Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 55
Theódór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi: Á hugarfleyi um himindjúpið Það mun liaia verið snemma á ár- inu 1973, að ég varð svo hugfanginn a£ erindum, sem stjörnufræðingurinn Þorsteinn Sæmundsson flutti í út- varpið um þá menn, er fyrstir sigldu hugarfleyjum sínum um himindjúp- ið með furðulegum árangri, að ég ákvað að senda lionum línur ásamt nokkrum spurningum um það efni. Og þó ég sé nú að staulast á miðjum áttunda áratugnum og Elli gamla bú- in að taka bæði andlega og líkam- lega orku mína í þá bóndabeygju, sem hún herðir að, þar til yl'ir lýkur, þá birtist enn í hug mínum fimmtíu ára draumur, furðulega skýr. Og þar sem þessi draumur er í órofa tengslum við eftirfarandi spurningar og svör, þá segi ég frá honum hér, sjálfum mér til hugarhægðar: Fyrir hálfri öld var ég eitt sinn á heimleið, stjörnubjarta miðsvetrar- nótt, í stafalogni. Ég var heitur af göngunni, því þykk lognföl lá þá á fannbreiðunni, sem viða sökk í. Ég nam staðar og hallaði mér upp að steini, senr varð á vegi mínum. Und- ir höfðinu hafði ég fallega mórauða tófu, sem ég lrafði skotið nokkru eft- ir dagsetur. Það fór ákaflega vel um mig og ég horfði um stund upp til stjarnanna, sem mér virtust bæði stærri og skær- ari en venjulega. Fyrr en varði hafði draumadísin mín góða tekið mig í faðm sinn, eins og ég hafði óskað og — viti mennl Við hlið mína stendur veiðimaður. Það leynir sér ekki. 1 annarri liendi hefur hann óvenjuleg- an göngustaf, sem ég þóttist viss um að væri byssan hans. í hinni hendinni heldur hann á þeirri fallegustu tófu, sem ég hef augurn litið. I fátinu, sem á mig kom við þessa óvæntu sýn, steingleymdi ég öllum mannasiðum og sagði víst nokkuð harkalega, en fullur aðdáunar og eftirvæntingar, við þennan óvænta gest: „Hvar I fjandanum náðir þú í svona fallega tófu, kunningi? Vilt þú skipta við mig á henni þessari? Ég skal hiklaust við fyrsta tækifæri láta þig hafa aðra mórauða, enn fallegri, í ofanálag.“ Og nú varð mér fyrst litið framan í aðkomumanninn. Mér sýndist aug- un ljóma og hann brosti, en annað sá ég ekki af andlitinu nerna nefið, því allur klæðabúnaður hans bar Náttúrufræðingurinn, 46 (1-2), 1976 49 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.