Tíminn - 13.04.1984, Blaðsíða 10
10
FOSTUDAGUR 13. APRIL 1984
FÖSTUDAGUR 13. APRÍL 1984
11
ÞORARAR
VIUA FÁ
ANDERSSON
— Verður Cserwinsky
þjálfari?
■ Þórurur í Veslmunnucyjum liufa þegar
hafið undirbúning liðs síns fyrir 1. deildar-
keppnina í handknaltleik næsla vetur. Ljúsl er
að Þorbergur Aðalsleinsson þjálfari og leik-
maður liðsins verður ekki mcð því næsta vctur,
og vilja Þórarar fylla skarð hans, auk þess að
ráða nýjan þjállara.
Þórarar hafa nú mikinn hug á að fá Svíann
Lars-Göran Andersson til sín að nýju, en hann
lék með liðinu og þjálfaði það veturinn 1982-83.
Munu Þórarar ætla að fá Andersson til liðsins
eingöngu sem leikmann, en hann er allsterkur
sem slíkur. Lars Göran mun koma til landsins
í sumar og þá mun verða gengið frá því hvort
hann kemur eöur ei.
Þá eru nú þreifingar í gangi hjá Þóruruin
hvort þeir geti fengið Pólverjann Janusz Cserw-
insky sem þjálfara liðsins næsta vetur. Cserwin-
sky, fyrrum landsliðsþjálfari íslands, mun hafa
áhuga á.því að korna hingað til lands að nýju
ogþjáifa. HaraldurGíslason.fulltrúi fyrirtækis-
ins Samtog í Eyjum mun nú vera í Póllandi, að
ná í nýjan togara fyrir fyrirtækið, og mun hann
ræða við Cscrwinsky fyrir hönd Þórs í leiðinni,
m.a. kanna kostnaðarhlið þess að fá hann
hmgað. - SGG/SÖE.
FRAMARAR ÁFRAM
í 1. DEILDINNI
— úrslitakeppni í 2 deild um
helgina
■ Framarar verða áfram í I. deildinni í blaki,
er þeir náðu að sigra Víking í hörkuúrslitaleik
um l'allið ifyrrakvöld, 3-2 eftir 136 mínútna at.
Leikurinn var skemmtilegur og spennandi, oft á
tíöum vel leikinn.
Fram sigraði 15-10 i fyrstu hrinu, en Víkingur
tók tvær næstu, 15-9 og 15-11. Fram kramdi
fram sigur í tvcimur mjög spennandi hrinum,
15-12 og 15-12. Síðasta hrinan var 35 mínútur
og hart barist.
Það verður því Frant sem leikur áfram í 1.
deild, ásamt Þrótti, HK og ÍS, en hvert fimmta
liðið verður. verður ákveðið um helgina, í úrslita-
keppni 2. deildar á Akureyri. Þar leika 4 lið, KA
frá Akureyri. Grenivík, blanda frá Dalvík og
Árskógsströnd, Þróttur frá Neskaupstað og
Samhyggð úr Gaulverjabæjarhrcppi í Árnes-
sýslu.
Það er fagnaðarefni fyrir Fram, að blaklið
félagsins leiki áfram í 1. dcild. 1982-83 féllu
knattspyrnulið félagsins, handboltaliðogkörfu-
boltalið úr efstu deild, en knattspyrnuliðiö
vann sig upp að nýju á síðasta sumri, en
handbolta og körufboltaliðunum mistókst í
vetur. Fram mistókst að ná sæti í 1 deild í blaki
veturinn 1982-83, cn komst upp vegna þess að
liö í 1. dcild hcltust úr lestinni. Sama gilti um
Víking, sem þá féll í 2. deild. En nú cru
Víkingar endanlega fallnir. - SÖE.
KARLOG
SOLEY OG VALUR
— bestu leikmenn íslands-
mótsins f körfubolta
■ í lokahófi körfuknattleiksfólks, sem
haldið var um síðustu helgi, voru afhent
einstaklingsverðlaun fyrir nýiiðið keppn-
istímabil.
