Tíminn - 31.03.1988, Blaðsíða 20

Tíminn - 31.03.1988, Blaðsíða 20
20 Tíminn Fimmtudagur 31. mars 1988 DAGBÓK Valgerður Hauksdóttir Valgerður í Gallerí Borg Valgerður Hauksdóttir sýnir í Gallerí Borg Pósthússtræti 9. Á sýningunni eru nýlegar grafíkmyndir. Opið er virka daga kl. 10:00-18:00 og um helgar kl. 14:00- 18:00. Lokað er föstudaginn langa og páskadag. Sýningunni lýkur þriðjudaginn 5. apríl. Guðmundur Bjórgvinsson sýnir á Kjarvalsstöðum Laugardaginn 2. apríl kl. 14:00 opnar Guðmundur Björgvinsson málverkasýn- ingu í vestursal Kjarvalsstaða. Sýningin ber yfirskriftina:“Martin Berkofsky spilar ungverska rapsódíu nr. 10 eftir Franz Liszt". Málverkin á sýningunni eru tæplega 50 að tölu, máluð með akríllitum á striga og unnin sl. 2 ár. Sýningin er opin daglega kl. 14:00- 22:00, 2. - 17. apríl. Fundur Kvenfélags Háteigssóknar Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 5. apríl kl. 20:30 f Sjó- mannaskólanum. Gestur fundarins verð- ur Baldvin Halldórsson leikari sem mun skemmta fundarkonum. Rætt verður um sumarferðalagið. Kaffiveitingar. Leikklúbburinn SAGA á Akureyri: Sýningar á GRÆNJOXLUM um páska Unglinga-áhugaleikklúbburinn Saga á Akureyri sýnir um þessar mundir leikritið Grænjaxla eftir Pétur Gunnarsson í Dyn- heimum á Akureyri. Sýningar um pásk- ana verða þannig: Á skírdag kl. 17:00, laugardaginn 2. apríl kl. 20:30, annan í páskum kl. 17:00 og þriðjudag 5. apríl kl. 20:30. Leikstjóri er Árnheiður Ingimundar- dóttir en tónlist er eftir Spilverk þjóð- anna. Leikarar eru 15. Gránufjelagið-Leikhús “ENDATAFL" Gránufjelagið - Leikhús er nú um þessar mundir að sýna sjónleikinn „Enda- tafl“ eftir nóbelskáldið Samuel Beckett. Þýðinguna hefur Árni Ibsen gert og leikstjóri er Kári Halldór Þórsson.Leikar- ar í Endatafli eru fjórir, þau Rósa Guðný Þórsdóttir, Barði Guðmundsson, Hjálm- ar Hjálmarsson og Kári Halldór Þórsson. „Endatafl" er sýnt í leikhúsi Gránu- fjelagsins að Laugavegi 32 og verða næstu sýningar laugardaginn 2. apríl kl. 16:00 og þriðjudaginn 5 apríl kl. 21:00 Áðgöngumiða má panta allan sólar- hringinn í síma 14200. Ferðir SVR um bænadaga og páska 1988 Strætisvagnar Reykjavíkur munu aka um bænadaga og páska sem hér segir: Skírdagur: Akstur eins og á sunnudög- um. Föstudagurinn langi: Akstur hefst um kl. 13:00. Ekið samkvæmt sunnudags- tímatöflu. Laugardagur: Akstur hefst á venjuleg- um tíma. Ekið eftir laugardagstímatöflu. Páskadagur: Akstur hefst um kl. 13:00, ekið samkvæmt sunudagstímatöflu. Annar páskadagur: Akstur eins og á sunnudögum. lllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll^ Yngve Zakarias í Gallerí Svart á hvítu Laugardaginn 2. apríl kl. 14:00 verður opnuð sýning í Gailerí Svart á hvítu, Laufásvegi 17. Þar verða sýnd verk norska listamannsins Yngve Zakarias. Yngve er búscttur í Berlín og hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum víða í Evrópu og haldið einkasýningar. Á sl. ári hélt hann stóra einkasýningu í Norræna húsinu í Reykjavík. Yngve Zakarías hefur dvalið hér á landi undan- farnar vikur sem kennari við myndlista- og handíðaskóla íslands. Sýningin er opin frá 2. apríl-10. apríl og er opin kl. 14:00-18:00 alla daga nema mánudaga. Lokað er á páskadag. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður laugardaginn 2. apríl. Lagt verður af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10:00. Allir velkomnir. Nýlagað molakaffi á boðstólum. Skírdagsskemmtun Barðstrendingafélagsins Skírdagsskemmtun fyrir eldri Barð- strendinga verður haldin í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, fimmtud. 