Tíminn - 03.10.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.10.1979, Blaðsíða 8
8 MiOvikudagur 3. október 1979 Skeggi Samúelsson 1 dag fer fram frá Fossvogs- kirkju jarOarför Skeggja Samúelssonar járnsmiös, sem þekktur var sem þjóöhagasmiður ogmikill áhugamaöur um félags- mál. Hann átti um skeiö sæti i stjórn Alþýöusambands Islands og stóö lengi framarlega i sam- tökum járniönaöarmanna og félagsskap framsóknarmanna i Reykjavik. Hann var oft ofarlega á framboðslista Framsóknar- flokksins, bæöi viö borgar- stjórnarkosningar og þing- kosningar. Skeggi Samúelsson var fæddur 17. okt. 1897 aö Miðdalsgröf i Steingrimsfiröi, sonur hjónanna Þuriöar Ormsdóttur og Samúels Guömundssonar, og var hann næstyngstur af 18 börnum þeirra, er upp komust. Þegar hann var fjögurra ára gamall, dó Þuriöur móöir hans frá hinum stóra barnahópi, sem tvistraöist aö nokkru leyti viö þettaáfall. Skeggiólst þó upphjá fööur sinum og eldri systkinum. Fátæktin var mikil og llfsbarátt- anhörö, um skólagöngu var ekki aö ræöa, heldur vinnu og aftur vinnu. Ariö 1921 réöst Skeggi i að sækja um skólavist á Hvanneyri, og stundaði þar nám i tvö ár. Þrátt fyrir takmarkaöan undir- búning, nýttist honum dvölin þar mjög vel sakir áhuga hans og dugnaöar viö námiö og má segja aö dvölin á Hvanneyri hafi oröiö honum til gagns og gleöi ævina á enda. Næstu árin stundaöi Skeggi járnsmiðar á Isafiröi og lauk þaðan meistaraprófi I þeirri grein. Ariö 1929 kvæntist hann eftirlif- andi konu sinni, Ragnheiði Jóns- dóttur Brandssonar prófasts aö Kollafjaröarnesi i Steingrims- firöi.oghófuþaubúskapaöFelli i Kollafiröi. Eftir þrjii ár lá svo leiöin af tur til Isaf jarðar, þar sem hann vann viö járnsmiöar til árs- ins 1936, en þaö ár geröist hann bústjóri á Seljalandi, þar sem Isafjarðarbær rak kúabii. Þar dvöldust þau hjónin ásamt börn- unum til ársins 1946, en þá fluttust þau til Reykjavikur. Tók Skeggi þá aftur til viö járnsmiöarnar, fyrst i vélsmiöjunni Keili viö Elliöavog siöan hjá Kristjáni Gislasyni og loks hjá Tækni hf. Þar varö hann fyrir slysi, missti fingur á hægri hendi og lagði þá niöur vinnu á verkstæöum. Eftir þaö vann hann á heimili sinu i Skipasundi 68 bæöi viö járn- og trésmföar, þar til heilsan bilaöi og erfiö veikindi unnu bug á þrek- inu skref fyrir skref. Hann andaöist á Landakotsspitala 24. september siöastliöinn. Skeggi Samúelsson eignaöist mikilhæfan og góöan lifsförunaut, Ragnheiöi Jónsdóttur, enda varö hjónaband þeirra ástrikt og hamingjusamt. Eftiriifandi börn þeirra eru: Þuriöur, f. 23.2 1930 gift Guttormi Þormar, hrepp- stjóra I Geitageröi. Guöný f. 6.1. 1932, gift Guömundi Ingimars- syni, flugvirkja. Ormar, verzlunarstjóri hjá Torginu f. 21.12. 1937, kvæntur Sigriöi Ingvarsdóttur og Elin f. 1.12. 1939 giftÞorvaldi Axelssyni skipstjóra hjá Landhelgisgæilunni. Auk þess ólu þau Ragnheiöur og Skeggi upp aö nokkru leyti frænda sinn Gunnar Benediktsson f. 2. okt. 1937. Aöur en Skeggi giftist átti hann tvö börn meö Vilborgu Magnils- dóttur, sem látin er fyrir tveimur árum. Þau eru: Knútur, magnaravöröur, f. 21.4. 1924, kvæntur Ingeborgu f. Gunther. Brynhildur f. 24.9. 