Valur Ingimundarsson UMFN varval-
inn besti leikmaður úrvalsdeildarinnar
1984, annar varð Pálmar Sigurðsson
Haukum og Jón Sigurðsson KR varð
þriðji.
Besti leikmaður 1. deildar kvenna var
valin, Sóley Indriðadóttir úr Haukum. í
öðru sæti varð Kolbrún Leifsdóttir 1S,
en Emilía Sigurðardóttir úr ÍR varð
þriðja.
Pálmar Sigurðsson Haukum hirti
verðlaunin fyrir stigahæsta leikmann úr-
valsdeildarinnar. Pálmar skoraði 460
stig. Mjótt var á munum því næsti
maður, Valur Ingimundarson UMFN
skoraði 450 stig.
Kristján Ágústsson Val varð þriðji
með 389 stig.
Sóley Indriðadóttir úr Haukum skor-
aði mest í 1. deild kvenna, hún skoraði
alls 280 stig, en Kolbrún Leifsdóttir, sem
varð í öðru sæti, skoraði 197 stig. Þriðja
varð Erna Jónsdóttir KR með 167 stig.
Manna hittnastur úr vítaskotum á
nýliðnu keppnistímabili var Guðni
Guðnason KR. Hann tók 52 skot og hitti
úr 43, eða 82,69% hittni. Næstur Guðna
kom Pálmar Sigurðsson Haukum, hann
tók 124 skot, hitti úr 94, eða 75.81%
hittni. ÍR-risinn Pétur Guðmundsson
varð þriðji. Pétur tók 54 skot, hitti úr 40,
sem sagt 74.07% hittni.
Besta kvenvítaskyttan var Svanhildur
Guðlaugsdóttir úr Haukum. 37 af 67
skotum hennar höfnuðu í körfunni, eða
60.66% hittni. í öðru sæti varð Kolbrún
Leifsdóttir ÍS, hún hitti úr 37 af 62
skotum sínum, hittni hennar er 59.68%.
Sóley Indriðadóttir úr Haukum lenti í
þriðja sæti. Hún hitti úr 115 af 206
skotum sínum, en það gerir 55.83%
hittni.
Guðni Guðnason KR var valinn nýliði
ársins í úrvalsdeildinni. Kristinn Einars-
son UMFN varð í öðru sæti, en Tómas
Holton Val varð þriðji.
Prúðasti leikmaður úrvalsdeildarinnar
1984 var valinn Kristinn Kristinsson úr
Haukukm. Næstur honum af prúð-
mennsku kom Guðni Guðnason KR, en
Tómas Holton Val var í þriðja sæti á
prúðleikmannalistanum.
Gunnar Bragi Guðmundsson var kos-
inn besti dómarinn í úrvalsdeildinni á
keppnistímabilinu, og kemur það engum
á óvart, sem fylgst hefur með körfuknatt-
leiknum í vetur. Gunnar hefur verið í
stöðugri sókn sem dómari að undan-
förnu og vonandi er að hann dæmi
jafnvel á næsta keppnistímabili og hann
gerði í vetur.Annar besti dómarinn var
valinn Jón Otti Ólafsson, en Kristbjörn
Albertsson varð þriðji.
Þá var valinn besti varnarleikmaður
úrvalsdeildarinnar. Fyrir valinu varð
Torfi Magnússon Val. í öðru sæti varð
Sturla Örlygsson UMFN, en Pétur
Guðmundsson ÍR vað þriðji. - BL.
