Ísafold - 22.09.1909, Blaðsíða 3

Ísafold - 22.09.1909, Blaðsíða 3
tSAFOLD 24? mundur Hjaltason o. fl. Kenslugjald verður 20 kr. yfir veturinn og má það ódýrt heita. Skólinn byrjar fyrsta vetrardag og endar síðasta vetrardag. Tíðarfar vestra segir Dagur ié. þ. mán. mjög óstöðugt og rigningasamt, svo að til vandræða horfi með þurk á fiski og heyi. Sundkensla við Laugarnar byrjar aftur 22. sept. fyrirsjómenn og aðra sem þess óska. Páll Erlingsson. UN DIRSKRIFAÐUR tek- ur að sér ýmiskonar skrift- ir og teikningar, svo sem skraut- ritun á hamingjuóskunt og minning- arblöðum (grafskriftum), fangamörk, nafnspjöld og allskonar landsuppdrætti, hvort heldur eftir eigin eða annara mælingum og eins að stækka þá eða minnka. Gerið svo vel og tala við mig og líta á sýnishornin. Laugaveg 54 (uppi). Samúel Eggertsson. Siglingabáta (sjægter), spánnýja, og pramma; ennfr. norskar og íslenzkar árar selur Timbur- og kolaverzl. Reykjavík. Þilskipaeigendur! Timbnr- og kolaverzl. Reykjavík selur Holsapfels Bundsmór- else fyrir lágt verð. gplT* Cernent, múrsteina og fleiri teg. af þak- og veggjapai>pa, enn fremur mótorolíu, selur Timbur- og kolaverzl. Reykjavik. fyrir unglinga og fullorðnar stúlkur, höldum við undirritaðar í vetur á Smiðjustíg 12. Alls kon- ar hannyrðir verða kendar, einnig teiknað á. Kensla einnig á kvðldum og sunnudögum, ef óskað er. Hallfríöur Proppé. Valgerður Olafsdottir, Herbergi í góðu húsi (helzt með húsgögnum, ræstingu og morgundrykk) óskar karlm. að fá leigt. Tilboð (verð tiltekið) m. 715 sendist á skrifstofu ísafoldar innan þriggja daga. Tungumálakensla. Frá r. október tek eg að mér að kenna ensku, dönsku og þýzku og fleiri námsgreinar, ef þess er óskað. Kenslukaup mun lægra en þekst hefir, ef nokkurir nemendur verða í félagi. . Jóh. Stefánsson, Fischersundi. Heima kl. 4—5 síðd. Vikadreng vantai í ísafoldarprentsmiðju frá 1. október næstk. Talið við afgr. Björn Kristjánsson selur fatatau og sjöl með = IO-2O5 afslætti.- Verðið á vörunum við þessa verzlun er aldrei hækkað til þess að geta gefið ímyndaðan afslátt. I' Jf Drengur getur fengið atvinuu í vetur hjá Eyólfi Jónssyni, Austurstræti 17. Kvöldsköla íyrir ungar stúlkur halda undirritaðar í Reykjavik frá 15. okt. til 1. maí. Námsgreinar: íslenzka, enska, danska, reikningur, skrift og hannyrðir. Eink- um mun áherzla lögð á að kenna að tala málin. Umsóknum veitum við viðtöku heima. Þingholtsstræti 16. Bergljót Lárusdöttir. Lára Lárusdöttir. Tímakenslu í ensku, dönsku og frönsku veiti eg eins og að undanförnu heima hjá mér. Þingholtsstræti 16. Bergljöt Lárusdóttir. Gulrófur fást á Hverfisgötu 55 hjá H. Bartels. Stúdent býður kenslu. Afgr. ávísar. Umsóknir um kvöldskólann í Grettis- g’ötu 2 eiga að vera komnar til undirritaðs fyrir 10. okt. Nemendum í einstökum námsgrein- um veitt móttaka. Guðm. Kr. Guðmundsson. Fæði og þjóuustu geta nokkurir piltar og stúlkur fengið í Iðnskólanum. 2 herbergi með húsgögnum til leigu fyrir ein- hleypa á Stýrimannastíg 9. Keiðhestur, 8 vetra, fjörmikill og traustur, — leirljós, til sölu nú þegar. Hestinn sýnir Matthías Þórðarson, fornmenjavörður (Laugav. 