Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 50

Æskan - 01.02.1974, Blaðsíða 50
Ljósm.: Skúli Jón SigurSarson. NR. 156 TF-DGB CESSNA 150F Skráð hér 19. apríl 1966 sem TF-DGB, eign FlugstöSvarinnar hf. Keypt hingað ný frá Bandaríkjunum og ætluð til kennsluflugs. Hún var smíðuð 1966 hjá Cessna Aircraft Company, Wichita, Kansas. Raðnúmer: 15063171. 2. nóvember 1971 keyptu flugvélina þeir Loftur Harðarson, Halt- dór B. Árnason og Gunnar Á. Hinriksson, allir ( Vestmannaeyjum. CESSNA 150F: Hreyflar: Einn 100 ha. Continental 0-200-A. Væng- haf: 9.97 m. Lengd: 7.24 m. Hæð: 2.67 m. Vængflötur: 14.59 m*. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 472 kg. Hámarksflugtaks- þyngd: 726 kg. Arðfarmur: 49 kg. Farflughraði: 193 km/t. Há- markshraði: 261 km/t. Flugdrægi: 772 km. Flughæð: 3.850 m. 1. flug: Model F: 1966. NR. 157 TF-DGD TWIN COMANCHE Skráð hér 23. maf 1966 sem TF-DGD, eign Sigurðar Ágústs- sonar. Hún var keypt frá Bandaríkjunum (N 7989Y); ætluð til kennslu- og farþegaflugs. Hún var smlðuð 1966 hjá Piper Aircraft Corporation, Lock Haven, Pennsylvaniu. Raðnúmer: 30:1093. 19. febrúar 1968 fórst flugvél þessi ( flugtaki af Reykjavíkur- flugvelli og með hennl tveir menn. Ljósm.: Sigurður Ágústsson- PIPER PA-30 TWIN COMANCHE B: Hreyflar: Tveir 160 ha. ty coming IO-320-BIA. Vænghaf: 10.96 m. Lengd: 7.67 m. Hæð: 2-51 m. Vængflötur: 16.54 m>. Farþegafjöldi: 5. Áhöfn: 1. Tómaþyng^- 1.089 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 1.690 kg. Arðfarmur: 201 Farflughraði: 300 km/t. Hámarkshraði: 438 km/t. FlugdræO'- 2.045 km. Flughæð: 5.670 m. 1. flug: 7. nóv. 1962. Ljósm.: Amgrímur Sigurðs•0,, NR. 158 TF-P* FOKKER FRIENDSHIP Skráð hér 27. maí 1966 sem TF-FIK, eign Flugfélags Islands hf- Hún hlaut nafnið Snarfaxi. Keypt ný frá Hollandi. Flaug Par reynsluflug sem PH-FIU. Hún var smíðuð 1966 hjá N. V. Koninklijke Nederlandse Vli©9*' nigenfabriek Fokker, Schiphol, Amsterdam. Raðnúmer: 10300. 3. september 1969 varð flugvélin fyrir miklum skemrndum lendingu á Vestmannaeyjaflugvelli, þegar afturhluti skrokksih* rakst ( flugbrautina. Fullnaðarviðgerð fór fram ( Hollandl. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.