UNGUNGARNIR
TIL ÞÝSKALANDS
— landsliö 17-19 ðra fkörfubolta
keppir á Evrópumeistaramótinu
II íslenska unglingalandsliðið í
körfuknattleik er nú á förum til
Þýskalands, þar sem það tekur þátt í
Evrópukeppni unglingalandsliða. ís-
I land er í riðli með V-Þjóðverjum,
I Tékkum, ísraelsmönnum og
Skotum. Þessar þjóðir eru allar
| sterkar í körfuknattleik svo búast má
Ivið því að róðurinn hjá íslensku
strákunum verði þungur. Þeir halda
Itil Luxemhorgar þann 18. apríl og
leika við heimamenn tvo landsleiki,
Iþann 18. og 19. Daginn eftir verður
lagt af stað til Wolfenbúttel í V-
_ Þýskalandi, en þangað er um 8 tíma
| akstur. Islenska liðið leikur síðan
Ifyrsta leikinn í Evrópukeppninni
gegn V-Þjóðverjum að kvöldi 21.
Frá kynningu Frant á samningum
við IBM og Adidas. Talið frá
vinstri. Gunnar Hansson forstjóri
IBM, Sverrir Einarsson leikmaður
Fram, Halldór H. Jónsson forin.
knatep.d. Fram, Trausti Haraldsson
leikmaður Fram og Ólafur Schram
framkv.st..
I
I
L
aprfl. Daginn eftir leika þeir gegn
Tékkum og ísraelsmönnum þann 23.
Síðasti leikur íslenska liðsins í ferð-
inni verður gegn Skotum þann 25.
aprfl. Strákarnir koma síðan heim
þann 26.
Valinn hefur verið 12 manna hópur
sem mun æfa fram að mótinu. I
honum eru eftirtaldir leikmenn:
Björn Steffensen ÍR
Karl Guðlaugsson ÍR
Jóhannes Kristbjörnsson KR
Matthías Einarsson KR
Guðni Guðnason KR
Birgir Mikaelsson KR
Sigurður Ingimundarson ÍBK
Guðjón Skúlason ÍBK
. Kristinn Einarsson UMFN
Hreiðar Hreiðarsson UMFN
Teitur Örlygsson UMFN
Henning Henningsson HAUKUM
Þjálfari liðsins er Einar Bollason
og fararstjóri er Helgi Helgason.
- BL.
umsjón: Samuel Öm Erlingsson
■ FH-ingar verða í meistaraskapi um helgina þegar lokaumferðin í úrslitakeppninni
verður leikin. Þeir hafa þegar tryggt sér íslandsmeistaratitilinn og fá bikarinn
afhentan á sunnudagskvöld að afloknum leik þeirra við Víkinga.
Tímamynd Árni Sæberg
Kjör leikmanns ársins á Englandi:
MARKA-RUSH BESTUR
— Paul Walsh besti ungi leikmaðurinn
■ Markaskorarinn mikli hjá Liver-
pool, Ian Rush, var á dögunum valinn
leikmaður ársins í Englandi. Það á
engum að koma á óvart, því kappinn
hefur verið algjörlega óstöðvandi í vetur.
Hann má varla fá boltann inní vítateig
andstæðinganna, þá skorar hann. Réttur
maður á réttum stað. I öðru sæti í
kjörinu varð félagi Rush hjá Liverpool,
Graeme Souness, en þriðji varð enski
I
I
I K0LBEINN ST0Ð SIG
| — á opna hollenska júdómótinu |
1» Tveir íslenskirjúdómenn, þeir Kolbeinn
Gíslason og Bjarni Friðriksson tóku um
Isíðustu helgi þátt í opna hollcnska meistar-
amótinu í júdó. Kolbeinn keppti í yfir 95
Ikg flokki og stóð sig mjög vel, hafnaði 7.
sæti. Kolbeinn glímdi viðsterka júdómenn,
Ivann einn, en tapaði síðan mjög naumlega
í næstu glimum. Kolbeinn æfir nú af kappi
fyrir opna skandinavíska meistaramótið.
Bjarni Friðriksson keppti í undir 95 kg
| flokki í Hollandi, en komst því miður ekki
Iáfram i keppninni.
