Tíminn - 11.06.1977, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.06.1977, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 11 júní 1977 Nlels Hafstein hefur opnaö sýninguá myndum ISuöurgötu: nýju gallerli, þar sem áöur var heimili Hjaltesteds ættarinnar. Aldurhnigiöhús, sem hefur mis- sigiö meö árunum, og er nú ekki lengur allt notaö sem Ibúö. Þetta er önnur sýningin I hús- inu, áöur höföu ungmenni sýnt þar ýmsa handavinnu og bækur Nlels Hafstéin tekur list sina alvarlega sem fyrr, sinnir vis- indum og kannar nýjar leiöir — færar og ófærar. Llnan er viö- fangsefni hans, og maöur þakk- ar fyrir aö einhver skuli hafa tima i landinu til þess aö kanna hina ýmsu möguleika sem linan gefur. Menn eru yfirleitt of upp- teknir af vinnu og hafa ekki tima til þess aö gera merkilegar tilraunir. Þaö er mála sannast aö föng Nielsar Hafsteins eru tæpast nógu mörg til þess aö fylla sýn- ingu. Menn ganga meö ákveön- ar skoöanir á þvi, hvaöa magn þurfi aö vera til þess aö sýning sé sýning. Þess vegna vantar þaö fjölefli sem gerir margar sýningar svo áhugaveröar. Þetta eru aöeins örfáar myndir, en samt er þaö vel þess viröi aö koma og skoöa. Níels Hafstein er flinkur I höndunum, og þaö sem hann býr til, ber vott um gott handbragö og kröfur til út- litsins. Þaö er ekki kastaö hönd- unum til hlutanna — heldur þvert á móti, þaö er nostraö viö þá, og fyrir bragöiö fá myndirn- ar sérstakt gildi, umfram hug- myndina, sem aö baki býr. Framúrstefnumenn hafa oft ekki tima til þess aö útfæra hug- myndir sinar nægilega viröu- lega, og þvi eru áhrif mynda þeirra oft dauf. Niels Hafstein sýnir bæöi veggmyndir og skúlptúra og þó aö vafalaust teljist margt af myndunum til smámuna, þá er þetta áhugaverö sýning og maö- ur hefur þaö á tilfinningunni aö þetta sé logniö á undan stormin- um. Litið inn á nokkrar fólk í listum sýningar Jón Baldvinsson með Landslag Jón Baldvinsson var meö sýn- ingu i Byggingaþjónustu arki- tekta dagana 21.-29. mai siöast- liöinn. Þar sýndi hann nokkur málverk, flest oliumyndir mál- aöar á seinustu misserum. Jón Baldvinsson hefur nú i bili gefiö upp á bátinn hugsmlöar sinar i formi og lít og sýndi nú mestan part landslagsmyndir. Jón viröist nú vera i millibils- ástandi. Landslagsmyndir hans eru ekki eins sannfærandi og hinar, sem hann sýndi t.d. á Kjarvalsstööum um áriö. I landslagiö vantaröll átök i lit og formi, og myndirnar eru allar mjög svipaöar I formi og eins I lit. Samt sjáum viö aö málaran- um er aö fara fram I tækni og veröur fróölegt aö fylgjast meö framvindu mála hjá honum á næstunni, þegar hann hefur hrist af sér sleniö. Jón Baidvinsson hefur marga kosti sem málari, og nú er höfuöatriöiö aö finna færar leiöir og viö hæfi. Landslagiö er ekki nógu sann- færandi framhald af ab- straktsjónum þeim sem hann var kunnastur fyrir fram til þessa. Ekki svo aö skilja, aö Jón máli landslag neitt verr en margir aörir, — en sem sagt, maöur bjóst viö meiru. Jón Baldvinsson á um margt óvenjulegan feril sem málari. Brauzt til mennta i myndlistum kominn á miöjan aldur eöa meir. Lifiö er stutt, en listin löng og hvergi má slaka á kröfum, ef framfarir eiga aö eiga sér staö. Hafsteinn Austmann sýnir á Loftinu Hafsteinn Austmann er um margt ágætur málari, næstum þvl aödáunarveröur. Hann ræö- ur yfir góöri tækni — betri en margir aörir, en helgar sig oröiö nær einvöröungu akademiskri abstraktion, fágaöri og traustri. Myndir hans þekkjast úr, ekki einvöröungu vegna þess aö hann heldur sér viö úthlutaöa skák, sum sé aö einn máli ferninga, aörir hringi, sá þriöji skeifur o.s.frv. Myndir hans eru i senn persónulegar og nýklassiskar, ef svo má oröa þaö, og þær eru allar unnar af sannri alúö. Samt sem áöur veröur maöur aö ætla málaranum stærra hlut- verk. Þaö er gott aö keppa ekki viö aöra en sjálfan sig, en vogun vinnur — og vogun tapar. Haf- steinn Austmann þarf aö leggja meira undir: má ekki halda sig einvöröungu viö hluti, sem hann hefur á valdi sinu. F | J I j fp ér I ; |i: ' I Jón Baidvinsson Viö þökkum því fyrir vandaöa sýningu, en biöjum um