31). Tvö herbergi til leigu fyrir einhleypa. Stýrimannastig S. 2—3 herbergi, með eða án húsgagna, til leigu í Grjótagötu 10. KVriQlíl ..,Við undirritaðar i\Cllolu« tokum að okkur að kenna ungum stúlk- um eftirfarandi námsgreinar: frönsku, ensku, dönsku, reikning, fortepíano- spil og hannyrðir. — Gjald lægra fyrir þær, sem taka þátt í mörgum af náms- greinunum. Lára 1. Lárusdóttir. Bennie Lárusdóttir. Þingholtsstræti 23. í smiðju á Vesturgötu 53 b fæst að svíða. — Þar einnig sviðið fyrir fólk. Thomsens Mayasín ginnir ekki fólk með ímynduðum eða óeðlilegum afslætti, það sneiðir hjá öllu »humbugi« i verzlun. Megin- regla þess hefir ætíð verið og mun ætíð verða: að eins vandaðar vörur með sanngjörnu, lágu verði. Þetta sjá og skilja allir hugsandi og skynsamir menn, og verzla því í Thonisens Magusiui. Bökband hvergi ódýrara en í bókbandsverkstofu ísafoldar. — Verkið fljótt og vel af hendi leyst. Ims npa ættu menn að fleygja peningum sín- um í sjóinn fyrir illa sniðin, illa saumuð og endingarlaus útlend föt, þegar hægt er að fá ódýr, vel sniðin og saumuð (á saumastofu hér) föt ur íslenzkri ull? Komið og skoðið tilbúnu fötin í Thomsens Magasini. Regnkápa og stigvéia- skór týndust milli Kolviðarhóls og Reykjafoss 19. þ. m. Finnandi skili á Hverfisgötu 8 í Reykjavík eða að Torfastöðum í Biskupstungum, gegn fundarlaunum. Bæjarskrá Rvíkur 1909 afar-fróðleg bók og alveg ómissandi hveijum borgara bæjarins, er til sölu í bókverzlun ísafoldar og kostar að eins i krónu. Barnaskólinn. Börn, er ganga eiga í Barnaskóla Reykjavikur næsta vetur, mæti i skól- anum eins og hér segir: Börn á aldrinum 10—14 ára, er gengið hafa í skólann áður, fyr eða síðar, þriðjudaginn 28. þ. m. (sept.) kl. io f. hád. Börn á aldrinum 10—14 ára, er ekki hafa gengið í skól- ann áður, miðvikudaginn 29. þ. m. kl. io f. hád. Öll börn yngri en 10 ára fimtudaginn 30. þ. m. kl. io f. hádegi. Þess er ennfremur óskað, að sagt verði þessa sömu daga til allra þeirra barna, sem einhverra hluta vegna ekki geta mætt í skólanum hina tilteknu daga. cJIíorhn cJCansan. Stórkostleg kjarakaup. Fyrsta útsalan hjá Yerzlun Th. Thorsteinsson & Co. í Hafnarstræti (hús Gunnars Þorbjörnssonar) heldur áfram. Alt nýjar vörai og göðar, seldar með ðtrölega niðursetta veröi. J?ví enn er óselt nokkuð af þeim 150 alfötnuðum t. d. er kostað hafa áður 23 kr. nú 14 kr., áður 30 kr. nú 20 kr., áður 38 kr. nú 26 kr. 50 reiðjökkum t. d. er kostað hafa áður 10 kr. nú 8 kr., áður 15 kr. nú 11 kr. áður 20 kr. nú 16 kr. 50 vetrarfrökkum t. d. er kostað hafa áður 45 kr. nú 33 kr., áður 35 kr. nú 27 kr., áður 13 kr. nú 9 kr. 100 regnkhpum t. d. er áður kostuðu 30 kr. nú 21 kr., áður 16 kr. nú 12,50, áður 12 kr. nú 8,50. Auk þess allar aðrar vörur er verzl- unin selur með minst 10% aíslætti. 44 En þegar svo langt var frá bænum komið, að akrana þraut og fjólubláar lyngbreiðurnar tóku við beggja megin vegarins — varð loftið eitthvað svo þrungið, að Elsa tók Btór og þung andartök, hvað eftir auuað og tók um brjóstið. Henni fanst reimaspangirnar vera alt of þröngar. Öll þeBsi fegurð náttúrunnar, sem hún þekti svo lítið til, gagntók hana svo, að hún fann til eiuskouar sársauka og táriu komu fram í augun á honni. Hún fór að yfirfara smáyfirsjónir sín- ar allar og fanst að lokum, að hún ætti hreint ekki skilið, að blessuð