Bjarni, ásamt nokkrum öðrum íslenskum
júdómönnum, eru nú á förum til Bretlands,
þar sem þeir munu taka þátt í opna breska
I meistaramótinu.
- BL.
FRAMARAR GERA SAMNINGA
■ Meistaraflokkur Fram í knattspyrnu
mun leika í Adidas búningum, merktum
IBM, í 1. deildinni i sumar.
Þetta ásamt fleiru kom fram á blaða-
mannafundi sem knattspymudeild Fram
gekkst fyrir í gær. Deildin hefur gert
samning við Heildverslun Björgvins
Schram, um að öll knattspyrnulið félags-
ins leiki í Adidas búningum
keppnistímabilið 1984. Verður það
fjórða árið í röð sem knattspyrnumenn
Fram klæðast Adidas búningum.
Ennfremur hafa Framarar samið við
IBM á íslandi um að meistaraflokkur
félagsins muni leika í búningum merkt-
um IBM á keppnistímabilinu. Fyrir
vikið fá Framarar 300 þúsund krónur í
reiðufé, ásamt aukagreiðslum, en þær
eru háðar gengi liðsins á keppnistímabil-
inu. Vart þarf að taka það fram hve
þessir samningar eru félaginu mikilvægir
, en eins oog allir vita þá eru íslensk
I íþróttafélög mjög háð velvilja íslenskra
' fyrirtækja. - BL.
Islandsmót fatlaðra um síðustu helgi:
Úrslitakeppnin í handknattleik, efri hluti:
LOKAUMFERDIN HEFST I KVOLD
■ í kvöld hefst í íþróttahúsinu í Hafn-
arfirði fjórða og síðasta umferðin í
úrslitakeppni 1. deildar í handknattleik.
Það fer vel á því að þessari keppni
ljúki í sjálfum „handboltabænum," því
FH-ingar hafa borið af öðrum íslenskum
handknattleiksliðum í vetur. Þeir hafa
þegar tryggt sér íslandsmeistaratitilinn,
þó að þeir eigi eftir þrjá leiki í keppninni.
FH-liðið hefur ekki tapað stigi í vetur og
vitað er að þeir ætla ekkert að gefa eftir
í þessari síðustu umferð. Fróðlegt verður
að fylgjast með hvort þeim tekst að
vinna það einstæða afrek að sigra með
fullu húsi stiga, bæði í deildarkeppninni
og úrslitakeppninni. Takist þeim það, er
það afrek sem vafalaust aldrei verður
leikið eftir. Á sunnudagskvöld að af-
loknum leik FH og Víkings, um kl. 22.30
verður fslandsbikarinn afhentur FH-
ingum, má fastlega reikna með því að þá
verði glatt á hjalla í íþróttahúsinu við
Strandgötu og Hafnfirðingar fjölmenni
til að hylla handknattleikssnillingana
sína. Þá verða einnig afhent verðlaun til:
Besta markvarðar úrslitakeppninnar,
besta varnarmannsins og besta sóknar-
mannsins.
Leikjaröð helgarinnar er annars þessi:
Föstudagur:
kl. 20.15 FH-Stjarnan
kl. 21.30 Valur-Víkingur
Laugardagur:
kl. 14.00 FH-Valur
kl. 15.15 Víkingur-Stjarnan
Sunnudagur:
kl. 20.00 Valur-Stjaman
kl. 21.15 FH-Víkingur
Á undan leik FH og Stjörnunnar í
kvöld leika FH og Fram í undanúrslitum
bikarkeppni kvenna. Leikurinn hefst kl.
19.00.
Eins og fyrri leikhelgar i úrslitakeppn-
inni, verður ferðavinningur í boði fyrir
þá sem kaupa sér helgarmiða. Það, er
Arnarflug sem gefið hefur Amsterdam-
ferð fyrir cinn og verður dregið í
happdrættinu á sunnudagskvöld.
