Morgunblaðið - 30.10.2006, Blaðsíða 42
42 MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Í tilefni af 20 ára vígsluafmæliHallgrímskirkju er sýning í
forkirkjunni um tilurð og sögu
kirkjunnar sem Borgarskjalasafn
hefur sett saman með sóknarnefnd
og Listvinafélagi Hallgrímskirkju.
Minnst er einstakra þátta úr
byggingarsögunni og fórnfýsi fylg-
ismanna til að gera kirkjuna að
veruleika. Til 30. nóv.
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Yfir vetrarmánuðina, fráseptember til maí, er gestum
boðið upp á fasta leiðsögn um Ár-
bæjarsafn á mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum klukkan 13–
14.
Þá er hægt að panta leiðsögn um
safnsvæðið utan þess tíma í síma
411 6300 eða á netfanginu minja-
safn@reykjavik.is.
Á Kjarvals-stöðum stend-
ur yfir sýning á
verkum Þórdísar
Aðalsteinsdóttur,
ungrar íslenskrar
listakonu sem búið
hefur og starfað í
New York.
Málverk Þórdísar
eru frásagnarkennd
og vekja spurningar um tilfinningar sem lúta að samskiptum fólks.
Verkin eru einföld og seiðandi þar sem myndefnið snertir mörk draums
og veruleika.
Þórdís stundaði nám við Listaháskóla Íslands og við School of Visual
Arts í New York. Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið
einkasýningar á Íslandi og í Bandaríkjunum á vegum STUX gallerí í
New York. Þórdís hlaut Pennastyrkinn 2004.
Sýningin stendur til 3. desember.
Tónlist
Iðnó | Jeff Buckley - Tribute tónleikar 17.
nóv. kl. 20. Midi.is!
Myndlist
Anima gallerí | Hjörtur Hjartarson. Á sýn-
ingunni eru málverk unnin á þessu og síð-
asta ári, þar sem myndlistamaðurinn vinn-
ur með náttúruform, liti og ljós. Opið þri. -
lau. kl. 13 - 17. www.animagalleri.is
Art-Iceland.com | Charlotta Sverrisdóttir
með sýninguna Litasinfóníu í Míru-Art,
Bæjarlind 6, Kópavogi. Íslenski mosinn og
hraunið greipa sig sterkt í undirvitund
Charlottu og leitast hún við að flétta þessi
hughrif inn í sköpunina.
Aurum | Arna Gná Gunnarsdóttir sýnir
verkið „Þrá“ frá 2006. Verkið er unnið
með blandaðri tækni. Opið mán-þri. kl. 10-
18 og laug. kl. 11-16. Til 17. nóv.
Café Karólína | Ásmundur sýnir óvenju-
legar teikningar á Café Karólínu og Snorri
bróðir hans sýnir jafnvel enn óvenjulegri
málverk á veitingastaðnum. Sýningin
stendur til 3. nóv.
Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns-
son - málverkasýning í sýningarsal Orku-
veitunnar - 100°. Opin frá kl. 8.30-16 alla
virka daga og laugard. frá kl. 13-17.
Gerðuberg | Sýning á afrískum minjagrip-
um sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mann-
fræðingur hefur safnað saman. Opið virka
daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16.
www.gerduberg.is
Sýning á mannlífsmyndum Ara í tilefni
220 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Ljós-
myndirnar sýna mannlíf í Reykjavík sem
fáir veita eftirtekt í daglegu amstri. Opin
virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16.
www.gerduberg.is
Sýning Sigurbjörns Kristinsson stendur
yfir. Á sýningunni má sjá abstraktmyndir í
anda gömlu íslensku meistaranna. Nánari
upplýsingar: www.gerduberg.is
Hafnarborg | Einkasýning á verkum Val-
gerðar Hauksdóttur 7.-30. október. Á efri
hæð sýnir Valgerður ný verk, ljósmyndir
og grafíkverk unnin með blandaðri tækni. Í
Sverrissal er kynning á hugmyndum og
aðferðum er liggja að baki myndsköpun
Valgerðar.
Hoffmannsgallerí | „Tölvuprentið tekið
út“ Myndlistarverk í formi tölvuprents eft-
ir 11 listamenn í Hoffmannsgallerí í hús-
næði ReyjavíkurAkademíunnar, fjórðu
hæð, opið kl. 9-17, alla virka daga.
Kaffi Sólon | Laugardaginn 28. október
opnar Unnur Ýrr Helgadóttir mynd-
listasýningu á Kaffi Sólon. Opnun er haldin
frá kl. 17-19 þann sama dag. Sýningin
stendur til 24. nóv. Unnur Ýrr er með BA
gráðu í grafískri hönnun og hefur einnig
stundað myndlistarnám í mörg ár.
Karólína Restaurant | Snorri Ásmunds-
son sýnir óvenjuleg málverk á veit-
ingastaðnum Karólínu. Á sama tíma opnar
Ásmundur bróðir Snorra sýningu á Café
Karólínu. Sýning Snorra stendur til 12. jan-
úar 2007.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 14-17. Högg-
myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf
opinn.
Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning á
verkum Drafnar Friðfinnsdóttur (1946-
2000) sem lét mikið að sér kveða í ís-
lensku listalífi og haslaði hún sér völl í ein-
um erfiðasta geira grafíklistarinnar, tré-
ristunni. Opið virka daga nema mánud.
12-17.
Listasafn Íslands | Sýningin Málverkið
eftir 1980 í Listasafni Íslands. Sýningin
rekur þróunina í málverkinu frá upphafi ní-
unda áratugs tuttugustu aldar fram til
dagsins í dag. Á annað hundrað verk eftir
56 listamenn eru á sýningunni. Sjá nánar
á www.listasafn.is. Til 26. nóv.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kan-
adísk menningarhátíð í Kópavogi - 3 sýn-
ingar á nútímalist frumbyggja í Kanada.
Kaffistofa og safnbúð. Til 10. desember.
Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning
Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar á Lista-
safni Reykjanesbæjar. Sýningin nefnist
Sog. Viðfangsefni listamannsins er
straumvatn og sýnir hann þarna ný mál-
verk unnin með olíu á striga og rýmisverk.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund-
arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista-
maðurinn notaði mismunandi efni - tré,
leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Til
31. des.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Sýning á verkum Þórdísar Aðalsteins-
dóttur, ungrar, íslenskrar listakonu sem
búið hefur og starfað í New York. Málverk
Þórdísar eru frásagnarkennd og vekja upp
spurningar um tilfinningar sem lúta að
samskiptum fólks.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning
á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson
myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Sjá
nánar á www.lso.is
Listasalur Mosfellsbæjar | Grasakonan
Gréta Berg fjallar um tengsl hjúkrunar,
geðræktar og lista . Stendur til 11. nóv.
Heilbrigði og dramatík sálarlífsins leika
um myndirnar. Boðið er upp á slökun á
laugard. Listasalur Mosfellsbæjar, Kjarna,
Þverholti 2, er opinn virka daga kl. 12-19
og laugard. 12-15 og er í Bókasafni Mos-
fellsbæjar.
Lóuhreiður | Sýning Árna Björns í Lóu-
hreiðrinu verður framlengd um óákveðin
tíma. Þar sem var verið að vinna í salnum
var ekki hægt að setja upp allar mynd-
irnar. Nú verður það hægt. Árni sýnir olí-
málverk 70x100. Opið kl. 9-17 alla daga
nema laugardaga er opið kl. 12-16. Allir
velkomnir. www.arnibjorn.com
Næsti Bar | Bjarni Helgason hefur opnað
sýninguna Undir meðvitund og þar sýnir
hann tíu akrýlmálverk ásamt skissum og
útprenti tengt þema sýningarinnar. Sýn-
ingin er opin á afgreiðslutíma Næsta bars
og stendur til 11. nóvember.
Saltfisksetur Íslands | Sýning á verkum
William Thomas Thompson stendur yfir í
Listasal Saltfisksetursins. William er vel
þekktur listamaður í Bandaríkjunum. Sýn-
inguna kallar hann Sýnir og stendur hún til
6. nóvember. William opnar aðra sýningu í
Boltemore 6. oktober. Saltfisksetrið er op-
ið alla daga frá 11-18.
VeggVerk | Verkið Heima er bezt er
blanda af málverki og pólitísku innleggi í
anda hefðbundins veggjakrots. Sem mál-
verk takmarkast verkið af eðli Gallerísins
VeggVerk. Þannig á þetta verk, og þau
sem á eftir munu koma, styttri líftíma en
hefðbundin málverk, því listamennirnir
munu allir nota sama rýmið. Til 25. nóv.
Þjóðminjasafn Íslands | Greiningarsýning
á ljósmyndum sem varðveittar eru í
Myndasafni Þjóðminjasafnsins og ekki
hefur tekist að bera kennsl á. Sýndar eru
myndir af óþekktum stöðum, húsum og
fólki og gestir beðnir um að þekkja mynd-
efnið og gefa upplýsingar um það.
Söfn
Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13.
Tekið á móti hópum eftir samkomulagi.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í Borgar-
skjalasafns stendur nú yfir sýning á skjöl-
um úr einkaskjalasafni Hjörleifs Hjörleifs-
sonar. Skjölin sem tengjast öll fjölskyldu
Hjörleifs eru flest frá um 1900 og eru
mörg þeirra glæsileg að útliti. Sýningin er
opin öllum frá 10-16, alla virka daga.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í tilefni af
20 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju er
sýning í forkirkjunni um tilurð og sögu
kirkjunnar sem Borgarskjalasafn hefur
sett saman með sóknarnefnd og Listvina-
félagi Hallgrímskirkju. Minnst er einstakra
þátta úr byggingarsögunni og fórnfýsi
fylgismanna til að gera kirkjuna að veru-
leika. Til. 30. nóv.
Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú-
inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk-
aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í
Gamla Presthúsinu. Opið eftir samkomu-
lagi. 500 kr. inn, frítt fyrir börn.
Gljúfrasteinn - Hús skáldsins | Opið alla
daga nema mánudaga kl. 10-17. Hljóð-
leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og
sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu-
leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á
www.gljufrasteinn.is Sími 5868066.