1925, gift Bene- dikt Benediktssyni bifreiöar- stjóra. Börnum sinum öllum reyndist Skeggi hinn ástrikasti faöir. Heill þeirraog velferö varhonum fyrir öllu. Þau geyma i þakklátum huga minninguna um mann sem jafnan haföi jákvæö viöhorf til lifeins. Sama gildirum barnabörn hans, en a.m.k. þrjú þeirra dvöldu á heimili þeirra Ragn- heiöar og Skeggja meöan þau stunduöu menntaskólanám. Þaö einkenndi mjög alla fram- komu Skeggja Samúelssonar, aö ekkert andstreymi gat unniö bug á velvild hans til þeirra, er hann kynntist, ekki slzt til þeirra, sem minna máttu sin. Hjá honum var fyrirgefningin jafnaná næsta leiti og þakklæti til þeirra, er honum reyndust vel, var ómælt I ljós lát- iö til hins siöasta. Þannig var hann afar þakklátur fyrir frá- bæra umönnun er starfsfólk Landakotsspitala veitti honum siðasta spölinn og þann mikil- væga styrker ástvinir hans veittu honum. Eins og Skeggi var þakklátur samferöamönnum sinum, voru þeir ekki siöur þakklátir honum, þvi aö hann átti I rikum mæli þá eiginleika aö geta glaözt meö glöðum og veriö til styrktar þeim sem hryggir voru. Slikir menn verða alltaf eftirsóttir undir hvaöa kringumstæöum, sem er. Skeggi Samúelsson var mikill félagshyggjumaöur. Eins og áöur segir, starfaöi hann i samtökum járnsmiða og Framsóknarfélagi Reykjavikur um árabil. Hann tók einnig drjúgan þátt i störfum átt- hagafélags Strandamanna. Hann haföi yndi af söng og var I kór Langholtskirkju um skeiö. Hann var mikill garöyrkjumaöur og garöyrkjan var honum til yndis- auka bæöi á Isafiröi og eftír aö hann flutti til Reykjavikur. Þaö kom vel i ljós i öllu félags- legu starfi Skeggja, aö hann var maður sanngjarn og velviljaður, en fastur fyrir, ef honum fannst réttu máli hallað. A efri árum stundaöi Skeggi Samúelsson tréskurö og renni- smiöi og margan fagran grip vann hann bæöi fyrir fjölskyldu sina og aöra, t.d. smiöaöi hann skírnarfonta fyrir kirkjur. Hag- leikurinn var mikill og eljusemin ekki minni, og hann var svo lán- samur aö hafa góöa sjón og hand- styrk fram á elliár. Þau heimili eru oröin mörg, sem bera vitni um fagurt hand- bragö Skeggja Samúelssonar. Viö samherjar og vinir hans þökkum honum innilega aö leiöarlokum og vottum frú Ragn- heiöi og öörum aöstandendum hans samúö okkar i vissuum, aö minningin um hann verður þeim góöur förunautur. Þ.Þ. upphafi sýningar og svo mun I fleiri löndum lika, A tslandi klappa menn ekki fyrir leik- myndum, og þótt fyrir komi aö leikmyndar sé getið t.d. i gagn- rýni, heyrir þaö til hreinna undantekninga. Þaö er þvi dálitiö þörf ábend- ing, sem fólgin er I sýningu leik- myndateiknara, sem nú er hald- in á Kjarvalsstöðum, en þar sýna flestir af þekktustu leiktjaldamálurum höfuö- borgarinnar nokkur verka sinna, sviösmódel, búninga, sviösmuni, húsgögn, kökur og höggmyndir, og einnig margt annaö sem of langt er upp aö telja. Kjarvalsstaöir standa aö þessari sýningu og kynna hana meö aðfararoröum I sýningar- skrá, en þar segir m.a.: „Leikhúsverk er I eöli sinu hópvinna þar sem margir leggja hönd á plóginn. Leik- myndagerö er þáttur i þvi starfi en engu aö siöur sjálfstæö list- grein, þar sem tilraunastarf- semi hefur aukist mjög á siöari árum. Hér á landi hafa vel menntaöir nýliöar bætst i hóp- inn á siðustu árum, starfandi myndlistarmenn hafa tekiö aö um, Björn G. Björnsson, Jón Þórisson og Snorri Sveinn Friöriksson, svo nokkrir séu nefndir, og af þeim sökum m.a. gerir þessi sýning nánast engin skil leikmyndagerö I sjónvarpi og kvikmyndum. — Hér kennir margra grasa, frumdrættir, búningateikningar leikmyndir, grimur, ljósmyndir, jafnvel heil leiktjöld. Þetta eru fjölbreytt sýnishorn fremur en aö rakin sé þróun eöa fylgt