Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 14
AÐ GEFNU TILEFNI A ferð Náttúruverndarráðs um Fljótsdalshérað haustið 1991 var athygli þess vakin á berggangi einum fögrum í svonefndum Kirkjuhamri í landi Vallholts í Fljótsdal. Það sem ráðsmönnum var ætlað að skoða var ekki eingöngu jarð- myndunin sem slík heldur ummerki eftir jarðfræðinga sem höfðu verið við sýnatöku. Svo sem sjá má á meðfylgjandi mynd hefur verið tekinn fjöldi bor- kjarna úr berginu og það gert án umhugsunar um það hvernig berggangurinn og umhverfi hans liti út á eftir. Auðvelt virðist vera að taka sýni úr berginu á minna áberandi stað ofar í hlíðinni og einnig má velta fyrir sér þörfinni á þeim fjölda sýna sem tekinn var. Hér var á ferðinni erlendur vísindaleiðangur sem hafði öll tilskilin leyfi til rannsókna. Rætt hefur verið við viðkomandi aðila og hafa þeir viðurkennt að illa hafi verið að verki staðið. Það er deginum ljósara að við ýmsar athuganir á náttúrunni er óhjákvæmilegt að taka sýni til rannsókna. Það eru því vinsamleg tilmæli til allra þeirra sem slíkar rannsóknir stunda að þeir geri það á sem snyrtilegastan hátt og velji sýna- tökustaði og aðferðir með tilliti til þess að sem minnst beri á ummerkjum. Ljósm. Þóroddur F. Þóroddsson. Þóroddur F. Þóroddsson Náttúrufræðingurinn 61 (2), bls. 92, 1992. 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.