Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 4

Iðnneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 4
Félagsíbúðir iðn- nema hafa samið við eigendur Bar- ónsfjóssins svokall- aða austan Bjarna- borgar um kaup á því til að breyta í dagheimili fyrir börn iðnnema. Samningurinn er gerður með fyrir- vara um að Reykja- víkurborg samþykki að ganga til sam- starfs við Félagsí- búðir iðnnema um uPPbygg'ngu dag- heimilis í þessu húsi. Hvort af því verð- ur ætti að vera orðið ljóst í des- embermánuði. Félagsíbúðir iðnnema á- forma að skipuleggja allt svæðið austan Bjarnaborgar, sem stendur við Hverfis- götu 83, austur að Baróns- stíg. Eru uppi hugmyndir um að byggja a.m.k. 20 í- búðir á þessu svæði ásamt dagheimili eins og áður sagði. Borgaryfirvöld hafa verið mjög jákvæð gagnvart þessum möguleika. Metnaðarfull fram- kvæmdaráætlun FIN fram að alda- mótum. Félagsíbúðir iðnnema hafa lagt fram framkvæmd- aráætlun fyrir stjórn Hús- næðisstofnunar. Aætlunin gerir ráð fyrir að Félagsí- búðir iðnnema komi upp eftirfarandi húsnæði fram að aldamótum: í tengslum við Verk- menntaskóla Austurlands á Neskaupstað verði komið upp tveimur íbúðum fyrir fjölskyldufólk. I Borgarholti, þar sem verið er að byggja nýjan framhaldsskóla sem á að vera móðurskóli málm- og bíliðnagreina, eru áform uppi um að byggja 16 íbúðir og 16 til 18 einstaklingsher- bergi. Austan Bjarnaborgar er síðan áformað að byggja a.m.k. 20 íbúðir og barna- heimili. í Hafnarfirði hefur stjórn FIN áhuga á að byggja eða kaupa 4 til 6 íbúðir og hugs- a n - lega einnig i n s t a k - ingsher- bergi ef þörf reynist á slíku. Norður á Húsavík er starfræktur framhaldsskóli og hefur stjórn FIN sett stefnuna á að byggja þar eða kaupa 2 til 3 íbúðir eða her- bergi fyrir einstaklinga. Fyrir aldamót verði einnig farið af stað á einhverjum af eftirfarandi stöðum: Isafirði, Sauðárkróki eða Selfossi og byggt þar upp leiguhús- næði á þeim stað þar sem þörfin er mest. Leggi stjórn Húsnæðis- stofnunar ríkisins blessun sína yfir þessa framkvæmd- aráætlun má gera ráð fyrir að kostnaður við allar þess- ar framkvæmdir verði um 550 milljónir króna og leyst verði úr húsnæðisþörf allt að 170 einstaklinga, börn og makar meðtaldir. Því til við- bótar þá verði reist dag- heimili sem mun hugsan- lega færa iðnnemum 30-40 dagheimilispláss fyrir börn sín. Að framkvæmdum sem þessum loknum má gera ráð fyrir að heildarfjöldi íbúa hjá Félagsíbúðum iðn- nema verði á milli 200 og 250 einstaklingar. í dag búa um 95 einstak- lingar í húsnæði í eigu Fé- lagsíbúða iðnnema. Vert er að hafa í huga að þegar þeir

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.