Tíminn - 07.02.1981, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. febrúar 1981
5
Myndir gamanleikarans Buster Keaton:
„Fangi nr. 13” og „Ast-
arhreiðrið” frumsýndar,
A morgun hefjast sýningar hjá
Kvikmyndahátiö á myndum
Buster Keatons, gamanleikar-
ans óviöjafnanlega. Raymond
Rohauer mun fylgja myndunum
úr hlaöi. Rohauer vann ómetan-
legt starf f þágu kvikmynda, er
hann leitaði uppi verk Keatons
og bjargaöi þeim frá skemmd-
á kvikmyndahátíð á morgun
um. Keaton eyddi því ævikveld-
inu i ljóma endurheimtrar
heimsfrægöar.
En Rohauer er enn að grafa
upp myndir eftir Keaton, sem
álitnar voru glataðar eöa eyði-
lagðar. Og á sunnudaginn mun
hann kynna tvær stuttar mynd-
ir, 20 minútur hvor, sem nýbúið
er að gera upp og sem ekki hafa
verið sýndar siðan á fram-
leiðsluári. Hér er þvi um nokk-
urs konar heimsfrumsýningu á
þeim að ræða. Myndimar eru
Fangi nr. 13 (Convict 13) frá
1921 og Astarhreiörið (Love
Nest) frá 1923. Fangi nr. 13 var
til i mjög ófullkominni kópiu, en
Ur Astarhreiðrinu var aöeins til
ein ljósmynd, sem sýnir Keaton
standandi i reiöanum á segl-
skipi. En nU er hægt að sjá þess-
ar myndir á ný. Fangi nr. 13 er
eitt besta dæmið um gálgahUm-
or Keatons. Þar stendur til að
hengja hann fyrir framan
áhorfendur, sem borða aö sjálf-
sögðu poppkorn, en siöan gerist
margt óvænt. Astarhreiöriö er
eins konar uppkast að löngu
myndinni Sæfaranum (The
Navigator), sem einnig verður
sýnd á kvikmyndahátiöinni.
Úthlutun lista-
mannalauna’81
KL — Úthlutunarnefnd lista-
mannalauna hefur tilkynnt úr-
skurö sinn. Aö þessu sinni hljóta
155 menn iistamannalaun, og
hefur þar fækkaö um 31 frá þvf f
fyrra. Astæöan til fækkunarinn-
ar er sú, aö ráðstöfunarfé
nefndarinnar fer siminnkandi.
Upphæöin, sem Alþingi veitti til
úthlutunar I ár hækkaöi minna
frá fyrra ári en verðbólgunni
nam. Varö þaö þvi niðurstaöa
nefndarinnar aö fækka heldur
þeim, sem launin hljóta, og
hækka heldur upphæöirnar.
Að þessu sinni færast 6 nýir
menn I efri flokk, þeir Arni
Björnsson tónskáld, Einar Há-
konarson myndlistarmaður,
Jón Dan rithöfundur, Sigurður
A. MagnUsson rithöfundur,
Þuriður Pálsdóttir söngkona og
örlygur Sigurðsson listmálari.
I neðra flokki eru 12 manns,
sem ekki hafa fengið lista-
mannalaun áður. Vekur þar at-
hygli nafn Þórðar Tómassonar
fræðimanns, Skógum, en þar
fær þjóðleg fræðimennska
viöurkenningu. Einnig vekur at-
hygli, að engan leikara er aö
finna i þeim flokki.
I Uthlutunarnefnd lista-
mannalauna eiga nU sæti
MagnUs Þórðarson formaður,
Jón R. Hjálmarsson ritari,
Bessi Jóhannsdóttir, séra Bolli
Gústavsson, Gunnar Stefáns-
son, Halldór Blöndal og Sverrir
Hólmarsson.
Hér fer á eftir listi yfir þá
listamenn, sem Uthlutun hlutu
þetta áriö:
Aöur veitt af Aiþingi 22.500
krónur hver:
Asmundur Sveinsson,
Finnur Jónsson,
Guðmundur Danielsson,
Guðmundur G. Hagalin,
Halldór Laxness,
Indriði G. Þorsteinsson,
Kristmann Guðmundsson,
Maria Markan,
Snorri Hjartarson,
Tómas Guðmundsson,
Valur Gislason,
Þorvaldur Skúlason.
