Tíminn - 11.08.1974, Blaðsíða 26

Tíminn - 11.08.1974, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 11. ágúst 1974 sími 1-13-84' tSLENZKUR TEXTI. Játningin L'Aveu ROD STEIGER JAMES COBURN SERGIO LEONE S tó, A FiSTfUL 4 DYA/aMiTE Tónabíó Sfmi 31182 . Hnefafylli af dínamiti Ný itölsk-bandarisk kvik- mynd, sem er i senn spenn- andi og skemmtileg. Myndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra SERGIO LEONE, sem gerði hinar vinsælu „dollaramyndir” með Clint Eastwood, en i þessari kvik- mynd eru Rod Steiger og James Coburn i aðalhlut- verkum. Tónlistin er eftir ENNIO MORRICONE, sem frægur er fyrir tónlist sina við „dollaramyndirnar”. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. og 9. Hönnuð börnum yngri en 1(> ára. Barnasýning kl. II: Hrói höttur og bogaskytturnar Veiöiferöin Spennandi og hörkuleg lit- kvikmynd I leikstjórn. Don Medford. Hlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen. tSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. :i: Froskmaöur i f jársjóðsleit Heimsfræg, ný, frönsk-itölsk stórmynd I litum. Mjög spennandi, snilldarvel gerð og leikin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. síml 15444- Spyrjum aö leikslokum Afar spennandi og viðburða- rik bandarisk Panavision-lit- mynd eftir sögu Alistair MacLean, sem komið hefur út i isl. þýð. Anthony Hopkins Natalie Delon tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11.15 I I l/AEETH l\>IM HH I \l ■ C4INE HJUNNAH YCRK XVíkZ:ee 18936 ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk úr- valskvikmynd i litum um hinn eilifa „Þrihyrning" — einn mann og tvær konur. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Aðalhlutverk: Elizabcth Taylor, Michael Caine, Susannah York. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd I dag og á mánudag. Bönnuð börnum innan 14 ára. Gullna skipið Spennandi ævintýrakvik- mynd með tslenzkum texta. Sýnd kl. 2. Fífldirfska Stuntman Æsispennandi og hrollvekj- andi frönsk-itölsk litmynd. Leikstjóri: Marcello Baldi. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Gina Lollo- brigida, Marisa Mell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan og stórf Ijótið Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin Kona i bláum klæöum La femme cn bleu kvinden ifelfit (la femme en bleu ) LEA MICHEL MASSARI PICCOLI SIMONE SIMON Instruktion: Michel Deville FflRVER___________________CONSTANTIN Heillandi frönsk ástarmynd i litum. Leikstjóri:. Mickhelle Deville. Sýnd kl. 5, 7 og 9. blindingjans Blindman, Blindman, what did he do? Stole 50 women that belong '■'v to you. j abkco iilms presents TONY RIN60 ANTHONY STARR feBLINDMANM Æsispennandi ný spönsk- amerisk litmynd, framleidd og leikin af sömu aðilum er gerðu hinar vinsælu Strang- er-myndir. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 30 ára hlátur Sprenghlægileg skopmynda- syrpa með mörgum af beztu skopleikurum fyrri tima svo sem Chaplin, Buster Keaton pg Gög og Gokke. Barnasýning i dag og á morgun (mánudag) kl. 3. sími 3-20-75' Ökuþórar IAMÉS TAYLOR ISTKEDRIVER WARREN OATES IS'6T0/ ■ - , - LAURIE BIRD ISTHEdRL DENNIS WÚSON ISTHE MECNANK ___ ■ ’-.MÁ Spennar.di, amerisk litmynd um unga bilaahugamenn i Bandarikjunum. