Mánudagsblaðið - 03.08.1981, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 03.08.1981, Blaðsíða 7
Mánudagsblaðið 7 r Ur sögu lands og lýðs Kolbrún og Koluhóll Skamrnt frá bænuin að Kolunili eru gljúfur mikil seni kölluð eru Kolugljúfur. í gljúfrum þessum er sagt aú búið hafi í fyrndinni kona ein stórvaxin er Kola bét og sem gljúfrin eru kennd vió. A vestur- Irakka gljúfranna er graslaut ein sem enn í dag er kölluð Kolurúm, og er sagt að Kola hafi haldið þar til á nóttunni þegar hún vildi sofa. Að framanverðu við lautina eða gljúframegin eru tveir þunnir klettastöplar sem kallaðir eru Brík- ur, og skarð í milli, en niður úr skarðinu er standberg ofan í Víði- dalsá sem rennur eftir gljúfrunum. Þegar Kola vildi fá sér árbita er sagt hún hafi séilst niður úr skarð- inu ofan í ána eftir laxi. Heima við bæinn að Kolugili er hóll einn sem kallaður er Koluhóll. í hól þessuin á Kola uð vera heygð og hefir oft verið reynt að grafa í hólinn, en ætíð verið hælt við því annaðhvort hefir Víðidalstungukirkja s(ýnst vera að brenna ellegar Víðidalsá renna upp á eyrarnar fyrir sunnán Kolugil og stefna á bæinn. Nú er komin skál ofan í hólinn að mestu kring- lótt og er hún tveggja — þriggja álna að þvermáli. Kleppa tröllkona Trollkona <‘in í fornölií liól Kleppa, blótkona mikil, op lijó hún á Kleppustöðuni í Staúardal í SteingrímsfiriVi. Hinu niegin ár- innar i Startardal átti hún hof inik- i<V og er jiart nú eyðikot seni heitir Hofstartir, en nertar í daln- uni stórt kirkja kristinna nianna í Kirkjutungnafjalli sem kallaiV er. Ar rcnna eftir Startardalnum og falla saman nertan lil virt niirtjan dalinn og var Jiar steinhogi yfir árnar. Einn jólaaftan (legar fólk var virt aftansöng kom Klcppa kerling nertan dalinn og ætlarti art kirkj- uuni; sjá nienn ]>á til ferrta kerl- ingar og er liún var koinin á miðj- au sleinhogann hringdu menn klukkum öllnni í kirkjunni. Vurrt |iá kerlingu svo hilt virt að hún spyrnti í sundur steinhoganum Jregar hún ætlarti art snúa til haka, og komst jiánnig nauðuglega í luirtii. Þegar fé hennar einhverju siniii hafrti hitirt gras á Staðareyrum sem voru eign kirkjunnar varrt kerlingu svo illt af mjólkinni að hún fékk mikla uppsölu af henni. Kerling átti hest einn traustan er Flóki hét og sótti hún á hon- um stórviði til liofs síns og hæjar- húsa norður í Trékyllisvík. Á hessum hesti sótti hún líka skreið vestur á Lungadalsströnd yfir Steingrímsfjarðarheiði. Bjó hún ]>á til veg upp úr Staðardalnum upp á heiðina í átján sneiðingum upp tungur sem kallaðar eru Flóka- tungur, og herti þá svo mjög art hestinum niert að draga grjót úr sneirtungunum að hesturinn drapst þar. Eftir þetta varð kerling art fara fótgangandi og fór hún oft eftir'þetta norrtur í Trékyllisvík. Bjó þá Finnhogi hinn rainini þar norrtur og hafði reista kirkju á hæ sínum. Glettist þá Finnhogi oft við kerlinguna með því að hringja klukkum þegar hún ætlarti af stað úr víkinni nieð hyrðar sinar, en henni varrt þá ætírt svo hverft við þegar hún heyrði klukknahljóm- inn að hún kastaði hyrðinni og stiikk hurtu. Varð svo um sírtir fullur fjandskapur milli Finnhoga og kerlingar, var það einhverju sinni art kerling af strírti virt Finn- hoga klippti gras alll af grundun- iini fyrir nertan F'innhogastaði og pissarti þvílíkt flórt ofan yfir allar mýrar i kringum hæ hans art þær eru ávallt hlautar sirtan. Loksins fóru svo leikar mert þeiin Finn- hoga og Kleppu art hann sat fyrir henni og glímdu þau á flöt einni nálægt hæ hans er sírtan heitir (.límuflöt, og gat Finnhogi fellt þar kerlingu og vann þar á henni. Lét hann síðan húskarla sína draga kerlingu upp í mýrarnar og verpá yfir hana haug niikinn setn enn heitir Kleppa. Kleppa í Kleppu A milli Finnhogastaóa og Bæjar hér í Trékyllisvík og þó nokkru sunnar cn Bær er hóll einn hér um bil hundraó faðmar ummáls og nokkuð hár, unihverfis hólinn eru mýrar. Ilóll þessi heitir Kleppa og