Fréttablaðið - 13.06.2003, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 13.06.2003, Blaðsíða 20
FÖSTUDAGUR 13. júní 2003 27 ■ SÝNING  Ljósmyndir Yann Arthus-Bertrand eru sýndar á Austurvelli. Sýningin ber nafnið Jörðin séð frá Himni og hefur verið sýnd víðs vegar um heiminn. Á sama tíma verður upplýsingamiðstöð að Kirkjustræti 12 (Skjaldbreið) þar sem sjá má kvikmynd um tilurð verkefnisins. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. ... hvort það leynist óvæntur glaðningur í Engjaþykkninu þínu! Fjöldinn allur af vinningum: 26" reiðhjól 12 V kælibox í bíl Stafrænar myndavélar Er vinningur í lokinu? l Þú sérð strax Vinninga skal vitjað hjá Mjólkursamsölunni Bitruhálsi 1, fyrir 15. október, sími 569 2200. Utanlandsferðir Utanlandsferðir • 26" reiðhjól • 14" sjónvörp • Gasgrill • Tjöld • Bakpokar 12 V kælibox í bíl • Fjölskylduferð með Herjólfi • Stafrænar myndavélar Sigling um Breiðafjörð • Línuskautar • Hlaupahjól • Vasaverkfærasett Geisladiskar • Gjafabréf í Nanoq • Bíómiðar • Engjaþykkni í kassavís að eigin vali, að andvirði 100.000 kr. hver. 14" sjónvörp 25 l og 45 l DSC-P32 fyrir 4 + bíl 3,2 megapixel 5 8 4 8 2 Fjölskylduferðir með Herjólfi Outback-gasgrill fyrir 4 manna fjölskyldu Siglingar um Breiðafjörð 7 24 8 Ljósmyndirnareru mjög póstkortalegar og fallegar,“ seg- ir Elín Hansdótt- ir myndlistar- maður um ljós- myndasýninguna Jörðin séð frá himni á Austurvelli. „Þær eru kannski einum of glansmynda- legar fyrir minn smekk en það er samt alveg ótrúlega gott framtak að koma svona sjónlist- um út á götu.“ Mittmat Smekkleysa er 16 ára og af þvítilefni opnar útgáfan sýningu í Listasafni Reykjavíkur – Hafnar- húsinu. Fyrirtækið hefur þá sérstöðu meðal hérlendra útgáfufyrir- tækja að uppruni þess er rakinn til sjálfstæðrar útgáfu skálda og tónlistarmanna. Að sögn Ólafs J. Engilbertssonar, framkvæmda- stjóra sýningarinnar, liggja rætur Smekkleysu að miklu leyti í stefnumóti einstaklinga úr ís- lensku nýbylgjunni sem átti sér stað í tónlistarþættinum Áföngum á RÚV í júlílok 1983. Þar voru kallaðir saman tónlistarmenn sem höfðu verið áberandi í nýbylgj- unni sem reið yfir íslenskt tónlist- arlíf í upphafi níunda áratugarins. Þar komu saman Björk Guð- mundsdóttir, Einar Örn Bene- diktsson, Guðlaugur Óttarsson, Sigtryggur Baldursson, Birgir Mogensen, Einar Melax og Þór Eldon, sem mörkuðu síðar upphaf Smekkleysu. Það sem hefur ráðið ferðinni hjá Smekkleysu er vilji útgáfunn- ar að sjá ákveðið efni gefið út fremur en hvort efnið teljist sölu- vænt. Sýningunni í Hafnarhúsinu er því meðal annars ætlað að varpa ljósi á hvernig tekist hefur að starfrækja útgáfu ýmist á jaðr- inum eða í hringiðunni í öll þessi ár án þess að ráðist hafi verið í markaðssetningu eða auglýsinga- starfsemi. Í Hafnarhúsinu gefur að líta ýmislegt úr skrautlegri sögu Smekkleysu og má nefna sem dæmi ljósmyndir Bjargar Sveinsdóttur, en hún hefur mynd- að listamenn fyrirtækisins frá upphafi. Eins eru sýnd myndbönd eftir Óskar Jónasson og Kristínu Jóhannesdóttur, verk eftir lista- menn sem hafa unnið með Björk, þættir sem Sjónvarpið hefur unn- ið um útgáfuna og listamenn þess, Rokk í Reykjavík og margt annað fróðlegt. Sýningin opnar í kvöld klukkan 20 og verður opin í allt sumar. ■ Smekklaus sýning SMEKKLEYSA 16 ÁRA Sýning verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnar- húsinu í tilefni af 16 ára afmæli Smekk- leysu. Þar getur að líta sögu útgáfunnar í máli, myndum og tónlist. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 SÖLUHÆSTU TÖLVULEIKIR SKÍFUNNAR - VIKA 24: Sims Superstar PC EVE Online PC Grand Theft Auto Vice City PC & PS2 War of the Monster PS2 Silent Hill 3 PS2 Championship Manager 4 PC NBA Street 2 ALLAR TÖLVUR Primal PS2 X Men 2: Wolverine’s Revenge ALLAR TÖLVUR Midnight Club 2 PS2 Topp 20tölvuleikir 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Medal of Honor Frontline ALLAR TÖLVUR The Getaway PS2 Bloodrayne ALLAR TÖLVUR Jurassic Park Operation Genesis ALLAR TÖLVUR Day of Defeat PC Sims Deluxe Edition PC VietCong PC Tenchu Wrath of Heaven PS2 Warcraft 3 PC NBA Live 2003 ALLAR TÖLVUR SÖLUHÆSTU TÖLVULEIKIR SKÍFUNNAR - VIKA 24: Rod Morgenstein Tónleikar með trommuleikaranum Nýja línan frá Premier - Premier series FÍH salnum Rauðagerði 14. júní kl: 16:00 Miðaverð 500kr. Upplýsingar í Hljóðfærahúsinu 525 5060

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.