ákveönu þema. En tilgangurinn ætti eigi aö siður aö vera augljós, aö gera gestum grein fyrir mikilvægi þeirrar myndlistar sem mótar ramma, stil og heildaryfirbragö leiksýningar. Og þessari leik- myndasýningu tengist einmitt lifandi leiksýning: FLUGLEIK- UR Þjóöleikhússins verður hér á hverju kvöldi i þessum sama sal meöan sýningin stendur yfir, og er þannig skemmtilegur hluti af sýningunni. Þeir sem taka þáttisýningunni LEIKMYNDIN eru: Baltasar, Birgir Engilberts, Guörún Svava Svavarsdóttir, miöjur, eins og þingmaöurinn sagöi. Leikmynd getur veriö skemmtileg, en fellur illa aö leiknum, og öndverö staöa kem- ur einnig upp. Sýnu verra er þó, aö öröugt getur veriö aö geta sér til um upprunaleikmynd, einkum þegar á feröinni eru fræg erlend verk (leikrit). Sem dæmi vill undirritaður taka, aö fyrir skömmu var hér sýnt enskt leikrit, sem vinsælda naut. Undirritaöur átti naumast orö til aö lýsa hugkvæmni leiktjaldamálarans og búninga- teiknarans. Nokkrum vikum siöar átti hinn sami leiö, um London, þar sem verkiö var fyrst frumsýnt — og gekk enn —, og viti menn. Þar var notuö nákvæmlega sama leikmynd og sömu búningar og á Islandi. Þessa var hins vegar ekki getið i leikskrá heikhússins hér heima. Þetta verður til þess aö maöur á dálitiö bágt meö aö fjölyröa Framhald á bls. 15 MYNDLIST - LEIKLIST C Leikmyndasmiöir sýna á Kjarvalsstööum Þeir sem fylgjast með skrifum gagnrýnenda um leikhúsið, geta víst flestir tekið undir það> að það eru einkum vissir þættir leikja, eða sjónleiksins, sem f jallað er um í blöð- unum, það er einkum frammistaða leikenda, verk leikstjórans, og verk höf undarins, sem tekið er til rækilegrar umfjöllun- ar, stundum að minnsta kosti, en afar sjaldan er ritað um aðra þætti leiksýninga, a.m.k. ekki á sama hátt og um áðurnefnd atriði. Þar á ég til dæmis viö starf leikmyndateiknara, ljósa- manna, já og leiktónahönnuöa. Um þaö er ekki ritaö meira en stúlkur sem visa til sætis, eöa dyraveröina i leikhúsinu, og þetta skeöur þrátt fyrir aö leikhúsverk er fjölefli, þar sem margir leggja hönd á plóginn. Þaö eru aöeins hin listrænu mörk, sem eru dregin viö leik- arann, höfundinn og leik- stjórann. Klappað fyrir leikmyndum Erlendis er þessu dálitiö ööru- visi variö. 1 Bandarikjunum til dæmis er oft klappqA-sérstak- lega fyrir leikmynoinni, eöa leikmyndateiknaranum i sér einstök verkefni hjá leikhúsunum, og Félag leikmyndateiknara á aöild aö Félagi islenskra leikara. Þaö eru ekki aöeins atvinnuleikhús- in sem hér leggja til aukinn metnað. Eftir þvi sem leikfélög- unum úti á landsbyggöinni hef- ur aukist ásmegin, hafa þau einnig ráöiö til sin leikmynda- hönnuöi jafnt og leikstjóra. — Þessari sýningu er á engan hátt ætlaö aö vera yfirlit eöa úttekt þess sem hefur veriö aö gerast i þessari listgrein undanfariö, nokkrir af okkar þekktustu leikmyndateiknurum eru ekki meö vegna anna á öörum stöö- Gunnar Bjarnason, Gylfi Glsla- son, Jón Benediktsson, Lárus Ingólfsson, Magnús Pálsson, Magnús Tómasson, Messiana Tómasdóttir, Sigurjón Jóhanns- son, Steinþór Sigurösson, Valgerður Bergsdóttir og Þór- unn Sigriður Þorgrimsdóttir. Gagnrýnendum er vandi á höndum Þar eð leiktjaldahönnun, eöa leikmyndagerö er i rauninni bæöi leiklist og myndlist er dá- litiö öröugt aö meta hana i venjulegri leiklistargagnrýni. Hún hefur sem sé tvær þunga- Af sjálfsögð- um hlutum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.