Tíminn - 21.09.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 21.09.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 21. september 1975. TÍMINN 25 Pétur Friðrik með stórsýningu á Kjarvalsstöðum MÁNUDAGUR 22. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Einar Sigur- björnsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason byrjar að lesa söguna „Siggi fer f sveit” eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög á milliatriða. Morgunpoppkl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Stig Ribbing leikur á pianó tónlist eftir Peterson- Berger/Irmgard Seefried syngur þýsk þjóðlög i Utsetningu Brahms, Erik Werba leikur á pianó/Konunglega filharmóniusveitin i London leikur Tilbrigði um gamalt norskt lag op. 51 eftir Grieg, Sir Thomas Beechham stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan : „Dagbók Þeódórakis”. Málfriður Einarsdóttir þýddi.Nanna ólafsdóttir les (14). Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóö og flutt er tónlist eftir Þeódórakis. 15.00 Miðdegistónleikar. Hljómsveit Tónlistarskól- ans i Paris leikur „RUsslan og LUdmilla”, forleik eftir Glinka og Klassisku sinfóniuna eftir Prokofjeff, Ernest Ansermet stjórnar. Anneliese Rothenberger, Fritz Wunderlich, Gottlob Frick og fleiri flytja atriði Ur óperunni „Mörthu” eftir Flotow með kór og hljóm- sveit óperunnar i Berlin, Berislav Klobucar stjórnar. Rudolf Werthen og Eugéne de Cranck leika á fiðlu og pianó Polonaise. Brillante nr. 2 eftir Eieniawsky. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphom. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles"Dick- ehs. Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Benedikt Bogason verk- fræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 „Mér finnst ég kominn heim”. Dr. Finnbogi Guð- mundsson les úr bréfum Stephans G. Stephanssonar og Helgu Jónsdóttur konu hans. 20.55 Serenaða fyrir blásara- kvintett eftir Raymond Chevreuille. Blásara- kvintettinn i Brussel leikur. 21.10 ökuréttindi, forréttindi. Pétur Sveinbjarnarson flyt- ur siðara erindi sitt. 21.30 (Jtvarpssagan: „ódám- urinn” eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Þorsteinnfrá Hamri les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Óli Valur Hansson ráðunautur flytur siðara er- indi sitt um rannsóknir og nýjungar i garðyrkju. 22.35 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 21. september 18.00 Höfuðpaurinn Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Gluggar Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 Kaplaskjól Breskur myndaflokkur, byggður á sögum eftir Monicu Dickens. Vitringurinn Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Maður er nefndur Eyjólf- ur Eyjólfsson á Hnausum i Vestur-Skaftafellssýslu Séra Sigurjón Einarsson á Kirkjubæjarklaustri ræðir við hann. Stjórn upptöku Þrándur Thoroddsen. 21.10 Einsöngur I sjónvarpssal Eiður Gunnarsson syngur lög eftir Árna Thorsteins- son. Ólafur Vignir Alberts- son leikur með á pianó. Um- sjón Tage Ammendrup. 21.25 Frostnætur Sænskt sjón- varpsleikrit, byggt á skáld- sögunni „Ragvakt” eftir skáldkonuna Moa Martin- son. Leikstjóri Göran Boh- man. Aðalhlutverk Krister Hell, Ernst, Gunther, Rolf Nordström, Tord Peterson, Christina Evers og Sif Ruud. