Tíminn - 14.10.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.10.1975, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 14. október 1975. TÍMINN 15 A-ÞJOÐ- VERJAR FÓRU í GANG þegar Frakkar skoruðu A-ÞJÓÐVEHJAR unnu sigur (2:1) yfir Frökkum, þegar þjóð- irnar mættust i Evrópukeppni landsiiða I Leipzig. Það var ekki fyrr en Frakkar voru búnir að skora — Batheney — 1:0, að A- Þjóðverjar fóru i gang. Steich jafnaði stuttu siðar og siðan inn- sigiaði Vogel sigur A-Þjóðverja með þvi að skora úr vitaspyrnu. A-Þjóðverjar eiga smámögu- leika á að komast áfram i Evrópukeppninni —en til þess að svo geti orðið, verða Frakkar að sigra Belgiumenn i siðasta leik riðilsins, með minnst þremur mörkum. Belgia.......5 3 1 1 6:3 7 A-Þýzkaland..6 2 3 1 8:7 7 Frakkland....5 1 2 2 7:6 4 tsland.......6 1 2 3 3:8 4 0 # • Grikkir komu á óvart — gerðu jafntefli við Heimsmeista ra na FRANZ ,, keisari” Beckenbauer urðu á ljót mistök, þegar hann lék sinn 93. landsleik fyrir V-Þýzka- land — og sinn 50. landsleik i röð. Mistök ,,keisarans” kostuðu V- Þjóðverja sigur gegn Grikkjum — sem tókst að jafna (1:1) eftir varnarmistök Beckenbauers. V- Þjóðverjar voru ekki á skotskón- um I Dusseldorf. Þeir fóru illa með gullin marktækifæri — Jupp Heynckes, Borussie Mönchen- gladbach, tókst þó að nýta eitt tækifærið og skora örugglega. Grikkir eru enn með forystuna i 8. riðli Evrópukeppninnar, en staðan er nú þessi i riðlinum: Grikkland...6 2 3 1 12:9 7 V-Þýzkaland.4 1 3 0 5:4 5 Búlgaria...4 1 2 1 10:6 4 Malta......4 1 0 3 2:10 2 I Trukkurinn ti mikla ningu rr KR „Trukkurinn” Curtiss Carter vakti stormandi lukku, þegar hann lék með KR-Iiðinu gegn Valsmönnum i Reykjavikurmót- inu I körfuknattleik. „Trukkur- inn” er mjög litrikur leikmaður og vakti hlaupalag hans og til- burðir mjög mikla kátinu áhorf- enda. Ómar Ragnarsson kunni svo sannarlega að meta tilburði „Trukksins” — Hlaupalagi hans má likja við gamlan VVillys-jeppa I framdrifi, sem „snuðar i kúpl- ingunni”, sagði Ómar, þegar hann sá þennan hávaxna leik- manna — 2.07 m — þeysa um gólf- ið. Curtiss Carter ber svo sannar- lega nafnið „Trukkur” vel — hann er stór, sterkur og sókn- djarfur leikmaður, þvi fengu Valsmenn að finna fyrir. „Trukkurinn” skoraði 26 stig i leiknum, sem KR-ingar unnu 39:81—-mörgstigin skoraði hann, með 2-3 Valsmenn á bakinu. Bjarni Jóhannesson stóð sig mjög zel i leiknum, — hann naut þess ið leika við hlið Carter — skoraði 32 stig. Valsmenn máttu einnig þola :ap fyrir hinu unga liði Fram — 52 : 67. Framarar töpuðu siðan stórt fyrir Ármanni — 41:83 og ÍR-ingar áttu ekki i vandræðum með ÍS-liðið — 82:53. Það er greinilegt, að banda- rlsku körfuknattleiksmennirnir, sem leika með Ármanns- og KR- liöinu eiga eftir að draga áhorf- endur að körfuknattleiknum. — Það sýndi sig á sunnudagskvöld- ið, þegar þeir léku i Reykjavikur- mótinu. „TRUKKURINN” Curtiss Carter...sést hér skora eina af körfum sinum. Bjarni Jóhannes- >on, sem skoraði 32 stig fyrir KR-liðið, sést t.h. (Timamynd Gunnar) Rússar taka forustu LEIKMENN Dynamo Kiev, mót- herjar Akurnesinga i Evrópu- keppni meistaraliða, unnu góðan sigur (1:0) yfir Svisslendingum i Evrópukeppni landsliða I Zurich i Sviss. Kiev-liðið, sem Ieikur sem landslið Rússlands i Evrópu- keppninni, tryggði sér sigur, með marki frá Valdimir Muntyan — og þar með tóku Rússar forystu i 6. riðli Evrópukeppninnar: Rússland...........4 3 0 1 6:4 6 írland.............5 2 1 2 7:5 5 Tyrkland...........4 1 2 1 4:6 4 Sviss..............5 1 1 3 4:6 3 VIÐAR í LANDSLIÐIÐ? — þegar hann lék sinn fyrsta leik með KR-liðinu og skoraði 26 stig í vörn SPANVERJAR léku sér að Dön- um, eins ogköttur að mús, þegar þjóðirnar mættust i Evrópu- keppni landsliða i Barcelona á Spáni. Þrátt fyrir rnikla yfirburði Spánverja, tókst þeim aðeins tvisvar sinnum að rjúfa gat á varnarvegg Dana, sem léku nær allan leikinn með 9 leikinenn i vörn. Það voru þeir Jose Pirri og Jose Capon, sem skoruðu mörk Spánverja, sem hafa nú tekið ör- ugga forystu i 4. riöli Evrópu- keppninnar: — hann dttí stórleik, þegar FH-ingar unnu stórsigur 31 — 24 yfir íslandsmeisturunum Víkings VIÐAR SÍMONARSON, hand- knattleiksmaðurinn snjalli úr FH, átti stórleik þegar FH-ingar unnu góðan sigur 31:24 yfir tslands- meisturum Vikings i Meistara- keppni H.S.t. Viðar var potturinn og pannan i Ieik FH-liðsins og skoraði 7 góð mörk. — Það er greinilegt.’að Viðar er i mjög góðri æfingu um þessar mundir, og það er ekki að efa, aö hann myndi styrkja landsliðið mikið. En Við- ar er i slæmri aðstöðu — hanr. er bæði þjálfari og einvaldur lands- liðsins, og á þar af leiðandi mjög erfitt með að velja sjálfan sig i landsliðið. En eins og hann lék gegn Vikingi, þá ætti hann að vera fyrsti maðurinn i landsliðið. — Já, Viðar er tilbúinn i slaginn, Viðar!. Páll Björgvinsson, nýi fyrirliði landsliðsins, átti einnig mjög góð- an leik — Hann skoraði 10 mörk fyrir Vikingsliðið, sem var frekar dauft i leiknum. Stefán Halldórs- son skoraði 5 mörk fyrir Viking, en þeir Geir Ilallsteinssonog Þór- arinn Ragnarsson, skoruðu sin hvor 5 mörkin fyrir FH-liðið. Spánn.............5 3 2 0 8:4 8 Rúmenia...........4 1 3 0 8:3 5 Skotland..........4 1 2 1 4:4 4 Danmörk .........5 0 1 4 2:11 1 VIÐAR StMONARSON.. fór hamförum, þegar FH-ingar léku gegn Vlking. Hann skoraöi 7 mörki leiknuin. Danir töpuðu á Spáni — þar sem þeir léku með 9 menn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.