Iðnneminn


Iðnneminn - 01.12.2001, Blaðsíða 23

Iðnneminn - 01.12.2001, Blaðsíða 23
0 um kannski að kíkja í gufu. „Nei, Palli verður svo freðinn í gufu. Þú hefðir átt að sjá hann i gufunni í Árbæ. Hann lá bara eins og skata á gólfinu og tók varla eftir þegar tvær gorgeous geLLur komu inn." „Já, ég leit bara aðeins upp og Lak svo útaf aftur." Eins og svo oft áður þá botnaði annar heimingur samlokunn- ar orð hins. Þaó varó nú samt úr að ég fékk að Líta þessa aðstöðu aug- um, fyrsta sinn ævinnar. SkiLti vió gufuna „VinsamLega farið á sundfötum i eimbað" og „VinsamLega sturtið ykkur áður en gengið er tiL Laugar". Hiti. Sviti. Tilfinningin þegar maður andaði var ekki ósvipuó og maóur gæti ímyndað sér að asmasjúkLingar finna þegar þeir fá asmakast. Þungt fyrir brjósti og sviði í Lungum. Manni finnst eins og maður sé að drukkna á þurru landi. Ég þoLdi ekki vió þarna inni lengur, þó var ég ekki búinn að vera nema fimm mínútur. í mesta Lagi. Sturta. KöLd. SvaLandi. Strákarnir maLandi. SítaLandi. Sápa. Mistök. Ég þoLi ekki að fá sápu í sundskýLuna mína Ég vippaði mér úr henni og skoLaói sápuna úr henni þegar ég var búinn að kLára að sápa mig. Þaó var einmitt á sama tíma og ég sá eitthvað athugavert vió þetta. í sturtu fyrir framan eimbaóið í LaugardaLslauginni, nakinn með sundskýLuna í höndunum. Ég Leit upp og mætti augum virðuLegra hjóna á eLlilifeyris- aLdri í sundfötum sem sátu gapandi og störóu opinmynnt á mig án þess að segja neitt. Ég reyndi aó Láta ekki á neinu bera en átti í mesta basLi við að koma sundskýLunni i rétt horf og upp um Lappirnar á mér. Það var ekki fyrr en aó mér hafði tekist aó hysja upp um mig skýLuna að gamLi gaurinn sagði við kerLinguna sína: „Jæja, eigum vió ekki bara að fara að koma okkur eLskan." ÞviLík sniLLd! Vió hoppuðum út i Laugina og ég var næri drukknaður ég hló svo mikið. En strákamir, þeir föttuðu ekkert. //.KOF Ég var kominn ofan i pott númer 5 og svipaóist gLeraugna- laus yfir Laugarnar. Ég sá þá hvergi. Hvaða heLvítis vesen var ég búinn að koma mér í. Ég vissi að ég hefði frekar átt að vera heima aó Læra. Nei, þeir færu andskotann ekki fokka svona í mér drengand- skotarnir. SenniLega væru þeir í hinum pottunum með liðinu. Jú, þarna eru þeir í potti númer eitt. „BLessaðir, hvar er aLLt Liðið, var ekki búið að Lofa manni gelL- um að gLápa á?" PaLLi varð fyrir svörum: „Jú, en það eru aLlir að Læra, þú varst sá eini sem varst nógu vitLaus tiL að koma." Brosandi. ÆtLi vió höfum ekki verið búnir að sitja og hrukkast i pott- inum í sirka 1/2 tima að taLa um ekki neitt en þó aóaLlega umferðartjón og tryggingar, þegar mér datt i hug aó við ætt- Ég var búinn að vera að Læra frá hádegi föstudags, fram tiL um klukkan 1/2 3 á Laugardagsmorgni þegar ég Lagðist tiL hviLu. Á Laugardeginum hafði ég vaknað upp úr hádegi og tekið tiL við Lærdóminn sem ég barðist sióan vió þar tiL ég gat vart haLdið augnLokunum uppi. KLukkan var 1/2 4 á sunnudagsmorgninum. Ég vaknaði um kLukkan eitt eftir hádegi, fékk mér að borða. KomfLeks. Tók tiL við Lærdóminn. HáLftími. Siminn hringir. „ÆtLaróu að koma í sund? Þaó verður böns af Liði?" Þetta var kunningi minn sem við skuLum kaLLa PaLLa. Hann nefndi Tinnu og fLeiri sem yróu þarna, svo væri ALli lika að kLæða sig. Hann myndi Lika koma með. „Nei, veistu, ég kemst bara ekki. Ég er að Læra." „Jú, Láttu ekki svona. Þú hefur gott af smá pásu" Eftir Smá þóf tekst honum að taLa mig tiL. „Þú kemur bara um tvö- 1/2 þijúLeytið í LaugardaLsLaugina. Við verðum þar." Uppúr tvö hringdi síminn aftur. Það var ALLi. „PalLi bað mig að hringja i þig og athuga hvort þú værir ekki á Leiðinni. Við eru aó fara oni." „Jú, ég er að fara út úr dyrunum," Laug ég og hugsaði aó ég yrði nú senniLega að fara fyrst ég var búinn að segjast koma. „ég verð kominn eftir fimm."

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.