Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						12
MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983
Klukkur
sem skrifa!
— fermingargjöfin í ár
Já, þú færö margt skemmtilegt i STUD-búöinni.
Þar færö þú t.d.:-
*  Kiístraöar köngulær sem skríða.
M LAST-vökvann sem gerir plötuna betri en nýja.
* Leigóar videospólur (VHS) meö Bob Marley,
Black Uhuru, Grace Jones, Joy Divisíon, Ca-
baret Voltaire, Kid Creola, Doors, Madness,
Kate Bush, Siouxie & The Banshees og mörg-
um mörgum Tleiri.
*  Flestar — ef ekki bara aliar plöturnar meö:
Sti anglers • Doors • Tangerine Dream •
D.A.F. • Art Bears • David Bowie • P.I.L. •
Pere Ubu • John Lennon • Beatles • Rolling
Stones • Brian Eno • Kizz • Mike Oldfield •
Iron Maiden • Mississippi Delta Blues Band •
Work • Killing Joke • Misty • Defunct •
* Vinsælustu plötumar frá Skandinavíu.
DAVE VAN RONK:
Sunday Street
Virtasti . blússöngvari  heims
moö sína allra bestu plötu.
RAR's Greatest Hits
Safnplatan  vinsæla  meö
Clash, Tom Robinson, Stiff
Little Fingers, Elvis Costello,
-Gang.of 4 o.rn.fl.
TIL HVERS?
FYRIR HVERN?
STUD),|úbburlnn ef  (j,
* W sem aðhyllas, frarnZ ð
rokk.
ZSSL ' J,TUOk,""bnum  ié
'ngar um hvaöa plölur «u a
WMu  hr»rin0ar í bransanum
o.s.frv.
melrlhattar tllboðsverðl ,vo
»°<»lns látt eitt sé nelnl.
Velkomln/nl
Laugavegi20 Sími27670
Raflagnir
Fyrsta flokks
þjónusta
Ef þú þarft að endumýja, gera við, bæta við
eða  breyta  rafiögnum,  minnir  Samvirki
á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja,
j    sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar.
samvirki JE\i
SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 44(566
fþróttir
Þorvaldur
ístökki
Þorvaldur Jónsson frá Ólafsfirði
varð hlutskarpastur í stökki karla 20 ára
og eldri, sigraði í stigakeppninni og
stökk lengst allra á skíðalandsmótinu.
Þorvaldur sigraði einnig í norrænni tví-
keppni. Úrslit í stökki og norrænni
tvíkeppni urðu annars þessi:
Stökk 20 ára og eldri:
1. Þorvaldur Jónsson Ó          254,6
2. Haukur Hilmarsson Ó         252,6
3. Ásgrímur Konráðsson Ó        241,3
4. Björn Þór Ólafsson Ó          203,7
5. Róbert Gunnarsson R          186,7
6. Viðar Konráðsson í           186,4
Norræn tvíkeppni 20 ára og eldri:
1. Þorvaldur Jónsson O         438,15
2. Róbert Gunnarsson R         413,40
3. Björn Þór Ólafsson           404,05
4. Ásgrímur Konráðsson Ó       336,95
Stökk 17-19 ára:
1. Helgi Hannesson S            238,9
2. Hjalti Hafþórsson S           190,3
3. Sigurður Sigurgeirsson Ó        182,1
4. Randver Sigurðsson Ó         162,4
5. Ólafur Björnsson Ó           153,0
Norræn tvíkeppni 17-19 ára:
1. Sigurður Sigurgeirsson Ú       426,30
2. Ólafur Björnsson Ó          387,60
3. Randver Sigurðsson Ó         365,90
G.Sv/SÖE
Skídalandsmótid íSeljalan
K MJÖG VEL HEPPNA
¦ Skíðalandsmótið fór fram á Isafirði um páskana þrátt fyrir Ijótt útlit í byrjun, því kt
fyrr en daginn eftir að setja átti mótið. Landsmótið fór vel fram, og veður var þokkalegt,:
á föstudag var hægviðri, á laugardag logn og skýjað og á Páskadag var'logn og smáél.
Mólsslit fóru fram í félagsheimilinu Hnífsdal í boði bæjarstjórnar, og setti Kristjái
hátíðina. Bjöm Helgason formaður mótsstjórnar afhenti verðlaun mótsins, og var Gunnar 1
heiðraður fyrir að hafa tekið þátt í landsmótinu í 35 ár samfleytt.
