Tíminn - 20.03.1981, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.03.1981, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 20. mars 1981. Tvær listakonur á Kj arválsstöðmn Dagana 14.-29. mars stendur yfir á Kjarvalsstöftum sýning á málverkum og teikningum eftir þær Guftrúnu Svövu Svavars- dóttur og Þorbjörgu Höskulds- dóttur, en báftar hafa þær verift allvirkir myndlistarmenn á seinustu áruni, haldift dávænar sýningar, gjört leikmyndir og sitthvaft fleira. IMorgunblaftinu segir að Þor- björg hafi stundaö nám i mynd- list i Myndlistarskólanum i Reykjavik og siðar akademi- unni i Kaupmannahöfn og Guð- rún Svava i sama skóla hér heima, en siðar i Moskvu, og i Þjóðviljanum segir að óhætt sé að mæla með sýningu þeirra Þorbjargar og Guðrúnar Svövu. Það má þvi segja að nokkur eftirvænting hafi verið hjá flest- um að sjá þessa sýningu sem bæði stórblöð menningarinnar mæla svo eindregið með, aukinn heldur leikur Manuela Wiesler undir á flautu. Margar myndir og myndraðir um frelsi. Guðrún Svava Svavarsdóttir sýnir þarna 14 oliumálverk er fjalla um almenn viðfangsefni, en auk þess eru fjögur oliumál- verk um frelsi sérstaklega, og sama inngang og skrá, eru myndheimar þeirra tveir og i raun og veru er um tvær sjáif- stæðar sýningar að ræða, og verður þvi f jallað um þær hvora fyrir sig. Guðrún Svava er einlægur myndlistarmaður og málar frelsi. Ekki veit ég hvort það er skólagrein i Stonganov aka- demiunni i Moskva. En i ein- földum tilbrigðum notar hún mannsins. Hún hefur ekki fund- ið upp þessa aðferð. Henni beita margir, en hér á landi er þetta hennar vörumerki, ef svo má orða það. — „Súlurnar og flísagöngin eru afturhvarf i gamla tima.Ég vil halda þeim á lofti” segir hún i samtali við Þjóðviljann, en i Morgunblaðinu segir hún: „Þetta eru sennilega áhrif frá húsbyggjendum.” Ég sé nú ekki ástæðu til þess að útskýra þessa vinnu i blöðun- um, hún skýrir sig greinilegast i myndunum sjálfum. Þorbjörg Höskuldsdóttir er afburða teiknari, nýtur þess i allri myndsköpun. Þó finnst mér hin blandaða tækni og minni myndir, bera af stærri Jakob Hafstein. mannshöndina og lifriki, blóm og fiftrildi. Af frelsismyndum fannst mér myndaröðin No. 16 áhugaverð- ust, þegar maður, (hönd) seilist eftir fiðrildi og kremur það i lófa sinum. Frelsi i oliumálverkum er ekki eins áhrifamikið. 1 myndaflokknum Olia á striga er meiri fjölbreytni. Útfærslan er þó fremur veik. Þó eru þarna dágóðar myndir, eins og til aö mynda 1 draumn- um og Feftgar i regni. Aö visu vantar fyllingu i lit- inn, afl, liggur manni við að segja, og ég hygg að framfarir veröi, eða séu nauðsynlegastar i litnum. Að flisaleggja landið. Þorbjörg Höskuldsdóttir, hef- ur gjört það að sérgrein sinni að „flisaleggja landið”, eða hún notar flisagólf og stundum súl- ur, eða hluta af steinbygging- um, til þess að auka dýpt og lif- andi byggingu landsins og Guftrún Svava Svavarsdóttir. verkunum, sem eru dálitift vandræðaleg i litnum. Einkum var ég hrifinn af myndum er hún nefnir Frum- drögen þær eru niu eða tiu tals- ins. Þær eru frjálst og dularfullt spil, sem gleður augað. Segja má að ekkert nýtt komi i raun og veru fram á þessari sýningu. En ávallt er þó gaman að fylgjast með listamönnum, hvernig það tommar i straum- kastinu mikla. átta myndaraðir, með um það bil 30 teikningum, þar sem enn er fjallað um frelsið. Þorbjörg Höskuldsdóttir er með 11 oliumálverk, og um það bil 20 verk er hún færir undir blandaða tækni. Það er sannast fremur daufur blær yfir þessari sýningu, svona fljótt á litið og fátt nýtt kemur fram, eða er nýtt uppi á ten- ingnum hjá þeim stöllum, sem fara sér hægt innan myndlistar- innar, sem er út af fyrir sig ágætt. Varkárni er afl i mynd- list ekki siður en i öðru spili, en nóg um það. Þótt áðurnefndir listamenn leigi saman húsakynni og hafi Þorbjörg Höskuldsdóttir Jónas Guðmundsson MYNDLIST Hafstein sýmr Jakob í Njarðvík Um siöustu helgi opnafti Jakob Hafstcin málverkasýn- ingu I Sjálfstæftishúsinu I Ytri-Njarftvik, sem ég hygg aft sé nýtilkomið húsnæöi fyrir myndlistarsýningar, en er eins og önnur félagsmálahús sér- félaga, einkum ætlaft til fundar- halda og fræftslustarfa, en lánaft þess i milli undir annaft. Meiri umsvif viðtæk- ara svið. Jakob Hafstein sýnir að þessu sinni 40-50 myndir. Oliumál- verk, vatnslitamyndirog pastel. Jakob Hafstein (f.1914) hefur fengist við myndlist frá barns- aldri, ritað sögur og ljóð og sungið; eins og flestum er kunn- ugt og er þjóðkunnur af þeim