Þá verður einnig leikið í úrslitakeppni
1. deildar neðri og 2. deildar efri um
helgina. Þar er reyndar enn minni
spenna en í efri hlutanum, tryggt hverjir
fara upp, og hverjir falla. í kvöld leika í
1. deild neðri í Laugardalshöll Haukar
og KA klukkan 20.00 og KR og Þróttur
klukkan 21.15. í Seljaskóla keppa í 2.
deild Fram og Þór klukkan 20.15, og
Breiðablik og Grótta klukkan 21.30.
-BL
■ Luton leikmað-
urinn Paul Walsh var
valinn ungi leikmað-
ur ársins í Englandi.
Samvinna hans og
hins framhcrjans í
Luton, Brians Stein,
er rómuð, og hafa
þeir ósjaldan leikið
saman í framlínu
landsliðs Englend-
inga skipuðu leik-
mönnum 21 árs og
yngri. Þá hafa þeir
verið oftlega orðaðir
við A-landsliðið i
breskum fjölmiðlum
landsliðsfyrirliðinn hjá Manchester Un-
ited, Bryan Robson.
Þá var Paul Walsh, Luton, valinn besti
ungi leikmaðurinn í Englandi, Steve
Nicol, Liverpool varð annar og Steve
Hodge, Nottingham Forest þriðji.
Einnig var valið úrvalslið úr hverri
deild. 1. deildarliðiðlítursvonaút: Shilt-
on (Southampton), Duxbury (Man.Un-
ited), Lawrenson (Liverpool), Hansen
(Liverpool), Sansom (Arsenal), Robson
(Man. United), Souness (Liverpool),
Hoddle (Tottenham), Rush (Liverpool),
Dalglish (Liverpool), Stapelton (Man.
United).
í 2. deild voru eftirtaldir leikmenn
valdir í úrvalið: Williams (Man. City),
Sterland (Sheff. Wed.), McCarthy
(Man. Citv), Lyons(Sheff. Wed.), Jones
(Chelsea), Megason (Sheff. Wed.), Case
(Brighton nú WBA), Dixson (Chelsea),
Keegan (Newcastle), Hateley (Portsmo-
uth).
- BL.
KR vann
Breiðablik
■ KR vann Breiðablik í 16 liða úr-
slituin Bikarkeppni HSÍ í fyrrakvöld
24-19. Leikið var í Kópavogi í kyrrþey.
Ekkert hefur enn borist fjölmiðlum
frá HSÍ um Bikarkeppnina. Spurningin
er hvort HSf ætlar að grafa Bikarkeppn-
ina í kyrrþey. _söe
I-i: .... f.. IIr »_I. . . ... , 160 KEPPENDUR FRA 10 FELOGUM
Karl Þórðarson og félagar í Laval í Frakk-
landi cru fallnir út úr frönsku bikarkeppninni í
knattspyrnu. Sama gildir um Tcit Þórðarson og
félaga í annarrardeildarliðinu Cannes.
Laval tapaði 1-2 fyrir Metz heima, og því
samanlagt 1-3 á 8 liða úrslitunum. Cannes
tapaði 2-4 heima fyrir Monaco, og því saman-
lagt 4-8.
Metz, Monaco, Nates og Toulouse leika í
fjögurra liða úrslitum í Frakklandi... - SÖE.
UNDANÚRSLIT í KVÖLD
— í bikarkeppni kvenna
í handknattleik
■ FH og Fram keppa í undanúrslitum Bikar-
keppni Handknattleikssambands fslands í
kvennaflokki í kvöld klukkan 19.00. Leikurinn
er næst á undan fyrri leiknum í úrslitakeppn-
inni, leik FH og Stjörnunnar.
Hinu megin í undanúrslitum leika ÍR og
Valur í Seljaskóla á sama tíma. _ SÖE.
■ 160 keppcndur frá 10 félögum mættu
til leiks á íslandsmóti Fatlaðra sem
haldið var um síðustu helgi í Reykjavík.
Keppni var spennandi í mörgum grein-
um, og keppnisgleðin allsráðandi.
