Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 47

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 47
vaka] HELGAR TILGANGURINN TÆKIN? Mér hefir allt af fundizt mikið um það, er segir af Þórdísi spákonu í þætti af Þorvaldi víðförla: „Á einu sumri þá hún heimboð at Koðrani at Giljá, þvi at hann var vin hennar. En er Þórdís var at veizlunni, ok hún sá hverr munr var gjörr þeirra bræðra, þá mælti hún til Koðrans: „Þat legg ek til ráðs með þér, at þú sýnir meira manndóm héðan af Þorvaldi syni þínum, en þú hefir gert hér til, því at ek sé þat með sannindum, at fyrir margra luta sakir mun hann verða ágætari en allir aðrir þínir frændr; en ef þú hefir á honum litla elsku at sinni, þá fá þú honum kaupeyri ok lát hann lausan, ef nokkurr verðr til at sjá um nieð honum meðan hann er ungr“. Koðran sá, at hún talaði slíkt af góðvilja, olc sagðist vist mundu fá honum nokkut silfr; lét hann þá fram einn sjóð ok sýndi henni. Þórdís leit á silfrit ok mælti: „ekki skal hann hafa þetta fé, því at þetta fé hefir þú tekit með afli ok ofríki af mönn- um í sakeyri“. Hann bar þá fram annan sjóðinn ok bað hana þar á líta; hún gerði svá, ok mælti siðan: „ekki tek ek þetta fé fyrir hans hönd“. Koðran spyr: „hvat finnr þú þessu silfri?“ Þórdís svarar: „þessa peninga hefir þú samandregit fyrir ágirndar sakir í Iandskyldum ok fjárleigum meirum en réttligt er; fyrir því heyrir slíkt fé þeim manni eigi til meðferðar, er bæði mun verða réttlátr ok mildr“. Siðan sýndi Iíoðran henni digran fésjóð, ok var fullr af silfri; vá Þórdís þar af 3 merkr til handa Þorvaldi, en fekk Koðrani aptr þat er meira var. Þá mælti Koðran: „fyrir hví vildir þú taka heldr af þessum peningum fyrir hönd sonar míns, en af hinum, sem ek færða þér furr?“ Hún svarar: „því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.