nýstefnu næst: eitthvaö þar sem kraft- arnir eru notaöir meira en núna. Þaö er auövelt aö ráöast aö málurum meö stóryröum: segja þetta er indælt góöi, en viö vilj- um meira. Ég tel mig dómbær- an, t.d. á tækni Hafsteins Aust- manns meö vatnsliti, sem er ó- venju þróuö. Hvers vegna skyldi maöur þá ekki gera kröfur? Ef ekki væri til stfll, væri eng- in listasaga. Hafsteinn getur haldiö sinum stil gegnum þykkt og þunnt, þvi er honum I raun og veru óhætt aö bryddá upp á nýj- ungum. Ég tel mig eigi aö siöur veröa þarna varan viö nýjar tilfinn- ingar i heföbundinni list Haf- steins Austmanns og vitna I þvi sambandi i myndir nr. 18 pg 19. sem eru óvenjulegar myndir og standa fyrir sinu hvar sem er. Hafsteinn Austmann Sjómenn fá nýja mynd A nýafstöönum sjómanna- degi, sem var sá fertugasti, til- kynnti borgarstjórinn I Reykja- vik, Birgir ísleifur Gunnarsson, aö borgin heföi ákveöiö aö koma fyrirhöggmynd á lóö Hrafnistu. Myndin veröur valin I samráöi viö Sjómannadagsráö. Koma ýmsar myndir til greina, þar á meöal mynd sú af Þorfinni Þóröarsyni karlsefni, sem nú er I Hljómskálagaröin- um. Vill Reykjavíkurborg meö þessu minnast sjómanna, þvi eins og borgarstjóri tók fram, þá varö Reykjavik aö þvi sem hún nú er, vegna öflugrar út- geröar á togurum I byrjun þess- arar aldar, og aö héöan var og er stunduö sjómennska. Jónas Guömundsson. Níu nemendur útskrifast úr Leiklást- arskóla íslands og frumsýna NÝTT ÍSLENZKT Sigurður Thoroddsen, verkfræðingur sýnir Um helgina opnar mál- verkasýningu aö Kjarvals- stööum, Siguröur Thoroddsen, verkfræöingur. Siguröur er kunnur fyrir verkfræöistörf sin, en hefur auk þess jafnan unniö aö myndlistarstörfum sér til hug- arhægöar. Siguröur hefur áöur sýnt verk sin opinberlega og þá einkum á samsýningum FÍM. Siguröur sýnir þarna fjölda mynda, frá ýmsum timum. Alls munu myndirnar á sýn- ingunni vera um 200 talsins. Þetta eru mest vatnslita- myndir, graffk, rauökrít, krit- armyndir, teikningar, en auk -þess 5 acrylmyndir. Siguröur hóf fyrir alvöru aö mála áriö 1940, en elzta mynd- in á sýningunni mun þó vera frá árinu 1912. Siguröur Thoroddsen er 74 ára aö aldri, þegar hann heldur þessa stóru sýningu aö Kjarvalsstööum. Sýningin veröur opnuö á laugardag og veröur opin næstu tiu daga eftir þaö. JG LEIKRIT lokinni sýningu veröa nemend- urnir niu útskrifaöir úr leikskól- anum. Þeir eiga þó eftir aö ljúka einu verkefni, sjónvarpsleikriti, sem unniö veröur aö i sumar og haust. „Hlaupvidd sex” hefst 1. sep- tember 1939 og lýkur I mai 1945. Sjö konur og tveir karlar koma fram auk þriggja risaleikbrúöa, Hitlers, Roosevelts og Stalíns. Leikurinn er persónulegt drama á sögulegum grunni, eins og höfundurinn kemst aö oröi. Striösatburöirnir vofa yfir og eru bakgrunnur þeirra litlu mála, sem persónur leikritsins eiga I, sem þó kunna aö vera stærri en þau viröast. „Hlaupvldd sex” gerist aö miklu leyti I Reykjavík, en hefst á Siglufiröi þar sem nokkrar kvennanna eru I sfld. Atburöirnir fara einkum fram á heimili Kötlu og Ketils Brlm- dals og dóttur þeirra Vilborgar, en allur siöari hluti verksins gerist á Hótel Kötlu. Tveir karlar og sjö konur út- skrifast nú úr Leiklistarskóla Islands og er þaö annar hópur- inn þaöan. Um 30 manns voru I skólanum I vetur og svipaöur fjöldi veröur þar næsta skólaár. Guörún Snæfrlöur Gisladóttir, Guöný Helgadóttir, Lisa Pálsdóttir og Guölaug Maria BjarnadóUir I hlutW’erkum sinum i Hlaupvidd sex SJ-Reykjavik A sunnudags- kvöld frúmsýnir Nemendaleik- húsiö nýtt islenzkt leikrit, „Hlaupvldd sex” eftir Sigurö Pálsson leikhúsfræöing. Þátt- takendur I Nemendaleikhúsinu eru niu nemendur á fjóröa og síöasta ári Leiklistarskóla lslands, og er þetta önnur sýn- ingin, sem þeir standa fyrir á þessu ári. Nemendur vinna aö öllu eyti aö sýningunni, en leik- stjóri er Þórhildur Þorleifsdótt- ir, leikmynd og búninga teikn- aöi Messiana Tómasdóttir og tónlist er eftir Sigurö Bjólu. Aö Bj arni Ingvarsson, ðuörún Snæfriöur og Stefnunn Gunnlaugsdóttir I áhrifamiklu atriöi leiksins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.