Ísafold - 10.06.1899, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.06.1899, Blaðsíða 4
152 Góðar vörur ♦ Gott verð Fjölbreyttasta úrval af yönduðum Vasaúrum GuU- hrinpir, Trúlofun- arhringir Steinhringir 2,50—40 kr SlifsprjónarSOa.—12k Mancbettuhnappar GULLtJR (55 kr.—190 kr.) SILFTJRÚR 14—55 kr. Nikkel og oxydered svört 10—25 kr. Stofuúr stór og smd 4 —50 kr. Úrfestar úr g-ulli, gulidonble, silfi i, taimi og nikkei, verð: 75 a.—95 kr. t Kapsel úr gulli, guli- t^^^dlouble, silfri, tal- mi, mikkel. o. ra. fl. Armbönd 3—16 krónur Brjóstnálar 70 a.—85 Jcr Hitamælar 50 a.—6 krónur Loftþyngdarmælar 6—17 krónur Attavitar (kompásar) 50 a.—6 kr. Sjónaukar (kikirar) 5—30 krónur Stækkunargler O" lestrargler Teikniáhöld, hafjafnar og mælibönd Singers SALTMAVÉLAIt úr bezta stáli Handvélar og stignar, viðurkendar að vera hinar beztu Hverari jafn ódýrt eftir gæðum Bkki dag-prísar Ennfremur borðbúnaðuF úr silfri og silfur- pletti. Beasta sort. — Kom nú með Laura. Nýútkomið: fflcima ocj> ex-fenSio. Nokkur Ijóðmœli eftir Guðm. Magnússon. Fást hjá bóksdlum og kosta <► 60 uura. Auglýsing. I »Fjallkonunui« hefir staðið, að verð á bankabyggi og grjónum við Lefoliis verzlun á Eyrarbakka hafi í vetur ver- ið 18 aura pundið í reikning. þetta er rangt. Eeikningsverð í vetur hef- ir verið eins og í kauptíð í fyrra, 13 og 14 aurar, eftir gæðum, og peninga- verð -12 og 13 anrar. jýjítta tilkynnÍ8t hér með viðskifta- mönnum verzlunarinnar. Eyrarbakka 25. maí 1899. P. Nielsen. íngileifur Loftsson söðlasmiður í Vesturgötu 55. |>ér, sem þurfið að kaupa reiðtygi, töskur, púða ólar, beizli, gjarðir, reynið hvort ekki borgar sig að koma þar. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn hinn 23. þ. m. verður að Járngerðarstöðum í Grindavík, að afstöðnu manntalsþingi sama staðar, opinbert uppboð haldið á dánar- og félagsbúi Eiríks Ketilssonar og eftír- lifandi ekkju hans, Jóhönnu Einars- dóttur, og þar selt: ýmislegir lausa- fjármunir, svo sem innanstokksmunir, skipastóll, salt, um 1500 af söltuðum þorski og ýsu, hesthús, lambhús, sauð- fenaður á ýmsum aldri, 2 kýr (önnur tímalaus), íbúðarhús úr timbri 12 x 10 ál., sem virt hefir verið á 1100 krónur, og margt annað fleira. Söluskilmálar verða birtir á upp- staðnum á undan uppboðinu. Að eins áreiðanlegum kaupendum verður veitt hamarshögg. Sýslumaðurinn í Kj.