Veitt af nefndinni 6.600 krónur
hver:
Agnar Þórðarson,
Alfreð Flóki,
Atli Heimir Sveinsson,
AgUst Petersen,
Armann Kr. Einarsson,
Arni Björnsson,
Arni Kristjánsson,
Benedikt Gunnarsson,
Björn J. Blöndal,
Björn ólafsson,
Bragi Asgeirsson,
Bragi Sigurjónsson,
Einar Bragi,
Einar Hákonarson,
Eirikur Smith,
Eyþór Stefánsson,
GIsli Halldórsson,
Guðbergur Bergsson,
Guðmunda Andrésdóttir,
Guðmundur L. Friöfinnsson,
Guðmundur Frimann,
Guömundur Jónsson,
Guðmundur Ingi Kristjánsson,
Guðrún A. Simonar,
Gunnar Dal,
Gunnar Eyjólfsson,
Gunnar M. MagnUss,
Hallgrimur Helgason,
Hannes Pétursson,
Hannes SigfUsson,
Heiðrekur Guðmundsson,
Hringur Jóhannesson,
Ingimar Erlendur Sigurðsson,
Jakobina Sigurðardóttir,
Jóhann Briem,
Jóhann Hjálmarsson,
Jóhannes Geir,
Jóhannes Helgi,
Jóhannes Jóhannesson,
Jón Asgeirsson,
Jón Björnsson,
Jón Dan,
Jón Helgason, prófessor,
Jón Helgason, ritstjóri,
Jón Nordal,
Jón óskar,
Jón Þórarinsson,
Jón Ur Vör,
Jónas Arnason,
Jórunn Viðar,
Karl Kvaran,
Kjartan Guðjónsson,
Kristján Albertsson,
Kristján Daviðsson,
Kristján frá Djúpalæk,
Leifur Þórarinsson,
Manuela Wiesler,
Matthias Johannessen,
Oddur Björnsson,
Ólafur Jóh. Sigurðsson,
Ólöf Pálsdóttir,
Pétur Friðrik,
Ragnheiður Jónsdóttir,
Róbert Arnfinnsson,
RUrik Haraldsson,
Rögnvaldur Sigurjónsson,
SigfUs Daðason,
SigfUs Halldórsson,
Sigurður A. MagnUsson,
Sigurður Sigurðsson,
Sigurjón Ólafsson,
SkUli Halldórsson,
Stefán Hörður Grimsson,
Stefán Islandi,
Stefán JUliusson,
Steinþör Sigurðsson,
Svavar Guðnason,
Sverrir Haraldsson,
Thor Vilhjálmsson,
Tryggvi Emilsson,
Valtýr Pétursson,
Veturliði Gunnarsson,
Vésteinn LUÖviksson,
Þorkell Sigurbjörnsson,
Þorsteinn frá Hamri,
Þorsteinn ö. Stephensen,
Þórleifur Bjarnason,
Þóroddur Guðmundsson,
Þuriður Pálsdóttir,
Orlygur Sigurösson.
3.300 krtínur hver:
Baldur Óskarsson,
Baltazar,
Björg Þorsteinsdóttir,
Björgvin Halldórsson,
Eggert Guðmundsson,
Egill Friðleifsson,
Einar Baldvinsson,
Einar Jtíhannesson,
Einar Þorláksson,
Filippia Kristjánsdóttir (Hug-
rUn),
Framhald á bls. .81
swpessss* | - > ‘P-w"
Listamennirnir viö verk sin. Guömundur Armann t.v. og Siguröur Þórir Sigurösson t.h.
(Timamynd GE)
Vinnan — fólkið — landið
KL — t dag, laugardag, opna I
vestursal Kjarvalsstaöa sýningu
á verkum sinum listamennirnir
Siguröur Þtírir Sigurösson og
Guömundur Armann. A sýning-
unni eru ollumálverk, grafik og
teikningar og nefna þeir félagar
hana Vinnan — ftílkiö — landiö.