sól- iu skini á sig. f>essu næst kendi hún óendanlega hlýrra þæginda um allan kroppinn frá hvirfli til ilja. Hún varð eitthvað Hvo ánægð, örugg, svo þakklát fyrir alt — og við alla, að hún hefði getað stokkið út úr vagninum í faðminn á hverjum sem vera skyldi — til þess að þakka, þakka fyrir hvað hún væri glöð og afskaplega ánægð. Henni fanst sem hún væri í stórskuld við allan heimiun. Hugboð um mikla — mikla sælu 46 gagntók hana; hún hallaði sér aftur á bak — svo vel, sem föng voru á í vagu-óláninu og hana fór að dreyma. En það voru ekki venjulegu draum- arnir um brúðkaup og vagnana. Nei — það var nýr draumur Btór og furðu- legur, ólögulegur — nærri kvíðinn. Elsa laumaðist til að hneppa frá sér kjólnum, til þess að komast inn að reimaspöngunum; það var ekki umtalsmál, þær voru alt of þröngar. þegar leiðin var þrotin, var svo kom- ið, að Flónni hefði þótt vænst um að mega skipa madömu Spáckbom að þegja, svo hugfangin var hún orð- in af draumum sínum, svo sárt fanst henni að láta vekja sig frá þeim. Hús forstjórans var dálítið frá tígl- gerðarhúsunum; meðan madaman var inni hjá sjúklingnum, ætlaði Elsa að skoða sig um í hinum furðulegu löngu húsum, þar sem hyllur komu í Btað veggja. Enu var hún hálft í hverju eins og i draumi. Hún gekk um og leit á alla hina nýstárlegu, furðulegu hluti, og alt sem fyrir augun bar í dag, hreif 4b Hún gekk dálítið út eftir göngunum; eu sneri við — á tánum. f>á heyrði hún, að einn af piltunum segir: »jú svei mér þá, þú hlýtur að þekkja haua, Sveinn t — hún, sem varð blóð- rjóð þegar hún sá þig«. Sveinn glotti; hún gat rétt séð munninn á honum milli múrsteinshlað- anua. |>ví næst strauk hann sér um ennið með berum handleggjunum svo að hann varð ennþá leirugri og sagði: »mikið andskoti var þetta Iaglegt kvendi!« þetta þótti Flónni yfirtaks djarflega mælt og hún var hreykin af þessum orðum og þótti vænt um þau. Hún laumaðist hægt burtu til þess að ujóta gleði siunar í næði. Brátt gat hún samt ekki á sér set- ið og fór aftur; en þá var miðdegis- verðarbjöllunni hringt. Verkmennirn- ir þustu út og niður að vatninu til þess að þvo af sór skítinn, áður en þeir færu að matast; svolítill dreng- hnokki kom til þess að sækja Elsu. Hún átti að borða hjá forstjóranum með madömunni. 41 hornauga til nýja keppinautsins — þessa ffna hefðarfélags til bjargar hrös- uðum konum í Sankta Péturs söfnuði — með With konsúl í formannssætinu! III. Madömu Spáckbom var einnig leit- að úr nágrenninu utan bæjar; hún var ætíð mjög hreykin, er eineykis- vagnarnir námu staðar fyrir utan dyrn- ar hjá henni. Einstaka sinnum fekk Elsa að fylg- jast með henni; það sem fyrir augun bar í þeim ferðum, var í rauninni alt og sumt, sem Elsa fekk að sjá af sveit- inni og lífinu þar. Ella komst hún aldrei lengra, en út á mjó og bugðótt stræt- in í bænum; þegar bezt lét, stal hún bát og reri ofboð lítið út á voginn. En blíðviðrisdag einn seinast f ágúst- mánuði átti hún að fá að fara með madömunni út í sveitina; boð höfðu verið send eftir henni frá tiglgerðar húsum Withs konsúls. Kona forstjór- ans þar var sjúklingur, sem hún frá fornu fari hafði haft undir hendi. Fótur og fit var uppi í Órkiuaj út

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.