- og Gullbringusýslu 2. júní 1899. Franz Siemsen. Farmenskusýning. Þingmálafundur fynr Kjósarsýslu verður haldinn að Kollafirði laugardag 17. þ. m. kl. 12 á hádftgi. p.t. Reykjavík 9. júní 1899. Jón pórarinsson. p. J. Thoroddsen. Landsbókasafnið. Undir heiðursformensku hins holl- enzka flotamálaráðherra verður haldin í Haag í júlí og ágúst árið 1900 sýn- ing, er snertir sögu hollenzkrar far- mensku fram að árinu 1795 og á að ná yfir alt það, er Holland hefir af- rekað, hvort heldur er í hernaði á sjó og landafundum, eða verzlun og fiski- veiðum. Hér með er skorað á alla þá, er bækur hafa að láni úr Landsbókasafn- inu, að skila þeim í safnið 15—30. þ. m., samkv. Eegl. um afnot Lands- bókasafnsins 24/4 1899, ef þeir eigi vilja, að bækurnar verði sóttar til þeirra á kostnað lántakanda. Útlán hefst aft- ur 3. júlí. fi/6 1899. Rallg. Melsted. tf'nhtQ-P'11”11 óskast til leigu í sum- J-1 L/fcJ”ar 3 mánuði. Ritstj.vísar á. Lárus G. Lúðvígsson. 3 Ingólfsstræti 3. Hefir stórar birgðir af SKÓFATN- AÐI bæði útlendum og innlendum. Verð afarlágt, allar tegundir til af kvennskóm og barnaskóm, karlm. touristaBkór kvennsumarskór og ótal fleira. Söfnunarsjóður verður opinn í pósthúsinu mánudag 12. þ. m- kl.5— 6 e. m. til móttöku vaxta. Með því að gera rná ráð fyrir því vegna hinna miklu viðskifta milliDan- merkur með hjálendum hennar og Hollands, að hér á landi séu margir munir, bæði á forngripasafninu og í einstakra manna höndum, er mikið mundi þykja í varið á sýningu þess- ari, leyfir undirskrifaður hollenzkur konsúll sér að biðja alla þá, er kynnu að hafa í höndum slíka muni og kynnu að vilja lána þá á sýninguna, að snúa sér til konsúlsskrifstofunnar hér í Eeykjavík. Meðal þeirra muna, er sérstaklega mundi þykja í varið, má nefna : Myndir af mönnum, atburðum, skipa- smíðum, skipssmíðastöðvum o. s.frv. peningar, medalíur, handrit, tímarit, og smáritlingar, sýnishorn af hollenzk- um skipum, og alt er snertir skipa- smíðar, kort og farmenskutól, fatnað- ur, vopn, minjagripir, postulín, heið- ursmerki, blutir, er nafnkendir menn hafa átt, myndir af legstöðum o.s.frv. Reykjavík 2. júní 1899. W. C. Köhler-Christensen- * * >1/ >L >(/ >1» >L >L >L >L ú/ ú/ ú/ >1/ vl/ >1/ xl/ >(/ >1/ \l/ >(/ vl/ O/ /p /N /Tv >1^ w ^ w -’T' /l' ^ m /iv /p /p /Iv /|v * * ** í V erzlunin í * * vj/ v|/ xfí v|/ x)/ >1/ -vif vl/ vj/ ú/ rÞ ^ Y T ■T T 'I' T T ^ T T T T T 'r /V S EDINBORG í 5|í sjí >þ>j;>j;>j;>|;>f;>{;>|;>t;jj; >j; >j; >j; >j; jj; >j; >{; >(; >(c >ft >Jc >jc >jc >jí >|t ^t>j;>};>|í>[í5j;>!t>j;^t Hefir nú fengið miklar birgðir af allskonar vörum, og skal hér talið nokk- uð af því helzta: MelÍS höggvinn og f toppum. — KandÍS- — Púðursykur. —■ BrjÓSt- sykur. — Kaffibrauð. — Lunch Biscuits. — Kex. — Kringlur. — Tvíbökur. — Kaffi. — Export. — Eúsínur. — Sveskjur. — Fíkjur. — Döðl- ur. — Kerti. — Rúgur. — Rúgmjðl. Hrísgrjón. — Bankabyg'g. Baunir klofnar. — Hveiti. — Hafrar. — Mais. Kartöflumél. — Sagó. — Kartöflur. Krydd- — Pipar. — Kanel. — Sukkat. — Lyftiduft. — Carde- mommur. — Saltpétur