Tíminn - 05.10.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.10.1988, Blaðsíða 1
Kirkjunnar menn þjappa sér um tvö biskupsefni • Blaðsíða 2 Kenntítrássivið lög í öðrum hluta Foldaskóla íRvík • Blaðsíða 3 Ekki endilega kæru mál þó ölvaður mað‘ ur gangsetji bíl • Baksíða Stórmeistarinn Viktor Kortsnoj er nú þátttak- andi í einhverri sérkennilegustu uppákomu allra tíma í skákheiminum. Með aðstoð miðils teflir hann við framliðna, ungverska stórmeistarann Geza Maroczy, sem lést fyrir 37 árum. Leiknir hafa verið 30 leikir og er enn nokkuð eftir af skákinni. Kortsnoj segist hafa látið til leiðast, þar sem hann trúi á líf eftir dauðann. Tíminn kríaði út einkaviðtal við stórmeistar- ann í miðjum undirbúningnum fyrir baráttuna við sautján lifandi stórmeistara í Borgarleikhús- mu. Blaðsíða 5 Viktor Kortsnoj í einkaviðtali við Tímann um sér- kennilegustu uppákomu allratíma í skákheiminum: G ia n g ai n di isl ká k við annan heim Hefurboðað i og framfárír í sjötugi ára MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1988 - 228. TBL. 72. ÁRG. Stórmeistarinn, Geza Maroczy fæddist árið 1869 og lést 1951. Hann teflir nú við Kortsnoj að handan. Fullyrt er að þetta sé fyrsta „handanheimsskákin". Viktor Kortsnoj hefur í fjögur ár, með hléum, teflt við hinn framliðna stórmeistara, Geza Maroczy. Þrjátíu leikir hafa verið leiknir og segist Kortsnoj hafa betri stöðu þar sem Geza hafi leikið af sér manni. Fjögur ár eru fra þvi fyrst var leikið i skakinm og algerlega óvist hvenær henm lýkur. Timamynd Ami Bjama

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.