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Leikurinn ger- ist um miðja 19. öld. Tiu ára drengur yfirgefur heimili sitt, langþreyttur á sifelld- um sulti og illu atlæti. Hann flækist um þjóðvegina i nokkra daga, en fær loks vinnu á stórbýli sem vika- piltur. En lifið þar er slst léttara en heima. Vorið er kalt. Heimilisfólkiö vakir nótt eftir nótt yfir rúgakrin- um og reynir að bjarga hinni dýrmætu uppskeru frá frostskemmdum. Moa Martinson fæddist árið 1890 á Austur-Gautlandi. HUn ólst upp i sárri fátækt og bjó lengst af ævi sinnar við þröngan hag. Seinni maður hennar var Nóbelsskáldið Harry Martinson. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- iö) 22.25 Að kvöldi dagsSéra Guð- mundur Þorsteinsson flytur hugvekju. 22.35 Dagskrárlok Mánudagur 22. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Allra veðra von Bresk framhaldsmynd. 3. þáttur. Fjölskylduvinur Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni annars þáttar: Tom Simp- kins hefur ráðið afbrotaung- ling til starfa i verksmiðj- unni, og fær ekki af sér að segja honum upp, þótt hann kom sér illa. Kynni Andreu Warner og Philips Hart verða stöðugt nánari, og þegar Philip býður eigin- konu sinni i kvikmynda- klúbbinn, þar sem hann og Andrea eru vön að hittast, grunar Andreu, að það kunni að leiða til vandræða. Norma Moffat, barnsmóðir Toms, og maður hennar eiga silfurbrúðkaup. Tom kemur i veisluna, og á vin- samlegar viðræður við eiginmanninn, sem grunar að ekki sé allt með felldu. Skömmu siðar heimsækir Tom Normu. Shirley, dóttir þeirra, kemur óvænt heim af dansleik og verður vitni að ástaratlotum þeirra. 21.30 íþróttirMyndir og fréttir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 22.00 Frá Nóaflóði til nútimans Breskur fræðslumynda- flokkur um menningarsögu Litlu-Asiu. 4. þáttur. Fall Miklagarðs Þýðandi og þul- ur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok JG RVK Pétur Friðrik hefur opnað málverka- sýningu að Kjarvals- stöðum i Reykjavik. Þar sýnir hann 86 málverk og vatnslitamyndir. Pétur Friðrik er fyrir löngu þjóðkunnur listamaður. Hann er fæddur I Reykjavik árið 1928. Hann vakti mjög ungur athygli fyrir hæfileika I listmálun. Pétur stundaði nám i Handiða- og myndlistaskólanum i Reykjavik á árunum 1943—1945 og var við SK'ÞAUTGCRO RIKISINS M/S Baldur fer frá Reykjavik miöviku- daginn 24. þ.m. til Breiöa- fjarðarhafna. Vörumóttaka: mánudag og þriðjudag. GEYMSLU HÖLF J Á GEYMSLUHOLFI / /J ÞREMUR STÆRDUM. /s>» /L NÝ ÞJONUSTA VID -S / > VIDSKIPTAVINI I S / L-i NÝBYGGINGUNNI ^ czj BANKASTÆTI 7. Saiminnuhankinn Góður starfsmaður óskast (karl eða kona) með góða bókhaldsþekk- ingu og málakunnáttu. Tilboð merkt Sjálf- stætt starf 1869 sendist afgreiðslu Tímans fyr- ir 29. september. VerjurnS 0ggróóur verndum5 framhaldsnám i Listháskólanum I Kaupmannahöfn á árunum 1946—1948, en siðan árið 1952 hefur hann verið starfandi list- málari i Reykjavik. Pétur er einkum kunnur fyrir landslagsmyndir sinar og myndir Ur þorpum og bæjum, ennfremur fyrir myndir Ur atvinnulifi við sjávarströndina. Bændur Kaupi sæti af gömlum sláttu- og rakstrar- vélum. Gunnar Einarsson Kúrlandi 30, Reykjavik. Simi 91-32819 og 83655. INNRITUN fer fram i Laugalækjarskóla 22. 