31. mars kl. 14:00. Kór eldri borgara mun koma ogsyngja, og fleira verður á dagskrá. Kvennadeild Barðstrendingafélagsins hefur haft veg og vanda af þessum skemmtunum og biður deildin fyrir þakk- læti til þeirra fjölmörgu sem hafa komið fram og aðstoðað á annan hátt við þessar samkomur. Kvennadeildin vonast til að sem flestir sjái sér fært aðkoma og njóta dagsins. LEIRLISTARSÝNING í Gallerí List Þau Eydís Lúðvíksdóttir og Daði Harðarson reka leirverkstæðið að Ási í Mosfellsbæ. Þau sýna nú sýnishorn verka sinna í Gallerí List í Skipholti 50B. Sýningin verður opnuð í dag, skírdag, kl. 14:00 Sýningin er opin virka daga kl. 10:00- 8:00 en helgidaga kl. 14:00-18:00. Lokað er á föstudaginn langa. Sýningunni lýkur sunnudaginn 10. apríl. Eydís lauk prófi úr kennaradeild MHÍ 1971. Hún hefur starfað við myndmennta- kennslu, útstillingar, hönnun o.fl. hjá Glit hf. frá 1979, en 1987 stofnaði hún og Daði Harðarson Leirsmiðjuna Ás. Eydts hefur haldið sýningar: Hönnun ’82, Einkasýningar á Kjarvalsstöðum 1985 og ’87. Daði Harðarson lauk námi úr Keramik- deild MHÍ 1982,og fór síðan í 2ja ára gestanám í Skolen for Brugskunst í Kaupmannahöfn. Rak leirverkstæði í Kaupmannahöfn til ’85 og starfaði við Glit frá 1985 til þess að Leirsmiðjan Ás var stofnuð. Daði hefur tekið þátt í samsýningu í Listmunahúsinu 1982 og hafði einkasýningu í Gallerí Langbrók ’85. Hafnarfjarðarkirkja Skírdagur: Helgistund með altaris- göngu kl. 20:30. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14:00. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónustur kl. 08:00 og kl. 14:00. Jens Kristleifsson sýnir á Kjarvalssstóðum Jens Kristleifsson sýnir um þessar mundir verk sín á Kjaravalsstöðum. Sýn- ingin stendur frá 2. apríl-17. apríl. Jens er fæddur 1940 í Reykjavík. Hann segir í fréttatilkynningu, að hann hafi sem unglingur málað landslagsmyndir, en reynt ýmislegt annað í myndlistarskóla og lagt þá að mestu niður að vinna myndir af landslagi. Einnig sneri hann sér að grafík og dúkskurði. Jens fór síðan á Listaháskólann í Kaup- mannahöfn og vann þar í einn vetur 1966-’67. Hann tók um vorið þátt í „Vorsýningunni á Charlottenborg" - og var það í fyrsta sinn sem hann sýndi verk sín opinberlega. Næstu ár vann Jens aðallega við grafík, en hann segir að lokum í kynningu á sýningu sinni nú: „En landslagið er aldrei langt undan og fyrir nokkrum árum lét ég freistast til að reyna einu sinni enn.“ Aðgangur er ókeypis, og Jens segist vonast til að nemendur sínir, fyrrverandi og núverandi, líti inn. AA • samtókin 34 ára: Hátíðarfundur í Háskólabíói Á föstudaginn langa, 1. apríl kl. 21:00, verður haldinn hátíðarfundur AA - sam- takanna í tilefni af 34 ára afmæli samtak- anna . Allir eru velkomnir. Þar koma fram ýmsir AA - félagar og einnig gestir fr á Al - anon og A1 - ateen samtökunum, sem eru félagsskapur aðstandenda alkóhólista. Kaffiveitingar verða að fundi loknum. Ráðhildur sýnir í Nýlistasafni 2. apríl, laugardaginn fyrir páska, kl. 16:00 opnar Ráðhildur Ingadóttir mynd- listarsýningu í Nýlistasafninu að Vatnss- tíg3B. Á sýningunni eru málverk, unnin ýmist með olíu eða akrtllitum á sl. ári. Þetta er önnur einkasýning Ráðhildar. Sýningin verður opin kl. 16:00-20:00 á virkum dögum og kl. 14:00-20:00 um helgar og annan páskadag. Neyðarvakttannlækna Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands verður um páskahátíðina. Upplýsingar