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. 7 yg 9. Barnasýning kl. 3. Tízkustúlkan Söngva og gamanmynd með Julia Andrews ISLENZKUR TEXTI: r———------------ Afsalsbréf innfærð 29/7-2/8 1974: Sigurgeir Þorkelsson selur Þorbirni Sigurðss. hluta i Kleppsvegi 138. Ragnar Stefáns- son selur Bjarna Kjartanssyni húseignina Langholtsv. 110A og Bjarni Kjartansson selur Ragnari Stefánssyni hluta i Rauðalæk 23. Emil H. Pétursson selur Sigur- birni Svavarssyni hluta i Yztabæ 1. Guðmundur Kristófersson selur Ingibjörgu Jónsd, og Einari Hálfdánarsyni hluta i Hraunbæ 130. Kristine E. Kristjánsson selur Kristjáni Arnasyni og Guð- rúnu Ágústsdóttur hluta i Ártúns- bletti 2 (Segulhæöum) Þorvaldur Ottósson selur Betty Stefánsd. hluta i Laugavegi 161. Kjartan Guðmundsson selur Þorvaldi Jónssyni eignarlóð að Skeljatanga 3, Skerjaf. Lilja A.K. Schopka o.fl. selja Emil Petersen eignarlóð að Bauganesi 44. Hall- grímur Magnússon selur Ingvari Þorvaldssyni forheld raðhús að Rjúpufelli 2. Guðmundur Sigur- jónsson selur Mariu Alfreðsd. hluta í Vesturgötu 46A.Kristján Arnór Kristjánss. selur Arnari Sigurðss. húseignina Háaleitis- braut 25. Baldur Þórhallsson selur Júliusi Agústssyni hluta i Langholtsvegi 208. Guðmundur Guðmundsson selur Stefáni Bjarnasyni hluta i Sogavegi 204. Hlédisog Aðalbjörg Guðmundsd. selja borgarsjóði rétti til erfða- festulands að Vatnsmýrarbletti 3. Vilhjálmur Hjartarson selur borgarsjóði Rvikur húseignina á Þvottalaugabl. 9. Þorsteinn Blandon selur borgarsjóði Rvikur hluta i Þingholtsstræti 13. Anna Sigr. Einarsd. selur Ingibjörgu Jónsd. hluta i Mánagötu 20. Svend A. Johansen selur Ingu Björnsd. hluta i Mávahlið 30. Sigþór R. Steingrimsson selur Tómasi Bergssyni hluta i Stigahlið 44. Björn Halldórsson selur Sigurði Guðmundss. hluta i Blómvalla- götu 13. Garðar Árnason selur Mikael Gabrielssyni hluta i Akur- gerði 15. Sigurgeir Jónasson selur Málaraverktökum Keflavikur hf. hluta i Blikahólum. Anna Jónsd Reiners selur Arngrimi Guðjónss. hluta i Skipholti 34. Dóra Emilsd. Reiners selur Arngrimi Guðjónss. hluta i Skipholti 34. Geir Ólafsson selur Sigriði Sigurðard, hluta i Oldugötu 42. Sigurlaug Sigfúsd. selur Ástu Sölvadóttur hluta i Brávallag. 4. Kristján Pétursson selur Davið Sigurðssyni hluta i Siðumúla 35. Davið Sigurðsson selur Davið Sigurðsson hf. hluta i Siðumúla 35. Guðmundur Þengilsson selur Ingunni Guðjónsd. o.fl. hluta i Gauks- hólum 2. Guðmundur Þengilsson selur Guðlaugu Nönnu Ólafsd. hluta i Gaukshólum 2. Guðmundur Þengilsson selur Ólafi Baldri Ólafss. hluta i Vesturbergi 78. Ragnheiður Guðnadóttir selur Ara Arnalds hluta i Holtsgötu 41. Garðar Sigurðsson selur Jóni Jónssyni 2 ha, lands úr jörðinni Reynisvatn. Lárus Sigurbjörnsson selur Guðjóni Arngrimssyni hluta i Ljósvallag. 16. Snorri Rögn- valdsson selur Asgrimi Kristins- syni hluta i Langholtsvegi 57.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.