Landnámssýningin Reykjavík 871±2 |
Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld
sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja-
vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið
er miðlað með margmiðlunartækni. Opið
alla daga kl. 10-17.
Landsbókasafn Íslands, Háskólabóka-
safn | Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni
frá Hrafnagili - 150 ára minning. Jónas var
prestur, rithöfundur, þýðandi og fræði-
maður, eins og verk hans Íslenskir þjóð-
hættir bera vott um. Sýningin spannar
æviferill Jónasar í máli og myndum. Sjá
nánar á heimasíðu safnsins www.lands-
bokasafn.is
Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist -
sýningartími lengdur. Trúlofunar- og brúð-
kaupssiðir fyrr og nú, veislur, gjafir, ung-
barnaumönnun og þróun klæðnaðar og
ljósmyndahefðar frá 1800-2005. Unnið í
samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. Opið
laugardaga og sunnudaga til 19. nóvember
frá 14-16. Aðrar sýningar: Eyjafjörður frá
öndverðu og Akureyri-bærinn við Pollinn.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl.
10-18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum
fjölda leikmynda sem segja söguna frá
landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is
Tækniminjasafnið | Síminn 100 ára, nýjar
lifandi sýningar. Innreið nútímans og upp-
haf símasambands við útlönd. Símritari
sýnir gamla ritsímabúnaðinn í fyrstu rit-
símastöð landsins. Vjelasmiðja Jóhanns
Hanssonar - Málmsteyperíið, Kapalhúsið
og húsin á Wathnestorfunni. Opið virka
daga kl.13-16 www.tekmus.is
Veiðisafnið - Stokkseyri | Skotveiðisafn -
uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum
munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið
alla daga kl. 11-18. Sjá nánar á www.hunt-
ing.is
Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning á bókum
Berlínarforlagsins Mariannenpresse
stendur yfir. Hver bók er listaverk unnið í
samvinnu rithöfundar og myndlistar-
manns. Aðrar sýningar eru Handritin, Ís-
lensk tískuhönnun og Fyrirheitna landið.
Veitingastofa með hádegisverðar- og
kaffimatseðli er í húsinu, einnig safnbúð.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til
sýnis útsaumuð handaverk listfengra
kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggir
á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl-
og búningafræðings. Myndefni útsaums-
ins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraver-
öld fyrri alda; þarna er stílfært jurta- og
dýraskraut o.fl.
Leiklist
Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er
hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún
dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er
hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur
í fyrsta klassa? Eða hraustir menn með
stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og
svo miklu meira. Miðasölusími: 694 8900
midasala@einleikhusid.is
Frístundir og námskeið
Málaskólinn LINGVA | Viltu læra íslensku
á fjórum dögum? Okkar vinsælu talnám-
skeið eru að hefjast 6. nóvember. Upplýs-
ingar á: www.lingva.is eða í síma 561 0315.
Do you want to learn Icelandic in four
days? Our popular conversation classes
are started! Our next group will start
monday 6. november. Informations at
www.lingva.is or tel. 561 0315.
Okkar skemmtiklegu TAL-hópar í ítölsku,
spænsku og ensku hefjast að nýju í nóv-
ember. Allar upplýsingar á www.lingva.is,
sími 561 0315. Our successful courses in
Icelandic for foreigners start again in nóv-
ember. Price only 12.500. tel: 561 0306,
www.lingva.is.
Útivist og íþróttir
Garðabær | Vatnsleikfimi í innilauginni í
Mýrinni, á mánud.-föstud. kl. 7-8, til 15.
des. Kennari er Anna Día Erlingsdóttir
íþróttafræðingur. Uppl. hjá Önnu Díu í
síma 691 5508.
staðurstund
Söfn
Árbæjarsafn
vetraropnun
Söfn
Sýning í Hall-
grímskirkju
Myndlist
Sýning Þórdísar Aðalsteinsdóttur
á Kjarvalsstöðum
eeeee
„Eitt orð: Frábær“
-Heat
eeee
Empire
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
Fearless kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára
Mýrin kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára
Mýrin LÚXUS kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20
The Devil Wears Prada kl. 5.40, 8 og 10.20
Talladega Nights kl. 8 og 10.20
Monster House m.ensku.tali kl. 3.50 B.i. 7 ára
Draugahúsið m.ísl.tali kl. 4 og 6 B.i. 7 ára
Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3.50
Mýrin kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára
Scoop kl. 8
Takk Fyrir að Reykja kl. 6 og 10 B.i. 7 ára
„...epískt meistaraverk!“
- Salon.com
„Tveir þumlar upp!“
- Ebert & Roeper
Frá framleiðendum Crouching Tiger, Hidden Dragon
kemur síðasta bardagamynd súperstjörnunnar Jet Li.
20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍ-
NUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI
Varðveit líf mitt fyrir
ógnum óvinarins
KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK ARNALDAR INDRIÐASONAR
eeeee
Hallgrímur Helgason – Kastljósið
eeee
Davíð Örn Jónsson
– Kvikmyndir.com
eeee
H.S. – Morgunblaðið
eeee
DV