Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fįlkinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Fįlkinn

						F A L K I N N
Einræðis-kanslarinn.
í SÍÐASTA BLAÐI VAR RAKIN í AÐALDRÁTTUM
STJORNMÁLASAGA ÞJÓÐVERJA Á SÍÐASTA ÁRI,
EFTIR AÐ BRONING VARÐ AÐ HRÖKLAST FRÁ
VÖLDUM. í ÞESSARI GREIN VERÐUR SAGT F.RÁ
ÞVÍ SEM GERST HEFIR SÍDUSTU ÞRJA MANUÐI,
SÍÐAN HITLER VARÐ KANSLARI. — ÞINGHÚS
BRUNINN. — GYÐINGAOFSÓKNIR. — SKOÐANA-
KÚGUN  —  EINRÆÐIÐ  STAÐFEST.
Þingsétningin í setuliðskjrk'junni í Potsdam. IHtler heldúr ræðu sina en  beinl fram undan honum situr
Hindenburg  forseti.  Til  vinstri  við  Hitler  sitja  ráðherrarnir.
Það fór öðru vísi en spáð
var um stjórn „sterka manns-
ins" Schleicher. Eftir rúmlega
mánaðar stjórn kvaddi Hind-
enburg hann á fund sinn og
skipaði honum að segja af sjer
og gerði Schleicher það orða-
laust, enda hefði að öðrum
kosli farið svo, að hann hefði
fengið á sig vantraustsyfirlýs-
ingu með yfir, 90% atkvæða
meirihluta, eins og von Papen.
()g nú rann upp sá stóri dagur,
að Hindenburg bað Hitler að
mynda sljórn með stuðningi
þjóðernissinna og hlutleysi
miðflokksins. Og vitanlega ljet
Ilitler ekki á sjer standa. Hann
Franz   Seldte   ráðherra,   foriniji
þýzku  í.stáihjálmaf/élagdnnaf'.
var skipaður kanslari 30. jan-
úar. Og myndaði þegar stjórn
með von Papen sem vara-
kanslara og tveimur mönnum
öðrum úr þjóðernisflokknum.
En meiri hluti stjórnarinnar
var skipaður nazistum; Friek
varð innanríkisráðherra en af
öðrum ráðherum má nefna for-
ingjana Göring og Göhhels,
helstu menn flokksins.
En aðstandendur samsteypu-
sljórnariimar höfðu ekki
meirihlutann i þinginu og mið-
flokkurinn neitaði Hitler um
hlutleysi hvað þá stuðning.
Mátti stjórnin því búast við
vantrausti hvenær, sem vera
skyldi. Rauf Hindenburg þá
hingið enn á ný og boðaði til
kosninga 5. mars.
Daginn eftir að Hitler varð
kanslari hjelt hánn útvarps-
ræðu og lýsti stefnuskrá sinni.
Var ræðan hörð árás á flokk-
ana sem gerðu lýðveldisbylt-
inguna í nóvember 1918 en
einkum snerist hún gegn kom-
múnistuni, sem Hitler muhdi
útrýnia með öllum hugsanleg-
um ráðum og hlífðarlaust.
Kvað hann hlutverk stjórnar-
innar verða það að sameina
þjóðina um viðreisn Þýska-
lands, andlega og efnalega og
hefði hann gert drög að tveim-
ur áætlunum í því sambandi.
Annað   væri   um   viðreisn
bændastjettarinnar og hitt um
baráttuna gegn atvinnuleysinu.
Kvaðst hann mundi koma báð-
um þessum málum i höfn á
næstu 4 árum, ef hann fengi
að ráða. Talaði hann sem frið-
arvinur og kvað Þjóðverja
onga sök hafa átt á ófriðnum.
En nú væri það viðfangsefnið
að reisa Þýskaland af hnjánum.
Marxistaflokkarnir hefðu haft
14 ár til að endurreisa landið
og nú væri alt i rústum. „En
gefið mjer 4 ár og þá skulum
við gera Þýskaland það sem
það áður var, og gefið mjer
önnur 4 og þá skal Þýskaland
standa hærra en það hefir
nokkurntíma áður staðið!"
Ekki kvaðst Hitler kæra sig um
keisarastjórn i landinu; telur
það algjöran óþarfa eins og
sakir standa og er það mjög
skiljanlegt.
Kosningaróðurinn fór nú að
magnast og daglega urðu skær-
ur milli kommúnista og nazista
í einhverjum borgum og mann-
dráþ voru daglegir viðburðir.
Miklar hömlur voru • lagðar á
undarhöld öll, andstæðinga-
blöðum var bönnuð útkoma
eftir því sem fært þótti og
Hitler gaf út áskorun til fylg-
isnianna sinna um að lesa ekki
blöð andstæðinganna!! Sókn
Hitlers var fyrst og fremst
beint gegn kommúnistum, því
að likindi voru til að þeir
mundu auka atkvæðatölu sina
að miklum mun við kosning-
ar, ef þeir gengi frjálsir til
þeirra. Göring ráðherra gaf lit
tilskipun um að beitt yrði
grimmilegum hefndum við þá
sem andæfðu nazistum. Var ó-
friðlegt i landinu og aldrei mun
meiri ólga hafa verið í Þýska-
landi undir kosningar.
Hámarki sínu náði þetta
mánudagskveldið 27. febrúar
er kveikt var í sjálfu þinghús-
inu í Berlin. Stjórnin gaf úl
iilkynningu um að kommúnisl-
ar hefðu kveikt í húsinu og
ællað sjer að gera allshcrjar-
byltingu í Iandinu daginn eftir,
bienna fjölda opinherra byggf
inga um Iand alt og myrða fjðlda
málsmetandi manna og taka í
sinar hendur völdin í Þýska-
landi. Hinsvegar fullyrtu hæði
komnninistar og jafnaðarmenn
áð íkveikjaii væri af völdum
sljórnarinnar sjálfrai-, til þess
oð nota hana ,til nýrra ofsókna
"egn kommúnislum, sem vitan-
lega yrði kent um. Full grein
hefir ekki verið gerð fyrir
J)cssu, en ýms útlend blöð hafa
drégið iaum kommúnista i mál-
inu, t. d. enska stórblaðið
„Daily Telegraph" en yfirleilt
liafa frjálslynd útlend blöð ekki
viljað neinn dóm á þeda ieggjti.
En svo mikið er víst, að eflir
brennuna var bönnuð átkoma
allra kommúistablaða og í'jölda
jafnaðarmannablaða og ýmsir
háttsettir menn í þessum í'Iokk-
um hnepptir í fahgelsi. Þannig
stóðu sakirnar þegar kosninga-
dagurinn rann upp, sunnudagur-
inn 5. mars. Hefir ástandið ald-
rei verið ískyggilegra siðustu
árin en þennan kosningadag og
líklega aldz-ei haldnar kosning-
ar i Þýskalandi á þessari öld,
við jafn lítið kosningafrelsi.
Fjöldi af þingmönnum stjórn-
arahdstæðinga sat í fangelsi
og aðrir höfðu flúið úr landi,
en Hitlersmenn lögðu undir sig
miðstöðvar kommúnista í Ber-
lín og víðar.
Hitler dró ekki dul á það fyr-
ir kosningarnar, að þær mundu
/erða hinar síðustu um sinn  i
Wilhetm  Kube,  forihgi  nazista  í
prússneska  þihginu  ,sá  sem  fór
háðiilegum  orðum  um  Pólvérja  i
fijrsln  þingrivðu  sinni.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16