23. og 24. sept. klukkan ^20-22. Breiðholtsskóla og Árbæjarskóla 24. sept. kl. 20-22. KENNSLUGJALD GREIÐIST VIÐ INNRITUN. KENNSUSKRA NAMSFLOKKA REYKJAVtKUR 1975-1976 Við innritun verður nemendum veitt aöstoð við að velja sér námsflokk I hverri grein I samræmi við kunnáttu sfna og undirbúning. Skipta má um flokk eftir að kennsla hefs-, ef nemandi reynist hafa valið flokk, sem ekki er við hans hæfi. Ef ekki verður af kennslu í tilteknum flokki (t.d. vegna ónógrar þátttöku), veröur kennslugjaldið endurgreitt þeim nemendum, sem þar hafa skráð sig. Skrá um kennslubækur i hverri grein fæst i fyrsta tíma. ALMENN NAMSFLOKKAKENNSLA Tvær stundir á viku (nema annars sé getið). NÝJAR GREINAR I vetur verða esperanto, tónlistarsaga, gltarkennsla, blokkflautukennsla, útsaumur, postulins- málning, mataræði, megrun, o.fl. — Landkynning — Fær- eyjar. Almennar greinar: Islenska 1. og 2. fl. og islenska fyrir Ut- lendinga. Reikningur 1., 2. og 3. (mengi) flokkur. Danska 1., 2., 3. og 4. flokkur. Enska 1., 2., 3., 4., 5. og 6 flokkur og verslunarenska. Norska 1. og 2. flokkur. Sænska 1. og 2. flokkur. Færeyska einn flokkur. Þýska 1., 2. og fram- haldsfl. Franska 1. og framhaldsfl. Spænska 1., 2., 3., 4. og 5. flokkur. italska 1., 2. og 3. flokkur. Bókfærsla 1. og 2. flokkur. — Blokkflautuleikur. Gitarkennsla. Ræðu- mennska og fundatækni. Kennsla um meðferð og viðhald bifreiöa. Vélritun. Barnafatasaumur. Sniöteikning, sniðar og saumar. Myndvefnaður. Landkynning — Færeyjar. Kennsla til prófs i norsku og sænsku I stað dönsku fer sem fyrr fram i Hliðarskóla og Lindargötuskóla. Breiðholt og Arbær: Enska 1., 2„ 3. og 4. flokkur Þýska 1. og 2. flokkur. Barnafatasumur. Fellahellir: Leikfimi, enska.spænska, mengi (fyrir for- eldri), myndvefnaður, postulinsmálning. Tjarnarbær: Tónlistarkennsla og fyrirlestrar. Kennsla til prófs. Gagnfræða-og miðskólapróf: 20stundirá viku. — Aðfara- nám fyrir 3. bekk 11 stundir á viku. Kennslugreinar: Is- lenska, stærðfræöi, danska, enska, saga, félagsfræði, heilsufræði, eðlisfræöi. Hagnýt verslunar- og skrifstofustörf: 12-8 stundir á viku. Kennslugreinar: tslenska, enska og verslunarenska, danska og vélreikningur, þýska og verslunarþýska (að- eins fyrir þá, sem lært hafa þýsku áður). bókfærsla, vél- ritun, vörufræði, sölufræði, skrifstofustörf, afgreiðslustörf og stærðfræði. Nánari upplýsingar um kennslu til prófsweröa veittar við innritun. STARFSTÍMI Fyrra námstimabil: 1. okt. — 10. des. Siðara námstimabil: 12. jan. — 26. mars. DAG.LEGUR KENNSLUTIMI Laugarlækjarskóli — Fellahellir Breiöholtsskóli — Hliöarskóli Arbæjarskóli — Lindargötuskóli ArmUlaskóli — Tjarnarbær Norræna húsið (færeyska) KENNSLUGJALD HVORT NAMSTtMABIL 1800 kr. fyrir 22 stundir i bókl. fl. 2700 kr. fyrir 33 stundir i bókl. fl. 2400 kr. fyrir 22 stundir 1 verkl. fl. 3600 kr. fyrir 33 stundir i verkl. fl. 4500 kr. fyrir 44 stundir i verkl. fl. 13000 kr. fyrir gagnfræða- og miðskólanám. 9000/7000 kr. fyrir námskeið i verslunar- og skrifstofu- störfum. Þátttökugjald greiðist við innritun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.