etc. Sardínur. — Lax. — Humrar. — Ananas. — Perur. — Apricots. DRYKKIE: Lemonade- — Messuvín. — Kirsiberjasaft. Munntóbak. — Neftóbak. — Reyktóbak. — Vindlar- Kina-Lífs-Elixir. — Spil og Barnaleikföng. — Þakpappi- — Cement- — Hrátjara. — Koltjara. — Stangajárn. — Garðajárn galv. — Ljáblöð ekta. — Brýni. — Hverfisteinar. — Grænsápa. — Stangasápa. — Sóda. — Anilin. — Blásteinn. — Bómolía. — Oliukápur og Suövesti. — Leður. — önglar. Hengilásar. — Kistulásar. — Hurðarlásar. — Lamir. — Hefiltannir. — Sporjárn. — Axir- — Handsagir. — Skóflur. — Skrúfur. — Stifti. — Fötur galv. — Emal. Könnur- — f>vottaskálar. — Kafíikötmur. — Diskar. — Katlar. — Náttpottar. — o. ti. Bl. og óbl. léreft- — Tvisttau- — Nankin. — Segldúkur. — Sattin. — Fóðurtau, margs konar. — Gardinutau. — Pilsatau. — Sirz- — Hálfklæði. — Flonel. — Flauel sv. — Handklæði. — Handklæðatau. — Kommóðudúkar. — Borðdúkar. — Yaxdúkur. — Vasaklútar rauðir, hv., misl. — Höfuðsjöl. — Sjöl. — Lífstykki. — Karlmannahúfur og Hattar. — Tvinni alls konar og Hciappar. — Flibbar. — Brjóst. — Manchettur. — Slipsi. — Skæri. — Vasahnífar. — Greiður. — Kambar, o. m. fl. Munið að meginregla verzlunarinnar er: • Lítill ágóði, fljót skil«! Hvergi betri kaup austanfjalls. Jón Jónasson verzlunarstjóri. Verzlun Jóns Þórðarsonar 1. Þingholtsstræti 1. Selur flestar vörur, sem hvert heimili þarf að brúka. f>ar eru seld karl- mannsföt 8,50—33 kr. Drengjaföt 3—5. Fataefni 0,90—4,50 (tvíbreitt). Lér- eft 0,10—0,58 pr. al. Sírz bæði í stykkjum og stumpum, Kjólatau, Svuntutau Tvisttau, Flanelet, Vergarn og prjónuð nærföt. Höfuðföt af mörgum sortum, Hálstau, Leirtau, og m. fl. Allar ísl. verzlnnarvörur teknar. Ull pvegin og (óþvegin) og einlitir ungir hestar! 'xix'xix'xix'xix‘xiv '^iv-xi>;,viý;"xiv."^iv"xi>;"xiv."^i>."rix,xi^”^ix"^iv."xix'xi>:"xix"xi>:"xix,,^iv"xiv"xix"i<iv"xix' Reykt kjöt, kæfa og rullupylsur fæst enn þá í verzlun Jóns Þórðarsonar. Uppboðsauglýsing. f>riðjudaginn 13. þ. m. kl. 11 f. hád. verður opinbert uppboð haldið hjá barnaskólanum og þar selt töluvert af timbri, svo sem trjám, borðvið o. fl. Ennfremur verður seldur íverufatnaður, sængurfatuaður o. fl. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 7.júní 1899. Halldór Daníelsson. ísólfur Rálsson organisti á Stokkseyri liefir til sölu enskan militair-Kúluriffil með 180 skotum og norskan magazin-Kúluriffil með 50 skotum, — nýjasta uppfundning.— Báðir eru rifflarnir úr stáli, afturhláðnir og mjög vandaðir að allri gerð og hafa reynst ágætlega. Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. ------- ----—...—..... , . ...... ,4,..... Isafoldaqirentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.