Tíminn - 23.12.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.12.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 23. desember 1973. Gmali bærinn á Klúku I Miftdal, Strandasýslu. BYGGT OG BUIÐ I GAMLA DAGA - X • Gamli bærinn aft Munkaþverá i Eyjaflrfti, l»»6. 'i Kirkjan og bærinn aft Munkaþverá I Eyjafirfti 1906. Munkaþverá er einhver sögu- frægasti bær i Eyjafirfti. ,,Þar sem Glúmur þrúögur hló, þar sem Einar spaki bjó’’ kveöur Matthias Jochumsson. Klaustur var á Munkaþverá i nær fjórar aldir (1155 og fram um sifta- skipti). Siftar bjuggu þar lög- menn og gildir bændur. Kirkja mun hafa verift reist þar snemma. 1 kirkjugarftinum er Sturlungareitur, þar sem grafn- ir voru Sturlungar þeir, er féllu á örlygsstöftum 1238, og nokkr- um árum siftar menn, er féllu i bardaganum á Þveráreyrum (1255), aft talið er. A hátíftinni, er minnzt var þúsund ára byggðar Eyjafjarft- ar, var leikin orusta, og notafti annar foringinn hjálm frá Munkaþverá. ,,Og svo lágu skrokkarnir”, sagfti sögumaftur — Jóhannes organisti — mér unglingnum. Minnismerki Jóns Arasonar stendur á Munkaþverá, en minningarlundur i Grýtu. — Frú Kristin Jónsdóttir hefur veitt mér upplýsingar þær um fólkift á myndinni vift gamla bæinn, sem hér fara á eftir: 21. október s.l. birtist i Timan- um mynd af gamla bænum á Munkaþverá i Eyjafirfti, og var óskaft eftir frekari upplýsingum um myndina. Margrét Júliusdóttir frá Munkaþverá, nú búsett á Akur- eyri. hefur veitt Kristinu eftir- farandi upplýsingar: „Hallgrimur Einarsson ljós- myndari á Akureyri tók þessa mynd sumarift 1906. A myndinni er heimilisfólkift i röft á bæjar- stéttinni. og hefur þaft flest brugöift sér i sparifötin vegna myndatökunnar. A myndinni eru þessir (talift frá vinstri): Soffia Tómasdóttir (ættuft úr öxnadal), var lengi i hús- mennsku á Munkaþverá, Guðný Arnadóttir (úr Fnjóskadal), Þórey Þorleifsdóttir vinnukona (frá Grýtu). Jósefina Jónas- dóttir vinnukona (frá Bringu), Kristin Friftbjarnardóttir, var vinnukona á Munkaþverá i hálfa öld, Margrét Júliusdóttir (siftar húsfreyja á Munka- þverá), móftir hennar Kristin Jónsdóttir, ekkja Júliusar Hallgrimssonar bónda á Munkaþverá, móftir Kristinar Þórey Guölaugsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar bónda og söftla- smifts á Munkaþverá, Þorgerft- ur Jónsdóttir, Stefán Jónsson bóndi Munkaþverá (börn Þór- eyjar og Jóns), Hallgrimur Hallgrimsson bóndi og hrepp- stjóri á Rifkelsstöftum (gest- komandi), Helgi Steinar vinnu- maöur (siöar verkstjóri á Akur- eyri), Jón Jóhannesson vinnu- maftur (siftar bóndi á Munka- þverá, maftur Margrétar Júliusdóttur), ólafur Sigurfts- son frá Kotungsstöftum i Fnjóskadal, i húsmennsku á Munkaþverá (maður Guðnýjar Arnadóttur), Hallgrimur Júliusson (siftar bóndi á Munka- þverá), Jón ólafsson (siftar prestur og prófastur i Holti i ön- undarfirfti, sonur Guftnýjar Arnadóttur og Ólafs Sigurðsson- ar), Jón M. Júliusson siftar bóndi á Munkaþverá), Jón Grimsson Laxdal (fluttist vest- ur um haf og varð kennari i Manitoba). A hinni myndinni, sem tekin var I sama skiptið, sést bærinn allur og kirkjan. Bærinn mun hafa veriö byggftur á fyrri hluta 19. aldar, en hluti hans þó senni- lega eldri. Var bærinn aft mestu rifinn, er steinhús var byggt aft Munkaþverá 1916-1917, en hluti hans stóft fram á siftasta áratug. Kirkjan var byggft árift 1844. Stendur hún enn, og verftur þvi 130 ára á næsta ári. Þorsteinn á Skipalóni var yfirsmiftur vift Kirkjubygginguna.” Hey á túninu, fénaðarhús að baki. t Timanum 18. nóvember var i þessum greinarflokki birt mynd, er sögft var af Brautar- holti á Snæfellsnesi, en er i raun og veru af Klúku i Miftdal i Steingrímsfirfti — og leiftréttist þaft hér meft. Samkvæmt upp- lýsingum Sigurrósar Þórftar- dóttur mun gamli bærinn i Klúku hafa verift byggftur 1896, af Gisla Gunnlaugssyni. Sjá mynd. Ingólfur Daviftsson. t l l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.