störfum, þótt einkum hafi önnur störf setið i fyrirrúmi fram til þessa, rekstur fyrirtækja og víðtæk félagsmálastörf og störf að fiskiræktarmálum og lax- veiðimálum. N Ekki er minnsti vafi á þvi aö Jokob Hafstein hefði getað náð langt i mörgum greinum lista, eða fræða, ef hann hefði einbeitt sér að einu verki, i stað þess að beita sér á mörgum viglinum i margvislegum málum, en það er önnur saga. Hin siðari ár hefur hann þó lagt meiri áherslu á myndlistina en oft áður, og að voru mati hef- ur hann náð þar meiri þroska. Myndefni Jakobs Hafstein voru lengi framan af einkum tengd landslagi. Mestanpart, er óhættaösegja,en nú hefurhann stækkað sviðið. Selur, fugl og maður er kominn inn i myndina bærinn, eöa „þorpið” eins og það heitir á myndlistarmálinu. Þetta hefur skeð á allra sein- ustu árum. Að þessu sinni eru það einkum minni myndir, sem sýndar eru. Unnar með oliu, vatnslit og i pastel. Undirritaður hefur ekki séð öll þessi verk, en þó fylgst með og séð sum. Sem áður eru það vatnslitamyndirnar, sem virðast gefa bestan árangur, i þvi efni hefur Jakob Hafstein að voru mati náð mestum árangri til þessa, en I öðrum efnum keppir hann við sjálfan sig. Njarðvikingar, eða Suður- nesjamenn hafa tekið sýningu þessari vel og á opnunardegi seldist á annan tug mynda og sýningin hefur verið vél sótt, en þetta hvort tveggja er einn af þeim mælikvörðum, sem lagður er á myndir i flestum löndum. Sýning Jakobs Hafstein er op- in alla daga frá 1400-2200 og henni lýkur á sunnudagskvöld. Óðal feðranna i Sviþjóð: Umdeildasta listaverk á íslandi síðan bækur Laxness 1940-60? KL — Sýningar á Óðali feör- anna eru nú hafnar i Sviþjóð. Nefnist myndin á máli þar- lendra „Drömmen om ett annat liv.” t tilefni af sýningu myndarinnar haföi blaöamaður Dagens Nyheter tal af höfundin- um, Hrafni Gunnlaugssyni. I viðtalinu segir Hrafn, „meö illa dulinni hrifningu”, að ekk- ert annað listaverk hafi valdið eins hneykslaöri umræðu manna á meðal á Islandi siðan' Halldór Laxness ritaði hinar só- sial-realistisku bækur sinar á 5. og 6. áratugnum. Hann segir myndina hafa verið svo áhrifa- mikla á Islandi, aö fólk hafi tæp- ast veriö gjaldgengt i sam- kvæmislifinu, nema að hafa séö hana, myndin haföi veriö aöal- umræðuefni á mannamótum. Ágreiningur hafi verið um' flest atriöi myndarinnar, allt frá kvenlýsingum til hests- geldingar, frá ádeilunni á spill- inguna innan samvinnu- hreyfingarinnar, sem helst sverji sig i ætt við mafiuna, til nauðgunar á þroskaheftri stúlku. En Hrafn kann skýringu á viðbrögðum: 1 ameriskri kvik- mynd má gelda hesta og nauðga fólki, það er allt i lagi. En i islenskri kvikmynd! Og það eins, þó að þetta gerist meðal okkar, það eru i reyndinni geltir 50.000-60.000 hestar hjá okkur árlega. Hrafn bendir á að Island er litið og einangrað land, einangr- un landsins hafi ekki rofnað fyrr en með komu breska setuliðsins 1940. En þjóðerniskenndin sé enn sterk. — Stundum er hún heimskuleg, segir Hrafn, full kynþáttafordóma og fasistisk, eins og þegar við höldum þvi fram, að við séum gáfaðasta þjóö i heimi. — Menning hefur allaf á íslandi þýtt það sama og bók- menntir, segir Hrafn. Þvi er það, aö eldri kynslóðin litur nánast á það sem guölast að viðhafa þá aðferö Hrafns að likja saman islensku fornsögun- um og vestra-kvikmyndum. Hann sækir fyrirmyndir sinar til vestramyndanna, þegar hann leitast viö að gera sér islenskt myndmál. — 1 minum augum eru hlið- stæðurnar augljósar, segir Hrafn. — Fornsögurnar okkar fjalla oft um það sama og vestr- arnir, frumbyggja og hetjur, sem eru einfarar. Hrafn lýsir á- nægju sinni yfir að hafa sjálfur svipt af þeim rómantiska hjúpi, sem hefur sveipaö lif hins fá- tæka islenska fjárbónda. — Þetta er fátækt og harð- ,,Hinir stóru” i islenskri menningu. neskjulegt lif, segir hann. — Lif á bændabýlum., sem eru of litil tilað geta nokkurn tima gefið af sér arö eða geta nýtt nýtisku- legar vélar. Bændurnir steypa sér I ævilangar skuldir og sjá aldrei peninga. Og á sama tima er geysileg umframframleiösla og við töpum milljörðum króna á þvi t.d. að selja lambakjöt i fóöur handa enskum hundum fyrir helming framleiðslukostn- aöar. Þar viö má bæta hinni himin- háu verðbólgu! En hvað um þaö, Hrafn Gunnlaugsson hefur greinilega ekki annað i huga en aö halda áfram aö svipta róm- antikinni af ástandinu i heima- landi sinu i kvikmyndaverkum sinum sinum, segir blaðamað- urinn að lokum frá eigin brjósti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.