í síma 18888. Moetta Stewart leikur og syngur í Bíókjallaranum undir Lækjartungli Moetta Stewart í Bíókjallaranum Til íslands er komin söngkonan Moetta Stewart og mun hún leika og syngja nokkur kvöld í Bíókjallaranum, undir Lækjartungli, Lækjargötu 2. Hún mun fyrst koma fram mánudagskvöldið 4. apríl, eða annan í páskum. Moetta Stewart er hvað þckktust fyrir að leika á píanó og syngja með sjálfum rokk-kónginum Jerry Lee Lewis. Hún ferðaðist með honum í um tveggja ára skeið á tónleikaferðalögum um Evrópu og víðar, og kom fram með Lewis á „live“plötu, sem þótti takast vel. Þau heimsóttu 11 lönd á fjögurra vikna tón- leikaferðalagi. Moetta leikur fjölbreytta tónlist: Rokk og ról, blús og kántrí-rokk.. Moetta Stewart mun leika á píanó og syngja í Bíókjallaranum frá n.k. mán- udegi. Undirleikarar með henni verða: Rúnar Júlíusson- bassagítar, Bobby Harrison - trommur og Micky Duff - gítar. Bíókjallarinn er opinn öll kvöld frá kl. 18:00. ÚTVARP/SJÓNVARP Fimmtudagur 31. mars Skírdagur 7.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskulds- son flytur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfréttir 8.20 Létt morgunlög a. Lög eftir Evert Taube. Göte Lovén leikur á gítar og Giovanni Jacoelli á klarinettu. b. Ruggiero Ricci leikur lög eftir Fritz Kreisler. Brooks Smith leikur með á píanó. c. Vals frá Prag eftir Antonin Dvorák. Sinfóníu- hljómsveitin í Detroit leikur; Antal Dorati stjómar. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: Úr ævi Jesú Á leið til Jerúsalem. Umsjón Gunnvör Braga. Flytjandi: Kristín Helgadóttir. 9.15 Tónlist á skírdagsmorgni a. Partíta á a-moll BWV1013 eftir Johann Sebastian Bach. Karl Bobzien leikur á flautu. b. „Alles, was ihr tut mit Worten oder mit Werken", (Hvað sem þér gjörið í orði eða verki, þá gjörið þaö í nafni Drottins), kantarta fyrir bassa, fjögurra radda kór, strengi og fylgirödd eftur Dietrich Buxtehu- de. Johannes Kunzel bassi syngur með kór Greifswald dómkirkjunnar og Bach hljómsveit- inni í Berlín; Hans Pflugbeil stjórnar. c. Óbó- kvartett í Es-dúr op. 8 nr. 4 eftir Carl Stamitz. Ray Still leikur á óbó, Itzhak Perlman á fiðlu, Pinchas Zukerman á víólu og Lynn Harrell á selló. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Messa í Aðventkirkjunnl á vegum sam- starfsnefndar kristinna trúfélaga. Erik Guðm- undsson prédikar. Tónlist. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 Börn og umhverfi Umsjón: Ásdís Skúladótt- ir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 20.40) 13.35 „Landshöfðíngin í Júdeu“, smásaga eftir Anatole France. Magnús Ásgeirsson þýddi. Róbert Amfinnsson les. 14.05 Fyrir mig og kannski þig Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.20 Landpósturinn - Frá Norðuriandi Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Þátturinn helgaöur Hallgrími Péturssyni, ævi hans, starfi og Passíusálmun- um. Umsjón: Vernharður Linnet, Sigurlaug Jón- asdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Tónlist á síðdegi. a. Svíta nr. 2 í G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Gunnar Kvaran leikur á selló. b. „Ristur“ eftir Jón Nordal. Sigurður I. Snorrason leikur á klarinettu og Anna Guðný Guðmundsdóttir á píano. c. Duo op. 15 eftir Burgmúller. Einar Jóhannesson leikurá klrinettu og Philip Jenkins á píanó. d. Konsertetýða nr. 2 í f-moll, „La leggeriezza“ eftir Franz Liszt. Halldór Haraldsson leikur á píanó. e. Sónata í a-moll nr. 132 eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Manuela Wiesler leikur á flautu. 