
%#$
=, !
N !
6.
2!
25%. E
20! !
N !
2!
%%?%E
50 5
20! !
%#$
-.B
2!
H!%.
80
2!
„FIMM lauf,“ sagði konan við spilaborðið og
átti þá við meðlimi hljómsveitinnar Leaves,
sem einmitt eru fimm talsins og sendu frá sér
plötuna The Angela Test í síðasta mánuði. Plat-
an heldur velli á Tónlistanum þessa vikuna og
gott betur, því hún klifrar upp um heil sex sæti,
úr því tólfta upp í það sjötta. Með sama áfram-
haldi komast drengirnir á toppinn í næstu viku,
eða jafnvel lengra ef það er á annað borð
hægt. Hvað sem því líður eru þeim allir vegir
færir, drengjunum í Leaves!
Laufin sækja í sig
veðrið!
SÆNSKA
sveitin
ABBA er
svo sann-
arlega á
meðal
þeirra
poppsveita
í heiminum
sem náð
hafa mestum vinsældum meðal almennings.
Smellir Agnethu, Björns, Bennys og Annifrid
hafa reynst ódrepandi í vestrænni menningu
og jafnvel víðar, enda eru þar á ferðinni afar
smekklega samin popplög sem festast í sinni
hlustandans eins og flugur í köngulóarvef. Vin-
sældir kvartettsins eru síst minni hér á landi
en annars staðar, eins og sést á þeirri stað-
reynd að plata með bestu lögum hans er komin
í 15. sæti Tónlistans!
Sannkallað gull!
Duran Duran lifir!
RAGNAR Bjarnason
hefur átt gríðarlega
farsælan feril sem
söngvari. Hann hefur
sungið sig svo um
munar inn í hjörtu ís-
lensku þjóðarinnar
með ljúfri og áreynslu-
lausri röddu sinni, lög
eins og „Vertu ekki að
horfa“ og „Komdu í
kvöld“. Ragnar er sjö-
tugur að aldri, en
röddin virðist ekkert ætla að gefa eftir og þessi
klettur í hafi íslenskrar dægurtónlistar er vin-
sæll sem aldrei fyrr. Það sýnir sú staðreynd ef
til vill best, að hann er á toppi Tónlistans
þessa vikuna með plötuna Með hangandi
hendi!
Raggi Bjarna
bestur!
TÓNLIST „eitís“goðanna í Duran Duran lifir,
eins og tónleikar þeirra í Egilshöll í sumar báru
svo skýrlega vitni um. Söngkonan Margrét Eir
og kontrabassaleikarinn Róbert Þórhallsson
bera skýlaust skynbragð á yfirgnæfandi sjarma
þessarar tónlistar og hafa sent frá sér plötuna
MoR Duran, undir nafninu MoR, með sinni út-
færslu á perlum úr lagasafni Johns Taylors og
félaga. Að sjálfsögðu á efni á borð við þetta
upp á pallborðið hjá landanum, eins og sést á
því að platan fer beint í 22. sæti Tónlistans
þessa vikuna.
KVIKMYNDIN Brokeback
Mountain eftir taívanska leik-
stjórann Ang Lee hreppti Gullna
ljónið á Kvikmyndahátíðinni í
Feneyjum um helgina. Myndin
er gerð eftir smásögu E. Annie
Proulx, sem er gestur yfirstand-
andi Bókmenntahátíðar í Reykja-
vík. Hún fjallar um tvo banda-
ríska kúreka, leikna af Heath
Ledger og Jake Gyllenhaal, á
sjöunda áratug síðustu aldar en
þeir verða ástfangnir hvor af
öðrum.
Nítján kvikmyndir kepptu um
gullljónið en myndin Good Night,
And Good Luck eftir George
Clooney, þótti sigurstranglegust.
Myndin fjallar um kommúnista-
ofsóknirnar í Bandaríkjunum á
sjötta áratug síðustu aldar.
Myndin sú hreppti þó tvenn
verðlaun, fyrir besta handrit og
David Strathairn var valinn besti
leikarinn.
Ang Lee er kunnastur fyrir
kvikmyndina Krjúpandi tígur,
dreki í leynum, sem hlaut Ósk-
arsverðlaun sem besta erlenda
myndin fyrir nokkrum árum.
Ítalska leikkonan Giovanna
Mezzogiorno var valin besta leik-
konan fyrir myndina La Bestia
nel Cuore. Franska leikkonan
Isabelle Huppert fékk sérstök
verðlaun fyrir framlag sitt til
kvikmyndanna.
Bandaríski leikstjórinn Abel
Ferrara fékk sérstök dómnefnd-
arverðlaun fyrir myndina Mary
sem Juliette Binoche leikur aðal-
hlutverkið í. Frakkinn Philippe
Garrel fékk silfurljónið sem besti
leikstjóri fyrir myndina Les
Amants Reguliers.
Kvikmyndir | Úrslit Kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum liggja fyrir
Ang Lee hreppti Gullna ljónið
Reuters
Anne Hathaway, Ang Lee, Heath Ledger og Jake Gyllenhaal.