Úrslit urðu þessi:
BOCCIA
Hreyfihaml. standandi:
1. Björn Magnússon I.F.A.
2. Haukur Gunnarsson Í.F.R.
3. Tryggvi Haraldsson Í.F.A.
Hreyfihaml. sitjandi:
1. Sigurður Björnsson Í.F.R.
2. Elísabet Vilhjálmsson f.F.R.
3. Lárus Ingi Guðmundsson Í.F.R.
U-flokkur:
1. Stefán Thorarensen Í.F.A
2. Helga Bergmann f.F.R.
3. Petra Júlíusard. Í.B.V.
Þroskaheftir:
1. Sigrún Guðjónsdóttir Ösp
2. Edda B. Jónsdóttir Ösp
3. Árni Alexandersson Gný
Sreitakeppni:
Þroskaheftir:
1. A-sveit Eikar
2. C-sveit Gnýs
3. A-sveit Aspar
Hreyfihamlaðir:
1. B-sveit Í.F.A
2. A-sveit Í.F.A
3. C-sveit f.F.R.
U-flokkur:
1. B-sveit f.F.R.
2. A-sveit I.F.A.
3. A-sveit Í.F.R.
LYFTINGAR
lyft: stig:
1. ReynirKristófersson 115 kg. 82,8
2. BaldurGuðnason 87,5 kg. 65,02
3. SigurðurGuðmundsson 60,0 kg. 38,52
BORÐTENNIS
Tríliðal. standandi:
1. Hafdís Ásgeirsdóttir
- Sævar Guðjónsson KR/Í.F.R.
2. Stefán Thorarensen
- Elvar Thorarensen Í.F.A.
3. Helga Bergmann
- Sigurrós Karlsdóttir f.F.R./Í.F.
Tríliðal. sitjandi:
1. Guðný Guðnadóttir
- Viðar Guðnason f.F.R.
2. Elsa Stefánsdóttir
- Andrés Viðarsson f.F.R.
Þroskaheftir:
1. Jón I. Hafsteinsson
2. Jósep Ólafsson
3. Ólafur Ólafsson
Þroskaheftir:
Konur
1. Sonja Ágústsd.
2. Marta Guðmundsd.
3. fna Valsd.
Hreyfihaml. standandi:
Karlar
1. Sævar Guðjónsson
2. Elvar Thorarensen
3. Stefán Thorarensen
Hreyfihaml. sitjandi:
Karlar
1. Viðar Guðnason
2. Andrés Viðarsson
3. Pétur Jónsson
A.
Ösp
Ösp
Ösp
Ösp
Ösp
Ösp
l.F.R.
Í.F.A.
l.F.A.
Í.F.R.
f.F.R.
Í.F.R.
Hreyfihaml. standandi:
Konur
1. Hafdís Ásgeirsdóttir
2. Hafdís Gunnarsdóttir
3. Sigurrós Karlsdóttir
Hreyfihaml. sitjandi:
Konur
1. Guðný Guðnadóttir
2. Elsa Stefánsdóttir
3. Elísabet Vilhjálmsson
Heyrnarlausir:
1. Jóhann Ágústsson
2. Trausti Jóhannsson
3. Böðvar Böðvarsson
BOGFIMI
1. Elísabet Vilhjálmsson f.F.R. 516 stig
2. Ásgeir Sigurðsson Í.F.R. 394 stig
3. Jón Eiríksson f.F.R. 364 stig
SUND
Eftirtaldir aðilar hlutu afreksverðlaun
í sundi:
Hreyfihamlaðir: Jónas Óskarsson
Blindir og sjónskertir: Halldór Guðbergsson
Þroskaheftir: Hrafn Logason
Heyrnarlausir: Böðvar Böðvarsson
KR
f.F.A.
f.F.A.
f.F.R.
Í.F.R.
Í.F.R.
f.H.
Í.H.
Í.H.
’ "i
gjöfin sem gefurarö