18.00 Torgíð Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Tilkynningar. 19.25 Daglegt mál Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. 19.30 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Aðföng Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólm- arsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 20:30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 24. þ.m. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Anna Guðný Guðmunds- dóttir. a. „Mistur“ eftir Þorkel Sigurbjömsson. b. Píanókonsert í c-moll K.491 eftir Wolfang Amadeus Mozart. c. Sinfónía nr. 1 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Hvi gengur þú Effersey svo stúrinn?" Andrós Bjömsson les Ijóð eftir Halldór Laxness, m.a. þýðingu hans á „Barnamorðingjanum María Farrar“ eftir Bertholt Brecht. 22.30 Af helgum mönnum. Um dýrlinga kirkjunn- ar. Fyrri þáttur. M.a. rætt við séra Hjalta Þorkelssson í Landakoti. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. (Síðari þátturinn er á dagskrá á annan í páskum kl. 22.20) 23.10 Frá erlendum útvarpsstöðvum. 24.00 Fréttir. 24.10 Frá Schubert-ljóðakvöldi 17. júní 1987 á Hohenems hátíðinni í Austurríki. „Die schöne Mullerin" eftir Franz Schubert. Síðari hluti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið - Leifur Hauksson. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.05 Dagskrá - Guðrún Gunnarsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútíminn Kynning á nýjum plötum, fréttir úr poppheiminum og sagðar fréttir af tónleikum erlendis. 23.00 Af fingrum fram - Gunnar Svabergsson. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðuriands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Fimmtudagur 31. mars Skírdagur 17.50 Rltmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá 20. mars. 18.30 Anna og félagar Italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.05 (þróttasyrpa Umsjónannaöur Jón Óskar Sólnes. 19.25 Austurbæingar (EastEnders) Breskur myndaflokkur I léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spurningum svarað Dr. Sigurbjóm Einars- son biskup svarar spumingu Halldórs S. Rafnars, framkvæmdastjóra Blindrafélagsins. 20.50 Bjórgunarafreklð við Látrabjarg- 40 árum síðar -I þessum þætti enr rifjaðir upp atburðir sem tengjast björgunarafrekinu við Látrabjarg. Brot úr kvikmynd Oskars Gíslasonar eru fléttuð inn í þáttinn en jafnframt er talað við hann og ýmsa þá sem tóku þátt í björgunarieiðangrinum. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Friðarins Guð Sigurður Bragason óperu- söngvari syngur þrjú íslensk lög í Kristskirkju. Þau eru: Friðarins Guð eftir Áma Thorsteinsson, Lilja í útsetningu Þorkels Sigurbjömssonar og Vist ertu Jesú kóngur klár eftir Pál Isólfsson (gamalt stef). Stjóm upptðku: Tage Ammen- drup. 21.40Margt er sér til gamans gert (Playtime) Frönsk kvikmynd í léttum dúr frá 1967. Myndin hlaut á sinum tíma fjðlda viðurkenninga og er talin til sigildra verka kvikmyndasögunnar. Leik- stjóm og aðalhlutverk: Jacques Tati. Myndin fjallar um ferð Hulots um París nútímans. Á þessu ferðalagi henda hann mörg hnyttin atvik, m.a. á flugvellinum, í heljarmikilli skriftofubygg- ingu og á veitingahúsi. Þýðandi Ragnar Ólafs- son. 23.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 102 1 i rn n pn rn ■m Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstaieiti 1 108 Reykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.