Siguröur Þórir á 33 verk á sýn-
ingunni. Fjalla myndirhans aöal-
lega um fólk við ýms störf og um-
hverfi þess. Reyndar segist hann
sjálfur hafa fengist við flest þau
störf, sem þarna hafa orðið hon-
um að myndefni. Hann stundaöi
nám I Myndlista- og handiöaskóla
Islands 1968-70, stundaði siðan
kennslustörf I Þorlákshöfn þar til
hann fór til náms við konunglegu
akademiuna I Kaupmannahöfn,
en þar stundaði hann nám I rúm 4
ár. Siöan hann kom heim, hefur
hann stundað kennslu viö Mynd-
listarskólann I Reykjavlk og við-
ar. Hann hefur haldið einkasýn-
ingar i Reykjavik og viða Uti um
land, i Þtírshöfn i Færeyjum og
þrisvar i Kaupmannahöfn. Auk
þess hefur hann tekið þátt I sam-
sýningum viöa um lönd.
Guðmundur Armann sýnir 53
verk og er hans umfjöllunarefni
fólk við vinnu og I öðru umhverfi
og landslag. Hann stundaði nám i
Myndlista- og handiðaskólanum
og hefur stítt ýms námskeiö, m.a.
hjá Hring Jóhannessyni og I
Lögðu
í heiðina
— en urðu að snúa við
í frétt um að rUtufarþegar
hafi veriö veðurtepptir norðan
Holtavörðuheiðar i Timanum
nýlega var ranghermt að rUta
Norðurleiðar hafi ekki lagt i
heiðina. Það gerði hUn, en þurfti
að snúa við eftir 5 tima barning,
en þá var hún stödd á miðri
heiðinni.
á Kjarvalsstöðum
skUlptUr hjá Ragnari Kjartans-
syni. 15 ár stundaöi hann nám við
Valands listaskólann i Gauta-
borg, þar af 3 ár aðallega i grafik.
Þaö var á þessum árum, sem
Guðmundur var valinn einn af 5
fulltrUum, sem Sviar sendu verk
eftir á Ungdomsbiennalen i Osló.
Hinir fulltrUar Svia voru annar
Islendingur, ArthUr ólafsson, 1
Breti og 2 Sviar! Guðmundur hef-
ur haldið 2 einkasýningar I
Reykjavik og tekið þátt i mörgum
samsýningum, auk fjölda alþjóð-
legra grafiksýninga erlendis.
Guðmundur Armann er bUsett-
ur á Akureyri, þar sem hann rek-
ur táknistofu og skiltagerö i fé-
lagi við Ragnar Lár. Þar starfar
hann með hópi áhugalistamanna,
sem nefnir sig ,,Mynd-hópurinn”.
Hefur sá hópur haldið stórar
samsýningar, en sökum skorts á
sýningarhUsnæði á Akureyri,
hafa sýningarnar jafnvel verið
haldnar utanbæjar.
Sýning þeirra félaga stendur til
22. febrUar.
Koma dýnn
upp um ís-
lendinga?
Þriðjudaginn 10. febrUar n.k.
heldur Stefán Aðalsteinsson er-
indi á vegum Liffræðifélags ls-
lands, sem hann nefnir „Upp-
runi hUsdýra á Islandi”.
Ari fróði segir i Islendinga-
bók, að Islands hafi byggst frá
Noregi. Á siðustu áratugum hef-
ur ýmislegt verið dregið fram i
dagsljósið, sem bent gæti til
þess, að Ari hafi ekki að öllu
leyti farið rétt með. 1 þvi sam-
bandi hefur komið fram, að ís-
lendingar eru á ýmsan hátt ólik-
ir Norðmönnum og svipar
meira til tra um suma hluti.
Tunga okkar er norræn og
margirhlutir i menningu okkar,
en aðrir þættir islenskrar menn-
ingar virðastekki eiga sér fyrir-
mynd i Noregi.
Landnarnsmenn fluttu hUs-
dýr með sér til hinna nýju heim-
kynna sinna á Islandi. 1 erindinu
veröur gerð grein fyrir þvi
helsta, sem hægt er að draga
ályktanir af um uppruna hús-
dýra á Islandi. Verður einkum
fjallað um nautgripi, hross og
sauðfé, en auk þess minnst á
hunda, ketti og mýs. Reynt
verður að rekja hvað hUsdýr
gefa til kynna um fyrri heim-
kynni landnámsmanna.
Erindið veröur haldið i stofu
158 i hUsi Verkfræði- og raunvis-
indadeildar Háskóla lslands,
Hjarðarhaga 2-4, og hefst
kl.20.30. Aögangur er öllum
heimill.