á þar aó vera mikið fé í hóln- um. Þaó er sagt aó hóllinn heiti Kleppa eftir tröllskessu er Kleppa hét og hafói aósettir sitt í hólnuin og safnaói þangaó fé niiklu. Mill- uni FinnbogastaÓa og Bæjar og fjallsins sem t‘r spölkorn sunnan- vert vió þessa bæi eru mjög blaut- ar mýrar svo varla er fært meó hesta yfir þær, en noróanveróu vió Finnhogastaói niilli bæjarins og sjóar eru sléttar grundir mjög snöggvar og graslitlar. Ofan í hól- inn seni áður er neftldur (Kleppu) eru sniáholur hér og hvar. Þaó er sagt aó í fornöld liafi unglingar haft sér þaó til gamans aó kasta steinuni ofan í þessar sniá- liolur á hólnuni, en þaó voru gluggar á híbýlum Kleppu kerl- ingar. Reiddist kerling þá svo mjög aó hún klippti gras allt af grund- unum fyrir neóan Finnbogastaói svo þar gat aldrei upp frá því sprottió gras til neinna muna. Svo fór hún upp i fjallió fyrir ofan FinnbogastaÓi og pissaói þvílíkt flóó ofan yfir nlýrarnar aó þær eru ávallt síóan svo hlautar aÓ mjög illt er að slá þær nema í þerri- sumrum, en mjög eru þær gras- gefnar. Oft hafa menn ráÓgert að grafa í Kleppu til að ná þaðan fjármunum, en aldrei þorað það af ótta fyrir því aó Kleppa kerling mundi þá aó nýju gjöra vart við sig því nú hefur ekkert liorió á henni langa lengi, en oft hefur þó sést bláleitur logi upp af þess- um 11ó 1 eins og þar sé fé í jöróu. Grásteinn Fyrir ofan Hvanneyri í Andakíl er stór mýrarflói sem kallaóur er Grásteinsflói af steini þeim er þar stendur í flóanum og heitir Grá- steinn. En orsök sú aó steinninn stendur þarna er sú aó þegar skess- an er bjó lengi í Skessuhorni í SkarósheiÓi og elti Árna á Grund ætlaói aó fyrjrfara Hvanneyrar- kirkju er henni var svo illa við, þá tók hún stein þennan og sendi hann beint á kirkjuna, en dró ekki meó hann og lenti þarna sem hann er enn. Skessan Svo er sagt aó á KolfreyjustaÓ hyggi prestur sá er séra Sigurður hét. Hann var maóur snar og léttur á sér. Það er mælt aó prestur hafi eitt sinn verió niður í svokallaðri Staðarhöfn og hafi hann verið að hirða um fisk, en sá orðrómur lék á aó skessa ein byggi í Spararfjall- inu og þóttust menn verða varir vió hana. Séra Sigurður sér nú hvar skess- an kemur og skilur hann að hún nr^ni vilja ná sér og tekur til fóta og snýr til bæjar og rennur hún á eftir svo aó hvorki dró sundur né saman, þar til er gjögur eitt skerst inn í landió milli hafnar og bæj- ar, þá rennur prestur yfir gjögrió, en skessan sem var ólétt stendur vió á barminum og segir: „Þungar gjörast nú barnamæóurnar,“ og varó hún aó krækja upp fyrir, en þaó dró haggamuninn svo aó prest- ur var kominn í kirkjuna þegar bún var komin á vegginn. Tekur þá prestur í klukkurnar og iiring- ir, en skessan stendur vió á kirkju- garÓinum og segir: „Stattu aldrei, armur,“ og þykir sóknarbúum þaó hafa ræst helst til vel. En upp frá því varó enginn var vió skessuna. ,,Sko.minn...,, Einu sinni voru mörg hörn heima á jólanótt, en fullorrtna fólk- ið hafrti farirt til kirkju eins og sirtur var til forna. Börnunum höfðu verirt g<‘fin kerti art kveikja á að gamni sínu og rauðir sokkar. Þau sátu nú öll á gólfinu um kveldið og voru að skoða sokkana sína, ]>ótti hvoru um sig sínir vera fallegastir. „Sko minn fót!“ sögðu þau. I>á er sagt á glugganum: „Sko niinn gráa dinglufót!“ Þá segir yngsta harnið sem var eins og á inillum vita og ekki kunni art hræðast eins og hin: „Er þetta Jesús Kristur sem fæddist í nótt?“ Þá livarf þetfi af glugganuni og har ekki á því framar. Með verðtryggingu sparifjár hefur þetta gamla orðtak fengið fullt gildi á ný. Nú býður Landsbankinn þér að ávaxta sparifé á 6 mánaða reikningum, verð- tryggðum og með 1% árs- vöxtum að auki. Þannig tryggir æskan sér framtíð og aldraðir öryggi. Sparifé, sem verðbólgan vinnur ekki á. Leggið inn í Landsbank- ann og tryggið spariféð gegn verðbólgunni. LANDSBANKINN Bcuiki al/ra laiidsmanna

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.