Mótið þótti mjög vel undirbúið, og fór vel fram. Næstum allar tímasetningar stóðust, oj
er þeir þökkuðu fyrir sig.
Einar öruggur sigur-
Finnur V hlaut þó
¦ Einar Ólafsson ísafirði var mestur l
yfirburðamaður heimamanna á lands-
mótinu um helgina, og vann líklega þá |
sigra er ísfirðingum þóttijnest til um,
þar eð ísfirðingar eins og aðrir lands-
menn hafa á liðnum áratugum orðið að
láta undan fyrir sigurgöngu norðan-
manna í þessarri grein.
Einar sigraði í bæði 15 km. og 30 km.
göngu 20 ára og eldri, og þar með
örugglega í göngutvíkeppninni. Á hæla
honum komu síðan þeir Gottlieb Kon-
ráðsson frá Ólafsfirði og Þröstur Jóhann-
esson frá ísafirði sem deildu með sér
silfri og bronsi í vegalengdunum tveim-
ur. Finnur V. Gunnarsson Ólafsfirði lék
sama leik og Einar í flokki 17-19 ára, og
sigraði í greinunum þremur. Finnur
gerði þó betur en Einar að því Ieyti, að
hann var í sigursveit Ólafsfirðinga í
boðgöngu, og fékk þar fjórðu gullverð-
launin. Úrslit urðu annars þessi í göngu
karla:
30 km. - 20 ára og eldri:
1. Einar Ólafsson,       í     1.33.03
i gongunni
fleiri gull
2. Gottlieb Konráðsson,	Ó	1.34.32
3. Þröstur Jóhannesson,	í	1.36.40
4. .Idii Konráðsson,	Ó	1.37.37
5. Magnús Eiríksson	s	1.40.42
6. Ingþór Eiríksson	A	1.43.51
15. km. ganga 17-19 árs	.	
1. Finnur V. Gunnarsson Ó		50.27
2.-3. Egill Rögnvaldsson	S	51.09
2.-3. Haukur Eiríksson	A	51.09
4. Einar Yngvason	í	52.14
4. Þorvaldur Jónsson	Ó	58.43
20 ára og eldri 15 km.		
1. Einar Ólafsson	í	44,52
2. Þröstur Jóhannesson	f	45,51
3. Gottlieb Konráðsson	Ó	46,21
4. Haukur Sigurðsson	ó	46,24
5. Ingólfur Jónsson	R	47,06
6. Magnús Eiríksson	S	47,21
7. Jón Konráðsson	ó	48,46
17-19 ára -10 km.		
1. Finnur V. Gunnarsson	ó	31,00
2. Egill Rögnvaldsson	s	31,53
3. Haukur Eiríksson	A	32,37
4. Einar Yngvason	í	33,30
5. Garðar Sigurðsson	R	33,54
6. Ólafur Björnsson	Ó	35,45
7. Sigurður Sigurgeirsson	Ó	36,46
Göngutvíkeppni
Karlar 20 ára og eldri
1. Einar Olafsson         f
2. Gottlieb Konráðsson     0
3. Þröstur Jóhannesson     í
4. Jón Konráðsson      0
5. Magnús Eiríksson       S
6. Ingþór Eiríksson       A
Piltar 17-19 ára
1. Finnur V. Gunnarsson   0
2. Egill Rögnvaldsson      S
3. Haukur Eiríksson
4. Einar Yngvason        í
Boðganga 3X10 km.
Sveit Oíafsfjarðar
Finnur V. Gunnarsson
Gottlieb Konráðsson
Haukur Sigurðsson
Sveit Isafjarðar
Bjarni Gunnarsson
Þröstur Jóhannesson
Einar Olafsson
Sveit Reykjavíkur
Halldór Matthíasson
Garðar Sigurðsson
Ingólfur Jónsson
0,00
4,89
6,07
13,59
13,75
21,81
33.50
32.58
34.1.3
101.01
36.59
33.18
31.48
102.05
35.08
36.02
_3i25
104.35
Aðstoð við landsbyggðina
^mmimmm
Dreifbýlismiðstöðin  býður einstakl-
ingum og fyrirtækjum þjónustu sfna.
Útvegum með stuttum fyrirvara flestar
þær vörur, sem þig kann að vanta.
Símaþjónusta: Ef nauðsyn krefur,
má hringja eftir lokun í síma 76941.
Dreifum einnig vörum utan af landi, í Reykjavík og nágrenni.
Opið virka daga frá kl. 9-12 og 14-17.
Dreifbýlismiðstöðin
Skeifunni 8 - Reykjavík. - Sími 91-39060.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14